Alþýðublaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 29. NÓV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐI8 Styrkþegnr. Viö, sem þurfum að leita á náð- ir fátækraful ltrúarma hér í Reykja- vfk, vegina atvmnulieysis, veikinda eða amiara meina, fáum ósjaldan að heyra að við stöndum tröppu ! meðar en þieir háu berrar í pjóð- félagimu. Við fáum oft að heyra orðiin „þurfalingur“ og „sveitar- limur“, og ef við ekki tökiun öll- um þeim sví,virðingum með þögn og þolimmæði, þá erum við bara „vanþakklátar skepnur“. Lög um þuTfamannaframfæri eru svo loðin og ónákvæm, að það er algertega lagt í vald ihlut- aðeigandi fátækrastjórnar, hvem- ig hún framfærir síjna þurfamenn, aðeiins tekið fram, að það vetíði að vera á forsvaranlegan hátt, en „forsvaranlegt" getur það varla kallast, að ætla manni að lifa af 80 auium á dag hér í Reykja- vik. Ég býst við að nokkrir þeir menn séu til, sem g en ast myndu við sliikan kost. Ég býst við því, að Jón Þorláksson, þegar hann var útij í Danmörku og eftir hans eigin sögn matreiddi fyrir sig sjáifan á •olíuvél, hafi ekki kom- ist af með 80 aura með núverandi vöruverði á dag, þrátt fyrir all- an hans útreiknmg og verkfræði, og er þó maðurinn ekki stór, að minsta kosti kæmist hann þá af með minni tekjur nú. Nú eru til margir styrkþegar, sem ekki einu sinni fá 80 aura á dag, því þegar gamalmenni, sjúklingar og aðrir einstæðingar eiga í hlut, er klipið af þiessum skamti og hann færður niður við hvert tækifæri, sem mörg gef- ast, þar sem engiin samtök eða félagslíf er með þessu fólki. Margt niðingsverkið hefir verið framið á þessum aumingjum, án þess að það hafi nokkurntíma toomið í dagsljósið. Á meðan okkar málum er svo komið, að við njótum lítillar eða engrar lagavemdar í þjóðfélag- inu, verðum við að eiga okkar samtök til þess að berjast fyrir okkar kröfum og koma í veg fyr- ir að okkur sé misþyrjnt eins og verið hefir. Til þess megum við, að óneyndu máli, vænta stuðn- ings rikisstjómarinnar eiins og hún er nú skipuð. I kyrþey hefir verið unnið að því, að stofna félag styrkþega í Reytojavík, og eru nú þegar komn- ir svo margir, að það getur farið að byrja að starfa, en það kem- ur því aðeins að notum, að fjöld- inin standi saman með sílnar kröf- ur og fylgi þeim fram. Þeir, sem vildu bætast 1 hóp- inin, leggi nöfn síin og heimilis- rang í lokuðu umslagi inn á af- greiðslu Alþýðublaðsins, sem flestir fyrir 5. næsta máinaðar. Styrkpegi. Eu^ pið tfFflð ? Það þykir heimskulegt og það er hdmskalegt að tryggja ekki húsbúnað sinn. og föt. Það kostar tíjtið en bætir tjónið, ef það bier að höndum, og það getur það gert hvenær sem er, það hafa dæmin iðuliega sýnt okkur. En ekkeit dót engln föt eða nokkure konar eigindómur er eins dýr- mætt eins og heilsan og því hlýt. ur skynsiemin að segja okkur, að fyrst og fremst beri að tryggja heilsuna svo vel, siem kostur er á. Sú sjúkratrygging, sem bezt er hægt að sjá sér borgið í hér í bæ, er Sjúkmmmlag Reykjmík- ur. Það er trygging, sem enginn, sem rétt hefir ti:I að nota, ætti áð láta undir höfuð ieggjast að nota svo framt að hann eða hún mögu- lega getur. Því er líkt farið msð heilsuna eins o,g eldsvioðann: Bng- in:n getur vitað hvenær eða hvern- íg það ber að höndum, af því’ verður að tryggja sig fyrir því'. Hér skullu sýnd nokkur dæmi af handahófi, , hverja þýðingu slík trygging hefir haft fyrir félaga I S. R. Verkamaður varð fyrir slysi og jþurfti á mikil.li læknishjálp að halida, svo og langri sjúkrahúss- vist; hann fékk 350 kr. úr S. R. á einu ári. Sú trygging hafði ó einu árí. Sú trygging hafði kostað 30—50 krónur. AUslaus stúlka, sem átti fá- tæka og heilsulausa foretdra, misti heilsuna. Árið 1933 fékk hún 558 kr. úr samiiaginu. Ef tekiin eru árín 1916 tiil 1933, að báðum með töildum, hefir hún fengið nál. 3000 kr. Fyrír þá tryggingu hefir hún greitt nál. 300 kr. Stúika, sem ekki hefir góðar á- stæður, hefir s. 1- 3 ór fengið |um 800 kr., og sjálf greitt til S. R. á sama tíima um 100 kr. Svoina dæmi mætti lengi nefna, en þess ætti ekki að gerast þörf. S. R. heíir haft svo mikla þýðingu í fyrjr alþýðuna í Reykjavík og fyrir bæilnm í hejld. j Þess má geta, að fólk er nú ! mjög að vakna til meðvitundar um þessa nauðsyn. Sí'ðustu mán- uðá hefir tala nýrra félaga verið 40—50. Hver einasta kona og hver ein- asti maður, sem rétt hefir til að yera í S. R., ættu að vera þar því glaðari því minna sem þau þurfa að nota það. Enn eiga orð G. B. fyrv. land- læknis við, er hanin notaði mifcið, þegar hanm var að koma S. R. af stað: „Be jð hver anmrs bir5ftn.“ Aiflýðaflo!(karinn brezki skiftir um ritara um næstu áramót. LONDON í gærkveildi. (FO.) J. S Middleton hefir veríö út- nefndur r;itari verkamannaflokks- ins í Englamidi, í stað Arthur Hen- derisiom, og mun taka við störfumt sínum um áramót. Fæ Normann AngfJi f íða ve ðlaunNobe’s? OSLO' í gærkveldi. (FB.) Dagbladet birtir í dag fnegn um, að friðarverðlaun Nobels muni i árverða veitt enska rithöf- undiinum Noriman Angeíl. Fnegmin mun byggjast á orðrómi, sem að svo stöddu verður ekki sagt um, vi'ð hve mikið' hefir að styðjast. Fslix Gudmmds,s\Ofi'. Tekiö vi1 áskrifendom Aipýð bra ð.erðin, Lvg 61 og Verzlun A'pýð brauðgerðar- innar í Ve kam nnt búst veita framvegis viðtöku áskrifenduM að Alþýðubl. Minnist kostakjara blaðsins til nýrra kaupenda: 1. Blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. 2. „Hvað nú ungi maður?M fy.ir hálfvirði. 3. Sunnudagsblað Alpýðublaðsins frá byrjun, ókeyp- is meðan upplagið endist. zí%míxmsmmmimmmmímmmmx. § Sími 2876. Sími 2876. § i SAUMUR i Allar stærðir fyrirliggjandi. ^ 0 Máln nq & JárnviS nr Laugavegi 25. 0 csaíaöíaíaiaaíaíaíaöiasöaíaöRisuaísaöKö Alpýfiamaflarian, málgagn Alpýðuflokks- ins á Akureyri. Kemur út einu sinni i viku. Aukablöð pegar með parf. Kostar 5 krónur ár- gangurinn. Pantið Alpýðumanninn hjá Alpýðublaðinu. Þá iáið pið hann með næstu ferð. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnarstræti 11, sími 2799. Uppsetning og viðgerðir á út- _ varpstækjum. 8 JMAAUGLÝIINCAR ALPÝflUBLAÐSINS viflsjcjffl p<Eíiwi0r.y Kjöt af fullorðnu fé, verð: Læri 50 aura V* kg. Súpukjöt 40 aura V* kg. Kjötbúð Reykjavíkur Vestur- götu 16. Sími 4769. Regnhlífar teknar til viðgerðar hjá Breiðfjörð, Laufásvegi 4. NÁM-KENSLA®ff.: Ung, mentuð stúlka óskar eftir að lesa með börnum og ungling- um í heimahúsum. Uppl. í síma 2785, Ásvallagötu 2. Karlmanns-reiðhjól fundið á Lokastíg 28. Södd yðar ð Silfarplötanai“. Þið, sem ætlið að láta hljóðrita raddir ykker á „Silfurplötu" og senda hana í jólagjöf til ættingja og vina, bæði vestan hafs og austan, ættuð ekki að draga það lengi úr þessu. — Hljóðritunar- stöðin er í Bankastræti 7, uppi yfir Hljóðfæra- húsinu, opin frá 3—7, og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Sami sími og í Hljöðfærahúsinu: 3656. Leitið upplýsinga og pantið í tíma hjá Atla Ólafssyni, símar utan hljóðritunartíma: 3015 og 2756. Ef þér takið fjniskyldnfryqqinqn hjá SVE/I hafið þér trygt fjölskyldu yðar í tilefni af fráfalli yðar: 1. Fastar, mánaðarlegar tekjur í alt að tuttugu árum. 2. Ákveðna peningaupphæð bar er tuttugu ár eru liðin frá því tryggingin var tekin. Enginn fjölskyldufaðir hefir efni á því, að taka ekki þessa ágætu tryggingu hjá SVEA. Aðalumboð fyrir ísland: C #. BROBERG, Lækjartorgi 1. Sími 3132. HÖLL HÆTTUNNAR og lét eins og hantn sæi ekki de Goislin, þegar hainin gekik fram hjá hennj. í borðsalnum beib manina óvænt sjóin. Veggir,tiir voru þaktir rósum, allavega litum, og ioftið var þungt af ilmi. Menn voru orðlausir yfir þessarí rósadýrð um miðjan vetur. „Hvaða galdna befir hún viðhaft til þess að flytja Suðurvltaiiu hingað hedrn í Bellevue?" „BlÖmavedzIa í deseanbeT!" „ Jónsmesisudraumux!“ Kouuingumnn rétti fram betttdina til þess að slíta eitt blómið af, Og jafnskjótt og hainn snertá það, kallaði maddama de Pompadiour: „Sko! Minsta sinertiing með fingri koinungsins hefi’r gert blómið óforgetngdlegt.“ Þetta Idt út fyrir að vera. siatt,, því að þieft'ta blóm eins og ölfl hdn var gert úr Sévnes-postuilíni'. Þegar það ranin upp fyrir mönnum, hve miklu fé hlyti að hafa verið varið í þessa skneytíingu á salnum og af hve mikilM list hún var gerð, því að ekfcent þessu l.ífct hafði áður sést í Fráíkk- landi, þá varð alt í uppnámi og bæÖi karlar og koinur kÖlTuðn upp yfir sig af undrun og aðdáun. ísskorpa hirðsiðanma noínaði í bili fyrir furðunni og ytri form lurðu að lúta í lægra haldi fyríp innri kendum. Maddama de Pompadour mátti vera ánægð með veizlu sína. Konungurinn lyfti glasi sínU: „Vér þöikkum yður fyxirbö'fnina, maddamxa," sagði hann. ,,Nú er frægð Sévnes itryigð. Dnekkum ská,l postutínsprinsassunmar!" Austurriski sendibenranin skýrði félaga sínum frá því, að de Pompadour befði að sögn sjálf uninið talsvert í til.aunastoíum og gert meira ©n eina uppfinniiingu viðvíkjandi postuilíni. „Þetta, er merkileg kona,“ sagði hana, „mieð aiinari hendinni býr hún til miJliríkjasamning, en postulínsker með h:nœ.“ Margt var þarma sagt maddömunni til iofs, en hugsanir sumra gestanna voru nokkuð á aninan veg. Forsætisráðherrann tautaðii í skegg sér í hálfum hljóðum: „Postulínspiinsessa! — í glenhúsi!" Honum var sem hamn heyrðá brakið, þegar skríillinn byrjaðii grjótkastið. Það sau'ð' í honum bræði.i yfir eyðs’lulsemi hennar. Hann vissi of vel um ásigkomulag ríkissjóð'siins til þess að geta horft á svona sóun með jafnaðargeði. Fleiri skálar voru druknar, glasi klingt við g(Las og auga litið í auga. Hlátur og gamanyríii blönduðust við nið gosibrumna og hljóma úr fiðluim og hönpum og flautum og enm fieiri hljóðifærum. Síðan voru 'Opnaðar hurðirna,r að hljómstofu, sem nýsaníðuðu organi hafði verjð komið fyrír íl, og var nú á þáð Íei'Míð í fyrstá sinn. Áheynendurnir sátiu í smáhópuan á silkiklæddum legubekkj- um, e,n konungurínm sat í tignarsæti nokkuð <frá öðrum mönnum. Kvenfóíkið svalaði sér með fílngerðuim blævængjum, sem þper sveifluðu hægt og settliega, og litu um leið upp ti(f riddaranna, sem hjöluðu við þær og bám þeim lof í eyra. Maddama de Pompadour siat hjá konun'ginum, saninkölluð vinstri handar drottrúng. Þetta var ánægjuleg stuind fyrir hana. Hún fann til valds s(ns org vissi að hún, bar iarngt af sínum rauðkjóíl- aða keppinaut. Hún vissi líjka að hún hafði töfrað konuinginn, En þó var einhver geiigur í benni. Hún gat ekki riekið hann frá sér, og ékki gat hún heldur, gert sér gnein fyrir hveimág á honum stóð eða á hvað hann vissi. Al't í einu var sem Ijós nymni upp fyrir henni. Romaiin, de Vríie. Hún, hafði siteiingleymt að hann var til. Hún toom seint fná Parijs; hún hafði varla haít tíma til að búa sig áður en veizlan bynjaði. Og nú var undarlegur geigur í henni, tíklega af því einu, að hú» vissi að koinunguTinn og gnelifii ia| voru undir einu og sama þaki. Henni þótti miður, að hún skyJdi ekki hafa séð Lemoyne tM þess að biðja hann að fara gætilega. Hún óskaði þess heitt, að veizJan værí úti. Það var liðið af miðnætti þegar konungurinn sagði, að hann ætlaði að fara. Fylgdarsveit hans fór með honum, en á undajns honum gekk hirðsiðameistam hans, og bandari mönnum frá með gulipriki og bað þá gefa konunginum gangrúm. Konungur gefck hægt og hátignarlega fram gólfið, kinkaði ofurláið: koljli tií hirð- ma mahópa beggja megin,, kaistaði orðum á mann og mann, og sóttust allir eftir slfkum vinðiingarvottí. Þegar kom að aðaldymm haíllarinnar, nam konungur skyndi- lega staðar o.g sendi miestalt fylgdárlið sitt frá sér. Sjájlfur kvað'st hann eiga eftir að tala um áriíðandi tefni við maddömuna. Tveimur varðforingjum var sagt að bí'ða hans í forstofunni. 18. feafll. Veggirnir tala. LoÖvík konungur fór upp nijóan einkastiga, sem ,lá til búnings- stofu maddömu de Pompadour. Hann settist niður og lét fara veJ um sig og maut þess, a,ö þar var hainn algerliega einin. Inm um gluggana heyrði hann til veiziugesta, sem voru að fara. Hann viiti róiega, fyrir sér húsgögnin, sem hann kannaðist svo vel við og sem var svo smeklkiega fyrir komib, að honum var unun að. Á veggjunum héngu nýjustu málverk Davids og Bou- cbers, en á mílli þieirra voru koparstungur, siam maddaman sjálf hafði gert. Hún lagði gjörfa hönd á rnargt, sú kona. Teikningar hennar lágu á skrifborðiimiu, sem var gert úr palísandie|r-;viði og fílabeini og ait silfri rient. Á borði rétt hjá 'konungiinum stóð títi.1 mynd af Maríu Thetnesu: í gullnum gimstainaramma. Mynd þessa hafði drottnimgin giefið maddömunni áður en sammángurinn við Austurríki var nndiir- iitaður. Við hliðina á hemmi var gripur úr nagalrs'teini (onyx), sem maddaman hafði sjálf höggvið til og grafið, og var hamn I gerður til minningar um sáttmálann. Konunguiinn skoðaði hainn vel og vandiega, og hugsaði lof um hann og konninia, sem hafði smfðað hann. Svo i’itaðíst hanni alt í leiinu um í herberginu hálf undrandi á svipinn. Hann stóð upp, ýtti stólnum aftur á bak og settist aftur. Eftjr nokkra stumd sipratt hann á fætur á ný og hiuistaði. Svo tók hanm að ganga fram og aftur um gólfið. Síðan opnaði hann gluggann, og lait út á veggsválirnar, alveg eins og hann hafði gert þá fyrir nokkrum dögum. Aftur sméri han,n til sætiis síjns, beygði sig og gætti undir borðið, þótt ekl.i, gæti það beitið konunglegt. Er hann hætti þessu undairlega háttalági þegar hurðin opnáðisit ; og maddama de Pompadour kom inn og maddama de Hausset eftir henni. De Pompadour fleygði í hana blævæng, glófum, i fe&tum og spennu'm, og sagði henni og skipaði hvað hún ætfci að gera. Þá koín hún skyndilega auga á gestinn. Engan niann hefði maddaima de Pompadour síður viijað sjá | í búningsberíbergi ,sínu á þessari stundu en einmitt Loðvík XV. Frakkakonung. En þarna var hann kominn og seztur ærið maJundalega, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.