Alþýðublaðið - 23.09.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.09.1959, Blaðsíða 8
Gamía Bíé Sími 1147S Nektarnýlendan (Nudist Paradise) Fyrsta brezka nektarkvikmynd- in. — Tekin í litum og Cinemascope. Aniía Love, Katy Cashfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 11544 Bernadine Létt og skemmtileg músík- og gamanmynd, i litum og Cinema- scope, Uiii Ccskuxjoi' og æsku- Dx'óiC; Ji.0t-Ui'í.*U ö v íiriSK Pat Zoone (mjög dá3ur nýr söngvari) og Terry Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haínarbíö Sími 16444 Að elska og deyja (Time to love and a time to die) Hrífandi ný amerísk úrvals- mynd í litum og Cinemascope eftir skáldsögu Erich Maria Remarque. John Gavin Lieselotte Pulver Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. FRUMSKÓGAVÍTIÐ Spennandi amerísk litmynd. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. A usturhæjarbíó Sími 11384 Á S T (Liebe) Mjög áhrifamikil og snilldarvel leikin, ný, þýzk úrvalsmynd. — Danskur texti. Maria Schell, Raf Vallone. Þetta er ein hezta kvikmynd sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjaröarbíó Símj 5024». Jarðgöngin (De 63 dage) Sími 11182 Ungfrú „Striptease“ Afbragðs góð ný frönsk gaman- mynd með hinni heimsfrægu þokkagyðju Brigitte Bardot. Danskur texti. Brigitte Bardot Daniel Gelin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Stjörnúbíó Simi 18936 Cha-Cha-Clia Boom Eldfjörug og skemmtileg ný amerísk músíkmynd með 18 vinsælum lögum. Mynd, sem allir hafa gaman a fað sjá. Steve Dunne Alix Talton Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLEIKHtiSID i TENGDASONUR ÓSKAST Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. SÍMI 50-184, L Fæðinaarlæknirinn ítölsk stórmynd í sérflokki. Köpavogs Bíé Sími 19185 Keisaraball Hrífandi valsamynd frá hinni glöðu Wien á tímum keisaranna. — Fallegt landslag og litir. Sonja Zieman, Rudolf Pracfc. Sýnd kl. 9. EYJAN í HIMINGEIMINUM Stórfenglegasta vísinda-ævin- týramynd, sem gerð hefur verið. Litmynd. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu 8.40 og til baka frá bíóinu 11.05. ÚTBREIÖIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ! Samsýning Samsýning Félags íslenzkra myndlistar- manna, verður haldin í októbermánuði n.k. Utanfélagsmönnum er heimilt að senda mynd ir til dómnefndar mánud. 5. okt. kl. 16—19. Sýningarnefndin. Aðalhlutverk: MARCELLO MARSTROLANNI (ítalska kvennagulUð) GIOVANNA RALLI (ítölsk fegiifðardrottning). BLAÐAUMMÆLI: „Vönduð ítölsk mynd um fegursta augnablik lífsins.“ — B.T. „Fögur mynd gerð af meistara, sem gjörþekkir mennma og lífið.“ — Aftenbl. „Fögur, sönn og mannleg, mynd, semur hefur boðskap að flytja til aílra.“ — Social-D. Sýnd kl. 7 og 9. Heimsfræg pólsk mynd, sem fékk gullverðlaun í Cannes 1957. Aðalhlutverk: Teresa Izewska, Tadeusz Janczar. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. íiilmi 2214® Ævintýri í Japan (The Geisha Boy) Ný amerísk sprenghlægileg gamanmynd í litum. Aðalhlut- i verkið leikur Valdímar Björnsson fjármálaráðherra talar um Bandarísk sljórnmál á fundi Stúdendafélags Reykjavíkur í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl. 9. — Að erindinu loknu svarar ráðherrann fyrirspurnum. — Öllum er heimill aðgangur að fundinum, en þeir, sem eigi hafa stúdentaskírteini, greiði kr. 10 við innganginn. Stúdentafélag Reykjavíkur. Skrifstöfur vorar, Hafnarstræti 5 verða lok- aðar vegna jarðarfarar í dag, miðvikudaginn 23. septemher frá kl. 9 f. h. til 1 e. h. Gfíuwnhin íslands h.f. ÞÝÐU BLAÐI vantar unglinga eða fullorðið fólk um næstu mánaðamót til að hera blaðið til áskrifenda víðsvegar um bæinn. Þeir, sem kynnu að hafa hug á þessu starfi, ættu að tala við afgreiðslu hlaðsins sem fyrst. StsÉI verður lokuð vegna jarðarfarar, frá kl. 1 e. h., miðvikudaginn 23. þ. m. Skattstjórinn. Jerry Lewis, fyndnari en nokkru sinnj fyrr. Sýnd kl, 5. 7 og 9. -I H 23. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.