Alþýðublaðið - 18.09.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1959, Blaðsíða 1
Lesið: Þetfa er Ijóf saga - 3. síða Þegar tillaga Alþýðu- flokksmanna um rann- sókn á afnámi tekju- skattsins kom til umræðu á alþingi, komu fram upp lýsingar þess efnis, að „hér á landi mundu vera | sviknar undan skatti 700 —800 milljónir króna. Ef þetta er rétt, verða þeir landsmenn, sem gefa upp allar tekjur sínar, að bera skatta fyr- ir þessar sviknu tekjur auk sinna eigin tekna, því heildar- upphæðin er óbreytt. Ólafur Björnsson prófessor HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Að illa gangi að reka saman Reykjavíkurlisía Sjálf- stæðisflokksins. Þó mun ákveðið að Björn Ólafs- { son, Ásgeir Sigurðsson | og Angantýr Guðjóns-! son verði settir út af list anum. — I stað þeirra koma væntanlega Auður Auðuns, Pétur Sigurðs- son stýrimaður og Birg- ir Kjaran (í 8. sæti). Tókýó — Ellefu manns dóu, 54 særðust og margra er saknað eftir hvirfilbyl, er geis- aði í dag miili Japan og Suður- Kóreu. upplýsti við þessar umræður, sem urðu fyrir 18 mánuðum síðan, að samkvæmt rannsókn Hagstofunnar vantaði 20—25% á að þær tekjur, sem landsmenn telja fram til skatts, nái þjóð- artekjunum eins og þær reikn- ast efíir framleiðslunni. Emil Jónsson tók reiknistokk inn upp úr vasanum og benti á í síðari ræðu, að samkvæmt þessum upplýsingum prófess- orsins mundu skattsviknu tekj- urnar nema ”00—800 milljón- um króna. Alþýðuflokkurinn flutti til- lögu sína um athugun á afnámi tekjuskattsins — og gerðist þar með fyrsti flokkurinn, sem lagði til grundvallarbreytingu á því skattakerfi, sem lands- rnenn hafa kynnzt undanfarið, Sjálfstæðisflokksmenn studdu tillöguna, en Framsókn og kom- múnistar voru á móti. Alþýðu- blaðið mun næstu daga rifja upp röksemdir fyrir þessu máli til að kynna lesendum sínum það, enda mun aldrei hafa ver- ið hugsað og talað eins mikið um skattakerfið og nú. VERKALÝÐSFÉLAG Akra- ness hélt trúnaðarmannafund síðastliðinn mánudag, og var þar samþykkt að segja upp kaupsamningum verkamanna og' verkakvenna. ♦ AKVEÐIÐ hefur verið að fulltrúar neytenda í verðlags- nefnd landbúnaðarafurða taki ekki þátt í störfum neínda<nnn ar að svo stöddu vegna ofríkis Framleiðsluráðs landbúnaðar- ins. Var ákvörðun um þetta tekin á fundum stjórna Alþýðu sambandsins, Sjómannafélags- ins og Landssambands iðnaðar manna í gær, en þau samtök eiga fulltrúa neytenda í nefnd inni. Alþýðublaðinu barst í gæí eftirfarandi frá samtökum þesg um: Samtök þau, er standa að til- nefningu fulltrúa neytenda í verðlagsnefnd landbúnaðaraf- urða, þ. e. Alþýðusamband. ís- Framhald á 5. síðu. MWMHWMWmMnMMMMV Stöðumælir fær á baukinn. STÖÐUMÆLIRINN hérna stóð að því leyti illa í stöðu sinni í gær- dag, að það var alls engin stoð í honum, þegair bíjfl- inn, sem fyrir óhappinu varð, hélt elcki sinni stöðu í Bankastræti. Hvað um það, stöðumælirinn lá — og áhorfendurnir létu ekki á sér standa frekar en fyrri daginn. SAMKVÆMT upplýsingum firá lögreglustjóranum á Kefla- víkurflugvelli varð leiðinlegt atvik þar í gærdag. Herlögreglu menn stöðvuðu leigubílstjóra, sem þeir töldu að hefðu ekið á ólöglegum hraða. Neituðu þeir að afhenda honum bílinn, fyrr en að loknum dómi. Laust eftir klukkan 13 í gær dag töldu herlögreglumenn á eftirlitsferð sig taka eftir því, að leigubifreiðin G 938 æki á ólöglegum hraða. Óku þeir á eftir henni og mældu hr'aðann. Eltu þeir leigubílinn góða stund og er hann kom að bílastóðinni, kröfðu þeir hann um ökuskír- teini. iNieitaði leigubifreiðar- stjórinn því. Fóru herlögreglu- mennirnir á brott við svo búið. Leigubílstjórinn lét þegar ís- lenzku lögregluna vita um mál- ið. Er leigubifreiðarstjórinn ætl- aði skömmu síðar að aka burtu, komu herlögreglubílar og lögðu bílum sínum fyrir hann. Gat leigubílstjórinn ekið bílnum aft Framhald á 3 síðu. Keres vann Friðrik. BLED, 17. sept. — Úrslit í 7. umferð áskorendamótsins urðu þau, að Keres vann Friðrik og Tal vann Benltö. Skákir Smys- loffs og Fisehers og Petrosjan og Gligoric fóru í bið. Röðin er þá þessi: 1. Petrosjan v. og bið. 2.—3. Keres og Tal 4ÍÚ v hvor. 4. Benkö 3 v. 5.—7. Smysloff, Gligoric og Fischer 2Vá v. og bið. hver. 8. Friðrik 2 v. Áttunda umíerð er tefld í dag og teflir Friðrik þá við Petro- sjan. Biðskákir úr 7. og 8. um- ferð verða tefldar á morgun. — Freysteinn. FRAMBOÐSLISTI Al- þýðuflokksins í Reykja- vík við í hönd farandi al- þingiskosningar var end- anlega samþykktur í gær- kveldi. Var listinn þá bor- inn upp á sameiginlegum fundi Alþýðuflokksfélag- anna í Reykjavík og sam- þykktur þar einróma og strax á eftir staðfestur við umræðu í Fulltrúaráði AI- þýðuflokksins í Reykja- vík. Listinn er skipaður sem hér segir: 1. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðheiua, Aragötu 11. 2. Eggert G. Þorsteinsson múrari, varaforseti ASÍ, Bústaðavegi 71. 3. Sigurður Ingimundarson efnafræðingur, fcirmaður BSRB, Lynghaga 12. 4. Katvín Smári húsfreyja, Hjarðarhaga 62. 5. Gárðar Jónsison verkstj'V'i, formaður Sjómanna'’' lags Reykjavíkur, Skipholti 6. 6. Ingimundur Erlendsson iðnverkamlaður, varafor- maður Iðju, Laugarnesvegi 108. 7. Svevvir Þorbjörnsson forstjóri, Flókagötu 55. 8. Ellert Ág. Magnússon prentari, formaður HÍP, Hólm- garði 4. 9. Jón Hjáhnarsson verkamjaður, Ingólfsstræti 21 A. 10. Baldur Eyþór&son r^entsmiðjustjóri, Sigtúni 41. 11. Guðbiörg Brynjólfsdóttir húsfreyja, Meðalholti 6. 12. Kári Ingvarsson húsasmiður, varaform. Trésmiðafé- lags Reykjavíkur, Heiðagecði 44. 13. Hjalti Gunnlaugsson bátsmaður, Kvisthaga 21: 14. Guðmundur Sigurþórsson járnsmiður, Álfheimum 26. 15. Björn Pálsson flugmaður, Kleifarvegi 11. 16. Jón Pálsson tómstundakennari, Kambsvegi 17. 17. Þóra Einarsdóttirr húsfreyja, Laufásvegi 79. 18. Sigurður Magnússon fulltrúi, Miðstræti 7. 19. Friðfinnur Ólafsson forstjóri, Snekkjuvogi 21. 20. Gunnlaugur Þórðarson dc. juris, fulltrúi, Dunhaga 19. 21. Ólafur Hansson menntaskólakennari, Öldugötu 25. 22. Soffía Ingvarsdóttir húsfreyja, Smáfagötu 12. 23. Halldór Halldórssón prófessor, Hagamel 16. 24. Jóhanna Egilsdóttrc húsfreyja, form. verkakvfél. Framsókn, Lynghaga 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.