Alþýðublaðið - 09.10.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.10.1959, Blaðsíða 2
Freysiemi Bléd, 28. sept. Mlefta umferð, 24. september. Friðrik—Tal, biðskák Gligoric—Fischer, biðsk. Benkö—Smysloff, biðskák Petrosjan—Keres %—V2. Tal velur Paulsen-afbrigði Sikileyj arvarnar gegn Friðriki. Fyrst er fylgt í farvég skákar- innar Bronstein—Boleslavský Riga 1958, en í áttunda leik .lcemur Friðrik með nýung, Rde2, í stað Bc2, sem Bron- stein lék. í 10. leik fórnar Frið- -rik svo peði og nær ágætri stöðu, en eins og svo oft lendir hann í tímaþröng og teflir þá veikar. Tal kemur samstæðum frípeðum niður á e3 og d4. Get- ur því Friðrik ekki vænst mik- ils úr biðskákinni. Gegn Gligoric teflir Fischer sömu leið af Paulsenafbrigði Sikileyjarvarnar, sem hann beitti á móti Júgóslavanum í Zurich í sumar, en þá tapaði 'Fischer, sem kunnugt er. Allt til 10. leiks er fylgt skákunum Keres—Fischer og Benkö— •'Friðrik úr þessu móti, en þá velur Gligoric skarpara fram- bald, 10. g4. f 11. leik víkur Frægasti sigur Keres—Benkö 1—0 Smysloff—Gligoric, biðsk. Fischer—Friðrik, biðskák. Keppendur virðast hafa feng- ið nóg af Sikileyjarvörninni í bili, og nú fáum við „spánskan dag“ í staðinn, þar eð Spánsk- ur leikur kemur fyrir í öllum skákum dagsins, nema hjá Smysloff og Gligoric, sem tefla eitt af Semischafbrigðum Nim- zo-indversku varnarinnar. Fyrst lýkur skákinni Tal— Petrosjan. Báðir koma með nýjar hugmyndir í Tchigerin- afbrigði Spánska leiksins, en eftir uppskipti flestra manna kemur upp dauð staða. Benkö beitir enn Barza-kerf- inu í Spánska leiknum, eins og hann gerði gegn Friðriki og Gligoric. Að þessu sinni er tefld aðalleið þessa afbrigðis, og Benkö fær brátt lakara tafl. Staða hans er þegar orðin ill- verjandi, er hann í 20. leik gerir skyssu, sem kostar mann. Eftir svar Keresar gefst Benkö upp. Þetta er styzta vinnings- skák mótsins til þessa. Svo virðist, sem Smysloff sé loks að ná sér á skrið. Gegn hann peð. Enn eitt tap hjá Frið- riki verður naumast umflúið, er skákin fer aftur í bið. Gvænt úrslit verða í skák- inni Smysloff—Gligoric. Eftir ósigurinn á móti Benkö virðist Smysloff eitthvað miður sín og vinnúr sér allt of erfitt í skák- inni við Júgóslavann, sem verst Framhald á 10. síðu. JV_ Félagslíf ■? _Æ Fischer svo frá skák þeirra ! Gligoric fær hann biskupaparið Gligorics í Zurich, en Júgó-1 og gott tafl, eftir að hafa leyft slavinn hefur auðsjáanlega | veikingu á kóngsarmi sínum. einnig búið sig undir þetta frá- j Seinna vinnur Smysloff peð, og vik. Fyrst hótar hann að brjóta eitt af frípeðum hans kostar aiiður svörtu stöðuna með Gligoric skiptamun. Þótt -mannsfórn á e6, og síðan, í 15.: Smysloff verði að gæta veiktr- 4eik, kemur hann með fallega ar kóngsstöðu sinnar og góðra fórn, sem Fischer verður að 4þiggja. Gligoric fær hrók og :4)rjú peð fyrir tvo létta menn. Áður en skákin fer í bið nær Gligoric drottningakaupum og vinnur enn eitt peð, staða Fis- chers er því alveg vonlaus. Petrosjan leikur Enska ieiknum gegn Keres og hafnar snemma jafnteflisboði, því hug 'cfiefur hgpn á, að mjókka bilið rnilli sín og efsta manns. Keres ■fiær uppskiptum á riddurum og nokkurri sókn á drottning- ajrváéng, en kóngsbiskup hans er heldur óduglegur. Staðan er iík, þegar Petrosjan sættir sig við jafnteflið í 25. leik. Keres tieldúr því einn áfram foryst- unni. Einnig Smysloff beitir Paul- senafbrigði Sikileyjarvarnar- innar, og hefur þá Sikileyjar- vörnin komið fyrir í 13 skák- um fyrstu ellefu umferða móts- ins, eða nær þriðjungi tefldra skáka. Benkö fær ekkert út úr byrjuninni, en þegar Smysloff fer að tefla skarpt til vinnings, -íendir hann á hálum ís og tap- ar peði. Þegar skákin fer í bið «ieð góða stöðu og peð yfir hjá Benkö, eru stórir atburðir í en Friðrik hefur þrjú vændum. Menn velta því fyrir sér, hvort Rússar geti tapað íyrir flóttamönnum. Loks kem- ur stórmeistari Pirc með lausn- ina að borði okkar íslending- anna. „Hafið þið heyrt frétt- irnar?“ spyr hann. „Nei“, segj- um við. „Smysloff vinnur bið- skákina af Benkö“. „Hvað?“ seg ir íslendingurinn Darga. „Jú“, fiað er ósköp einfalt mál“, seg- ir Pirc, „Prins er kominn og ætlar að hjálpa Benkö við rannsóknir á biðskákinni...!“ Svona geta stórmeistarar stund um hént gaman að minni meist- ujum. Tólfta umferð, 25. september. Tal—Petrosjan 44—V2 riddara andstæðingsins, virðist vinningur hans aðeins tækni- legt atriði, er skákin fer í bið. Friðrik beitir breyttu af- brigði Steinitz í Spánska leikn- um gegn Fischer og fær- í fyrstu *erfitt tafl. í miðtaflinu tekst íslendingnum þó að bæta stöðu sína, og taflið er tvísýnt, er skákin fer í bið. Biðskákir 26. september: Gligoric—Fischer 1—0 Friðrik—Tal 0—1 Benkö—Smysloff 1—0 Fischer—Friðrik, biðskák Smysloff—Gligoric Vz—44 Eins og vænta mátti, gefur Fischer biðskákina við Gligor- ic án frekara framhalds. Yið heimarannsóknir á bið- skák Friðriks við Tal höfðu fundist tvær vinningsleiðir fyr- ir Rússann. Tal teflir þriðju leiðina, og Friðrik bregður út af því, sem ákveðið hafði verið að tefla gegn henni. Brátt lend- ir,hann í mikilli tímaþröng og verður þá að láta tvo menn fyr- ir samstæðu frípeðin tvö. Hefði nú mátt gefast upp, til að spara kraftana fyrir biðskákina við Frá Guðspekifélaginu - Reykja- víkursiúka Guðspekifélagsins heldur funa í kvöld, föstudag- inn 9. b. m. kl. 8,30 á venjuleg- um stað. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi er hann néfnir — Guðsþekishorfið í Evrópu. - Félagar, sækið fundinn vel. — Veitt Vei'ðúr kaffi að lokum. KÖRFVKNATLEIKSDEILD K.R. Æfingar byrja aftur laugar- daginn 10. þ. m. og verða sem hér segir: Laugardaga kl.: 5.15 IV. fl karla. 8,35 III. fl. karla. Sunnudaga ki.: 6,50 Kvennaflokkur. 8,30 II. fl karla. Miðvikudaga kl.: 10.15 II. fl. kai'la. Nýr þjálfari verður hjá okk- ur í vetur og verður .tekið strax til starfa af fullum krafti n, k. laugardag. Áríðandi er að mætt sé vel og stundvíslega á aéfing- ar. Nýir meðlimir velkomnir. Stjórnin. peð fyrir mennina og verst enn í nokkra leiki. Benkö teflir framhaldið við Smysloff af mikilli snilld. Fórn ar hann riddara sínum fyrir tvö peð og hefur þá fjögur peð gegn biskupi og peði. Loks verður Smysloff að gefa bisk- upinn fyrir peð á sjöundu línu. Er þá björninn unninn hjáj Benkö, Smysloff réttir honum j hendina, og áhorfendur klappa j óspart. Þetta mun vera fræg-1 asti sigur Benkö á skákferli i hans. í biðskákinni við Fischer j lendir Friðrik brátt í erfiðleik-1 um og tímaþröng. Fischer bæt- j ir stöðu sína leik af leik og, eftir drottningakaup vinnur j Bifreiðasalan Bergþórugötu 3 Sími 11025. Verzlið þar sem úrval ið er mest og viðskipt in bezt. ORVAL Bifreiðasalan Bergþórugötu 3 Sími 11025. Bifreiðar til sýnis og sölu daglega ávallt mikið úrval. Bíla og búvélasalan Baldurgötu 8. ' Sími 23136. Látið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Orvalið er hja okkur. við Kalkofsveg og Laugaveg 92. Simi 15812 og 10650. Bifreiðaialan og leSgan !n|é!fsifræfi 9 Sími 10002 oc IXOBt Kvnmð vðui bið stor* n j'al sem við höfum «f *h tónar bifreiðuni Stórt oe rúrrigott sýriingarsváéði Sifreiðasaíaii og ieigan Ingólfssfrætl 9 Sími 19092 tíg lí$9«» Buxur Skyrtur Apaskinns j akkar TÍZKUPEYSAN með leýnibandinu. PEYSUVESTIÐ Stærð: 2—6, þrír litir. ATHUGIÐ LÁGT VERÐ: Kvenpeysur kr. 130,00 Kvennærsett — 39,00 Kvenbuxur — 16,00 Barnagolftreyjur — 65,90 Sámfestingar — 30,90 Hafriarfirði ^ ^ _______' SK8P4U U.tRB «IK4S1N s M.j Skialdbrelð vestur um land til Akurey.rar hinn 13. þ. m. Tekið á móti flutn ingi í dag til Húnaflóa og Skaga fjarðarhafna og til Ólafsfjaro- ar. Farseðlar seldir á mánudag. Esið austur um, land í hringferð, hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi árd. á morgun og- á mánudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjax'ðar, Eskifjarðar, —« Nor,fjarðar, Mjóafjarðar, Seyð- isfjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavík- ur. Farseðlar seldir á rniðviku- dag. Sknf Uellir, <rur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Skólavörðustíg 21 Minerva- skyrtur náttföt Manshettskyrtur Novia — Estrella Amaro-nserföt Tempo-sokk’ar Matador-bindi Dyramottur nýkomnar. — VERÐANBI hf. Tryggva-götu. ÞRÍHJÓL Dönsku þríhjólin komin, 3 stærðir. Ö m N I M N Spítalastíg 8. — Sími 1-46-61. Hjúkrunarkonu og gangastúlku vantar á Slysavarð- stofu Reykjavíkur. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan kl. 1—4 cftir hádegi. Slysavarðstofan. í GT-húsinu [ kvöld kl. 9. GóS verðlaun — Vinsæl skemmtun. Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 13355. £ 9. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.