Alþýðublaðið - 18.09.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.09.1959, Blaðsíða 6
í LOK síðustu aldar bjó grænmetissali í Krakau, — sem hét Jakob Rubinstein. Hann var vel gefinn og ið- inn maður, en hversu mikið sem hann þrælaði og spar- aði, þá gat hann aldrei séð fyrir sinni stóru fjölskyldu. Elzt í barnahópnum var dótt irin Helena, ung og fögur stúlka með stór, brún augu og hrafnsvart hár. til menntunar og auðæva. — Það sem Helenu féll verst var sitt eigið menntunar- leysi. Allar dyr virtust henni lokaðar. Fjölskyldan Rubinstein í Krakau átti frænku, sem var gift hinum megin á hnettinum — í Melbourne í Ástralíu. Helena, sem með miklum erfiðismunum hafði lært að lesa og skrifa, settist niður og páraði bréf til frænkunn ar og að því búnu fékk hún lánaða nokkra skildinga hjá pabba sínum til þess að kaupa frímerki. Á sínum tíma kom svarið: — Frænk- an vildi gjarnan taka á móti Helenu og hún kvað það gleðja sig að fá hana yfir til hinnar fjarlægu Ástra- líu. Himinlífandi fór He'iena litla til föður síns og sýndi honum bréfið, en hann brást reiður við. ■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■H Jakob hafði áhyggjur af frumburðinum sínum. Hon- um fannst' alltaf einhver uppreisnarandi í stelpunni Hún unni að vísu foreldr- um sínum og systkinum og reyndi að vera góð dóttir, en hún vildi gera uppreisn gegn fátæktinni í 'hinum pólska b,æ. — Hún hataði stéttaskiptinguna og tilraun ir stjórnarvaldanna til þess að halda fátæklingunum stöðugt niðri í vanþekkingu og andlegu myrkri. Augu hennar skutu gneistum, þeg ar hún hugsaði um ranglæt- ið, sem hvarvetna varð á vegi fátæklingsins. En þeg- ar hún hugsaði um stóru löndin í vestrinu, varð hún dreymandi á svipinn. Þar höfðu allir sömu möguleika — Þú verður kyrr hér í Krakau og giftir þig ein- hverjum góðum manni, þeg- ar þú hefur aldur' til, sagði hann. Þar með var það búið. En Helena gafst ekki upp. Hvað eftir annað minntist hún á þetta og notaði hvert tækifæri til þess að sann- færa föður sinn. Loks var svo komið, að hann gat ekki lengur neitað henni og borið við féleysi. Hún var sjálf búin að útvega sér peninga fyrir farseðlinum. Hún hafði fengið þá lánaða. Á nýárskvöld árið 1900, þegar ekki aðeins nýtt gr gekk í garð, heldur ný öld, gerði Helena síðustu tilraun ina. Og þá loksnis lét Jakob undan. Helena var þá ný- lega fimmtán ára gömul. Nokkrum mánuðum síðar sté hún á land í Ástralíu eftir hræðilega ferð ásamt nokkrum hundruðum af inn flytjendum. Erfið vinna beið hennar strax frá fyrstu stundu í nýja landinu, fyrst sem vinnukona hjá fr.ænk- unni^ á_meðan hún lærði enskuna. en síðan sem verk- smiðjustúlka og afgreiðslu- stúlka í búð. Þrátt fyrir vinnuna, fannst Helenu eins og hún væri komin til Para- dísar. Þarna leit enginn nið- ur á fátæku, pólsku stúlk- una, og nú þénaði hún á einum mánuði meira en fað- ir hennar á heilu ári! Henni fannst hún vera orðin mill- jónamæringur í hvert skipti sem hún setti sína eigin pen inga í bankann. Hún eign- aðist góðar vinkonur, en lét félagsskapinn við þær samt ekki eyða öllum frístundum sínum. Hún las hvenær, sem tóm gafst til, því að djúpt í skapgerð Helenar Ribin- stein leyndist járnvilji og voldugt takmark, sem hún ætlaði sér að ná. Hún ætlaði að framkvæma eitthavð og verða fræg. Hvernig hún átti að fara að því vissi hún ekki, en samt var hún sann- færð um, að óskir hennar myndu rætast. Það var eitt, sem Helena var óánægð með í Mel- bourne — loftslagið. Það var ekki gott, hvorki fyrir FANGAR FRUMSKÓGARINS GIPSON hefur ekki tek- izt það, sem hann ætlaði sér. Hann ætlaði að gera fall- skerminn óvirkan, en í stað inn var hann laus og or- sakaði skyndilega stöðvun. Allir hentust aftur fyrir sig og að því búnu steyptist eld flaugin með ofsahraða til jarðar. Hún lendir með miklu brauki og bramli. — „Bölvaður skúrkurinn,“ — hrópar prófessor Duval upp |p§i I * wkyr- f/j yfir sig, „Hundinginn sá arna. Nú má ég gjöra svo vel að byrja aftur á byrj- uninni.“ — „Koma dagar og koma ráð, herra prófess- or“, segir Frans. „Við skul- - -jsO um heldur vera glaðir yfir því, að við höfum sloppið lifandi út úr þessu æviatýri. En meðal annarra orða: Það væri gama’n að vita hvar á hnettinum við höfum lent“. . --------- — Að því búnu skríður hann út úr eldflauginni og fer að litast um. Eldflaugin hefur lent á hæðardragi. — Landslagið er mjög kulda- legt, en hvar skyldu þeir vera niður komnir? Hvert sem litið er sjást engiu merki um mannabyggð. — „Ég er mjög hræddur um, að við séum komnir langt að heiman“, segir harm. húðina í andlitinu urnar. Steikjandi s saltur vindur fr; brenndu húðina hana þurra. Einn g> urdag mundi Heh einu eftir því, ac hennar heima í Ki vön að búa til ; smyrsl úr feiti oj Þessi smyrsli héldi mjúkri. Strax un skrifaði hún bréf bað um uppskrifti uppskrift hafði mc ar á sínum tíma f móður sinni og þag einfalt að fara ef Helena lagaði þej eina krukku, sem aði bara að nota f; sig. En brátt koi konur hennar að hún bjó líka til f Smátt og smátt fré og Helena hafði el taka á móti pönti þessi undrasmyrsl tímar hennar fóru til smyrsl, sem hi glerkrukkur og sli an á með stórum í HELENA RUBINS Eftirspurnin jól lokum sagði hún 1 sinni og setti á fót ismiðju. Átta ári stofnaði hún fyrsl stofu í heimi — bourne. Þegar Flelena P var tuttugu ára, 20.000 pund í b hún vildi meira. aði hana til þess ai starfsemi síná til landa. Hún tók s hendur til Londo: nokkurrá máiiaða setti hún á stófn s sem blómstrað|i fyrsta degi. Upp var hún ekki í ne um lífsstarf sitt. aði að reisa stó: vöruverksmiðju. á fund fjármála: þess að fá þá í lii en þeir hristu all og höfðu ekki tr tækinu. Þá lagði hún le Ameríku og kræl í samverkamann Titus, og giftis meira að segja. I stofn snyrtivörm í New York og snyrtistofur víða ríkjunum. Fyrr Voru Helena : snyrtivörur orðn; um allan heim. H ríkari og ríkari, hún hefði eigna: keppinaut, Elisal en, sem einnig ■ grænmetissala. Arden var gift d f j ár málarpanni, Lewis, og ráku tækið saman með angri, þar til þ einn góðan veð sá Helena sér le og bauð herrá Le ■skap. Hún gat ek um að gera þet1 því að keppinau — Elisabeth Ar hlut. Hann þáði þá móðgaðist Ed og skildi við'Hi var samt ekki Hún krækti sér í „prins“, sem hi stofn snyrtistofu menn. En þar gi asnaspark. Snyr ir karlmenn mis gjörsamlega og ; í aðra hönd. Hú við ,prinsinn“ í 1930, þegar k í þann veginn : var Helena svo selja verksmiðji ir gífurlegt ver inn gekk hræf nýju eigendunui 0 18. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.