Alþýðublaðið - 29.09.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.09.1959, Blaðsíða 5
Skrifuð með hjálp konseris og eiginkonu. HINN 12. apríl 1958, þegar Menntamálaráð íslands varð 30 ára, efndi bað til verðlaunasam- keppni um íslenzka skáldsögu. Var heitið 75 þús. kr. verðlaun- um fyrir skáldsögu, er dóm- nefnd teldi verðlaunahæfa. Eft ir að nú dómnefnd sú, sent Menntamálaráð skipaði, skilaði áliti 22. þ.m. var einróma sam- þykkt í Menntamálaráði, að skáldsagan Virldsvetur væri bezt allra þeirra 10 handrita, sem borizt höfðu, og væri hún hæf til verðlauna. Höfundur sögunnar reyndist vera Björn Th. Björnsson, listfræðingur, og yar honum afhent verðlauna- skjalið í gær. Virkisvetur er söguleg skáld- saga, gerist við norðanverðan Breiðafjörð og á S'tröndum um og eftir miðbik 15. aldar. Aðal- persónur eru Andrés Guð- mundsson á Reykhólum Ara- sonar og Sólveig Björnsdóttir, hirðstjóra Þorleifssonar, og ást- ir þeirra eru uppistaða verks- ins. í greinargerð dómnefndar, sem skipuð var eftirtöldum þrem mönnum, Bjarna Bene- diktssyni, Helga Sæmundssyni og Sigurði A. Magnússyni, seg- ir svo m.a. um bókina: „Bygg- ing sögunnar er heilsteypt, laus við innskot og útúrdúra. At- burðalýsingar eru ljósar og tíð- um áhrifamiklar. Ýmsar per- sónur og þó einkanlega sumar aukapersónurnar eru mótaðar skýrum og föstum dráttum. Sagan er rituð á sérstaklega auðugu og þróttmiklu máli. —- Frásögnin öll er heiðrík að yf- irbragði.“ Frá Grimshy HENDRIK OTT- ÓSSON frétta- maður' flytur er- indi í kvöld kl. 20.30: Frá Grims by. Kl. 20.55 eru tónleikar. Kl. 21.10 Upplestur: Ljóð eftir Jón Bjarnason (Jó- hannes Helgi les). Kl. 21.20 Tónleikar: Cop- pelia — ballett- svíta eftir Delibes. Hljómsveit tónlistarháskólans í París leik ur. Kl. 21.45 íþróttir og kl. 22.10 Lög unga fólksins. Dag- skrárlok kl. 23.05. BJÖRN ÞAKKAR. Björn Th. Björnsson mælti nokkur þakkarorð, þegar hon- um var afhent verðlaunaskjal- ið af formanni Menntamála-. ráðs, Kristjáni Benediktssyni. Hann sagði þá m.a., að eigin- lega væri skáldsagan „óvilja- verk“, fálmkennt rjátl við rit- vél án sérstaks marks í fyrstu. Margt furðulegt hefðj fyrir sig borið á ferð um miðaldarsögu þjóðarinnar, og ýmsar hug- myndir læðst að honum. Hann sagði, að þótt undarlegt kynni að hljóma í eyrum manna, hefði hann skrifað þessa bók með hjálp konserts fyrir celló og hljómsveit eftir Dvorak, en eig- inkona hans, Ásgerður Ester Búadóttir, hefði einnig veitt ó- metanlega aðstoð. Úfsýn Framhald af 1. síðu. um bráðabirgðalögin 20. sept- ember, daginn eftir að þau voru gefin út: „Bráðabirgðalög ríkisstjórn arinnar eru ÓHJÁKVÆMI- LEG RÁÐSTÖFUN eins og rakið hefuir verið hér í blað- inu undanfarna daga.“ Og hingað til hefur Þjóðvilj- inn þótzt vera samþykkur áliti fulltrúa neytenda í sex manna nefndinni. Nú kemur Alþýðu- bandalagið hins vegar grímu- laust til dyranna í Útsýn og lýsir yfir vanþóknun sinni á þeirri óhjákvæmilegu ráðstöf- un, sem bráðabirgðalögin voru að dómi Þjóðviljans fyrir nokkr um dögum. LEYNIÞRÁÐURINN Hvað hefur gerzt’í millitíð- inni? Jú, leyniþráðurinn milli Hermanns Jónassohar og Valdi mai'ssonanna hefur strengzt og titrað. Hermann hefur skipað Hannibal og Finnboga Rúti að lúta vilja Framsóknarflokksins í málinu og þeir hlýðnast þeim fyrirmælum með allt Alþýðu- bandalagið í éftirdragi. En ætii einhverjir óbreyttu liðsmenn- irnr heltist ekki úr lestinni, þeg ar þeir sjá og finna, hvernig Hermanri Jónasson og Fram- sóknarflokkurnn ’togar í Valdi marssynina til að fá þá með sér fram af hengibrún verðbólgunn ar og dýrtíðarinnar? tt r ÁSINN nefnist nýtt vikublað, sem hafið hefur göngu sína. Blaðið er eingöngu ætlað ' að flytja létt skemmtiefni til fróð- leiks og ánægju, að því er út- gefendur tjáðu blaðamönnum í gær. Blaðið er 16 síður, prent- að í tveim litum, og í því eru engar auglýsingar. Meðal efnis í Ásnum eru ást- arsögur, sakamálasögur og frá- sögur, kvikmyndaþáttur, skrýtl ur, skrýtlumyndir og mynda- De Fontenay láHnn. HERRA Fr. le Sage de Font- enay, fyrrv. sendiherra, and- aðist’ í nótt að heimili sínu, Hjalmar Brantingsplads 4 í Kaupmannahöfn. Herra de Fontenay var sendi- herra Dana á íslandi frá því í ársbyrjun 1924 fram á mitt ár 1946, en fluttist þá til Tyrk- lands, þar sem hann tók við sendiherraembætti. Hann lét af störfum fyrir aldurssakir fyrir nokkrum árum. sögur, m.a, Roy Rogers, Örn Elding, Mikki Mús, Halli cg Lóa og margt fleira, Fram- haldssaga hefst í næsta blaði. Efnið er eingöngu erlent og annast útgefendur sjálfir þýð- ingar að mestu leyti. Ritstjórar blaðsins eru: Bogi Arnar Finnbogason, ábm„ óg Jón K. Magnússon. — Stjórn Ássins h.f. skipa: Klemenz Guð^ mundsson, form., Halldór Ind- riðason, Bogi Arnar Finnboga- son, Jón K. Magnússon og Har- aldur Guðbergsson. Forsíða Ássins. FL0.KKURINN HVERFISSTJÓRAR í Austurbæjar og Sjómanna skólahverfinu hittast í kvöld á skrifstofu Al- þýðuflokksins. FYRSTA spilakvöld Al- þýðuflokksfélaganna á þessu hausti verður n.k. föstudagskvöld í Iðnó kl. 8,30 e.h. KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýðuflokksins í Reykja- vík er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og er opin daglega kl. 9—7, símar: 15020, 16724. Er þar hægt að.fá upplýsingar um kjós endur hvarvetna á land- inu (kjörskrá yfir allt land ið). Fóllt er beðið að at- huga í tíma, hvort það er á kjörskrá. KOSNING utan kjörstaða er hafin, og fer hún fram í Fiskifélagshúsinu nýja, Skúlagötu 4, 4. hæð. Kosið er alla virka daga kl. 10— 12, 2—6 og 8—10. — Á sunnudögum er kosið kl. 2—6. Fólk er beðið að hafa samband við kosninga- skrifstofuna sem fyrst vegna kjósenda, sem f jarri verða á kjördag, hvort heldur það verður úti á landi eða erlendis. KOSNINGAS.TÓI>IJRINN er í skrifstofu flokksins, Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. — Þar er tekið á móti framlögum í sjóðinn og er ekki að efa, að Al- þýðuflokksfólk mun nú sem endranær bregðast vel við í þeim efnum. Alþýðublaðjð — 29. sept. 1959 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.