Alþýðublaðið - 03.10.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.10.1959, Blaðsíða 1
EO&Sul' 40. árg. — Laugardagur 3. október 1959 — 213. tbl. Nauðsynlegt að endurskoða Iðgin um Framleiðsluráð. SEXMANNANEFNDIN svo-þeirra endanlega fellt vr gildi. kallaða er nú úr sögunni, þaf Svohljóðandi bréf var sent eð ákveðið var í gær, að full- landbúnaðarráðherra í gær: trúar neytenda hæfu ekki störf I framhaldi af bréfi voru til í nefndinni á ný. Var umboð ráðuneytisins, dags. 17. sept. Mikil fylgis- SAMKVÆMT einkaskeyti frá Arbeiderbladet í gær hafa orð- ið tvær villur í flrétt Alþýðu- blaðsins af norsku kosningun- um í gær vegna télegra mót- tökuskilyrða. Hundraðstala Alþýðuflokks- ins er rétt 43,70% (43,23) og hundraðstala vinstri var rétt 8,84%, en seinni talan var röng, átti að vera 8,44% í stað 6,44%. Þá eru í einkaskeytinu tölur frá stærstu bæjum og líta þær þannig ýt: Ósló: Alþýðuflokk- ur 118.227 atkv. (110.274) og 39 sæti, en hafði 36. Kommúnistar 11.718 (16.591) og 3 sæti (5). Hægri 106.062 (104.559) og 35 sæti 3(5). ’Vinstri 12.450 (14.114) Framhald á 5. síðu. MENN úr öllum stjórnmála- flokkum hafa tekið höndum saman um að hefja fjáröflun til að búa hið nýja varðskip, Óð- inn, sem bezt úr garði. Er í því sambandi einkum rætt um kaup á þyrilvængju, er nota mætti bæði við landhelgisgæzlu og er slys bæri að höndum. WWWMWWWWWMWMW Hreyfill VEGNA fréttar í Alþýðu- blaðinu í gær, sem blaðið segist hafa „hlerað“ óskar Flugfélag ísiands að taka fram eftirfarandi: Er flugvélin Gljáfaxi, TF-ISH, var á leið til Eeykjavíkur 29. sept. s.l. og átti eftir tuttugu mín- útna flug, kom fram bilun í öðrum hreyfli vélarinn- ar. Flugmenn stöðvuðu þeg ar hreyfilinn og flugu á- fram til Reykjavíkur, þar sem flugvélin lenti á áætl- uðum komutíma. Að farþegum hafi verið sagt, að hreyfillinn væri stöðvaður til þess að spara Framhald á 5. síðu. Lúðvík Guðmundsson, skóla- stjóri, sem er formaður undir- búningsnefndar, kvaddi blaða- menn á fund sinn í gær, til þess að skýra þeim frá undirbúningi að framgangi þessa máls. SAMVINNA STRÍÐANDI FLOKKA. Lúðvík sagði, að það krafta- | verk hefði gerzt, að tekizt hefði að fá menn úr öllum hinum stríðandi stjórnmálaflokkum til þess að vinna sameiginlega að þessu mikla og góða málefni. Hafa 22 menn, 4 í hverjum hinna fimm flokka og 2 frá SVFl, ritað undir ávarp til ís- lenzku þjóðarinnar, þar sem skorað er á landsmenn alla að bregðast vel við í máli þessu. Ávarpið hljóðar svo: Á V ARP „Vér undirritaðir ákveðum hér með að beita oss fyrir því, að nú þegar verði gert merki, er sé tákn réttlætiskröfu íslenzku þjóðarinnar um fiskveiðilög- sögu, er tryggi fjárhags- og menningarlega velferð þjóðar- innar í framtíðinni. Einkunarorð merkis þessa séu: Dramhald á 11. síðu. Fregn til Alþýðublaðsins. SAUÐÁRKRÖKI í gær. MIKILL HEYBRUNI varð að Reykjum á Reykjaströnd í dag. Kom upp eldur í hlöðunni þar, en 700 hestar af heyi voru þar geymdir og urðu skemmdirnar miklar á heyinu. Kviknað mun hafa neðst í heyinu. Grind hafði verið kom- ið fyrir í hlöðunni í því skyni að koma þar við súgþurrkun. Hafði hitnað mjög mikið í hey- inu og eldur kviknað. Slökkviliðið á Sauðárkróki var kvatt á vettvang. Reyndi það að taka af hlöðunni og einangra þann hluta og slökkva í heyinu þar, enda hafði eldur- inn þá ekki komizt í aðra hluta hlöðunnar. Ekki var þó vitað, er síðast fréttist, hvort þetta mundi takast. Er ljóst, að mjög miklar skemmdir verða af vatni og eldi á heyinu. — M.B. ÞETTA eru þátttakend- urnir í fegurðarsamkeppn inni um titilinn „Ungfrú Suðvesturland“, sem fram fer í Flramsóknarhúsinu annað kvöld, það er að segja í söngleiknum Rjúk andi ráð, sem þá verður frumsýndur. Nánar í Opn unni á morgun. S.I., þar sem ráðuneytinu var tilkynnt, að vér hefðum lagt fyrir fulltrúa vora í verðlags- nefnd landbúnaðarafurða, að taka eigi frekari þátt í störf- um nefndarinnar að svo stöddu, þar eð vér töldum að með dómi uppkveðnum í Bæj- arþingi Reykjavíkur 18. óg. sl., ef staðfestur yrði af Hæsta rétti, væri grundvelli þeim, sem þátttaka fulltrúa neyt- enda í verðlagsnefnd landbún aðarafurða hefur byggzt á, gjörsamlega burtu svipt og því ókleyft fyrir fulltrúa neytenda að taka þátt í störfum nefnd- arinnar, viljum við taka fram eftirfarandi: Svo sem ráðuneytinu er kunnugt hefur Hæstiréttur nú staðfest undirréttardóminn. Stjórnir samtaka vorra hafa því í dag ákveðið að eiga ekki frekari aðild að verðlagsnefnd landbúnaðarafurða og tilkynnt fulltrúum sínum í nefndinni að umboð þeirra sé niðurfall- ið, og að vér mnnum ekki til- nefna aðra meim í nefndina. Þar sgm Hæstiréttur hefur með dómi fengið Framleiðslu- ráði einhliða yald til verð- lagningar landbúnaðarafurða teljum vér, að nauðsynlegt sé að lögin frá 1947 um verðlagn ingu landbúnaðarafurða, verði endurskoðuð og eru samtök vor reiðubúm til að eiga aðild að slíkrj endurskoðun. Virðingarfyllst, F.h. Alþýðusambands íslands Óskar Hallgrímsson (sign) F.h. Sjómannaf. Reykjavíkur Sigfús Bjarnason (sign) F.h. Landsamb. iðnaðarmanna Bragi Hannesson (sign) LONDON: Fulltrúar Sovét- ríkjanna við hátíðahöld vegna tíu ára afmælis Austur- Þýzkalands í Þessum mánuði vcirða sendinefnd undir forustu Kozlovs, varaforsætisráðherra, segir Tass. , | segir ssnski fjár- OIQU málaráSherrann STOKKHÓLMI, 2. okt. NTB. — Samningaumleitanir milli sænsku ríkisstjórnarinnar og borgarafIokkanna þriggja um fjúrmál ríkisins strönduðu, svo sem við var búizt, í dag. Mun ríkisstjórnin nú leggja fram frumvarp um 3—4% veltuskatt einhvern tíma milli 20. og 25. október. Borgaraflokkarnir eru mjög á móti veltuskattinum og getmr það leitt til mikilla átaka í ríkisdeginum. Meðal stjórnmálamanna í Stokkhólmi jókst þeirri skoðun fylgi í dag, að hinir 7 þingmenn kommúnista muni ekki verða með í að fella stjórnina, þótt þeir séu á móti veltuskattinum. Ef kommúnistar sitja hjá, er ÍÞRÖTTIRNAR stjórnin örugg um meirihluta í báðum deildum þingsins. „Við viljum heldur stjórnar- kreppu en verðbólgu,“ sagðj Straeng fjármálaráðherra eftir fundinn. Érlander forsætisráð- herrq sagði, að ríkisstjórnin mundi nú leggja fram frum- varp til venjulegrar meðferðar í þinginu, er sýönt væri, að ó- í þinginu, er sýnt væri, að ó- stöðuna til að fallast á tiilögur stjórnarinnar. Fundir í Genf LONDON: Genfarfundurinni um bann við tiiraunum með atómvopn hefst að nýju 27. okt. í stað 12. okt. samkvæmt beiðni Breta um flrestun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.