Alþýðublaðið - 23.09.1959, Page 1

Alþýðublaðið - 23.09.1959, Page 1
40. árg. — Miðvikudagur 23. sept. 1959 — 204. tbl. MJÖG góðar horfur eru nú á sölu Suðurlandssíldar, að því er Sturlaugur Böðvarsson, út- gerðarmaður á Akranesi, tjáði blaðinu í gær. Hafa borizt fyr- irspurnir víð^ að. Sagði Sturlaugur, að mögu- leikar ættu að vera á því að selja um 100.000 tunnur af salt- aðri Suðuríandssíld og 80—100 þús. tunnur af freðsíld. Þá sagði hann að veiða þyrfti 30—40 þús. tunnur í beitu, Sturlaugur 'sagði, að fyrirspurnir hefðu borizt víða að undanfarið, m. a. frá Bandaríkjunum. Munu möguleikar á, að selja þangað frysta síld en sá hængur er á, að Bandaríkjamenn vilja fá síldina „lausfrysta“, þ.e. hverja síid frysta fyrir sig. FERIDAG REKNETAVEIÐAR EKKI HAFNAR. Reknetaveiðar eru enn ekki hafnar í Flóanum en búizt er við, að þær hefjist upp úr næstu mánaðamótum. f DAG fer Pritchard, yfir- maður varnarliðsins á íslandi, af landi brott. Mun hann taka við nýju starfi sem yfirmaður loftvarna New York-borgar. — Hann var hér á landi um 3ja mánaða skeið. Pritchard, hershöfðingi, læt- ur af starfi, sem kunnugt er, samkvæmt tilmælum utanríkis ráðherra, Guðmundar í. Guð- mundssonar, við bandarísku stjórnina. Ekki hefur' enn verið til- kynnt, hver verði eftirmaður hershöfðingjans, en Bandaríkja stjórn hefur lýst yfir því, að vandað verði til vals á honum. ÞAÐ var nálega eins mik- ið af mannfólki og sauð- kindunr í Hafravatnsrétt, þegar þessi Alþýðublaðs mynd var tekin þar í gær- dag; og það var sennilega meira af forvitnu fólki á staðnum en vinnandi. Ljóshærða stúlkan á myndinni kom á hestbaki, en víst var meira af jepp- um þarna og alls kyns bíl- um en hestum. P. S. — Á morgun bregðum við upp ýmsum svipmyndum úr Hafra- vatnsrétt — og hver veit nema ein eða tvær kindur ' fái að fljóta með! Hvað fákna neglurnarí ÓPNANí DA6 41 ÞAÐ ER nóg síld allt ár ið um kring 80—150 míl- ur norðaustur og austur af íslandi, sagði Sturlaugur Böðvarsson útgerðarmað- ur á Akranesi í gær, er Al- þýðublaðið ræddi við 'hann. Við viitum það vegna þess, að Rússar hafa verið að síldveiðum á þessu svæði undanfarin ár og ekki aðeins á sumr- in, heldur einnig á vet- urna. Sturlaugur sagði að mönn- um hefði komið það mjög á óvart, er Krústjov skýrði frá því í San Francisco í fyrradag, að Rússar væru farnir að veiða síld í kafbáta. En hann kvaðst hafa vitað þetta um skeið og kvaðst þess fullviss að tilraun- irnar færu fram austur og norð- austur af íslandi. SJÚGA SÍLDINA INN í SIG. Ekki hafa enn borizt nákvæm ar fregnir af því hvernig Rúss- ar veiða síldina í kafbáta en Sturlaugur sagði, að eftir því sem hann hefði komiztnæstlétu þeir kafbátana keyra inn í síld- ar, aS roskinn maðinr varS fyr ir bifreið og beið samstundis bana. Maðurinn var á gangi eftir Suðurlandsbraut, er slysíð vildi til. Lenti hann fyrír fóiks bifreið, sem bar þarna að. Mun maðurmn hafa látizt samstund is, sem fyrr segir. Rannsóknarlögreglan tók málið þegar fyrir. Hófust yfir- heyrslur í gærkvöldi, en þeim var ekki lokið er blaðið fór í prentun. Ekki var hægt ao birta nafn mannsins í dag, vegena ættingja hans. PARIS: — Pierre Mendes- France, fyrrv. forsætisráð- herra Frakka, og aðrir óánægð- ir úr flokki hinna róttæku, sem mæltu gegn því, að de Gaulle kæmist aftur til valda, hafa ákveðið að ganga í flokk með hinum óháðu jafnaðar- mönnum, sem eru vinstrisinn- aðir, sem sögðu skilið við jafn- aðarmenn af sömu orsökum. ÞAÐ hörmulega slys varð í ærkvöldi um klukkan 22,20 kammt frá gatnamótum Suð- irlandsbrautar og Miklubraut XA XA XA XA XA XA XA ÞAÐ er áríðandi hværfis- tjórafundur í Iðnó (uppi) kl. ,30 í kvöld. Rætt verður um ndirbúning fyritr væntanlegar lþingiskosningar. artorfurnar og soga síldina .inn í sig með einhvers konar sog- dælum. Sturlaugur kvaðst hafa fylgzt með veiðum Rússa við ísland mörg undanfarin ár og sann- færzt um það, að síld væri næg austur af íslandi. Síldin er þarna, sagði Sturlaugur. Viö þurfum aðeins að ná henni. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Að einn bandarísku blaða mannanna, sem hing- að komu í heimsókn í síðastliðnum mán- uði, hafi naumast fyrr verið kominn heim, en honum bauðst annað heimboð — í þetta skipti frá brezkum vit- gerðarmönnum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.