Alþýðublaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 1
Auglýsingar í AlppablaSinu fara víðast og eru bezt lesnar. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR FIMTUDAGINN 29. NÓV. 1934. 342. TÖLUBLAÐ Nýff úfvarpsráð verðnr kesið f þlnglöfc Alþlngi kýsprfá messn, utvarpsnoteiMlar prjá, en kensÍKmálaráðhevra sklpnr formann ut- varpsráðSt FRUMVARPIÐ um nýja skip- un útvarpsmála og stjórn útvarpsins, sem allsherjurnefnd neðri deildar flutti, var afgreitt sem Jög frá alpingi i gær. Samkvæmt pvi er nú glðggari verkaskifting mijli útyarpsráðs og útvarpsstjóra en áður var, og skal útvarpsráð samkvæmí lögunum kosið af alpingi hlut- fallskosningu (prírXmenn) og af útvarpsnotendum hlutfallskosn- ingu (prírfmenn), en kenslu- málaráðuneytið skipar formantt útvarpsráðsins. Verkssvið útvarpsstjóra er ó- breytt frá því, sem það var á- kveðið í ieldri lögum, en ákvæðin um verkaskiftingu milli útvarps- ráðs og útvarpsstjóra eru ótví- ræð. Otvarpsráð hefir yfirstjórn dagskrár og setur reglur um gæzlu lögboðins hlutleysis stofn- unarimnar. Otvarpsstjóri hefir yfirumsjón með dag'legum fréttaflutnimgi og umdirbúmimgi dagskrár umdir yfir- stjórn útvarpsráðs. Að öðru leyti stendur útvarpsstjóri beimt undir ráðberra og er falin umsjá með' ölium rekstri útvarpsins, skrif- stofuhaldi og daglegri umsjá. Otvarpsráð skipa sjö menn. Skulu þrtr þeirra og þrir til varal kjosinir hlutfallskosinimgu á alþingi til fjögurra ána í senm og þrír til vara sömuleiðis kosinir hlut- faliskosnimgu meðal al'lra þeirra, sem útvarpsnotendur teljast og grieitt hafa lögmælt gjöld san> kvæmt lögum þessum, Þegar eftir að kosning í út- varpsráð hefir farið fram. á a.l- þingi', felur ráðuMeytið skrifstofu Ríkisútvarpsins að anmast. um, að fram fari kosning af hálfu út- ¦ varpsmotemda. Hieimilt er félög- MMÐUBLAÐIB | Neðanmálsgreinin í dag: J#;lt RAGNAR E. KVARAN Ragnar E. Kvaram, skrifstofu- stjóri hjá skipulagsmefnd at- vinnumála, ritar í blaðið í dag um ríkisrekstur og þjóðnýtimgu. Hanm skrifar um muminm á þessu tveranu og hve lerfitt gangi að boma fólki í skilning um hann. Enin fremur f jallar grein hans um það, hvernig reka eigi ríkis- stofnanir. Fyrri hluti greinarinm- ar birtist í dag, en sá síðari á morgum. Nor sku verk- ýðslélðgln fylkja sér um stefnu Alþýðufiokksins. um útvarpsnotanda og leinstökum útvarpsinotendum að bera fram kjöriista. Skulu á hverjum lista vera möfm sex manna þeirra, er kjörgemgir eru, og fylgi hverjum lista meðmæii að minsta kosti 200 útvarpsnotenda. Kjörgengur er hver, sá útvarpsnotandi, sem gneitt hefin iögmælt gjöld sam- kvæmt löigum þessum er ekki fast ráðinm starfsmaður Ríkisútvarps- ins og CT búsiettur í Reykjavik eða svo nálægt Reykjavík, að hanm geti tekið þátt í störfum útvarpsráðs. Kenslumálaráðherra ákveður í, reglugerð mámar um xtilhö@um kosmingarimmar og talmingu at- kvæða, enda sé fulltrúum útvarps notenda trygður réttur til eftir- lits með kosnimgummi. Kosmimg þessari skal vera lokið þegar þrír mámuðir eru liðnir frá því ier kosinjmg fer framl í útvarps- ráð á alþingi, og tekur þá hið mý- kjönna útvarpsráð við störfum. Kienslumálaráðherra skipar sjöunda manm í útvarpsráð, og er hanm fonmaður þess. Otvarps- ráð velur sér ritara úr sínum hópi. Nú koma ekki fram við kosn- ingu í útvarpsráð af hálfu út- varpsinotenda neinir kjörlistar, og ferst kosning þá fyrir. Skipar þá kenslumálanáðherra þrjá mienn í útvarpsráð af hálfu útvarpsnot- enda til mæstu fjögurra ára. Otvarpsráð tekur ákvarðanir um það, hwersu dagskrá skuli hagað í höfuðefnum, og leggur fuilnaðar- samþykki á dagskrá áður en hún j kemur til framkvæmda. Pað setur rieglur um fréttafiutning útvarps- ins og aðrar þær reglur, er þurfa. þykir til gæzlu, að við útvarpið' ríki skoðanafnelsi og fylsta ó- hlutdrægni gagnvart öllum flokk- um og stefnumj í almiemnum mál- um, atvinmustofnunum, félögum og leinstökum mðmnum. Kenslumálaráðherra setur mieð reglugerð mámari ákvæði um störf útvarpsráðs, svo og um þóknun fyrjr störfin. Otvarpsstjóri á sæti á fund- um útvarpsráðs, og hefir þar mái- fnelsi og tillögurétt, en ekki at- kvæðisrétt. Hann getur skotið á- kvörðunum útvarpsráðs, þeim er mjög varða fjárhag stofnumaTiimn- ar} undir úrkurð ráðiuneyt:s:ms. Otvarpsstjóri annast undirbún- ing dagskrár og hefir með höind- um daglega umsjón með fram- kvæmd dagskrár og gæzlu þess, að settum œglum um fréttaflutn- ing útvarpsins sé fylgt. í i kirkjum, leikhúsum og sam- komuhúsum, skólum, veitingasöl- um og hvarvetna þar, sem al- menmar skemtanir eiu haldna'r eða mannfundir, þar sem um- ræður fara fram, skal útvairpinu beimilt, án emdurgjalds eða nokk- urra kvaða að leggja um húsiði mauðsynliegar leiðsiur fyrir út- varp og koma þar fyrir útvarps- tækjum, húseigendum að skað- lausu. Kosning þriggja manna útvarps ráðs fer fram, í þinglok og skulu útvarpsnotendur kjósa sína þrjá, fulltrúa í síðasta Jagi áður en þríjr mámuðir eru liðmir frá því. I • I' : . r i 1.1 r :¦¦'¦¦ ¦:¦¦: • WSÍm, i OSCAR TORF forseti Alþýðufliokksins. OSLO í gærkveldi. (FB.) AÞINGI verklýðsfélaganna hefir í dag verið rætt um afstöðu landssambamdsiinis í dleil- unni um reglur fyrir atkvæða- gneiðslur í vimnudeilum. Nokkur félög hafa boríð fram tillögu um vantraust á forseta sambamdsins, Halvard Olsen, og stjónn þess, fyrir afstöðu í þessu máli, sem hefir bnotið í bága við afstöðu Alþýðuflokksins í því. S . Er búist við, að Halvard Olsen láti af forsetastörfum. Sem lík- legir eftirrmenm hams eru nefindir Sverre Stöstad stórþimgsmaður, Haldan Jömsom eða Martin Tralni- mæl, ritstjóri við Arbeiderbiadet, blað Alþýðuflokksins í Oslo. , Eldtir í vélbát [ Vestmannaejfium. Um daginn var kveikt í vél- bátnum Loka í Siippnum í Vesfr manmaeyjum. Vlð hlið þessa báts stóð vélbáturinn Gunnar Há- mu :da:Bom, o.g var talið, að kve kt hefði verið í Loka til þiess að' Gunmar Hámundarson brynni. E:g- andi Gumnars Hámundansomar var tekinn fastur og sat í gæzlu- varðhaldi í 5 vikur. I morgum kl. um 6 varð vart við eld í Gunmaxi Hámundarsynj, og tókst að slökkva hann mjög fljótt. frá AlþýðuMsiReykja- vikur h.f. Þeir hluthafar, sem ern ekki búnir að greiða hlutafé sitt, eru hér raeð vinsamlegast beðn- ir að láta petta ekki diagast lengur. Fyrst um sinn verður tekið á nióti innborgunum i skrifstofu Alpýðuhússins IÐNÓ, virka daga kl. 4—6 síðd., ellegar á hverjum þeim tíma öðrum, sem um semst og bezt kynni að henta. Reykjavík 20. nóv. 1935. Stjórnin. Breíar óttast pýzka flngárás. — I 1 Winston Ghurehlll heimfar stðrkost^ lega auknlng brezka flugvélaflotans. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgum. f ANÐVARNARMÁL Breta voru rædd í neðri máistofu enska þingsins seinnipartinn í gær. Hinn þekti ihaldsmaður Winston CkurGhill hélt við það tækifæri ræðu, sem hefir vakið geysilega eft- irtekt um allan heim. Hann sagði í þeirri ræðu meðal annars: „Verksmiðjurna^ í Þýzkalandi vinna eins og ófriður væri þegar skollinn á". myndi, ef Bnetland sæi ekki að sér, árið 1936 verða búið að koma sér upp öflugri fiugvélaflota en pað, og árið 1937 myndi hann vera orðinm helmimgi stærri en flugvéiafloti Breta. , Churchill brá upp hræðiiagri: mynd af þ'eim vierkumum, sem Landvarnir Breta eru ófullnægjandi. Churchill ,gerði jafnframt bneyt- ingartillögur við orðalag þinigs- ályktunarimmar um ávarp kon- ungsins, sienn ieggja áherziu á það, að landvarnir Bretlamds, 'einkum flugvélaflotimm væri ekki lengur fullnægjandi til piess að tryggja brezkum pegnum Mð, öryggi og frelsi Churchill sagði siðar í ræðu sinmi meðal annars: * „Ég álít ekki að ófriður' sé óhjákvæmilégur né heldur að hættan á ófriði sé yfirvofandi. En hefjist Bnetland lekki pegar í stað handa til þess að tryggja ör- yggi sitt, þá verður það heldur ekki síðar fært um að tryggja það." Þýzkaland er að vígbú« ast, þrátt fyrir friðar- samningana, ' Churchill sagði enn fnemur, að sú nýja og þýðingarmikla stað;. reynd, sem allar Evrópuþjóðir yrðu að taka með í neiklnilngimn,,, væri sú, að Pýzkaland væri að vígbúast á ný, þrátt fyrir á- kvæði friðarsammimganna, og að' það iegði sérstaka áherzlu á að koma sér upp öfiugum flugvéia- flota. Hanm sagði, að Þýzkaland flugvélaárás á Larídon myndi hafa og taldi, að 30—40 þúsundir manna myndu biða bana eða lim- lestast. Hann sagði, að Bretland yrði í mæstu tíu ár, til þess að afstýra þessari hættu, hvað senr það kostaði að halda uppi loft- flugvélaflota, sem væri tölUvert stærri en flugvélafioti Þýzkalands. Akvörðun örfárra manna nægir til að hleypa stríðinu af stað. „Það er engLn ástæða til þess að áiíta að Þýzkaiand :ætli . sér að ráðiast á Bretland. Þýzka þjóð- in ber vinarhug til brezku þjó.ð- aiinnar, en ákvörðun,: sem tekin er af örfáum mömnum, nægir til þess, að árásarstytjöid verðj hafin, og ef Bnétland kemst í mokkra hættu, þá er öll Evrópa einmig í hættu." --Churehiíl sagði ,að þessi hætta gæti skapast á örstuttum tíma, ef ekki yrði að gert þegar í istað. „Það verður að gera enda á þeirri leynd, sem ríkir um vig- Fiaaðln boðar viðrelsnarintlnn að dæmi Bandaríkjastjörnar. Hann ætlar að vernda anðinn, ekki að skifta nonum. r LONDON i gærkveldi. (FO.) T GÆRKVELDI flutti Flandim ¦¦¦ útvarpsræðu til þess að skýra stefnu stjómarinnar. 1 dag hafa frönsku blöðin svo að segja eim- róma fallist á þessa ræðu. Flandin sagði, að franska stjóimin hefði í hyggju að fam að starfa eftir viðrieismaráætlun á svipaðán hátt og gert væri I Bandaríkjunum. I þessari áætlun væri fengist við það, að vemda þann auð, sem eftir væri, en ekkl hitt, að skifta honum eða dreifa. Áætlunin mun einmig leggja á- herzlu á það, að samræma fram- leiðsiu og neyzlu. Enn fremur; sagði hann, að stjórnin væri að undirbúa áætlun um ýmsar fram- kvæmdir í nýlendunumi, og mumdu þær verða inman skamms. Lolts sagði forsætisráðherra, að' stjórnin væri hlynt auknu verzlunarfiielsi, og mumdi reyma FLANDIN forsætisráðherra Frakka. að endurlífga alþjóðaviðskifti með því, að setja fram kerfi um gagmkvæmar' sérleyfisvieitimgar. Í^S' m ¦¦• ^ STANLEY BALDWIN ; ¦ . ' •¦ | •':¦!•,;'; ;. i r 1 i ¦;- , 1 ¦: ; : ' !¦ i búnað Þýzkalands. pað er vitam- liegt ,að það byggir hernaðarflug- vélar, þrátt fyrir ákvæði Versala- friðarsamnimgamna.. Auk þes& ©r hægt-að nota farþegaflugvélarnar þýzku í hernaðaraugnamiði, m það er aftur á móti ekki hægt með þær brezku. Það væri ó- hyggilegt, að gera of lítið úr þeim hergögmum, sem eims mikil hernaðarþjóð og Þjóðverjar eru á yfir að ráða." Ræðu Churchills var tekið með dymjandi lófaklappi. ¦• > . STAMPEN. Þýzkaland á að ganga i Þjóðabandalagið aftur, segir Baldwin. LONDON í gærkveldi (FB.) Stanley Baldwin, sem svaraði ræðu Churchills í umræðunum um landvarnarmál Breta fyrir stjórnarinnar hönd, gizkaði á, að Þjóðverjar befðu aðiikindum 600 —1000 flugvélar, em hann taldi enga yfirvofandi hættu á ferð- um. Jafnvel þótt eitthvað óvæmt gerðist mundi ríkisstjórmin ekki verða óundirbúim. Baldwin hvatti þýzku ríkis- stjórmina til þess að taka þegar til athugunar að Þýzkaland gengi X Þjóðabandalagið á ný. ' . r , _ • Lansbury ásakar brezku stjórnina fyrir stríðs- undirbúning. LONDON i morgum. (FO.) I umræðunum um aukningu brezka loftflotans i neðri deild bœzka þingsins í gær, hélt Lloyd George ræðu, þegar Mr. Baldwin hafði lokið máli símu. Harin deildi á þjöðirnar fyrir að hafa ekki getað afstýrt því, að friðarmálim lemtu í því örng- þveiti, sem raum væri nú á. Sir John Simom talaði af hálfu stjórnarinnar og sagði, að ef til stríðs kæmi, væru Bretar reiðu- búnir hvemær sem væri. Hann sagði, að mikið hefði orðið á- gengt með vísindalegar rannsókm- ir um vannir gegn loftárásum, en stjórnin standur fyrir þeim ramh- sóknum. George Lansbury talaði emnig, Hanh sagði, að jafnaðarmanma- flokkurinn vildi ógjarna géra frið- armálin að flokksmáium, en þrátt fyrir það yrði hann fyrir hömd flokks sins að víta mjög harðlega þann umdirbúnimg undir strfð, sem stjórnin léti nú faija fram jjóst og ieynt'L :-^u.:k ¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.