Alþýðublaðið - 29.11.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1934, Síða 1
Auglýsingar í AlþýðnblaðiHi fara víðast og eru bezt lesnar. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 29. NÓV. 1934. 342. TÖLUBLAÐ Nftt útvarpsráð verlur koslð f þiaglok. Alpingð kýsprfá mesan, útvarpsDotendnr prjð, em kemsimmálaráðheira sklpair formann át- varpsráðs. FRUMVARPIÐ um nýja skip- un útvarpsmála og stjórn útvarpsins, sem allsherjarnefnd neðri deildar flutti, var afgreitt sem Jög frá aiþingi í gær. Samkvæmt pvi er nú glöggari verkaskifting milli útvurpsráðs og útvarpsstjóra en áður var, og skal útvarpsráð samkvæmí lögunum kosið af alpingi hlut- faliskosningu (prir menn) og af útvarpsnotendum hlutfallskosn- ingu (prírjmenn), en kenslu- málaráðuneytið skipar formann útvarpsráðsins. Verkssvið útvarpsstjóm er ó- breytt fná því, sem það var á- kveðið í eldri lögum, en ákvæðin um verkaskiftingiu milli útvarps- ráðs og útvarpsstjóra eru ótvi- ræð. Otvarpsráð hefir yfirstjórn dagskrár og setur reglur um gæzlu löigboðins hlutleysis stofn- unarinnar. Otvarpsstjóri, befir yfirumsjón mieð daglegum íréttafiutningi og undirbúningi dagskrár undir yfir- stjórn útvarpsráðs. Að öðru leyti stendur útvarpsstjóri beint undir ráðberra og er falin umsjá með' öllum rekstri útvarpsins, skrif- stofuhaidi 'Og daglegri umsjá. Otvarpsráð skipa sjö menn. Skulu þrtr þeirra og þrír til vara! kosinir hlutfallskosininigu á alþingi til fjö'gurra ára í senn og þrír til vara sömuieiðis kosnir hiut- fallskosningu meðal al'lra þeirra, sem útvarpsnotendur tieljast og greitt hafa lögmælt gjöld sam- kvæmt lögum þessum. Þegar eftir að kosning í út- varpsráð hefir farið fram á ai- þiingi, feiúr ráðuneytið skrifstofu Ríkisútvarpsins að annast. um, að fram farfi kosning af hálfu út- varpsinotenda. Hieimilt er félög- ALÞÝÐUBLAÐIÐ | Neðanmálsgreinin í dag: RAGNAR E. KVARAN Ragnar E. Kvaran, skrifstofu- stjóri hjá skipulagsinefnd at- vinnumála, ritar í blaðið í dag um ríkisrekstur og. þjóðnýtiingu. Hann skrifar um muininin á þessiu tveninu og hve erfitt gamgi áð kioma fólki í skiining rnn hanin. Erun fremur fjallar gnein hans um það, hvernig neka eigi ríkis- stofnanir. Fyrri hluti greinarinn- ar birti.st í dag, en sá síðart á niorgun. nm útvarpsnotenda og leinstökum útvarpsnotendum að bera fram kjöriista. Skulu á hverjum lista vera nöfn sex mamna þeirra, er kjörgengir .eru, og fylgi hverjum iista meðmæii að minsta kosti 200 útvarpsnotenda. Kjörgengur er hver, sá útvarpsnotandi, siem greitt hefir lögmæit gjöld sam- kvæmt iöigum þessum er ekki fast ráðinn starfsmaður Ríkisútvarps- iins og er búsiettur í Reykjavík eða svo náiægt Reykjavík, að hann geti tekið þátt í störfum útvarpsráðs. Kienslumálaráðherfa ákveðúr i reglugerð nánar um . tilhögun kosningarinnar iog taliningu at- kvæða, ©nda sé fulltrúum útvarps notenda trygður réttur til eftir- iits með kosningunni. Kosining þessari skal vera iokið þegar þrír mánuðir eru iiðnir frá því er kosning fer frarri í útvarps- ráð á alþingi, og tekur þá hið ný- kjörna útvarpsráð við störfum. Kenslumálaráðherra skipar sjöunda mann í útvarpsráð, og er hainn forunaður þess. Útvarps- ráð velur sér ritara úr sínunr hópi. Nú koma ekki fram við kosn- ingu í útvarpsráð af hálfu út- varpsinotenda neinir kjörlistar, og ferist kosning þá fyrir. Skipar þá kanslumálaráðherra þrjá mieinn í útvarpsráð af hálfu útvarpsnot- enda til næstu fjögurfa ára. Útvarpsráð tekur ákvarðanir urn það, hversu dagskrá skuli hagað í höfuðefnum, og leggur fuilnaðar- samþykki á dagskrá áður en hún fcemur til framkvæmda. Það sétur reglur um fréttafiutning útvarps- ins og aðrar þær reglur, er þurfa. þykir tii gæziu, að við útvarpið rfki skoðanafrielsi og fylsta ó- hiutdrægni gagnvart öllum flokk- um og stefnumi í aimennum mái- um, atvinnustofnunum, félögum og einstökum mönmum. Kens lumáiaráðherra setur mieð reglugerð nánari ákvæði um störf útvarpsráðs, svo og um þóknim fyrjr störfin. Útvarpsstjóri á sæti á fund- um útvarpsráðs, og hefir þar mái- fnelsi oig tiliögurétt, en ekki at- kvæðisrétt, Hann getur skotið á- kvörðunum útvarpsráðs, þeim er mjöig varða fjárhag stofnunarinn- ar, undjr ir-kurö ráðuneytisins. Útvarpsstjóri ainnast undirbúnr ing dagskrár og hefir með höind- um dagiqga umsjón með fram- kvæmd dagskrár og gæzlu þess, að settum reglum um fréttaílutn- iing útvarpsins sé fylgt. í kirkjum, ieikhúsum og sa:m- komuhúsum, skóium, veitingasöl- um og hvarvetna þar, sem al- mennar skemtanir eru haldnar eða mannfundir, þar sem um- ræður fara fram, skal útvairpínu heimilt, án lendurgjaids eða nokk- urr,a kvaða að leggja um húsið' nauðsyn I egar leiðslur fyrir út- varp og koma þar fyrir útvarps- tækjum, húseigendum að skað- lausu. Kosning þriggja manna útvarps ráðis fer fram, í þinglok og skulu útvarpsnotendur kjósa sina þrjá, fulltrúa í síðasta lagi áður en þríjr mánuðir eru liðnir frá því. Norsku verk- Sýðsfélðnln fylija sér um stefnu Alþýðufiokksins. OSCAR TORP forseti Alþýðuflokksins. OSLO í gærkveldi. (FB.) AÞINGI verklýðsfélaganna hafir í dag verið rætt mn afstöðu iands’samhandsiins í diei.1- unni um reglur fyrir atkvæða- grieiðsiur í vinnudeilum. Nokkur félög hafa borið fram tillögu um. vantraust á forseta sambandsins, Halvard Olsen, og stjóm þess, fyrir afstöðu í þessu máli, sem hiefir bnotið í hága við afstöðu Alþýðufiokksins í því. 1 Er búist við, að Halvard Olsen láti af forsetastörfum. Sem lík- iegir eftirfnienn hans eru niefndir Sverne Stöstad stórþingsmaður, Haldan Jömson eða Martin, Train- mæl, ritstjóri við Arbeiderhladet, biað Alþýðufiokksins í Oslo. Eldur i vélbát i Vestmannaejriom. Um daginn var kveikt í vél- bátnum Loka í Slippnum, í Viest- mamnaeyjum. Við hlið þiessa báts stóð vélbáturinn Gunnar Há- mu da son, og var talið. að kve kt hefði verið í Loka til þess að Gunnar Hámundarson brynmi. E:g- andi Gunnars Hámundarsomar var tekinin fastur og sati í gæzlu- yarðhaldi í 5 vikur. í morgun kl. um 6 varð vart við eld i Gunnari Hámundarsyná oig tókst að slökkva hann mjög fljótt. Orðseidino frá AlpýðuMsiReykja- vikur h.f. Þeir hluthafar, sem eru ekki búnir að greiða hlutafé sitt, eru hér með vinsamlegast beðn- ir að láta þetta ekki diagast lengur. Fyrst um sinn verður tekið á móti innborgunum í skrifstofu Alþýðuhússins IÐNÓ, virka daga kl. 4—6 síðd., ellegar á hverjum þeim tíma öðrum, sem um semst og bezt kynni að henta. Reykjavík 20. nóv. 1935. Stjórnin. Bretar óttast Jýzka flnprás. Winston Chnrehlll heimtar stórkost- lega ankning brezka flugvélaflotans. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL KAUPMANNAHÖFN í morgun. | ^ANDVARNARMÁL Rreta voru rædd i neðri málstofu enska pmgsins seinnipartmn í gær. Hinn þekti ílialdsmaður Winston Churchill hélt við það tækifæri ræðu, sem hefir vakið geysilega eft- irtekt um allan heim. Hann sagði í þeirri ræðu meðal annars: „Verksmiðj urna’ í Þýzkalandi vinna eins og ófriður væri þegar skollinn á“. S - - 1 Landvarnir Breta eru ófullnægjandi. Churchill gerði jafnframt breyt- inigartillögur við orðalag þinigs- ályktunariimar um ávarp kon- ungsins, sieim iieggja áherzlu á það, að landvarnir Bretiæids, leinkum fiugvélaflotinn væri ekki lengur fullnægjandi til þess að tryggja bnezkum þiegnum fráð, öryggi og fnelsi. Churchill sagði síðar í ræöu sinni mieðai annars: „Ég álít ekki að ófriður sé óhjákvæmilegur né heldur að hættan á ófriði sé yfirvofandi. En hefjist Bnetland iekki þegar í stað handia til þess að tryggja ör- yggi sitt, þá verður það heldur ekki síðar fært um að tryggja það.“ Þýzkaland er að vígbú- ast, þrátt fyrir friðar- samningana, Chufchill sagði enin fremur, að sú nýja og þýðingarmikla stað reynd, sem allar Evrópuþjóðir yrðu að taka með í neikninginn; væri sú, að Þýzkaland væri að vígbúast á ný, þrátt fyrir á- kvæði friðansamniinganna, og að það iegði sérstaka áherzlu á að koma sér upp öflugum flugvéla- flota. Hann sagði, að Þýzkaland myndi, ef Bretland sæi ekki að sér, árjð 1936 verða búið að koma sér upp öflugrf flugvélaflota en það, og árið 1937 myndi hann vera orðinn helmingi stærri en flugvéiafloti Breta. Churchill brá upp hræðilegri1 mynd af þeim verkunum, sem flugvéiaái'ás á London myndi hafa oig taldi, að 30—40 þúsundir manna myndu bíða bana eða lim- lestast. Hann sagði, að Bretland yrði í næstu tiu ár, til þess að afstýra þessari hættu, hvað sem það kostaði að halda uppi loft- flugvélafliota, sem væri töluvert stærri en flugvélafioti Þýzkalands. Akvörðun örfárra manna nægir til að hleypa stríðinu af stað. „Það er engin ástæða til þess að álíta að Þýzkaland ætli sér að ráðiast á Bretland. Þýzka þjóð- in ber vinarhug til brezku þjóð- aiinnar, en ákvörðun, sem tekin er af örfáum mönnum, nægir til þ'ess, að árásarstyrjöld verðj hafin, og ef Bretland kemst í nokkra hættu, þá er öii Evrópa einnig í hættu.“ Churchiii sagði ,að þessi hætta gæti skapast á örstuttum tíma, ef ekki yrði að gert þegar í ístað. „Það verður að gera enda á þeirri leynd, sem rfkir um víg- Fiandin boðar viðrelsnaráætlnn að dæmi Ban daríkj astj ómar. Hami ætlar að vernda atiðinn, ekki að skifta honum. r LONDON í gærkveldi. (FÚ.) IGÆRKVELDI flutti FJandin útvarpsræðu til þess að skýra stefnu stjómaiinnar. I dag hafa frönsku blöðin svo að segja ein- róma failist á þessa ræðu. Flandin sagði, að franska stjórnin hefði í hyggju að fara að starfa eftir viðreisnaráætl un á svipaðam hátt og gert værf í Bandartkjunum. i þ'essarf áætlun væri fengist við það1, að vernda þann auð, sem eftir væri, en ekki hitt, að skifta honum eða dreifa. Áætlunin mun eir.inig leggja á- herzlu á það, að samræma fram- leiðslu og neyzlu. Enn fremur sagði hann, að stjómin væri að undirbúa áætlun um ýmsar frarn- kvæmdir í nýiendunumi, og mundu þær verða innan skamms. Loks sagði forsætisráðherra, að stjórnin værf hlynt auknu verzlunarfrelsi, og mundi reyna FLANDIN forsætisráðherra Frakka. að endurlífga alþjóðaviðskifti nneð því að setja fram kerfi um gagnkvæmar sérleyfisveitingar. STANLEY BALDWIN '41 . ! í ' l ] búnað Þýzkalands. Það er vitan- legt ,að það byggir heraaðarfiug- vélar, þrátt fyiir ákvæði Versala- friðansamninganna. Auk þess er hægt að nota farþegaflugvélamar þýzku í hernaðaraugnamiði, en það er aftur á móti ekki hægt nieð þær brezku. Það væri ó- hyggilegt, að gera . of lítið úr þeim hergögnum, sem eins mikii hemaðarþjóð og Þjóðverjar eru á yfir að ráða.“ Ræðu Churchills var tekið með dynjandi lófaklappl. STAMPEN. Þýzkaland á að ganga í Þjóðabandalagið aftur, segir Baldwin. LONDON í gærkveldi. (FB.) Stanley Baldwin, sem svaraði ræðu Churchills í umræðumum um landvarnarmál Breta fyrir stjórnarinnar hönd, gizkaði á, að Þjóðverjar befðu aðiikindum 600 —1000 flugvélar, en hann taidi enga yfirvofandi hættu á ferð- um. Jafnvei þótt eitthvað óvænt gerðist mundi ríkisstjórnin ekki verða óundirbúitn. Baldwin hvatti þýzku rikis- stjómina til þess að taka þegar til athugunar að Þýzkaland gengi í Þjóðabandalagið á ný. ' r Lansbury ásakar hrezku stjórnina fyrir stríðs- undirbúning. LONDON í morgun. (FÚ.) 1 umræðunum um aukningu brezka loftflotans í neðra deild brezka þingsins í gær, hélt Lloyd George ræðu, þegar Mr. Baldwin hafði lokið máli sínu. Hann deildi á þjóðiraar fyrir að hafa ekki getað afstýrt því, að friðarmálin lentu í því öng- þveiti, sem raun væri nú á. Sir John Simon talaði af hálfu stjórnarinnar og sagði, að ef til striðs kæmi, væru Bretar reiðu- búnir hvenær sem væri, Hann sagði, að mikið hefði orðið á- gengt með vísindalegar rannsókm- ir mn varnir gegn loftárásum, en stjórnin stendur fyrir þeim ranm- sóknum. George Lansbury talaði einnig. Hanh sagði, að jafnaðarmanma- flokkurinm vildi ógjaraa gera frið- armálin að flokksmálum, en þrátt fyrir það yrði hann fyrir hönd flokks síns að víta mjög harðlega þann undirbúnimg ur.dir stríð, sem stjórnin léti nú fara fram ijóst og ieynt \

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.