Alþýðublaðið - 24.09.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1959, Síða 1
STÓLKAK í HVAÐ er hæ-gt 'að skrifa meö þessEfi mvnd? Er hægt að tala um réttir og SLÁTRUN í sambandi við svona fallega stúlku? Nei^ og í rauninni . . . þarf myndin nokk- urra útskýringa við eða myndin af strákn- um með hundinn sinn ofan á síðunni? — Þær tala sínu máli sjálfar er það ekki? — — En þetta eru auðvitað Alþýðubl'aðs- myndir. — teknar í Hafiravatnsrétt. Ðled, 23. sept. ÚRSLIT í 10. umferð áskor- endamótsins urðu þau, að Ker- es vann Tal í 40 leikjum. Tal fórnaði bæði mönnum og peð- um, en Keres lirundi sókninnl og sigraði. Þá vann Fischer Benkö í 27 leikjum. Jafntefli varð hjá Smysloff og Petrosjan, en skák Friðriks og Gligoric fór í bið. Var staða Friðriks heldur betiri. Úrslit biðskáka urðu: Keres ; og Smysloff, jafntefli; Benkö vann Friðrik; Gligoric og Frið rik, jafntefli. Röðin er þá þessi: 1. Keres 7 v. 2. —3. Petrosjan og Tal 6 v. 4. Gligoric 5V2 v. 5. —7. Fischer, Smysloff og Benkö 4 v. 8. Friðrik 3V2 v. 11. umferð verður tefld í dag (þ. e. fimmtudag). Friðrik tefl- ir þá við Tal. 40. árg. — Fimmtudagur 24. sept. 1959 — 205. tb!. SVO virðist sem orðið hafi smávegis gos í Kverkfjöllum inn af Hveradal, þeim sem skerst í gegnum fjallaklasa þennan að vestan, en þar hefur myndazt allmikið sig í jökul- inn. Úíklega hefur gos þetta átt síi,’ stað í vor. — Þetta sýnir, að nauðsyn ber til að fylgjast oft og vel pieS því, sem er að gerast á og í umhverfi Vatna- jökuls. Ég leyfi mér aS vekja athygli útvegsmanna á fréttinni á 3. síðu Þetta eru orð dr. Sigurðar Þórarinssónar, jarðfræðings, æiðangur á vegum Jöklarann- sóknarfélagsins fór nýverið upp á Vatnajökul. Foringi leiðang- ursins var Magnús Jóhannsson. Áður virðist hafa orðið svip- uð sig, sagði Sigurður við frétta mann Alþýðublaðsns í gær. Var það í rauninni af hendingu, sem sig þetta var uppgötvað, þar éð leiðangursmenn fengu óvenju gott veður og brugðu sér af þeim orsökum til Kverkfjalía, en aðalerindið á jökulinn var þó að athuga hækkun vatnsyf- irborðsins í Grímsvötnum. Hef- ur vatnið hækkað reglulega að undanförnu og nemur hækkun- in frá því í vor allt í allt á 7. meter. Stafar þetta af jarð- hita að neðan, en hækkunin í vatninu er jafnan meiri á sumr um en vetrum, þar eð þá bæt- ist leysingavatnið úr jöklinum við. Er nú orðið jafnhátt í vatn- inu og þegar síðasta jökulhlaup varð, en það var árið 1954. — Geta jöklafræðingar ekki sagt fyrir, — hvenær næsta hlaup verður, en þeir vita aftur nokk- urnveginn, hve mikið hlanpið verðui’, þegar það kemur. Sigurður er rétt nýkominn heim af þingi eldfjallafræðinga í París. Á hverju ári er farið í tvo h n IJ ó 1 ft «ÍSl SA ATBURÐUR gerðist í | fyrrakvöld í miðbænum, að 2 ; menn komu þar að máli, úti á götu, við tvær ungar stúlkur. Er þau höfðu ræðst við um stund, bauð annau þeirrsc-Slúik- unum töflur, sem hann sagði, að mundu hafa mjög góð áhrif. Fregn til Alþýðublaðsins. Bíldudal í gær. ^RÍR bátar héðan stunda •ækjuvciðar og hafa fiskað á- rætlega að undanförnu. Tveir ’iátar, sem voru á reknetaveið- im, eru hættir. Var afli þeirra im 11—12 tunnur á bát. Togbáturinn Pétur Thor- steinsson kom hingað inn fyrir helgi eftir stutta útivist. Lagði hann á land 30—40 tonn. Þrjú íbúðarhús eru í smíð- ím hér. Eitt er komið undir bak, en verið að steypa grunn- nn undir hin tvö. — S. G. ÞESSI MYND þjónar því hlutverki að vekja minningar fullorðna fólks ins — það er allt og sumt. Að öðru leyti vísast til textans með myndinni hér neðra. DAUÐASLYS í Reykjavík og þau 2, en voru alls 3 í Reykja- nágrenni u.u 8 það sem af er vík á öllu árinu 1958. árinu. Á sama tíma í fyrra voru >» síðK Stúlkurnar ræddu um betta við þá um stund. Lyktaði mál- inu svo, að annar maðurinn lét aðra stúlkuna fá eina töflu. Hin stúlkan vildi ekki sjá þær. Mennirnir báðu stúlkurnar síðan að hitta sig seinna um kvöldið. Þeir vildu ekki af- henda stúlkunum töfluna án þess að þær kæmu aftur, óg heimtuðu tryggingu fyrir þvi. Lét sú sem fékk töfluna þá fá tryggingu (hring), og lofaði að hitta þá aftur á ákveðnum stað og tíma. Hún fór síðan á lögreglustöð- ina með töfluna og sagði alla söguna. Á umræddum tíma fór hún til stefnumótsins. Var lög- regla þar í nágrenninu og greip mennina. Fundust töflur á öðrum þeirra og báðir voru þeir undir áhrifum eiturlyfja. í GÆR höfðu 366 hvalir veiðzt á yfirstandandi hval- veiðivertíð, en á sama tíma I fyrra 495. Hefur veiðiveður verið óhag- stætt að undanförnu og reynd- ar í allt sumar yfirleitt. Hvalveiðivertíðin stendur út bennan mánuð í mesta lagi, svo framarlega sem veður helzt sæmilegt. TOGARINN Röðull seldi afla sinn í Þýzkalandi 162 lestir fyr- ir 96 þúsund mörk í gær. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Að Axel Kristjánsson, for stjóri, Hafnarfirði, sem nú dvelur í Þýzka Iandi, hafi gert samn- ing um kaup á togara, sem koma mun til landsins innan þriggja viltna.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.