Alþýðublaðið - 26.09.1959, Side 7

Alþýðublaðið - 26.09.1959, Side 7
t á geysi- ingahús í með hon- nir hans. rar tóm- g fjögur gar hann þetta, tók >akka og .nu á und syni sína. staSarins þusti þeg s og sagði dinni fer r hvergi hver mað veitinga- hús, sagði eigandinn og hristi feitar og sællegar kinnarnar. — Einmitt það, sagði Skotinn rólegur sem fyrr. — Það var gott. Ég þurfti einmitt að tala við yður. Má ég spyrja: Hvers vegna leikur hljómsveitin ekki? 0 TILRAUNAHJÓNA- ** BÖND hafa heyrzt nefnd, en tilraunaskilnaðir hafa sennilega ekki verið til fyrr en nú. Brautryðjand inn er sænska leikkonan May Britt (sú sem lék BJáa engilinn fyrir nokkru), en hún hefur sem kunnugt er setzt að í borg skilnaðanna, Hollywood. í febrúgy í fyrra giftist hún Edward Gregson yngra, sem er son- ur flugríks fjármálamanns í Kaliforníu. Nú hafa þau ákveðið að skilja — í til- raunaskyni! EDGAR HOOVER, for- stjóri alþjóðalögreglunnar, Interpol, var eitt sinn spurð ur að því, hvers vegna hann hefði ekki fleiri kvenmenn í þjónustu sinni. •— Þær geta verið svo ass- koti slungnar og slóttugar, ef þær vilja það við haía, sagði spyrjandinn. Hoover svaraði: — Þetta er mjög erfitt. Ef við fáum fallegar konur í þjónustu okkar, þá annað hvort giftast þær, eða glæpa mennirnir verða ás^.ngnir af þeim. Ef við ráðum Ijót- ar, — þá gerum við okkur að fíflum. Aðdáandi g lifandi og dvaldist í gröfinni i 42 daga. A3 því loknu lét hann létt- ijálpa sér upp úr gröfinni. Tilgangur? Heimsmet, komast í blöðin. songvarans FYRIR nokkru var hald- in veizla til heiðurs franska söngvaranum Yves Mon- tand, og var þar margt stór menni viðstatt. Þegar gleðskapurinn stóð sem hæst, kom herramaður nokkur til Yves Montand, rétti honum höndina og sagði.^ — Ég hef fylgzt með ferli yðar á listabrautinni og æv- inlega haft mikinn áhuga á því, sem þér hafið verið að gera, herra Montand. — Jæja, svaraði söngvar- inn og var eitt blíðubros yf- ir skjállinu. Það gleður mig innilega. — Ég þekki öll lögin, sem þér hafið sungið og hef meira að segja skrifað hjá mér, hvar þér hafið.sungið þau í það og það skiptið. — Það er stórkostlegt, svaraði Yves og skildi nú, að hann stóð ef til vill frammi fyrir einum mesta aðdáanda sínum. Þér eruð kannski tónlistarmaður líka, bætti hann við. — Nei, svaraði „aðdáand inn“. Hins vegar er ég for- stjóri skattstofunnar í heimaborg yðar . . . mna. Nú -tam, en í a en áður i rétt hjá .r stökkva skelfingu. :inn falið sig. Augnabliki síðar er ráð izt á þá úr öllum áttum. Þeir eiga sér engrar undan- komu auðið og verða því að bíða rólegir og sjá hvað gerist. ,,Morð, morð,“ hróp- ar prófessorinn og er frávita af hræðslu. Hann ætlar að hlaupast á brott, en Franz heldur í hann. „Við skui- um vera rólegir, prófessor. Það er gagnslaust að kom- ast undan úr þessu. Kannski að þetta lagist allt saman,“ Villimennirnir taka nú að dansa stríðsdans í kringum fangana. Út úr kjarri skammt frá kemur risavax- inn náungi. Hann er aug- sýnilega höfðingi ættflokks ins. Kápur Kápur Ný sendisig hollenzkar Fjölbreytt úrval. Eros Hafnarstræti. Sími 13350 Höfum opnað nýja deild fyrir karlmanna- og drengja föt, þar sem gott er að velja fötin við dagsljós. Gjörið svo vel og lítið inii og skoðið * ' '] karlmannaföt DRENGJAFÖT ■ STAKAR BUXUR STAKIR JAKKAR WPW*'* Augfýsingasími Alþyðublaðsins er 14906 Alþýðublaðið — 26. sept. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.