Alþýðublaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 7
hins vegar kur forláta n sögulega breiða bíl, 5 um. Hún ilíðinni rétt akot og bíll 11 í ánni. fór oft í runum 1S26 Magnús. •— ég, að ég ;abókina í is Guðjóns- írenningur. r þú verzl- Ig er nefni- Ija hana. sur þá við? i ekki á sjó ;r það fyrir j betra er gamall? á mánudag í ð máltækið segir, að sé langt frá ér nokkurt að er nefni- iveldara og ?efa öðrum 5. kk í barna- iklandi var ð það verk- iður sinn, í sem þeim rðust fyrir nemendum m þar sem tandi hend- r og var að ir um eitt- 70 teiknuðu ann var að . við Signu- rjárnbrauj iefur liíia , að hverfa NÝLEGA barst okkur í hendur eitt merkisrit, sem gefið er út hér á landi og nefnist Hreppamaður. Út- gefandi og ábyrgðarmaður er Bjarni Guðmundsson, Hörgsholti. Þetta rit hefui' þá sérstöðu meðal íslenzkra rita, að það er svo til allt rímað, — auglýsingar sem annað. Okkur langar til að kyna þetta rit lítils háttar fyrir lesendum í dag. Og þá ílettum við fyrst upp á inngangsorðum út- gefanda, sem hefjast svo: Minn Hreppamaður er heilbrigt rit með hjartagæzku og mikið vit. Það er ritað um þjóðarmál með þroskuðum huga og góðri sál. Menn hugsjónum mínum hæðast að, heimurinn vill ei skilja það, að bezt er að sameina allan auð, sem eitthvað er meiri en daglegt brauð. Síðan koma kvæði og greinar alvarlegs efnis, en við skulum halda okkur við það, sem skemmtilegra er, og blaða örlítið í auglýsing unum. Auglýsing frá dagblaðinu TÍMINN hljóðar t. d. svo: Fólkið á að fylgjast vel með TIMA. Flestir geta hringt í okkar síma. Um þjóðmálin er þroskandi að glhna og þjóðarvinir hugsanirnar ríma. Doktornum finnst sérstak lega snjallt þetta að glíma um þjóðmálin. Það er jú einmitt það, sem pólitíkus- arnir eru alltaf að gera. Hér er auglýsing fyrir Lesbók Moggans: LESBÓKIN er bezta biað bæði fræði og myndir. Allir vilja eiga það ungir, glaðir, syndir. Þetta með sundið finnst plöntufætinum sérstaklega snilldarlegt. Sigurður Skúlason, rit- stjóri Samtíðarinnar, aug- lýsir eftirfarandi: SAMTÍÐIN er' sóma rit. Sögur, draúma, kvæði samtíðar ég fólki flyt, flest við gesti ræði. Það er sem sagt ekki ama legt að heimsækja Sigga Skúla! Auglýsingin frá Kaupfé- lagi Árnesinga á Selfossi er heill bragur. Ein visan hljóðar svo: Heimatæki meta má mikil fyrir gæði. Geyma K-ið okkar Á. Allir hérna græði. Auglýsingin frá Útvegs- banka íslands er í sérflokki að dómi doktorsins. Hann er nefnilega búinn að fá lóð fyrir skemmstu, en hefur ár angurslaust reynt að fá lán í bönkunum. Auglýsingin er svona: Útvegsbankinn ávöxt gefur af því fé, sem lánað er. Eyðslumelur undan grefur arði þeim, sem gjöldin ber. Bankinn fé til heilla hefur, hagstæð lán að veita þér. Þá kemur auglýsing frá Samvinnutryggingum, löng og ýtarleg: Samvinnutryggingar sann- færðu oss um sífellda glóðelda hættu. Nærri því var eins og hlytum við hnoss, er herrarnir eldsvoðann bættu, sem brenndi til ösku á hálftíma hér húsið og eigurnar allar hjá mér. Nú er Tómas íómthús- maður talinn eftir brunann glaður að byggja annað betra hús og borgar iðgjöld hingað fús. Útgefandi sjálfur auglýs- ir hér og þar í eyðurnar eins og t. d.: Haga fyrir hundrað kvígur í haust á túni býð, þegar sumarsóiin hnígur ef sæmileg er tíð. Önnur hver auglýsing er að sjálfsögðu frá Samband- inu eða fyrirtækjum þess, eins og sæmir í einu hreppa blaði. í einni þeirra stendur þetta: Góðar vörur kaupa kýs kaldur ferðamaður. Þjóðar gróði sóroir SJS, sendill verður glaður. Vísan er að líkindum nokkuð yömul, senniiega frá forstjóratíð eins núver- andi bankastjóra — og byggð á gamalli minningu! Þetta er tvimælalaust sá bezti auglýsingalestur, sem við félagarnir í klúbbnum höfum komizt í kynni við. A.ð skaðlausu mættu íleiri blöð og tímarit og þó sér- staklega útvarpið fylgja tor dæmi Hreppamannsins. egir Gáston ílega. „Þú a að ég sé við þig. En mér, og er eð slík tól. ess að geía t fyrir allt: Þú skalt hafa hægt um þig og fara ekki langt frá eld- flauginni. Það er allt mor- andi af æpandi villimönn- um hér í nágreinninu. Og þá langar áreiðanlega til þess að komast í kynni við þig og prófessorinn. Sjálfur ætla ég að. taka mér dálitla ferð á hendur, en ég kem aftur innan tíðar og mun þá gefa mínar^>yrirskipan- ir. Þú getur skilað til félaga þinna, að þeir skuli hafa hægt *um sig á meðan, ef þeir vilji ekkj hljóta verra vita, hvar við erum lentir? af. Þig langar til__þess að Hvernig væri nú að nota tímann á meðan og rann- saka það? Ég ætla ekki að eyðileggja fyrir þér ánægj- una af árangrinum míð því að segja þér það.“ Bílaeigendur! AIHUG1Ð: Mikið úrval af alls konar hemlahlutum, svo sem: Bremsuvökvi Bremsudælur Bremsugúmmí Höfuðdælúsett Handbremsubarkar Lcfttappar Bremsunipplar Rör Höfum nú fyrirliggj- andi Hemlaborða f eftirtaldar bifreiðir: Buick Chevrolet fólksb. Chevrolet vörub. Chrysler Ðe Soto Dodge Ford fólksb. Ford vörub. , Hudson | Jeppa Kaiser ( Nash • t Oldsmobile Plymouth Pontiack í Studebaker \ KRISTINN GUÐNASON, Klapparstíg 27 — Símar: 12314 og 22675 Gengið inn frá Hverfisgötu. N ý k o m i n Sffresefni (ódýr) Gardínubáðin, Laugavegi 28. NÝKOMNIR frá 26—37. Komið — sjáið — kaupið. Skóbóð Reykjavíkur TERYLENE sk^rtan Alþýðublaðið — 20. sept. 1959 7 . j-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.