Alþýðublaðið - 24.09.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.09.1959, Blaðsíða 9
( Í8»ró*fir du frjðlsíþróitaafrek í Evrópu HÉR birtum við beztu frjáls- íþróttaafrek Evrópu. — Skrá- in er miðuð við 10. sept. og þessvegna komast ýmis góð af- rek ekki með, sem unnin hafa verið síðan, svo sem 45,8 í 400 m. hjá Kaufman, 1:46,2 mín. í 800 m. hjá Scmidt o. fl. Höf- undur þesatirar afrekaskrár er ítalski talnafræðingurinn Qu- ercetani. 100 m hlaup: A. Seye, Frakkland 10,2 J. Delecour, Frakkland 10,3 A. Hary, Þýzkaland 10,3 P. Radford, England 10,3 M. Bachvarov, Búlgaríu 10,3 L. Bartenjev, Rússland 10,3 V. Paramonov, Rússlnd 10,3 M. Germar, Þýzkaland 10,3 M. Foik, Pólland 10,3 P. Gamper, Þýzkaland 10,3 Meðvindur: A. Zielinski, Póllandi, 10,2 M. Lauer, Þýzkaland 10,2 P. G. Cassola, Ítalíu 10,3 E. Burg, Þýzkaland 10,3 200 m hlaup: V. Mandlik, Tékkóslóvakía 20,8 L. Berruti, Ítalía 20,8 A. Seye, Frakkland 20,8 M. Foik, Pólland 20,9 J. Kanovalov, Rússland 21,0 J. Kowalski, Pólland 21,0 J. Delecour, Frakkland 21,0 M. Bachvarov, Búlgaría 21,0 V. Kynos, Tékkóslóvakía 21,0 C. F. Bunæs, Noregur 21,0 400 m hlaup: C. Kaufmann, Þýzkaland 46,4 A. Seye, Frakkland 46.6 J. Wrightan, England 46,9 M. Kinder, Þýzkaland 46,9 S. Swatowski, Pólland 46,9 R. Weber, Sviss 47,0 J. Kaiser, Þýzkaland 47,1 C. Csutoros, Ungverjaland 47,1 I. Korda-Kovács, Ungv.land 47,1 J. Salisbury, England 47,2 J. Kowalski, Pólland 47,2 M. Yardley, England 47,2 800 ,m hlaup: R. Moéns, Belgía 1:47,5 S. Valentin, Þýzkaland 1:47,6 P^Schmidt, Þýzkaland 1:47,7 D. Waern, Svíþjóð 1:47,8 S. Lewandowski, Pólland 1:47,8 P. Y. Lenoir, Frakkland 1:48,0 M. Jazy, Frakkland ' ■ 1:48,0 C. Wágli, Sviss i:48,l B. Hewson, England 1:48,1 R. Meinelt, Þýzkaland 1:48,3 1500 m hlaup: I. Rozsavölgyi, Ungv.land 3:38,9 S. Valentin, Þýzkaland 3:39,3 D. Waern, Svíþjóð 3:40,7 S. Herrmann, Þýzkaland 3:40,9 S. Lewandowski, Pólland 3:41,0 Grodotzki, A.-Þýzkalandi. M. Jazy, Frakkland 3:42,1 M. Bernard, Frakkland 3:42,2 S. Jungwirth, Tékkóslóv. 3:42,4 O. Salonen, Finnland 3:42,9 D. Johnson, England. 3:42,9 Ensk míla: S. Valentin, Þýzkaland 3:56,5 D. Waern, Svíþjóð 3:59,2 S. Lewandowski, Pólland 4:00,6 Hamarsland, Noregi 4:00,8 Z. Orywal. Pólland 4:02,3 SL. laugardag var háð bæj- arkeppni í knattspyrnu á gras- vellinum í Njarðvíkum milli Keflvíkinga og Hafnfirðinga. Aðstæður til keppni voru ekki góðar, völlurinn rennblaut ur og strekkingsvindur á. Hafnfirðingar kusu að leika undan vindi í fyrri hálfleik, en þrátt fyrir það voru Keflvík- ingar meir í sókn framan af hálfleiknum. Á 5. mínútu eiga Keflvíking- ar ágætt upphlaup, sem endaði með því, að Sig. Albertss. lagði knöttinn vel fyrir Högna, sem skoraði. Þegar um 15 mínútur eru af leik jafna Hafnfirðingar með þrumuskoti frá hægri útherja. Við markið færist aukið líf I Hafnfirðinga og 5 mín. síðar missir Heimir markvörður Kefl víkinga inn laust skot frá Karli markverði Hafnfirðinga, sem háfði skipt um stöðu og var nú kominn í framlínuna. Á 28. mín. bæta svo Hafnfirð- ingar þriðja markinu við, sem v. innherji þeirra skoraði lag- lega. í síðari hálfleik ná Keflvík- ingar betri tökum á leiknum og skorar Haukur Jak. á 10. mín. með skoti af 20 metra færi. Litlu síðar eða á 18. mín. skor- ar Haukur aftur 3:3. Þegar 20 mín. eru liðnar af seinni hálfleik ná Keflvíking- ar loks aftur forustunni og var Skúli Skúlason þar að verki. Á 30. mín. jafna Hafnfirð- ingar með lausu skoti, sem Heimir hefði átt að verja. Þegar 10 mín. voru til leiks- loka skorar svo Skúli Skúlason sigurmarkið fyrir Keflavík. Úrslit leiksins, 5:4 fyrir Kefla vík, voru nokkuð sanngjörn. Hvorugu liðinu tókst vel upp, enda voru aðstæður til knatt- spyrnukeppni þennan dag ekki sem beztar. Eftir leikinn hélt Í.B.K. leik- mönnum kaffisamsæti og var sigurvegurum þar afhentur bik- ar, sem Sérleyfisstöð Keflavík- ur hefur gefið til þessarar keppni. — H.G. S. Herrnmmn, Þýzkaland 4:02,7 J. Kovács, Ungv.land 4:02,8 H. Grodotzki, Þýzkaland 4:02,9 Ibbotson, England 4:03,1 S. Jonsson, Svíþjóð 4:03,4 3000 m hlaup: H. Grodotzki, Þýzkaland 7:58,4 K. Zimny, Pólland 7:58,4 D. Waern, Svíþjóð 7:59,6 D. Ibbotson, England 8:00,0 S. Herrmann, Þýzkaland 8:00,4 P. Bolotnikov, Rússland 8:00,8 A. Artinjuk, Rússland 8:04,0 R. Höykinpuro, Finnland 8:04,0 L. Miiller, Þýzkaland 8:04,6 M. Bernard, Frakkland 8:05,8 5000 m hlaup: F. Janke, Þýzkaland 13:42,4 K. Zimny, Pólland 13:44,4 J. Kovács, Ungv.land 13:47,6 H. Grodotzki, Þýzkaland 13:48,4 S. Iharos, Ungverjaland 13:50,8 M. Huttunen, Finnland 13:51,8 R. Höykinpuro, Finnland 13:52,6 P. Bolotnikov, Rússland 13:52,8 S. Eldon, England 13:52,8 A. Artinjuk, Rússland 13:53,0 10 000 m hlaup: P. Bolotnikov, Rússland 29:03,0 H. Grodotzki, Þýzkaland 29:08,8 L. Virkus, Rússland, 29:16,2 G. Hönicke, Þýzkalandi, 29:17,6 M. Hyman, England, 29:18,0 E. Rantala. Finnland, 29:21,0 J. Merriman, England, 29:24.6 H. Parnakivi, Rússland, 29:25,0 J. Kováes, Ungverjaland, 29:25,6 A. Desiatjikov, Rússland, 29:26,0 3000 m. hindrunarhlaup: Rzhisjtjin, Rússland, 8:37.8 Sokolov, Rússland, 8:39,8 Ponomarjev, Rússland, 8:42,2 Buhl, Þýzkalandi, 8:42,6 Janke, Þýzkaland, 8:43,2 Döring, Þýzkaland, 8:43,4 Rjepin, Rússland, 8:44,4 Hecker, Ungverjaland, 8:44,8 Taran, Jtússland, 8:45,0 Jevdokimov, Rússland, 8:45,4 Zhánal, Tékkóslóvakíu, 8:45,4 110 m. grindahlaup: Lauer, Þýzkalandi, 13,2 Mihailov, Rússland, 13,9 Pensberger, Þýzkalandi, 14,0 Lorger, Júgóslavíu, 14,1 Berezutskij, Rúsland, 14,2 Mazza, Ítalíu, 14,2 Tjistiakov, Rússland, 14,2 Batruh, Rússland, 14,3 Svara, Ítalíu, 14,3 Gerbia, Þýzkaland, 14,3 Meðvindur: Mazza, Ítalíu, 14,0 Hildreth, England, *14,2 Price, England, *14,2 J. C. Raynaud, Frakkland, 14,3 Matthews, England, *14,3 * 120 yards tími. 400 m. grindahlaup: Janz, Þýzkaland, 51,0 Kljenin, Rússland, 51,2 Litujev, Rússland, 51,2 Matsulevitj, Rússjand, 51,4 Martini, Ítalíu, 51,4 Sjedov, Rússland, 51,4 Goudge, England, *51,5 Trollsás, Svíþjóð, 51,6 Galliker, Sviss, 51,8 Farrell, England, *51,8 * 440 yards tími, mínus 0,3 sek. Balas stökk 1,84 m. RÚMENSKA stúlkan Yol- anda Balas setti heimsmeí í há- stökki kvenpa á móti í Búka- irest s, 1. mánudag, hún stökk I, 84 m., en það er 1 sm. hærra en gamla metið, sem liún áíti sjálf. ____________ ÚRSLIT í leikjum ensku deildarkeppninnar á mánudag urðu þau, að Blackburn sigraði Everton í I. deild og Bristol og Charlton gerðu jafntefli 2:2 í II. deild. Flugskýli lil sölu Flugmálastjórnin hefur í hyggju að selja flugskýlið á Suðurtanga í ísafjarðarkaupp- stað. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa skýlið sendi tilboð til undirritaðs fyrir hinn 1. októ- ber 1959. Reykjavík, 23. september 1959 Flugmálast j órinn Agnar Kofoed-Hansen. DUGLE6 SKRIFSTÓFUSIÚLKA ÓSKAST Du.gJeg stúlka með stúdents-, verzlunarskóla- eða kvennaskólamenntun óskast 1. okt. eða síðar til skrif- stofustarfa hjá ríkisfyrirtæki. Umsóknir óskast send- ar afgreiðslu blaðsins merktar „dugleg stúlka“ fyrir 28. sept. n. k. Umsóknum verða að fylgja upplýsingajfi um aldur, skólanám og unnin störf, ef fyrir- hendi era*. Harðar þilplötur (masonine gerð) 3,5 mm. 4x9 fet. Jón Loffsson h.f. Hringbraut 121 — Sími 10600. LÓFTPRESSA Sem ný loftpressa með málningasprautu til sölu. Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121 — Sími 10600. Skrifslofuvinna 1 Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða vanan skrifstofumann og vélritunar- 1 stúlku. Tilboð merkt „Skrifstofa ’59“ leggist inn & afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld. GipsþiIplötur fyrirliggjandi. . Stærð 100x260 cm. | Yerð ] kr. 67,00 pr. plötu. ; j Marz Trading (ompany Sími 1-73-73. Alþýðublaðið — 24. sept. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.