Alþýðublaðið - 09.10.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1959, Blaðsíða 1
ekki öðruvísi farið. Sigurður Sigmunds- son og Hannes Pálsson hafa borið hvorn annan svo þungum sökum, að ríkisvaldið hlaut að láta mál þeirra til sín taka. Máiið er ekki einkamál þeirra. Það hætti að vera einkamál þeirra um leið og Ijóstruðu upp sannleikanum — eða því sem þeir kalla sannleikn"" það er þjóðarvilji, það er vilji allra heiðarlegra manna, hvar þeir standa, að sannleikurinn verði leiddur í Ijós. Zagreb, 8. okt. TAL fékk betra tafl gegn FriSriki í 18. umferð áskorenda motsins, þ. e. a. s. fjögur peð fyrir riddara, og vann í 42 leikj um. Keres og Petrosjan gerðu jafntefli og sömuleiðis Fischet* og Gligoric. Smysloff hefur heldur betra í biðskák gegn Benkö. sakargiftiirnar gefa tilefni til, og hefur í dag leyst þá frá störfum sínum í Húsnœðis- málastjórn ríkisins um stund- arsakir. Alþýðublaðinu barsf í gær eftirfarandi frá dómsmálaráðu- neytinu: Undanfarna daga hafa þeir Sigurðrtr Sigmundsson og Hannes Pálsson, fulltrúar í Húsnæðismálastjórn ríkisins borið hvor annan þungum sök um í dagblöðum, um misferli og refsiverðan verknað í sam- bandi við framkvæmd starfa þe'rra í Húsnæðismálastofnun ríkisins. Ráðuneytið óskar eftir því, að þér, hr. sakadómari, látið nú þegar fara fram dómsrann- sókn út af þessu eftir því sem DOMSMALARAÐ- HERRA ákvað í gær að leysa þá Hannes PáLsson og Sigurð Sigmundsson frá störfum í Húsnæðis- málastjórn um stundar- sakir. Hafa þeir undanfar- ið borin hvorn annan þungum sökum og hefur dómsmálaráðherra því á- kveðið að láta fara fram dómsrannsókn í máli þeirra. Friðjón Skarphéðinsson (sign) Hjálmar Vilhjálmsson (sign) aðdragandi malsins; Mál þetta byrjaði með því, að Sigurður Sigmundsson birti í Útsýn og Þjóðviljanum mvnd af bréfi til Hannesar Pálsson- ar, er var svar við beiðni hins- síðarnefnda um upplýsingar um stjórnmálaskoðanir ákveð- er sótt höfðu um SIÐUSTU FRETTIR: ZAGREB í gærkvöldi. — Fis- cher og Petrosjan gerðu jafn- tefli í biðskák sinni úr 16. um- ferð. Gligoric , vann biðskákina við Friðrik úr 17. umferð, en Eramhald á 3. síðu. mna manna, íbúðalán. Lagði Sigurður síðan út af þessu og kvað Hannes alla tíð hafa úthlutað lánum eftir stjórnmálaskoðunum manna og engu öðru. Hannes svaraði þá með því að birta í Þjóðviljanum lista úr fórum Hannesar, er I sýndu pólitískar merkingar við umsækjendur. Hannes ritaði á sama tíma langa grein í Tím- ann, þar sem hann sýndi fram á, að Sigurður hefði í engu ver- ið betri. Hannes Pálsson ☆■¥•☆■¥■ ☆¥-ú-¥- mms&m ÖLL gögn x síldardrottn- ingakeppni Alþýðuhlaðs- ins eru komin til ritstjórn- arinnar, sem nu vinnur úr þeim. Úrslit verða tilkynnt á sunnudag. blaðið birta nöfn sigurvegaranna og úthluta verðlaununum: 1) ÞRJÚ ÞÚSUND KRÓNUR TIL ÞEIRRAR SÍLDARSTÚLKU, SEM SANNAD hefur MESTA SÖLTUN Á SUMRINU — OG 2) TVÖ ÞÚSUND KRÓNUR TIL ÞEIRRAR, SEM SÝNT HEFUR MEÐ VOTTORÐUM MESTA. SÖLTUN í EINNI „TÖRN“. Þar með verður lokið fyrstu síldardrottninga- keppni á íslandi — og Al- þýðublaðið hirðir ekki um að leyna því, að það er | hreykið af að hafa átt hug ig myndina, glatt yfir því að geta lagt til verðlaunijx. GLEYMH) EKKI: Á SUNNUDAGINN KRÝN- UM VIÐ DROTTNING- ARNAR! SIGURÐUR VITTUR. Aðrii' Húsnæðismálastjórnar- menn létu málið lítið til sír Sigurður Sigmundsson mun ðSÉSÉ Btaða flokkanna var þá mjög svipuð, þrátt fyrir 3 töp jafn- aðarmanna, eða 7 sæta munur. Athyglisvert .var það, að frjáls- lyndir höfðu þá unnið eitt sæti af íhaldinu með 362 atkvæða meirihluta. Það var í North Devon. Þá má geta þess, að í fyrstu Keithley í Yorkshire vann í- Virðast haldið sætið frá j afnaðarmönn- LONDON, 8. okt. (NTB-Reut- er). —- Sennilega verða úrslit þingkosninganna þau, að í- haldsflokkurinn sigrar og eyk- ur meirihluta sinn, sagði kosn- ingaskrifstofa Reuters kl. rúm- lega 11 í kvöld og telur það nokkuð öruggan spádóm á grundvelli úrslitanna í tveim kjördæmunum. síðari úrslit staðfesta þetta. Um um með 170 atkvæðum, og má miðnætti hafði íhaldsflokkur- í því sambandi benda á full- inn unnið 3 sæti af jafnaðar- yrðingu frönsku fréttastofunn- mönnum, en frjálslyndir 1 af ar AFP, sem segir, að frjáls- íhaldinu. lyndir taki meira frá jafnaðar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.