Alþýðublaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 11
inmnfnmHmiiBiimnftatifíÉtiiiiiiMi 27. dugur aiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiimiiumaiiiiiiiiiiiiiiimiiRUw ,.Takk Hans“. Svo hætti hún við: „Þú ert svo góður við mig”. Hann kom til hennar og tók um axlir hennar. „Ég verð alltaf góðnr við þið Linda. Éig ©r hættulegur and stæðingur en góður vinur. Og góður elskhugi ástin mín“. Hann kyssti hana ástríðu þruhgið. „Ekki þetta, Hans,“ bað hún. „Ég er svo þreytt. Leyfðu mér að fara að sofa“. „Þá, það“. sagði hann treg legá. „Góða nó-tt els'kan mín litla og sofðu vel.“ Hann kyssti hana aftur en blíðlega og ástúðlega. Þáð var eins og hann tæki því sem sjálfsogðum hlut að hún yrði hans. En það var ekki nema eðlilegt því hún hafði komist að því að hann var ekki aðeins sjálfselskur og Ihrokafullur, hann yar lilka með mikið sjálfsálit. En um leið og' hún var komin upp til sín hringdi hún á stúlkuna. Það var kannske heimskulegt að treysta litlu pólsku stúlkunrii. en hún varð að koma skiíaboðum til Davíðs. Það var barið að dyrum. „Kom inn“, kallaði Lin.da hátt. „Vilduð þér ekki hjálpa mér? Rennilásinn festist í kjólnum mínum og ég kemst ekki úr honum“. ,.Með ánægju Fráulein“. Helga lokaði hurðinni cg kom inn. „Það er slæmt að rennilás- inn er fastur Fráulein“. „Það er ekki xennilásinn Helga“, hvíslaði Linda lágt. .,Þér buðust til að hjálpa mér og nú þarf ég á hjálp yðar að halda. Gætuð þér eða Karl komiið skilaboðum til gamla veiðimannsins sem býr [ kof anum við garðinn“. Helga hugsaði sig um. „Kannske Karl. Ég má ekki fara- úr höllinni. En Karl kæmist kannske út án þess að nokkur sæi hann. En það er bezt áð skrifa ekki skila- boðin. því ef Karl er hand- samaður fer illa fyrir okkur“. „Já“, viöurkenndi Linda. .,En ef hann kemst til Da- víðs“, hún beit á vör. hún hafði talað af sér. „Ég á við gamla veiðimanninn, þá gæti hann sagt honum að dr. Erik Reiohmann vilji ekki koma hingað en að Herr Kommand anten fari á moi’gun til að ná í hann. Það segir hann a.m. k. sjálfur en ég held að hann fari ekki þess vegna. Fay Montague hringdi til hans. Hún segir að lögreglan hafi yfirheyrt hana heilan dag. Hún var greinilega hrædd. Af tilviljun hlustaði ég á sam- talið“. Linda leit á litlu þjónustu stúlkuna. ,.En kannske bið ég um of mikið?“ „Við skulum sjá svo um að þetta komist til skila, ef mögulegt er“, sagði litla stúlkan látleysislega. „Takk, þúsund þakkir“. Ó- sjálfrátt rétti Linda fram aðra hendina og Helga tók í hana. „Það ier svo dásam- legt að vita að maður á vini hér“. „Takk Fráulein. Má ég fara?“ Linda háttaði sig hægt. Hún var þreytt en alltof einn af frammámönnum kommúnistaflökksins. En hvað hún hafði látið gabbast. Hún sló kreptum hnefan- um á ennið. Hvílíkt fífl — hvílíkt heimskt fífl hafði hún verið. Hún lagðist niður á kodd- ann. Davíð, já, Davíð var söguhetjan sjálf. Þegar hún hugsaði um það sem skeð íhafði sikildi hún að hann hæfði hlutverkinn betur en Hans Sell hafði gert. Og hún 'hafði hætt hann. Hún hafði svívirt hann fyrir yfirborðs hátt og leikarahátt — þegar hann hafði ýtt hattinum aftur í hnakkann og leikið leik- stjóra. Hún breiddi sængina yfir sig sjúk af blygðun. Hugs unin var svo nýstárleg og ruglandi. En samt það pass aði allt. Það var sem hún sæi tindrandi blá augu Da- víðs fyrir sér, hún róaðist og sofnaði. taugaæst og sþennt til að sofna. Hún lá kyrr og hugs- aði um allt það sem fyrir hana hafði komjð þennán dag. Um hugrekki Davíðs og móðgunina sem hann hafði orðið fyrir. Hvílíkur listamað ur var hann í að dulbúast. Hans hafði ekki grunað hann. Hafði hann lært listina sem leikflokkstjóri eða var sú staða aðeins skálkaskjól? Og hann gat ekki aðeins breytt andliti sínu svo að það væri óþekkjanleigt, i allur hans innri maður bréyttist og hann varð maðurinn sém hann var að reyna að sýna. Var staða hans sem ungs yf irborðskennds leikflokkstjóra ; aðeins dulargerfi? Ef það var rétt þá hafði hún svo sann- arlega látið gabbast. En hver x var hann eiginlega? Hvers- vegna kom hann fram í dul- argerfi? Snögglega settist hún upþ í rúminu. Hún vöðlaði lakið í höndum sem voru votar af svita. Gat það — gat það ver- ið.að Davíð vseri „Riddar- inn“? Einu sirini hafði hún komizt að því að hann var fRAMláS „Sjáðu mamma, þessi kostar helmingi minna“. 18. Hún vaknaði við að sólar- geislarnir gægðust fram und- an gluggatjaldinu. Hún fór á fætur hvíld feftir svefninn. Hún vissi að henni bar að vera hrædd og áhyggjufull, en í stað þess var hún alveg róleg. Davíð var nálægur. Honum gat hún treyst. Hún flýtti sér að klæða sig það var engu líka|a en hún væri æst að vita hvort Davíð ihefði fengið 'skilajboðin- frá henni. Hún hringdi og þegar Helga kom inn sá hún að hún var einnig óróleg. En hún hafði stjórn á rödd sinni. „Hringdi Fráulein?11 „Já, ég fór snemma á fæt- ur. Mig langar [ morgunverð inn“. „Ég skal sækja hann Fráu- lein. Herr Kommandanten er búinn að borða, hann er far- in frá höllinni“. Linda hikaði lítið eitt svo sagði hún. „Og urriðinn sem gamli veiðimaðurinn gaf mér, fékk pabbi hann að borða?“ Helga kinkaði kolli og brosti. „Já, Karl Lintz, aðstoð armatsveinninn bar honum ihann sjálfur“. Helga brosti á ný. „Það skal ég gera Fráuléin“. Svo beið Linda óþolinmóð unz Helga kom með morgun verðinn. í þetta sinn lokaði hún hurðinni og sagði: „Á ég að leggja á borðið við gluggann, Fráulein?“ „Já, takk“. sagði Linda sem skildi að Helga var að verða sér úti um ástæðu til að hirikra við. Hún gekk til hlennar og hvíslaði: „Hvernig gekk? Eruð þér með skilaboð til mín?‘ „Já,“ Helga lagði á borðið meðan hún svaraði. „Karl komst til kofans í nótt. Hann fór út yfir hyldýpið.“ „Hyldýpið“, sagði Linda. „Hvernig gat hann það?“ „Þar er silla. Karl þekkir hana. Hann hefur fyrr kom izt frá höllinni þannig.“ „En er það ekki hættu- legt?“ „Það er það Fráulein. Eitt skref og Karl flellur í hyl- dýpið. En við sem viljum hjálpa öðrum verðum að hætta á það“. „Hverriig gét ég þakkað yður?“ sagði Linda með titr- andi röddu. „Við eigum okkar hugsjón . ir Fráuléin“. svaraði Helga virðulega. „En Karl sagði mér að áhættan hefði verið þess virði. Hann hitti mann sem hann þekkti” „Eruð þér að tala um gamla veiðimanninn?" Helga leit undarjlega á hana. Mann sem líkíst mjög mikið gömlum veiðimanni Fráulein. Mann sem bjargaði gamla kennaranum hans Karls frá því að verða háls- höggvinn af .kommúnistun- um“. Rödd Lindu skalf. „Var þessi maður Riddarinn?“ „Kannske, kannsbe aðteins vinur. Hver veit hver „Ridd- arinn“ er? Og þeir sem vita það vildu heldur deyja en segja það“. „Já“, hvíslaði Linda. „Þeir vildu heldur deyja en segja frá“. Helga lagði granna hend- ina á arm Lindu. „Karl er með skilaboð til yðar. Þér eig ið ekki að missa kjarkinn Flráuliein.í Það vierðdr eitt- hvað hægt að gera fyrir föð- ur yðar. Gamli veiðimaður- inn var mjög ánægður með skilaboðin. Hann sa,gði að þetta flýtti fyrir öllu.“ „Takk, þúsund þakkir“, sagði Linda með brostinni röddu. Húri leit út um glugg ann tárin stóðu í augum henn ar. Hún gat ekkert nema beð ið og það var það erfiðasta. Hún þorði ekki að biðja um. að fara út að ganga, hún var hrædd um að það eyðilegði allt og skilaboð kæmu til hennar á meðan. Það eina sem hún huggaði sig við var að nú vissi hún fyrir víst að Davíð var ævintýrariddarinn sem allt Þýzkaland talaði um. Maðu-rinn sem framkvæmdi það ógjörlega, manninum sem bjargaði fólki frá dauða og ríki kommúnistanna. „Riddaranri1. Klukkan var rúmlega ell- efu þegar barið var harka- lega að dyrum. Hún var svo spfennt að við lá að hún æpti en hún náði valdi á sér og fór og opnaði. Fyrir utan stóð einkaritari Hans, Herr Weildmann. „Skilaboð frá Herr Komm andanten“, sagði hann. „Dr. . Reiehmann e-r farinn frá Aiustur-Berlín. Hann kemur hingað fyrir mat. Hann hefur méð sér aðstoðarmann og' ek il. Herr Kommandanten hef ur skipað svo fýrir að hann rannsaki föður yðar og geri það sem hann telji réttast við víkjandi honum“. „Takk Herr Weildmanri1, sagði hún* hægt. „Yiljið þér skila þakklæti- ti-1 Herr Kommandantens ef þér talið aftur við hann?“ „Ég geri ekki ráð fyrir að ég tali við Herr Kommand- ■■■■■■■■■ ......épaxið yður hlaup á raíUi rmrgra verzknal OÓkUOöL fl ÖILUM LISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,30. * J Prentarar Svartiistankemmfunin hin árlega stórskemmti- lega og vinsæla verður í Framsóknarhúsinu laugardagskvöldið 26. september og munið að ráðstafa ykkur ekki annað það kvöld, því þar verður fjörið m. a. Karl Guð- mundsson, Steinunn Bjarnadóttir o. fl. Dansað fram eftir nóttu. ■■■■■■■■■■■■■■■■■ -Austurstxseti í>. %. w*—M Flugfélag íslands h.f.: :|;|i Millilandaflug: ifo: m h- kl- os.oo í •?"v" dag. Væntanleg aftur til Rvk kl. 22.40 í kvöld. — Gullfaxi fer til llfSlltlSf Glasgow og K- •»>»:5:::S*%:>Í> m.h. kl. 08.00 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), — Blönduóss, Egilsstaða, Flat- eyrar, ísafjarðar, Sauðárkr., Vestm.eyja, (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Héllu, Húsavík- ur, ísafjarðar, og Vestmanna- eyja (2 íerðir). Loftleiðir h.f.: Leiguflugvélin er væntan- leg frá Stafangri og Oslo kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Saga er væntanleg frá London og Glasgow kl. 21 í dag. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrra málið. Fer til Oslo og Stafang urs kl. 9.45. Pan-American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurland- anna. Flugvélin er væntan- leg annað kvöld aftur og fer þá til New York. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vest- fjörðum á norð- urleið. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðu- breið ér á Vestfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið fer frá Rvk í dag til Breiðafjarðar- hafna. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Skaft- fellingur fer frá Rvk í dag til Vestm.eyja. ICeflavíkurprestakalI: Séra Rögnvaldur Jónsson er til viðtals að Klapparstíg 7 í Keflavík (sími 10) mið- vikudaga og laugardaga kl. 17.—19. Aðra virka daga I síma 3-2249 í Rvk kl. 19— 20.30. BEÚÐKAUP: — S. 1.^ laugardag voru gefin sam- " an í hjónaband í Selfoss- kirkju ungfrú María Frið- þjófsdóttir, Self., og Helgi Helgason, skrifstofumaður hjá K.Á. — Einnig ungfrú Kristín Frímannsdóttir, Sel fossi, og Atli Elíasson, iðn- nemi Vestm.eyjum. Magnúa Guðjónsson, Eyrarbakka, gaf brúðhjónin saman. Alþýðublaðið — 22. sept. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.