Alþýðublaðið - 24.09.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.09.1959, Blaðsíða 6
„HIN NAKTA MAJA“ heitir kvikmyndin um spænska málarann Goya og samband hans við hina fögru hertogaynju af Alba. Aðalhlutverkin eru leikin af Anthony Franciosa og Övu Gardner. Þegar áður en myndin var fullgerð, var farið að deiia um hana og jafnvel hrópa hana niður. Og ekki var að sökum að spyrja, þegar sýningar hóf- ust. Á Spáni voru sýningar á myndinni bannaðar, af því að Albafjölskyldan, sem er ein af elztu aðalsfjölskyld- um landsins, beiti áhrifum sínum til þess að koma í veg fyrir að þetta „heimsku lega sprell“ væri sýnt al- menningi á léreftinu. Ava Gardner hlaut svo NÝ FARSÓTT geisar í Englandi: Músaveðhlaup. Upprunalega byrjaði þetta sport í hópi stúdenta, sem gerðu tilráunir með hvítar mýs og brugðu á leik öðru hvoru og létu mýsl- urnar taka sprettinn. Smátt og smátt hefur þetta breiðzt út og nú eru margar borgir búnar að koma sér upp músaveðhlaupabraut, til þess að íbúarnir geti skemmt sér við þetta á sunnudögum, þegar þeir eru búnir að hlýða messu og vilja fá eitthvað skemmti- legt á eftir. Hundaveðhlaup hefur í lengri tíð verið mjög vin- sælt með Bretum, en nú er það farið að hverfa í skugg ann fyrir þessari nýju tízku. Og eins og Bretum er tamt, eru þegar mótaðar fastar reglur og serímoníur í sambandi við músaveð- hlaup. Áður en keppnin hefst, eru mýslurnar Ieidd- ar fyrir áhorfendur til sýn- is, svo að þeir geti mælt þær með augunum og að því búnu beitt spádómshæfi leikum sínum og veðjað. Auðvitað er ekkert varið í keppni, nema maður megi veðja og græða kanski álit- lega summu. Þegar keppninni er lokið, er sigurvegarinn ákaft hyllt ur og fær vænan ostbita í verðlaun. miklar ákúrur og fyrirlitn- ingu, að hún neyddist til þess að selja villu sína á Spáni og kaupa sér aðra á Ítalíu. 10. bari Tveir fílar í knaft- Þegar frumsýna átti myndina í New York, hengdi einn kvikmynda- hússeigandi upp risastórt plakat, sem var eftirlíking á hinu fræga málverki Goya, „Hin nakta Maja“. Honum fannst þetta engan veginn óviðeigandi, þar sem myndin snýst mest- meg/iis um þetta umdeilda málverk. Þegar auglýsingin hafði hangið uppi í nokkra daga, fékk eigandinn heim- sókn nokkurra þrekvaxinna lögregluþjóna, sem höfðu upp á vasann skipun um að taka málverkið niður. Eig- andinn maldaði í móinn og benti til dæmis á, að frum- myndin héngi í Prado-safn- inu í Madrid öllum almcnn- ingi til sýnis. En ekkert dugði. Hann varð að taka „Hina nöktu Maju“ niður og setja upp í staðinn eftir- líkingu af systurmálverk- inu — þar sem Maja er í fötum. ☆ 0 HERRA Ólsen skæl- brosandi: — Þegar ég var upp á mitt bezta, þá dansaði kvenfólkið í kring- um mig eins og melur í kringum ljós ... Frú Ólsen: Já, enda er nefið á þér eldrautt og þrútið. íjjgt VEL heppnað samtal getur einungis átt sér stað með því móti, að annar aðili fái að láta ljós sitt skína, en hinn þegi og hlusti á meðan. ★ >*•*» VIÐ knattspyrnuleik í bænum Gent í Belgíu hlupu skyndilega bæði leik menn og dómarar og línu- verðir^ í eina kös á veliin- um. Ástæðan: Tveir filar komu hlaupandi inn á völl- inn og höfðu mikinn áhugá á boltanum. Þeir höfðu sioppið úr sirkus, sem hafði haft sýningar ó vellinum dáginn áður. Allt fór vel: Umsjónarmennirnir komu á vettvang og komu fílun- um í búrin sín aftur. í dóm- arabókina skrifaði dómár- inn eftirfarandi athuga- semd: Á átjándu mínútu í síðarj hálfleik varð ég a.ð gera hlé á leikrum í 15 mínútur. Ástæða: fílaveiö- ar! Hvernig er bezt að ræna hér?“ CHURCHILL ga hér við skírnar barnabarns síns — tíunda í röðinni. 1 in fór fram í kapel The Royal Hosp Chelsea, — einni í um frægu bygg Lundúnaborgar. F arnir, herra og fri mes, sjást brosa baksýii meðan maðurinn óskar ín ungnum til har með nafnið. Og s var skírð Charlotti hafa varir, sem eru þykkar í miðjunni og þær setja oft stút á munninn. Konur með þvílíkar varir eru góðar hús mæður og þorrra takruark í lifinu er að gera manninn sínn ánægðan. Því miður he: fegurðarsérfræðinj látið eitt orð falla hvers konar var eiginmenn hafa. vissulega gaman það, finnst okkur. inn að fá slag a Risastór slanga 1 utan um tré, sem ur framhjá. „Við við skulum . . . sr strax,“ stamar ha af skelfingu. „Þ; hættulegt að verr Copyrighl P. I. B. Box 6 Takið eflir muiminum! EFTIR munninum má skipta kvenfólkinu í fimm flokka; segir fegurðarsér- fræðingurinn Veronique Ðengel, sem er búsett í Boston. Konur með þunnar varir eru yfirleitt ró- lyndar og hlédrægar. Konur með þykkar varir og stóran munn, — það eru hinar dramatísku konur. Þær hafa gott lag á að vefja karlmönnum um fingur sér og eru óútreikn- anlegar. ^ Þeir, sem vilja eiga hagsýna og vel gefna konu, ættu að velja sér eina, sem hefur þykka efri vör. Slíkar konur eru sam- vizkusamar, iðnar og heið- arlegar. Sú kona, sem allir vilja eiga, er með bogadregn ar og miðlungi þykkar var- ir. Hún er bæði ástrík og girnileg. — og einnig góð og elskuleg húsmóðir og eiginkona. í fimmta flokki eru konur, sem sennilega eru beztar af öllum. Þær FANGAR FRUMSKÓGARINS ÞAÐ var ekkert að óttast í þetta sinn. Villimaðurinn tók þegar í stað til fótanna, þegar hann sá þá félaga, og þeir gátu ekki komið auga á neina fleiri. Þeir héldu því áfram að rannsaka gróð urinn. Þeir ganga lengra og lengra og skógurinn verður þéttari með hverju spori. Á einu opnu svæði sjá þeir zebradýr. Andartaki síðar er prófessorinn að því kom 0 24. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.