Alþýðublaðið - 26.09.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.09.1959, Blaðsíða 6
máli. Þá verða áhorfendur hreinlega óðir. Þeir hrópa og skrækja og klappa og gott ef þeir hrinda ekki hvorum öðrum út í laugina af hrifningu! Met, met, met! Þetta var ægilega flott hjá henni! Þetta var stór- kostlegt! OKKAR tímum, þegar ú og undur vísinda ber hæst, skyldi maður að því væri lítill gaum ur gefinn, þótt hlaupari ein staðar í veröldinni nlypi 100 metrana broti úr sekúndu skemur en áður hefur verið gert. En svo er ekki. Aldrei fyrr í sögunni hefur verið eins mikill á- hugi fyrir metum, hverju nafni sem þau nefnast. Það er í rauninni hægt að tala um metasýki og jafnvel ró- lyndir og dagfarsprúðir menn geta sýkst af henni. Ef sex ungar stúlkur ösla yfir sundlaug og leggja alla sína krafta í sundið frá upp hafi til enda, yppta áhorf- Það er ig orð geta breytt um merk ingu. í gamla daga var Maraþon slétta í Attiku, þar sem 10 000 Grikkir lögðu að velli 50 000 manan Persa her. Á tuttugustu öld þýðir Maraþon venjulega tilraun til þess að setja nýtt og ó- venjulegt met. Það er ekki mikið eftir af hinum gríska anda hjá manni, sem leggtir það á sig að sitja í tunnu á stöng í þrjátíu daga, eða þá þeim manni, sem lætur grafa sig lifandi og dvelst 42 daga í gröfinni. Sá síðarnefndi fékk loft og næringu í gegn um þar til gert rör og þeg- ar hann hafði sett met í því endur öxlum, ef engin þeirra hefur sett met. Þótt þær séu ekki nema einn tí- unda úr sekúndu frá heims- metinu, nægir það ekki til þess að hrífa hugi áhorf- enda. En ef einhver þeirra syndir hins vegar á einum tíunda úr sekúndu betri tíma en áður hefur verið gert, — þá gegnir allt öðru að liggja lifandi í gröf, var honum hjálpað upp úr gröf- inni af ungum stúlkum, sem voru eins léttklæddar og siðferði okkar tíma fær þol- að. Fyrir síðustu heimsstyrj- öld voru Maraþon-hjólreið- ar mikið í tízku í Berlín. Þeim snjöllustu af keppend unum tókst að hjóla sleitu- laust í allt að sex sólar- hringa. Margir fengu hins vegar svima og féllu af hjól um sínum og enn aðrir sprengdu sig og duttu dauð- ir niður. Á sama tíma geisaðj í Ameríku Maraþondans-far- aldur, sem var fólginn í því, að fjölmörg danspör hófu danskeppni og dönsuðu og dönsuðu, þar til allir höfðu gefizt upp nema eitt par. Auðvitað féllu sigurvegar- arnir örmagnaðir á gólfið að lokum — við mikil fagn- aðarlæti áhorfenda. Hugsandi menn, sem sáu danskeppni af þessu tagi, hafa lýst fyrirbrigðinu með heldur ófögrum orðum. Einn segir: „Það var ógeðs- leg sjón að sjá þessa Mara- þondansara, eftir að þeir höfðu dansað dag og nótt kannski í fleiri mánuði með aðeins stuttum hvíld- um fyrir hið nauðsynleg- asta: svefn og mat. Þegar aðeins voru eftir fimm eða sex pör á gólfinu kannski eftir 60 til 70 daga dans, var aðeins gefið tíu mínútna hvíldarhlé á hverj um klukkutíma til þess ð keppninni yrði' lokið sem fyrst. Þessi síðustu pör dönsuðu eins og hlekkjuð saman til þess að detta ekki hvort frá öðru og aug un í þeim voru stjörf og bláár og þrútnar æðar í and litinu. Þetta voru ekki lif- andi manneskjur. Þetta voru svefngenglar. Sumir geispuðu án afláts í þessu reykmettaða lofti meðan ær andi hátalaramúsík hljóm- aði um salinn. Allt í einu féll kannski ein daman á gólfið. Sá, sem dansaði á móti hennl, þreif hana þá eldsnöggt upp aftur, gaf henni bylmingshögg undir hvorn vanga til þess að hún kæmist aftur til meðvitund ar og gæti haldið áfram þess um meiningarlausa dansi. Stór tafla á veggnum sýndi á nokkurra mínútna fresti hversu marga kílómetra keppendur hefðu dansað og hversu mörgum dansskóm væri búið að slíta upp íil agna í keppninni. tunglskota, skyldi rrtaður ætla, að fáir legðu eyrun við svo fáfengilega hluti sem met. En það er öðru nær. ^ 1 ■ Og áhorfendur skemmlu sér: Hvenær skyldi þessi nú detta niður? Eða þessi? Guð, sjáðu, — hún er al- veg að leka niður! Mikið agalega er þetta spennandi! Tækni, vísindum og menn ingu okkar fer stöðugt fram með hverju ári sem líður. En örlar ekki einnig á þeim sviðum á metasýkninni? Svari hver fyrir sig. Það er á vissan hátt skilj- anlegt, þegar stórveldi leggja allt kapp á að leggja undir sig hnetti himingeims ins. Þar kemur til sögunn- ar valdagræðgi og landvinn ingastríð, svo þokkalegt sem það er nú, og kannski eiti- hvað jákvætt líka. En þegar kona fastar í glerkistu í 62 daga, eingöngu til þess að verða kölluð „Mjallhvít tutt ugustu aldarinnar“ — þá er vart hægt annað en yppta öxlum. Eða hvað er hægt að segja um konuna, sem lét byggja utan um sig þriggja metra háa gler- flösku og dvaldist í henni í fleiri daga — auðvitað í sundbol einum klæða? Skyldi það vera hinn grai hversdagsleiki og vana- þrælkun hins daglega lífs, sem fær fólk til þess að framkvæma jafn fáránleg uppátæki og lýst var hér að framan? Hvað hefur fólkið upp úr þessu? Jú, það koma risastórar myndir af því 1 blöðunum, feitletraðar fyr- irsagnir og langar frásagn- ir. Það er til fólk í London, sem' stillir sér upp í biðröð og stendur grafkyrrt og samvizkusamt í þrjá sólar- hringa fyrir frar/~ii.Covent Garden til þess að fá að- göngumiða að óperusýningu með Maríu Callas. Eftir þessa maraþon-bið er mjög ósennilegt, að aumingja fólkið hafi nokkurn skapað- an hlut gaman af óperunni og söng Mariu Callas. En blöðin skrifa marga spalta um biðraðirnar og Ijós- myndararnir taka myndir af bessu áhugasama fólki, og hver veit nema einhver sjái mynd af sér í blaðinu sínu daginn eftir! FANGAR FRUMSKÓGARINS ÞEIR finna sér felustað í snatri og þaðan sjá þeir villimennina þjóta hjá. Þeir telja sig örugga, þegar þeir eru farnir, og hafa ekki liug mynd um, að þeir hafa ver- ið eltir góða stund og einn af hinum innfæddu hefur auga með hverri hreyfingu þeirra. Og það er einmitt sá, Þeir eru » >iVi » ir vio sk SKOTI kom.inn lega virðulegt veit London og í fylgd um voru þrír sy: Hann pantaði fjó ar undirskálar o glös af vatni. Þe; hann hafði fengið ' hann upp matarj fór að deila brauði irskálarnar fyrir s Veitingamaður kom auga á þetta, ar í stað til borðsin hastarlega: — Hvað í veröl hér fram? Skotinn lét sé bregða, en spurði i urinn væri. — Ég rek þetta Hann lét grafa si klæddar meyjar 1: sem ber truml heyrist aftur tam þetta skipti hærr og auðheyranleg£ þeim. Þeir félaga allir á fætur í Hvar gat óvinu] g 26. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.