Alþýðublaðið - 08.10.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.10.1959, Blaðsíða 11
4. ur Adele Sanders biði þar enn eftir Leigh. Litla skrifstofan hennar var við hliðina á læknastofunni. Hún leit inn og sá að hann var að tala í símann. „Ég. lít inn. um hálf fimm leytið,“ sagði hann. Hann lagði símann á og brosið hvarf af andliti hans þegar hann sá hana. „Ás.tin mín, hvað er að?“ Það var barið á dyrnar áður en hann gat svarað. Hann hrukkaði. ennið: ,,Ég hélt að allir væru komnir og farnir.“ „Allir sjúk]ingarnir.“ „Leigh, má ég köma inn?“ Adele 'Sanders stóð í dvra- gættinni nieð Burity sér við hönd. Leigh föínaði. „Guð minn góður! Þú!“ „Er það ekki dásámlegí, pabbi?“ kallaði Bunty. — „Mamma er komin heim. Hún ætlar aldrei að fara a£tur:“ Adele sagði hikandi: „Ég hélt að þú værir einn, Leigh.“ „Þetta er einkaritari minn, ungfrú Faulkner." „Komið þér sælar,“ sagði Adele. ’Hún hló skjálfandi hlátri. „Hvað. áttu eiginlega margar konur, Leigh? Ég hef þegar hitt ungfrú Evans og Flórrie.“ „Ungfrú Evans gætir Bun- ty.“ „Þá þurfum við hennar ekki lengur, er það, Búnty?“ „Bunty,“ sagði Leigh, „farðu út að ganga með ung- frú Evans.“ Bunty þrýsti sér að móður sinni. „Ég vil ekki. Ég hata ungfrú Evans.“ Adele hallaði sér að henni. hana. Bara á meðan ég tala við pabba“. „Hlauptu út og talaðu við „Lofarðu að fara ekki aftur frá mér?“ „Ég lofa því, ástin mín.“ Bunty vildi greinilega ekki fara. Jill, sem var utan við sig |a■■■«■■■•p■■»■» a »•■» b * si»■•i■•■•«i .... Spai-iö yður Maup U raiUi murgra. veralama.1- OÖkUWl Á ÖUÖM - AustarstxðsUi af örvilnun, lömuð af áfallinu og hálfsljó, rétti henni hönd- ina. „Komdu með mér, Bunty.“ Henni tip mikils léttis. kom Bunty með henni. Hún leit ljómandi augum á Jill þegar dyrnar lokuðust. „Er það ekki dásamlegt að mamma er komin heim?“ „Jú, dásamlegt, Bunty'“ sagði Jill og dáðist að því að rödd hennar skalf ekki. Hún sá að ungfrú Evans, sem var í forstofunni, leit undrandi á hana og að Florrie stóð í eld- húsgættinni. „Ég var nærri því tíottin,“ sagði Florrie, „Hvernig sumt fólk heldur að það geti leyft sér allt!“ ekkert hafa að lifa fyrir. Nú stóð heimur hans aftur á barmi glötunar, en í þetta skipti tækist henni ekki að eyðlieggja hann. Hann var harðari og lífsreyndari en fyr ir þrem árum síðan, Adele og gerðir hennar höfðu hert hann. Og, nú hafði hann Jill. Þau störðu hvort á annað yfir hyldýpi þriggja ára, þriggja ára, sem höfðu kennt ar hann leit í köld, blá augu hann l’eit í köld, blá augu hennar skildi hann ekki hvers yegna hann hefði elskað hana. Að vísu var hún falleg og aðrir menn höfðu öfundað hann af henni. Sérlega vegna þess að hún var mjög töfrandi unz maður kynntist henni vel, Það hafði liðið langur tími áð- RENÉ SHANIS: ASTOG ANDSTREYMI „Uss-uss, Florrie,“ sagði Jill aðvarandi. Florrie herpti varirnar sam án. Hún hnykkti til höfðinu. „Komdu nú, Bunty, við skul um koma að ganga um garð- inn,“ sagði ungfrú Evans á- kveðin. „Af hverju vill Florrie ekki að pabbi taki mömmu í sátt?“ heimtaði Bunty. „Litlir pottar hafa líka eyru!“ sagði ungfrú Evans og leit hneyksluð á Florrie. „Þér hafði ekki leyfi til að segja annað eins og þetta frammi fyrir barninu. Það gleður mig að.frú Sanders er komin heim. Bunty þarfnast móður sinnar. Faðir hennar hefur spillt henni með eftirlæti og því er það, sem hún hefur verið mér svo erfið.“ Jill fór aftur inn til sín og lokaði hurðinni. Hún settist við skrifborðð og setti pappír í ritvélina, Sem betur fer yf- irgnæfði hávaðinn í ritvélinni samræðurnar inni hjá Leigh. Leigh leit á konu sína og spurði sjálfan sig því þetta hefði þurft að ske. Honum hafði fundizt allt hrynja í rúst þegar hún yfirgaf hann og honum hafði fundizt hann ur en honum hafði skilizt að hans mestu mistök voru Þegar hann bað hennar. Aðeins eitt gott hafði hlotizt af hjóna- bandi þeirra. Honum fannst oft að hann gæti fyrirgefið henni að hlaupast á brott með Ronald Adamson fyrst hún hafði skilið Bunty eftir hjá honum. Bunty hafði hjálpað honum að lifa áfram þó að hún hefði verið of ung til að skilja það. Hann hafði verið eins og maður, sem sér hús sitt lagt í rústir. En hann var bú- inn að byggja annað. Og brátt byggi Jill þar með honum. „Leigh — ó, Leigh!“ Hann heyrði hljóminn í rödd hennar og herti sig gegn honum. Það ætti að vera auð- velt þar sem hann elskaði hana ekki lengur. Hann vissi á hevrju var von. Adamson hafði greinilega svikið hana og þar sem enginn annar var við, sem gat kómið í hans stað hafði hún minnzt þess að sem betur fer átti hún eiginmann og barn. Hún hafði án efa .ZJtÖður einnig minnst þess að eigin- maðurinn var góður og til- litssamur og hafði elskað hana hlægilega mikið. Hún var svo hégómagjörn að hún efaðist áreiðanlega ekki um að hann elskaði hana enri. „Leigh, horfðu ekki svona á mig“. íslenzkar kartöflur Hramhald á 11. síðu. 5000—20000 RÖNTGEN. Megnið af kartöflunum verð- ur geislað, en til samanburðar verður lítill hluti látinn ógeisl- aður. Geislaskammturinn nem- ur um 5000 til 20000 röntgen. Kartöflurnar verða afls ekki geislavirkar við þessa með- höndlun, enda er hér um hlið- stæðu við venjulega röntgen- gegnumlýsingu að ræða, sem allir þekkja af eigin raun. HEILDARFRAMLEIÐSLAN 10 ÞÚSUND TONN. Heildarframleiðsla íslend- inga af kartöflum er að meðal- tali um 10 þús. tonn á ári, og eru ekki til góðar geymslur nema fyrir lítinn hluta af því magni. Ef reiknað er með að allt að 5% rýrnun vegna spír- unar, að verðmæti 2 millj. kr. (3700 kr/tonn), sést að hér er til nokkurs að vinna. Til þess að framkalla geisl- ana eru notuð ýmis efni og tæki. Algengt er að nota geisla- virk efni, sem framleidd eru í kjarnorkureaktorum, svo sem kobalt-60 eða sesíum-137, sem bæði senda frá sér gamma- og beta-geisla. Auk þess eru not- aðir elektrónuflýtar (accelera- torar), sem skapa hraðfleygar elektrónur, beta-geisla. Geisla- tæki, sem nægja mundu til að geisla þann hluta kartöfluupp- skerunnar, sem lengst á að geymast, kostar lauslega reikn- að eina milljón króna. GEISLUN ANNARRA MATVÆLA. Erlendis hafa verið gerðar tilraunir með geislun margra annarra matvælategunda, t. d. korns, kjöts, fisks og mjólkur- furða. 'Við þessar matvælateg- undir þarf stærri geisla- skammta en við kartöflur og verður þá vart breytinga á bragði og þykir geislunarbragð- ið ekki gott. Nú er það að vísu þannig, að bragðið breytist við allar geymsluaðferðir, niður- suðu, frystingu, söltun og reyk- ingu og þarf að venjast bragð- inu. Reynt hefur \yrið að nota auk geislunar aðrar aðferðir jafnframt, en þessar tilraunir eru ekki enn kor^nar það vel á veg, að unnt sé að tala um nið- Pabbi, mér er illt í hálsinum. Getur þú eldii farið út með blöðin, sem ég mátti fara með. „Heldurðu virkilega að þú getir yfirgefið mig vegna ein- h-vers annars manns og svo komið hingað köld og róleg og ætlast til að ég taki þig í sátt“. „Ég yfirgaf ekki aðeins þig“. „Ef mögulegt er, er það að- eins þúsund sinnum verra“. Augu hennar fylltust af tár- um, næst færi hún að snökta, hugsaði hann biturt. Það hafði einu sinni steypt honum í glötun hvað hún átti létt með að gráta. Það var dásam- legt að geta horft á það núna og kært sig kollóttan. Hún opnaði töskuna og tók upp vasaklút. „Mér finnst þetta leitt. Ég ætlaði ekki að gráta. Ég —“ Hún íettist í stólinn við skrif- borðið hans og gróf andlitið í höndum sér. „Mér líður svo illa, Leigh“, snökti hún. „Ég| & Félagslíf 'v? FRAMARAR. Handknattleiksæfingar félags- ins, í Hálogalandi, verða sem hér segir: Þriðjudaga: kl. 6,00 3 fl. karla. 6,50 Mfl., og 2. fl. kv. 7,40 Mfl., lfl., og 2. fl. karla. Föstudaga: kl. 6,00 3. fl. karla. 8,30 Mfl. og 2. fl. kv 9,20 Mfl. og 2. fl. karla. Sunnudaga: ’ n kl. 3,15 3. fl. karla. I.O.G.T. Þingstúka Reykjavíkur. >— Fundur annað kvöld föstudag kl. 8,30 í Templarahöllinni. — Fyrsti fundur á haustinu. 1. Stigveiting. 2. Erindi: Ingimar Jóhannes- son: Um Jaðar og starf- semina þar. , 3. Önnur mál. Kaffi eftir fund. LISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,30. VIINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl, 2 —6. Báðar safndeildir eru lokaðar á máuudögum. —mh- kL 09>30 £ fyrramálið. — ^ í: [nnanlandsflug: í dag er áæt-lað að fljúga til Ak- SgÍS ureyrar (2 ferð- &&&&> ir), Bíidudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksíjarðar, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr ar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, K:rkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Loftieiðir h.f.: Edda er væntanleg f;á Stafangri og Oslo kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. Saga er væntanleg frá New York í kvöld. Fer til Gautaborgar, Kmh. og Ham- borgar eftir nokkra viðdvöj, Hekla er væntanleg frá New York í kvöld. Fer til Glasgow og London eftir skamma við- dvöl. Leiguflugvélin er vænt- anleg frá New York kl 8515 í fyrramálið. Fer til Oslo og Stafangurs kl, 9.45. I Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvk kl. 20 í kvöld — vestur um land í hringferð. Esja. er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill er væntanlegur til Rvk í kvöla frá Akureyri. Skaftfell ir.gur fer frá Rvk á morgun til Vestmannaeyja. Baltíur fer frá Rvk í dag til Snæfeíls- ness- Gilsfjarðar- ogHvarams fjarðarhafna. Skipadeild S.f.S.: Hvasafell er í Rvk. Arnar- fell er í Þorlákshöfn. Jökul- fell fór frá New York 29. í. m. Væntanlegt til Rvk 9. þ. m. Dísarfell er á Sauðárkr. Litlafell er væntanlegt til R.- vk í dag frá Þórshöfn. Helga- fell er í Ábo. Fer þaðan til Hangö Hamrafell fór 1. þ. m. frá Rvk áleiðis til Batum. Eimskipafélag fslands h.f.j Dettifoss fer frá London I kvöld 7.10. til Kmh. og Ro- stock. Fjallfoss fór frá Ant- werpen 6.10. til Rvk. Goða- foss kom til Rvk 3.10. frá New York. Gullfoss fór frá Leith 5.10. væntanlegt til Rvk á ytri höfnina í fyrra- málið 8.10. skipið kemur að bryggju um kl. 0*8,30. Lagar- foss ko mtil Rvk 3.10. frá Keflavík. Reykjafoss fer frá ísafirði í dag 7.10, til Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Selfoss fór frá Þóra- höfn 5.10 til Hamborgar, Malmö, Rússlands og Kotka. Tröllafoss kom til Rvk 8.10. frá Akranesi. Tungufoss koia til Rvk 4.10. frá Riga. Alþýðublaðið — 8. okt. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.