Alþýðublaðið - 24.09.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.09.1959, Blaðsíða 10
Frá Ténlisfankólanum Nýir nemendur mæti til inntökuprófs 1. og 2. okt. n. k, í Tónlistarskólanum. Nemendur í kennaradeild mæti 1. okt. kl. 2 og aðrir nýir nemendur mæti 2. okt. kl 2. Viðtalstími í skólanum daglega milli kl 5—6. — Skólasetning verður mánudaginn 5. okt. kl. 2 í Tón- listarskólanum. Skólastjóri. Aðalfundur VerziunarráSs íslands hefst kl. 2 s. d. í dag í húsakynnum V.Í., Póst- hússtræti 7. Viðskiptamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason talar á fundinum. Stjórn Verzlunarráðs íslands. Það er á Haukur Morthens syngur með hljómsveit Árna Elvars í kvöld Matur framreiddutr H. 7—11. Borðpantanir í síma 15327 euDOGLin mw „ TIL SÓLU er í Sforholli 21, 3ja herbergja íbúð á 2. hæS í austurenda, — - ásamt 1 herbergi í kjáli ara. Upplýsingar í síma 17873. 8 hanaslys Framfaaid af 1. síðn. Af völdum umferðarslysa hafa meiðst meira og minna 144 það sem af er árinu, en 90 á sama tíma í fyrra. Á öllu ár- inu. slösuðust 154 í umferðar- slysum. Til 23. september s. 1. höfðu 1310 árekstrar orðið, en voru 1124 á sama tíma í fyrra. sem baráttan stendur um dýrtíðina ☆ 10% afsláffur af öllum húsgognum gegn staðgreiðslu. ☆ mdvegi h.f. Söluumboð fyrir Valbjörk Laugavegi 133. Sími 14707 — 24277. Sé M III sély INCCLfS CAFÉ fæst hann hjá okkur, Kranabílar Vörubílar Fólksbílar og jeppar Bændur: Ef yður vantar landbúnaðarvél, þá fæst hún hjá okkur. Jarðýtuir Dráttarvélar Múgavélar Sláttuvélar Blásarar Rafstöðvar og flest önnur Iandbún- aðartæki. Bíía- og bíívélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. Jafnan fju'irliggjandi í flesta ameríska, enska og þýzka bílas Kveikjulok Kveikjuhamrar Platínur Þéttar Bremsugúmmí Dynamókol Startarakol Couplingsdiskar Ljósasamlokur 6 og 12 volta Hurðargúmmí Kistuloksgúmmí Vatnslásair Hoodbarkar Innsogsbarkar Bensíndælur Bensínbarkar Olíuboltar Slitboltar Fjaðra- og strekkjaa’- gúmmí Amerískir handlampar Bremsudælur- og slöngur Olíu-, tank- og vatnskassalok Bensínstig Bremsuhnoð — allar stærðiir Geyma- og jarðsambönd og fjöldi annarra vara- hluta. Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustáður. Reynið viðskíptia. Ingélfs-Café. Þvotlabalar 6 BfYHJflVfB Laugavegi 103. Sími 24033. Jökulsig Framhald af 1. síðu. jöklaleiðangra á vegum Jökla- rannsóknai'félagsins, á vorin og haustin. Magnús Jóhannsson hefur verið fyrirliði í leiðöngr- um þessum í ár og tók Sigurð- ur Þórarinsson það sérstaklega fram í viðtali sínu við' bla'ðið, að Magnús hefði sýnt frábæran dugnað og færni í þessu starfi. Fréttamaður Alþýðublaðsins náði einnig tali a:f Magnúsi og skýrði hann frá ferðinni, sem hafði tekizt mjög vel. í’ékk leið angurinn gott veður. nema held ur fór að versna veðrið, þegar leiðangursfólk var_,á niðurleið af jöklinum. Lagt var af stað á mánudag, en komið niður laug- ardag, og þar með staðin að fullu áætlun, sem gerð hafði verið áður en lagt var af stað. í leiðangrinum voru 11 manns þar af þrjár konur. Macmlllan Framhald á 10. síðu. spunaverksmiðjum verður lok- að. — íhaldið hefur afskrifa'5 ykkur“. Um fund æðstu manna sagði Macmillan á einum fundinum: „Ég er foringi sameinaðs flokks. Gaitskell gæti vafalaust samið eins vel og ég, en flokkur hans er vonlaust klofinn í öllum ut- anríkismálum“. Gaitskell mun tala á fjórum kosningafundum í J-.ondon í kvöld. Mikið úrval HARRAÐUPIN Hafnarstræti 5. Tunglskolið Framhald af 4. síðu, lands: Þetta eru vafalaust miklar fréttir. Ég vona, að tunglið lifi þetta af. í gamla daga sögðu stjörnuspekingarn- ir, að tunglið hefði áhrif á mannleg örlög. Nú er þessu snúið við. Mennirnir ofsækja tunglið. F. Bojsov, vélamaður í Mos- kvu: Hið ævintýralega flug til tunglsins fyllir hjartað stolti yfir föðurlandinu. Og nú för- um við að vinna meira fyrir friðinn og mannkynið. Brigitte Bardot: Tvö sæti með næstu eldflaug til tungls- ins, takk. Audré Maurois, rithöfund- ur: Það er vert að gleðjast yfir að þetta hefur engar hern aðarlegar afleiðingar. Selwyn Lloyd, utanríkisráð- herra: Ég held ekki að það séu margir, sem hafa mikinn á- huga á þessu. Dalai Lama: Ef vísindaafrek verða til þess að auka ham- ingju fólksins væru þau dá- samleg. Josephine Baker: Ég vona, að þetta afrek verði til að f æra börnum af öllum kynþáttum hamingju. Utanríkisráðuneytið í Bonn: Rússneska tungleldflaugin er því miður vitni um það, að Krústjov lítur á Bandaríkja- för sína sem áróðursför. „Opinberir aðilar“ í Róm: Það er auðveldara að hitta tunglið en ná samkomulagi á jörðunni. Paul-Henri Spaak, framkv.- stjóri NATO: Sú staðreynd, að Rússar hafa yfir að ráða ná- kvæmum eldflaugum, breytir engu um mátt NATO-ríkjanna til að svara árás. Þetta afrek hefur engin áhrif á valdahlut- föllin milli austurs og vest- urs. Couve de Murville, utanrík- isráðherra: Tunglskotið hefur mikil áhrif á för Krústjovs til Bandaríkjanna. A1 Kief (blað í Bagdad): Krústjov sendi ekki eldflaug- ina upp til þess að þjóna vís- indunum, heldur til að vinna áróðurssigur. ísleitfk fsjén... Framhald af 12. ss8u. skipti, að við komum til ís- lands, höfum einhvern veginn alltaf farið hér fram hjá hing- að til. Alltaf dvalið meira og minna í Evrópu eða Ameríku. Það verður dásamlegt að hitta skyldfólkið hérna“. Talið berst að ólgunni í Indó nesíu, en þau hjónin vilja ekki ræða þau mál. „Við höfum ekki af neinu misjöfnu áð segja í því sambandi“, Það hefur snjóað í Esjuna og sólin skín á hvíta tinda. Fred Obermann hyggur gott til að labba út með mynda- vélar sínar og festa á filmur töfrabirtu haustsvalans ís- lenzka. M 24. sept. 1959 — AlþýðubJaðið ) A t ! vt-í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.