Alþýðublaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 29. NÓV. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ Styrkþegar. Við, sem purfum að leita á náSi- ir fátækrafuJ Itrúamna hér í Reykja- vfk, vegma atvim'nuleysis, veikinda eða aanara meina, fáum ósjaldan að heyra að við stöndum trðppu meðar em peir háu herrar í lJ!j;6ð- félagiinu. Vfð fáum oft að heyra orðim „purfalijngur'' og „sveitar- limur"f .og ef við ekki tökum öll- um peimi svfvirðingum með pögn og poliinmæði, þá erum við bara „vampafckJátar skepnur". Lög um purfamannaframfæri efu svo loðim og ónákvæm, að þáð er algertega lágt í vald Mut- aðeigaindi fátækrastjórgiar, hvern- ig hún framfærir síma þurfamienn, aðeiins íekið fram, að það vefði að vera á forsvaranlegain hátt, en „forsvananlegt" getur það varia kaílast, að ætla mamni að lifa af 80 aurum á dag hér í Reykja- vifc. Ég býst við að nokkrir peir, menm séu til, sem g em.ast myndu við sllíikan kost. Ég býst við því, að Jón Þorláksson, þegar hann var úti) í Danmöfku og eftir hams eigiin sögin matreiddi fyrir sig sjálfan á olí'uvéi, hafi ekki kom- Ést af með 80 aura með múverandi vöruverði á dag, prátt fyrir ál 1- am hanS útreiknirig og verkfræði, og er þó maðurimn ekki.stór, að mimsta kosti kæmist hann pá af með mimni tekjur nú. Nú eru til margir styrkpegar, sem ekki einu simni fá 80 aura á dag, því þegar gamaJmenni, sjúklimgar og aðrir einstæðimgar eiga í hiut, er klipið af pessum skamti og hann færður iniður við hvert tækifæri, sem mörg gef- ast, par sem engim samtöfc eða félagslíjf er með þessu fólki. Margt niðingsverkið hefir verið framið á þessum aumingjum, án þess að það hafi nokkurntíma komið i dagsljósið. Á meðan okkar málum er svo komið, að við njótum Irtilíar eða engrar lagaveimdar í pj&ðfélag- inu, verðum við að eiga okkar samtök til þess að berjast fyrir okkar kröfum og koma í veg fyr- ir að okkur sé misþyrmt eims og verið hefir. Til þess megum við, að óreymdu máli, vænta stuðn- ings! ríkisstjómarinnar eins og hún er mú skipuð. I fcyrpey hefir verið unnið að þvf, að sfcrfna félag styrkþega í Reyfcjavík, og eru nú þegar feomn- ir svo margir, að það getur fariðj að byrja að starfa, en það kem- ur því aðeims að notum, að fjöld- ilnm standi saman með sfnar kröf- ur og fylgi þeim fram. t>eir, sem vildu bætast í hóp- inm, leggi nöfn sím og heimilis- íang í tokuðu umslagi inn á af- greiðslu Alþýðublaðsims, sem fliestir fyrir 5. næsta mámaðar, Styrkpegt. I r ÍH trygO ? Það þykir heimskuliegt og það er heimskuilegt að tryggja ekki húsbúnað sinn og föt. Það kostar Mtið en bætir tjóraið, ef það ber að hömdum, og það getur það gerí hvenær sem er, það hafa dæmin iðulega sýnt okkur. En ekkeit dót engin föt eða nokkura komar eigindómur er eins dýr- mætt eins og heilsan og því hlýt, ur skynsiemim að segja okkur, að fyrst og fremst beri að tryggja heilsuna svo vel, sem kostur er á. Sú siúkratrygging, sem bezt cr hægt að sjá sér borgið í héf á bæ, er Sjúkmmmlaff Reykjw'ik- Uf. Það er trygging, sem enginm, sem rétt hefir ttl að mota, ætti að Mta undir höfuð leggjast að nota svo framt að hann eða hún mögu- lega getur. Því er líkt fárið með heilsuna eins og eldsvoðann: Bng- inn .getur vitað hvenær eða hverm- ig það ber 'að hömdum, af því' verður að tryggja sig fyrir því. Hér skulU sýnd nokkur dæmj af hamdahófi, hverja þýðimgu slík tryggimg hefir haft fyrir félaga t S. R. Verkamaður varð fyrir slysi og Jpurfti á mikilli læknishjálp að halida, svo og langri sjúkrahúss- vjst; hamn fékk 350 kr. úr S. R. á einu ári. Sú trygging hafði á einu ári. Sú tryggimg hafði kostað 30—50 kránur. AUslaus stúlka, sem átti fá- tæka og heilsulausa fioreldra, misti heilsuna. Árið 1933 fékk hún 558 kr. úr samlaginu. Ef tekin eru árin 1916 tiil 1933, að báðum með töMum, hefir hún fengið mál. 3000 kr. Fyrjr þá tryggimgu hefir húm greitt mál. 300 kr, Stúlka, sem ekki hefir góðar á- stæður, hefir s. L 3 ár fengið um 800 kr., og sjálf gr,eitt til S. R. á sama tíma um 100 kr. Svoma dæmi miættl lengi nefna, en þess ætti ekki að gerast þörf. S. R. hefir haft svo mikla þýðingu fyrjr alþýðuna í Reykjavík og fyrir bæilnm í heiid. Þess má geta, að fólk er nú mjög að vakna til meðvitundar um þessa mauðsyn. Síðustu mám^ uði hefir tala mýrra félaga verið 40—50. Hver eimasta kona og hver eim- asti maður, sem^ rétt hefir tii að yera í S. R., ættu að vera þar þvf glaðiari því minna sem þau þurfa að nota það. Enn ejga orð G. B. fyrv. land- iækniis við, er hann notaði mikfð, þegar hanm var að koma S. R. af stað: „B&ffi hver, amars birfiwn." •' Fdix Giiðmmds^w, I!MðDflo![karinn brezki skiftir um ritara um næstu áramót. LONDON í gærkveldi. (FO.) J. S Middletom hefir vierið út- niefndur rjtari verkamannaflokks- ins í lEmglamdii í stað Aithur Hen- dersom, og mun taka Við störfumi síinum um áramót............ Fæ Normann AngfJi f iEa ve ðlaunNobe's? OSLO' í gærkveldi. (FB.) Dagbladet birtir í dag fiegn um, að friðarverðlaun Niobels •mUni í árverðaveitt enska rithöf- umdi'num Norimam Angell. Fregimin mum byggjast á orðrómi, sem að svo stöddu verður ekki sagt um, við hve mikið hefir að styðjast. Teklð vi %< áskrifendo Alpýð bra ð.erðin, Lvg 61 og Vérzlun A'pýð brauðjjerðar- innar í Ve kam nmbúst veita framvegis viðtöku áskrifendui.i að Alpýðubl. Minnist kostakjara blaðsins til nýrra kaupenda: 1. Blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. 2. „Hvað nú ungi maður?" fy.ir hálfvirði. 3. Sunnuda^sblað AlDýðublaðsins frá byrjun, ókeyp- is meðan upplagið endist. § Sími 2876. Sími 2876. § | SAUMUH g $2 Allar stærðir fyrirliggjandi. ICI 0 Máln nq & Járnvð nr Laugavegi 25. ^ AlHý^maðarian, málgagn Alpýðuflokks- ins á Akureyri. Kemur út einu sinni i viku. Aukablöð pegar með parf. Kostar 5 krónur ár- gangurinn. Pantið Alpýðumanninn hjá Alpýðublaðinu. Þá fáið pið hann með næstu ferð. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnarstræti 11, sími 2799. Uppsetning og viðgerðir á út- varpsfækjum. 5MAAÚELY5INGAR ALUYÐUBIAÐXINS VffliKlfll CAGSINS©r.I Kjöt af fullorðnu fé, verð: Læri 50 aura V» kg. Súpukjöt 40 aura x/s kg. Kjötbúð Reykjavíkur Vestur- götu 16. Simi 4769. Regnhlífar teknar til viðgerðar hjá Breiðfjörð, Laufásvegi 4. NAM-KENSLA<föí Ung, mentuð stúlka óskar eftir að lesa með börnum og ungling- um í heimahúsum. Uppl. i síma 2785, Ásvallagötu 2. TAPAÐ-rUNDlC rHJ Karlmanns-reiðhjól fundið á Lokastíg 28. „Rðdd yfiar á SilfsrplötQnoi". Þið, sem ætlið að láta hljóðrita raddir ykker á „Silfurplötu" og senda hana í jólagjöf til ættingja og vina, bæði vestan hafs og austan, ættuð ekki að draga pað lengi úr pessu. — Hljóðritunar- stöðin er í Bankastræti 7, uppi yfir Hljóðfæra- húsinu, opin frá 3—7, og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Sami sími og í Hljóðfærahúsinu: 3656. Leitið upplýsinga og pantið í tima hjá Atla Ólafssyni, simar utan hljóðritunartíma: 3015 og 2756. Ef þér takið fjfflskyldutrynglnfin hjá SVEA hafið pér trygt fjölskyldu yðar i tilefni af fráfalli yðar: . *" 1. Fastar, mánaðarlegar tekjur í alt að tuttugu árum. 2. Ákveðna peningaupphæð par er tuttugu ár eru liðin frá því tryggingin var tekin. Enginn fjölskyldufaðir hefir efni á pví, að taka ekki pessa ágæíu tryggingu hjá SVEA. ; Aðalumboð fyrir ísland: Lækjartorgi 1. G »• BROBERG, Sími 3132. HÖLL HÆTTUNNAR og lét eins og hann sæi ekki de Coislin, Þegar hainin gekfe fnam hjá henini. 1 borðsalinum beið manina óvænt sjóin. Vegg^iínir voru paktit rósum, allavega Jitum, og Joftið var punigt af ilrni. Menn voru orðlausir yfír þessari rósadýrð um miðjan vetur1. „Hvaða gakira hefir, hún viðhaft til pess að flytja Suðurrlteiíp hingað heim í Bellevue?" ! ; „Bl'ómaveizla í desember1!" „Jánsmessudraumua:!" Konumguxiinn réttí fram betndina tíl pess að slíta eitt blómið áf, úg jafnskjótt og hann snertí pað, kalláði maddama de Pompadoui': „SkoIMánsta siniertiing með fingri konungsins hefif gert blómið óforgengilegt." J?etta Jeit út fyrir að vera siatt, pví að þieltta blóm eins og öií hin var gert úr Sévres^postuilíini'. , Pegar pað rainin upp fyrár mönnum, hve miklu fé hlyti að hafa verið varið í pesga skneytiingu á salnum og af hve miki!]i list hún var gerð, pví að ekkent pessu líkt hafðá áður sést í Fnaík.k- landi, pá varð alt í uppnámi og bæði karlar og konur kölluðu upp yfir sig af undfuin og aðdáun. Isskorpa hirðsiðanina nofnaði i bili fyrir fufðuani og ytri fofm urðu að liita í lægra haldi fyrip in,nri kendum. Maddama de Pompadour máttí vera ánægð með veizlu sína. Konungurirín lyfti glasi sírafl: „Véf pökkum ^ yður fyrirhöfniina, maddama," sagði hann'. ,^íú er frægð Sévres itrygð. Drekkum skál postulínsprinsiijssunnar!" Austurrfski sendihenranin skýrði félaga sínum frá pví, að de Pompadour hefði að sögn sjalf unmið talsvert í tii.auniastoíium og gert meira en eina uppfiinnain;gu viðvílíjandi postu'limi. „Þietta er merkileg kona," sagði hann, „með aiiwari hendinni býr hún tíl miiliríkjasamning, en postulínsker með hirrai." Margt var paima sagt maddömunni til lofs, en hugsamir suimra gestanna voru mokkuð á anman veg. Forsætisráðherrainn tautaðii í skegg sér í háilfum hijóðum: „Postulí'nspiinsessa! —í glenhúisi!" Honum var sem haran heyrði brakið, pegíar skraiinm byrjaði "grjótkastið. Það sauð í homum bræði.i yfir eýðsluisemi henna'r. Hann vissi of vel um ásigkomulag ríkissjóð'slins til pess að geta horft á svona sóun með jafnaðargeði. Fleiri skálar voru druknar, glasi klingt við gflas og auga litið í auga. Hlátur og gamanynði blönduðust við nið gosibrunina og hljóma úr fiðlum og höfpum og flautum og.enin fleiri hlj'óðífærum. Siðan voru opnaðar hurðirna,r að hljómstofu, sem nýsmíðuðu organi hafði vefið komið fyráír íi, og var nú á páð lei'fcife í fyrsta sdnin. Áheyrendur,nir sátpi í smáhópum á silkiklæddum legubekkj- um, en konungurinm sat í tignarsæti nokkuð írá öðrum mönnum. Kvenfóikið svalaði sér með fiingenðuan blævængjum, sem þpei' svtófluðu hægt ög settlega, og litu um leið upp ti(i faddafa'nmaí sem hjöiuðu við pær og báru peim lof í eyra. Maddama de Pompadour sat hjá konunginu'm, saninköI luð vinstri handar drottning. Þetta var ánægjuleg stund fyrir hana. Hún fann til valds .síms og vissi að hún bar íamigt af sfnum itauðkjóll- aða keppinaut. Hún vissi líjka að hfa hafði töfrað konumgimn. • En pó var ednhver geigutl í hemni. Hún gat ekki riakið hann frá sér, og ékki gat hún beldu'r gert sér grein fyrir hveirnig á hónum stóð eða á hvað hann vissi. Alt í einu var sem Ijós nynni upp fyrir henni. Romain. de Viie. Hún hafði sitei:in:gleymt að hanm var til. Hún kom seimt frá Pariis; hún hafði varla haft tínna til að búa sig áður en veizlan byrjaði. Og mú var undarlegur geigur i henni, Jíklega afpvi einu, að hún viissi að koinungurimn og greífirii^ voru undir eimu og sama paki. Hennd pótti miður, að hún skyJdi ekki hafa séð Lemoyne tii pess að biðja hann að fara gætilega. Hún óskaði pess heitt, að veizlan værí úti. Það var Jiðið af miðnæittd pegar konungurjinm' (S.a/g;ði, að hanm ætlaði að fara. Fylgdaireveit hans fór með hOnum, en á undamj honum gekk hirðsiðameistari hans og bandaíi mðranum frá með gullpriki og bað pá gafa konumginum gangrúm. Konungur gefck hægt og hátignarlega fram góifið, kinkaði ofurlí'tið; kolíli til hírð- mamahópa beggja megin, kalstaðá orðum á mamm og mann, og sóttust allir eftir slfkum vinðingarvottd. Þegar kom að aða Idynum hall larinnar, nam konungur skyndi- lega staðar og sendi mestait fyligda'rlið sitt frá sér. Sjá(lfur kvað^st hanm eiga eftir að tala um árijðandi efná við maddömuna. Tveimur varðforiingjum var sagt að bfða hans í forstofunini. 18. hafll. Veggirnir tala. Loðvík konumgur fór. upp mjóan einkastiga, siem ,lá til búmings- stofu maddömu de Pompadour. Hann settist niður o,g lét fara vel um sig og maut pess,, að par var hamm algerliega einm'. Inn um gluggana heyrði hanin til veizíugtesta, sem voru að fana. Hanm vitti rólega fyrir sér húsgögnin, sem hann kannaðist svo vel við og sem var svo sanakkliega fyrir komið, að honum var unun að. Á veggjunum héngu nýjustu málverk Davids og Bou- chers, en á milli peirra voru koparstungur, siam maddaman sjálf hafði gert. Hún lagði' gjörfa hönd á margt, sú kona. Teikningar hennar lágu á skrifborðiimiu, sem var gert úr palísandieirHviði og fílabeini og alt silfri rent. Á borði rétt hjá 'fconungimium stóð lítil mynd af Maríu Tbeiresu: í gullnum gimsteiimaramma. Mynd pessa hafði drottnimgin giefið maddömunmi áður em samnámgurinm við Austurríki var und;;r- iitaður. Við hliðima á hemmi var gripur úr nagalrstieind (onyx), semi maddaman hafði sjálf höggyið til og grafið, og varhamm gerður t'il mimnimgar um sáttmálanm. Kömungurinn skoðaði hamn vel og vandlega, og hugsaði Lof um hann og konuinia, sem hafði smíðað hann. Svo. JitaðÍBt hamn! alt í eijnu um í herbergitnu hálf undrandi á svipimn. Hamm stóð upp, ýtti stóinum aftur á bak og settist aftur. Eftir nokkra stumd spratt hanm á fætur á mý og hiustaði. Svo tók hann að ganga fram og aftur um gólfið. Síðan opmaði hanrt gluggainn, ög leit út á veggsvalirnar, alveg eins og hann hafði gert pá fyrir nokkrum dögum. Aftur sinéri hann til sætís sijns, beygði sig og gætti undir bofðið, pótt ekl.l, gæti pað heitið komunglegt. . Er hann hætti pessu undairlega háttalagi þegar hurðin oprtaðisit og maddama de Pd'mipadour kom inn og maddama d<e Hausset eftir henni. De Pompadour fleygði í hama blævæng, glófum, fe&tum og spennum, og sagði henni og skipaði hvað húm ætti að gera. Þá kom hún sfcyndilega auga á gestinn. Engan mann hefði maddama de Pompadour síður viijað sjá í búningshieríbergii símu á pessari stundu en einmitt Loðvík XV. Frakkakomung. En parna var hamn komimm og seztur ærið makindaJega, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.