Alþýðublaðið - 26.09.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.09.1959, Blaðsíða 5
Framhald af 1. síðu. í ár var grundvellinum lög- Iega sagt upp af hálfu fulltrúa framleiðenda með bréfi dags. 21. febr. 1959. Haustið 1959 var því enginn grundvöllur, né samkomulag um reikningsað- ferðir fyrir hendi. Hins vegar lagði Iiagstofa íslands fram, með öðrum upp- lýsingum, eins og ven«ia er tií, útreikning á því hvernig verð- lagsgrundvöllurinn myndi hafa crðið ef uppsögn hefði ekki átt sér stað og ef útreikningsreglur á- kveðnar haustið 1957 væru nú (þ. e. haustið 1959) í gildi. Frá upphafi var fulltrúum neytenda ljóst, að svo miklar breytingar höfðu átt sér stað, síðan grundvöllurinn var síð- ast endurskoðaður haustið 1957, að hinn uppsagði grund- völlur var algerlega úreltur, og í tillögu framleiðenda um verðlagsgrundvöll var þetta sjónarmið einnig að nokkru viðurkennt. Reykjavík, 25. sept. 1959, Þórður Gíslason, Tiln. af Alþýðusamb. íslands. Einar Gíslason. Tiln. af Landssamb. iðnaðarm. Sæmundur Ólafsson. Tiln. af Sjómannafél. Rvíkur. í greinargerð með tillögum neytenda segir svo m. a.: Tillögur neytenda byggja á þeim breytingum, sem sam- kvæmt skýrslum hafa orðið síðan grundvöllurinn var end- urskoðaður síðast með tilliti til bústærðar, afurðamagns, notk- un rekstrarvöru o. s. frv. Neyt- endur hafa því haldið sér við tveggja ára breytingar og bor- ið saman þær upplýsingar, er fyrir hendi vöru haustið 1957 við þær, sem fyrir hendi eru nú. Samkvæmt lauslegri áætl- un samsvara tillögur neytenda 7—8% lækkun á verði til bónd- ans. GJÖLD. Tillögur neytenda varðandi gjaldahlið (sjá ramma á 5. síðu) eru miðaðar við þær magn og verðlagsbreytingar, er orðið hafa síðan 1957, en þá var grundvöllurinn rannsakaður að nokkru og honum breytt í sam- ræmi við þá rannsókn. Liður- neyíenda inn (1) kjarnfóður og (2) til- búinn áburður eru færðir til í samræmi við breytingu á heild- arnotkun á tímabilinu frá 1. júlí 1956 — 30. júní 1957 c#g 1. júlí 1958 — 30. júní 1959. Liðina (3 og 4) viðhald fasteigna og girðinga höfum við ekki getað endurskoðað pg fylgjum því eldri tölum færð- um til verðlags 1. sept. 1959 sbr. útreikning Hagstofu Is- lands á eldri grunni. Liðinn (5) kostnaður við vél- ar, höfum við endurskoðað að nokkru og hækkað í samræmi við niðurstöður úrtaks ^thug- unar Hagstofu íslands á 132 búum. Liðinn (6) höfum við ekki haft aðstöðu til að endurskoða, en erum til viðtals um endur- skoðun í samræmi við breytt afurðamagn og annað. Liður (7) vextir, leggjum við til að séu ákveðnir kr. 11.079 til samkomulags eða 2891 kr. hærri en áður. í sjávarháska Framhald af 1. síðn. skipverjar þá einn mann í svo- nefndum Skriðum, austan í Héðinsfirði. Var þegar lent hjá Vík og farið í land til að sækja manninn. Var hann þá illa til reika og allþjakaður af kulda og vosbúð, enda farir hans ekki sléttar. Hafði Margrét slitnað upp frá legufærunum og rekið að landi. Kastaðist maðurinn í sjóinn, er bátinn tók niðri, en komst þó í land við svo búið. Báturinn brotnaði eitthvað. Er líðan skipbrotsmannsins nú eftir- at- vikum orðin góð. — R. M. ÍC VARiSJÁ: — Nokkur bjart- sýni gerði í dag vart við sig í pólskum blöðum í sambandi við viðræður Eisenhowers og Krú- stjovs í Camp David. Lið (8) annar rekstrarkostn- aður. Þessum lið þarf eflaust að breyta til hækkunar og við höfum því til bráðabirgða á- ætlað hann kr. 4.000 (þ. e. kr. 410 hærri en útreikningur eldri grundvallar sýnir). 9. lið, vinna, höfum við end- urskoðað með tilliti til 1) Auk- inna atvinnutekna í kaupstöð- um og kauptúnum samkvæmt tekjurannsókn. 2) Minnkandi aðkeyptri vinnu samkv. úr- taksathugun Hagstofu íslands um bú af tiltekinni stærð. 3) Upplýsingum sömu athugunar um tekjur bænda af öðru en landbúnaði, en þær tekjur á- lítum við að draga beri frá út- gjöldum vegna aðkeyptrar vinnu. TEKJUR. Tekjuhlið grundvallarins var ákveðin haustið 1957 þannig, að við endurskoðun er eðlilegt að taka tillit til þeirra breyt- inga, sem orðið hafa á fram- leiðsluafköstum síðan. Við samningu þeirrar tillögu er neytendafulltrúar leggja fram, er miðað við eftirfarandi: 1) Mjólkurkýr, tala í árslok 2) Ær, tala í árslok....... 562.661 3) Mjólkurframleiðsla, tonn 4) Kjötframleiðsla a) Dilkakjöt, tonn .... b) Annað kindakjöt, tn. Alls kindakjöt Hinar tilfærðu hundraðs- hlutaaukningar hafa verið not- aðar til þess að færa bústærð og afurðir fram, eftir því sem við á. 1956 1958 Aukning ' 34.067 35.043 2.86 562.661 657.268 16.81 85.893 94.023 9.47 7.610 9.624 26.47 1.704 1.706 0.12 9.314 11.330 21.64 Auk þess er lagt til, að af- urðir af hrossum séu auknar nokkuð og er þá miðað við um það bil 1300 tonna framleiðslu á hrossakjöti árið 1958. FangelsaSur í leit að for- Allen nokkur, negri frá Ala- bama, hóf í dag afplánun sex mánaða fangelsisdóms fyrir a<S frira til Ghana án þess að hafa fullkomið vegabréf, en erindi mannsins þangað var þó aðeins að leita forfeðra sinna. Dómurinn mælti með því í gær, að Allan yrði rekinn úr landi, þegar er hann hefði af- plánað dóm sinn. Saksóknar- inn í málinu sagði, að Al'ien hefði vei'ið handtekinn á skipi, sem kom að á höfn á Vestur- Ghana 17. ágúst sl. Er Allen va rspurður um það hvers vegna hann hefði ætlað sér að laumast inn í landið án þess að hafa fullgilt vegabréf-, svaraðj hann því einu til, að hann hefði bara heyrt að forfeð ur hans hefðu verið frá Vestur- Ghana, og sig hefði iangað til þess að vita, hvort einhver þeirra væri kannske enn á lífi. WWWWWVWMiWIMMMMMWWWWWWMWMWWMWmiWIMMM*MMMWWMWMM«%MMWWMWWMMIillMimwW • O SAMKVÆMT lögum um Framleiðsluráð landbúnaðar- ins sbal 6-mannanefnd fulltrúa neytenda og framleiðenda finna á hvcnju hausti -grundvöll íyrir verðákvörðun land- búnaðarafurða. Þetta gerist þannig, að nefndin áætlar tekj- ur og gjöld svokallaðs vísitölubús eins og hún álítur sann- ast og réttast. Gjaldamegin er stillt upp hinum ýmsu gjöld- um búsins í krónum og þar með vinnulaunum bóndans sjálfs og vinnufólks og skulu þær tekjur vera í sem nánustu samiræmi við tekjur annarra vinnandi stétta. Teknamegin er stillt upp afurðamagni búsins í kg. og lítrum. Fram- leiðsluráð landbúnaðarins tekur síðan við þessum grund- velli og vcrðleggur afurðirnar þannig, að tekjuir verði jafn- ar -gjölducum. Eins og sést á töflunni hér fyrir neðan gera tillögur neytenda ráð fyriic hækkun á gjöldum búsins. En afurðaaukningin er svo mikil, að þrátt fyrir það er sam- kvæmt tillögum þessum unnt að lækka afurðaverðið um 7—8%. Hið aukna afurðamagn mundi vega upp á móti hinu lækkaða ve.rði pr. kg. dilkakjöts, pr. líter mjólkur o. s. frv. Hér fer á eftir yfirlit yfir gjöld og tekjur vísitölubús- ins samkvæmt þeim grundvelli er gilti til 31. ágúst 1959, en féll úr gildi þá vegna uppsagnar fulltrúa framleiðenda og ennfremur samkvæmt þeim grundvelli er fulltrúar neytenda Jögðu fram sem umræðugrudnvöll. Bæði tekju- og gjaldnhlið hefur hér verið þjappað nokkuð saman, þann- ig að undirliðir cuu ekki tilfærðir. 1. Af nautgiripum: a. Mjólk, lítrar 17275 18911 b. Nauta- og kálfakjöt kg. 323 332 c. Húðir, kg. 25 26 2. Af sauðfé: a. Dilka- og geldfjárkjöt 1. verðflokkur, kg- 1423 1805 b. Annað kindakjöt, kg. 339 411 c. Gærur kg. 368 448 d. Ull, óhrein kg- 240 280 e., slátur _ stykki 120 146 3. Af hrossum: a. Kjöt kg. 150 220 b. Húðir kg- 25 37 4. Kartöflur: kg. 1500 1500 5. Selt fóður og hey, auka- búgreinar, hlunnindi, styrkir o. fl. kr. 9000 9000 128.892 135.992 GJÖLD Ath.: — Verðlagning þess- ara afurða (að meðtöldum tekjum af 5. lið) á að vera þannig, að tekjur séu (sbr. ------------ ----------- gjaldalið): Þegar gerður er sam;anburður á tillögum neytenda við núgildandi grundvöll, verður að hafa þessi tvö atriði í huga: 1) Neytendur viðurkenndu að fullu allar sannanlegar hækkanir á gjöldum búsins og vpru ennfremur samkvæmt ítrekuðum yfirlýsingum sínum til viðtals um frekari hækk- anir, svo fiamarlega sem hægt væri að rökstyðja þær. Gjaidaliðir hækka því samkvæmt þessum tillögum þeirra um 7100 kr. eða 5.5% og hefðu sennilega hækkað nokkru meira eí framleiðendur hefðu verið ti^ viðtals um þau grundvaUaratriði, sem neytendui' byggðu allar sínar til- lögur á, b. e. a.'s. þær breytingar, sem sannanlega hafa orðið á gjöldum og tek.jum búsins síðan grundvöllurinn var síðast ákvarðaður haustið 1957. 2) Neytendur lögðu til, að afurðamagn búsins yrði hækk- að til samræmis við bá hækkun, sem sannanlega hefur orðið, frá því, að grundvöllurinn var endurskoðaður að þessu leyti en það var einnig haustið 1957. Um þetta atriði voru framieiðendur ekki tij viðtals nema að því leyti, að þeir vildu hækka sauðfjárafurðir um 5% gegn samsvar- andi hækkun gjaldaliða. Sú lækkun á afurðaverði (7—8%) sem hefði orðið ef tillögur neytenda hefðu verið samþykktar stafa því ein- göngu frá hækkuðu afurðamagni því, að það gefur auga leið, að hver líter af mjólk og hvert kg. af dilkakjöti þarf ekki að kosta eins mikið og áður var, ef fullt tillit er tekið til þeirrar staðreyndar, að mjólkurframleiðslan jókst um 9.5% 1956—1958 og dilkakjötframleiðslan jókst um 25% 1956—1958. Eldri Tillögur grundvöllur: neytenda: 1. Kjarnfóður 14514 11952 2. Tilbúinn áburður 9055 12668 3. Viðhald fasteigna 2530 2488 4. Viðhald girðinga 1553 1524 5. Kostnaður við vélar 6842 9262 6. Flutningskostnaður 5612 5524 7. Vextir 8188 11079 8. Annar rekstrarkostn. 3590 4000 9. Vinna •— Þar af: 77008 77495 Aðkeypt vinna (13389) (11383) Tekjur bóndans: (63618) (69324) Atvinnutekjur af öðru en landbúnaði: (0) -f- (3212) Alls gjöld: 128.892 135.992 TEKJUR: Eldri Tillögur Miðað við eftirfarandi grundvöllur: neytenda: bústærð: kr. kr. Kýr og kefldar kvígur 6.5 6.7 Aðrir nautgripir 2.3 2.4 100.0 122.0 Gemlingar, hrútar og sauðir 20.0 24.0 Alþýðublaðið — 26. sept. 1959 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.