Alþýðublaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 11
nmiiniiimmiiiiiuuiEiuiirtitnirtiiiMiMi 26. dagur wniiuiiiiiiiiiiiiiuii'M.iiiitiiijiiMtifiíiiiiiiiiiiiiiiiii*1 hann lssk!kað;i röddina, „fæ ég sjálfur að bera prófessorn ' um fiskinn. Vilduð' þér segja honum eitthrað uai fiskinn?“ Það var ekki hægt að efast um við hvað hann átti. Hann spurði hana hvort hún vildi 1 koma skilaboðum til föður i síns, Hún hvíslaði einnig: „Hver eruð þér?“ _,KaiT‘. svaraði hann blátt I áfram. „IÉg er trúlofaður I Helgu Rawitz“. Þá var hann vinur og Linda hvíslaði aft- tur. ,Þegar þér hittið föður 1 minn Karl þá segið honum i að ég biðji að heidsa og hann 1 verði framvegis að gæta sín \ á fornum glösum. Þ'að er í 1 spaugi sagt“. Hún hló við. 1 Hún var í góðu skapi þeg 1 ar.hún fór upp til sín. Hún hafði 'hitt enn einn vin, sem .var á bandi hennar og föður : hennar. En hvort þau gætu 1 hjálpað þekn vissi hún ekki. ' Þau voguðu lífi sínu með að 1 bjóða hjálp sína. Hún fór í sama kjólinn og 1 hún hafði verið í fyrra kvöld ið. Svo greiddi hún sér vand lega og málaði sig því hún var svo föl. Brytinn kom og tilkynnti að henni væri óhætt að koma niður. En í þeíta sinn kom 1 greifinn ekki til móts við hana. Það var Hans sem reis upp úr stól við árininn.. Hann gekk til hennar og. tók um báðar hendur himnar. „Elsk an mín en hvao þú ert falleg í kvöld.“ „Ég var í þessum kjól í gær”, svaraði hún þurrléga. ,,En í gær vissi ég ekki hvle mikið ég elska þig. Það var fyrst í dag við lækinn þegar þú mótmæltir mér' sem ég skildi hve najög ég elska þig. 1 Ég hef lengi verið hrifi’nn af . þér en ég hef aldreí hugsað mér að kvænast þér. En nú ter allt breytt. nú lelska ég ' þig og vil kvænast þér“. .,-Ertu búinn að. tala við sérfræðinginm frá Austur- 1 Berlín?“ spuröi hún rólega. Hann sm.ellt.: fingrunum ó þolinmóðlega. „Nei, en ég skal gera það. Það er of seint núna, en ég skal tala við : bann í fyrramálið“. „Ilvers vegna lefcki í kvöld? Vertu góður og hringdu til hans í kvöld.“ JÉg skal reyna“, lofaði I hann. „Ég skal skipa einkarit ara rnínum Herr Weidmann að ná í harnn í kvöld“. Hann brosti til hennar. „Ertu þá á- nægð?“ „Takk Hans.“ Hún snéri sér frá honum og rétti hend urnar að eldinum. Hún var ísköld en hún varð ,að reyna að leika hlutverkið, sem hún hafði tekið að sér. Hún varð að vera. glöð og aðlaðandi. Hann kom og stóð bak við hana og lagði hendurnar á axlir hennar. ,Þú ert ekki enn búin að svara hvort þú elskar mig og vilt kvænast mér Linda“. Hún neyddi sjálfa sig til að líta við og brosa til hans. „Eigum við ekki að bíða ögn Hans? Það er svo nýtt fyrir mér að þú elskair mig og vilt kvænast mér. Leyfðu mér að venjast því“. „Allt í lagi elskan'mín ég skal bíða“. Hann beygði sig ’ og kyssti haina og hún beið ögn til að ekki bæri um of á hafa notað sér fáfræði, en henni fannst vissara að segja. Það var ekki vert að hún sýndi svo greinilega fyriritn- ingu sína. Greifinn kom einmitt inn þegar maturin var boriim á borð. Kvöldið fyrr hafði mál tíðin verið sfcemmtileg en það var enginn vafi á að nú voru þau þvinguð. Hún velti því fyrir sér hvað gamla greifan- um fyndist eiginlega um á- standið í höllinni. Stóð hann með frænda sínum eða fyrir- leit hann hann í laumi? Til að hjálpa til tók Linda glas sitt og hélt því að ljós- inu: „Þetta er Bristol-síeidl- er“, sagði hún. „Já.“.Hans vírtist gleðjast við að hún tófc eftir því. „Fékkstu þau í Engiandi? Pabbi á ,s.vipuð“. „Nei, ekki í Englandi. en Englendingurinn sem átti þau, varð innlyksa hér á því að hún sleit sig af hon- um. ,Borðar frændi þinn ekki með ofckur okkur í kvöld?“ „Jú, ég sagði honum að ég myndi sienda eftir honum. „Svar hans var hrokafullt —• það var Herr Kommandanten sem talaði. Það var greinilegt að jafnvel frændi hans hlýddi skipunum hans. Hann gekk frá henni og hellti sherry í þunn háfætt glös. Hún gat ekki annað en iteikið eftir glösunum þegar hann rétti henni þau. „Ég fékk þessi glös hjá gamalli bóndakerlingu. Hún vissi ekki að þau væru verð irnæt. Ég borgaði henni fáein- ar krónur fyrir þau og hún gerði siig ánægða með það“. „Sagðirðu henni ekki að þau væru imikils virði?“ Hann hló. „Eilsku Linda mín heldurðu að ég sé fífl? Þú mátt ekki gleyma því að auk þess að vera Kommand- anten hér, verzla ég með forn glös“. Hana langaði til að segja að þó faðir hennar væri ákaf ur safnari myndi hann aldrei ,■ ::i p. i.'B. s CopenHöicn „Það er langt þangað til mér batn- ar. Eg fæ nefnilega 25 aura á dag fyrir að taka inn meðalið.“ ■stríðsárunum. Ég fékk ekkju hans til að láta mig fá þau“. 1 Hún varð undrandi yfir svipnum sem ko,m á garnla greifann. Var það fyrirlitn- ing sem hún sá þar Eða hat ur? 'Máltíðinni var loksins lok ið og gamli grieifinn afsakaði sig með þreytu og fór. Lindu fannst það leiðinlegt því hún ' vildi ekki vera ein með Hans. Þá varð hún að vera elsku- leg við hann og leyfa honum að kyssa sig og jafnvel kyssa Ihann á móti. En um leið og þau komu inn í salinn kom einkaritari Hans, LSnrr Weildman inn: „Ég býst við Herr Reichmann í símann ’hvenær sem er Herr Kommandant. Viljið þér tala hér eða á skrifstof unni?“ „Á skrifstofunni". „Gott Herr Kommandant. Það er líka ýmislegt annað se-m þér þurfið • að athuga strax“. Hann hvíslaði ein- hverju að Hans sem leit á: Lindu og brosti afsakandi. „Afsakaðu mig Linda ég verð ekki lengi. Fáðu þér eitthvað að lesa a meðan“. ,Ef þér er sarna langar mig mest til að hátta. Ég er svo þreytt“. „Nei, gerðu það ekki. Ég þarf að tala meira við þig. Og þú vilt sjálfsagt fá að vita hvað dr. Reichmann segir um föður þinn og hvorkt hann getur komið hingað og litið á hann“. „Já, það vil ég gjarnan“. Hún kveikti sér í sígarettu- og gekk um meðan hún beið. En hún var alltof eirðarlaus til að hafa áhuga fyrir því sem hún sá. Það hafa áreið- anlega liðið tíu eða tuttugu mínútur áður en hún heyrði að síminn á skrifborðinu í horninu hringdi. Hann hringdi en þagnaði svo. Ein- hvier hafði svarað í annan síma. Hún starði á símann eins og dáleidd. Var þorandi að hilusta á samtalið? Það gat verið að Hans væri að tala við lækninn og þá vildi hún vita hvort hann ætlaði að standa við að fá hann til að líta á föður hennar. Hún gekk hratt yfir gólfið og tók heyrnartækið af. Hún' heyrði að rödd Hans sagði: .,Hvað viltu Fay? Ég sagði þér að þú mættir ekki hingja hingað1. „Hans ég varð að gera það! Fyrirgefðu ástin mín!“ En hvað hún þekkti vel rödd Fay Montague. Og nú var hún jafn örvæntingarfull og nóttina sem hún hafði sagt benni að Frankie væri dáin. „Hans hlustaðu á mig“, hún var snögtandi í símann. ,_Ég verð að tala við þig. Þú getur ekki látið mig standa í þessu öllu eina. Ég kem upp um mig. Ég get ekki lifað ann an eins dag og daginn í dag.“ „A-llt í lagi. Farðu að sofa Fay. Ég kem til þín á morg un.“ Hans lagði símann harkalega á. Linda starði á símann svo lagði. hún heyrnatólið var- lega á. Samtalið var stutt, svo stutt að hún var ekki bú in að átta sig á því sem hún hafði. heyrt. Fay hafði verið yfirheyrð um dauða Frankie. Það var ekki nema eðlilegt, það var þó hún sem hafði fundið hana. En það var ekki eina ástæðan fyrir örvænting unni í rödd hennar. Hún virt- ist dauðskelkuð. Og hvers vegna varð Hans að fara strax á morgun til Austur-Bsrlín- ar. Hverniig var hann í öllu þessu? En hún var alltof utan við si g til að hugsa skýrt. Hún varð að fara upp eins fljótt og hún gæti. Hún settist niður til að skrifa Hans að hún hefði ekki getað beðið leng- ur eftir honum og farið upp að sofa. , Hvað ertu að gera?“ spurði hann hranalega í dyragættinni. Hún brosti og rétti honum hréfið. „Lestu það sjálfur bað ler til þín. Ég var svo þreytt að ég ætlaði að biðj.a þig að fyrirgefa að ég færi að hátta“. Hann leit rannsakandi á hana með brúnum augunum svo varð hann vingjarnlegur og ástúðlegur. ,,Já, þú ent þreytuleg, Linda litla. Og það er gott því áð ég ætla sjálfur að fara snemma að sofa. Ég fer til Austur-Berlínar á morgun“. „Verðurðu það Hans? Þú ert nýkominn þaðan. „Andskotans læknirinn var ókurteis11, muldraði hann. „Éig verð að fara sjálfur til hans og minna hann á eitt ■■■••■■■•■■* OÖkUOOl Á ÖLIUM læknir, en stjórnmálalega séð er hann asni“. ,.Áttu vjð að hann sé ekki : hliðhollur kommúnistum? ‘‘ ^ „Kannske en þegar hann hýr í Austur-Bierlín neyðist hann til að láta sem svo sé. En óg held samt að hann sé lekki einn ofckar. Þess vegna hef ég hikað við að biðja hann . um að koma, en fyrst ég hef lofað þér því Linda, verð ég að standa við það“. árður Jakobsson lögfræðingur Hafnarstræti 11 Sími 16188 ......ðpailð yður hlaup á mlili margra. veralama1- WINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 ■—6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. LISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,30. HÚSMÆÐRAFÉLAG Rvíkur heldur tveggja daga sýni- kennslun-ámskeið í græn- .metisréttum og öðrum smá- réttum / og . byrjar þriðju- dagskvöld. 22. sept. kl. 8 í Borgartúni 7. Nánari upp- lýsingar í símum 15236, 11810, 12585. - A'usturstxseti Millilandaflug: er væntanlegur til | Reykjavíkur kl. §r" 16.50 í dag frá ík.. . || Hamborg, Kaup mannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Oslóar, •SS:M§k¥íSíí:-íí Kaupm.hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Milli- landaflugvélin Gullfaxi fér til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg- aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Lundúna kl. 10 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Siglufjarðar, Vest mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áællaþ að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Pat reksfjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir. Edda er væntanleg frá Am í dag. Fer til New York kl. sterdam og Luxemborg kl. 19 20.30. Saga er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrra- málið. Fer til Glasgow og London kl. 11.45. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 15, þ. m. frá Siglu- firði áleiðis tili Ventspils. Arnar- fell er í Flekke- fiord. Fer þaðan til Haugesund og Faxaflóahafna. Jökulfell fór 15. þ. m. frá Súgandafirði á- leiðis til New York. Dísarfell er í Riga. Fer þaðan væntan- lega í dag áleiðis til fslands. Litlafell losar á Norðurlands höfnum. Helgafell er á Akur- eyri. Hamrafell fór frá Bat- um 11. þ. m. áleiðis til ís- lands. Alþýðublaðið — 20. sept. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.