Alþýðublaðið - 09.10.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.10.1959, Blaðsíða 6
EINN þekktasti sjón- hverfinamaður og dávaldur Evrópu, Frisenette, er kom inn hingað til landg í sjö- unda sinn. Hann hefur um fjörutíu ára skeið haldið sýningar víða um heim, — í Evrópu, Ameríku og víðar, en nú er hann að kveðja sviðið._ Hvers vegna? — Ég er orðinn gamall, sagði Frisenette, er við ræddum við hann stundar- korn á Hótel Borg. Þetta er orðinn nokkuð langur starfsferill og ég er búinn „Hann þefaði himinlifandi af rósunum og gekk síðan til stúlkunnar, féll á kné fyrir henni, færði henni blómin og tók að biðja hennar ...“ að sjá það af heiminum, sem mig langar til. Nú ætla ég að njóta lífsins á heimili mínu í Danmörku, — hjá konu, dóttur og tveimur hundum. Frisenette tekur upp veski sitt og sýnir okkur myndir af húsi sínu og hundunum tveimur. — Þeir eru nauðalíkir. — Já, eins og tveir vatns dropar, segir Frisenette og brosir. — Hvenær byrjuðuð þér að sýna? — Þegar ég var um tví- tugt gerði ég þetta að at- tugt gerði ég dáleiðslu og töfrabrögð að atvinnu- grein minni, en það er lengra síðan ég lærði þessar listir. Þegar ég var 16 ára hitti ég Indverja. uia leið og hann sá mig, sagði hann upp úr þurru: „Þú hefur mikla hæfileika til þess að verða dávaldur.“ — Þetta kom mjög flatt upp á mig, því að ég hafði aldrei feng- izt við slíkt og þekkti lítið til þess „Hvað gagnar það?“ svaraði ég. „Ég hef aldrei lært dáleiðslu og velt varla hvað hún er.“ „Ég skal kenna þér hana,“ svaraði Indverjinn, og síðan kenndi hann mér öll undirstöðuat- riði dáleiðslunnar og að því loknu þjálfaði ég mig í kúnstinni smátt og smátt. — Indverjinn uppgötvaði sem sagt þennan hæfileika yðar. — Já, en ég hafði þó veitt einu atriði athygli, sem mig 'furðaði á. Ég var nýbyrjað- ur að reykja á þessum tíma, og þegar ég gaf fólki eld með kveikjaranum mínum, kom iðulega dálítið ein- kennilegt fyrir. Eins og þið vitið hefur sumt fólk það fyrir sið, þegar því er gef- inn eld.ur, að taka utan um hönd manns og lyfta henni upp að sígarettunni. Það kom oft fyrir, að fólk kippti strax að sér hendinni þegar i, það snerti mig. Því fannst a eins og það hefði fengið li straum frá mér. Margir á héldu, að ég væri að gera r einhver töfrabrögð, því að ég var þá nýbyrjaður að p fást við slíkt. r — Er ekki mjög misjafn- g lega gott að dáleiða fólk? — Jú, og það er allt kom- ið undir einu atriði: að fólk s vilji láta dáleiða sig. Það er g vita gagnslaust að dáleiða fólk, sem er fyrirfram á- r kveðið í því að láta ekki dáleiða sig og berjast gegn dávaldinum af öllu afli. Það þýðir ekki neitt. Það getur a enginn dáleitt mann, sem ekki vill láta dáleiða sig. r — Hafa ekki margir van- r trú á dáleiðslu? a að segja ykkur dálitla sögu ð — Jú, því er ekki að a neita. Og mig langar til þess r af manni, sem ekki trúði á ð dáleiðslu. Hann var frægur a kvikmyodastjóri, Rosen- » berg hét hann, og hann " kom til mín og sagðist ekki 3 trúa á dáleiðslu. Samt bað hann mig að dáleiða sig og ;i sanna mál mitt. Ég neitaði a því, en sagði honum hins vegar að koma á einhvérja jl sýningu hjá mér, og þá li skyldi ég með ánægju dá- leiða hann, það er að segja, ri ef hann vildi. Satt að segja 1 hélt ég, að hér með væri þetta mál úr sögunni. Eu ii viti menn: Á næstu sýningu a situr Rósenberg ásamt dótt- ur sinni framarlega í saln- ;t um. Ég dáleiddi þau bæði g og sömuleiðis ungan pilt. i- Ég sagði stúlkunni, sem i, aldrei á ævi sinni hafði d reykt, að kveikja sér í síg- í, arettu og það gerði hún, eins i- og hún hefði reykt í.mörg ð ár. Um leið fékk Rosenberg ð verk í öklann og fór úr öðr- E- um skónum og um leið n hvarf sársaukinn. Ég fékk íi piltinum vönd af hrísium ð og sagði honum að þetta ti væru rósir. Hann þeíaði ir himinlifandi af rósunum og gekk síðan til stúlkunnar, féll á kné fyrir henni, færði henni blómin og tók að biðja hennar. Rosenberg stóð álengdar, og á stól við hliðina á honum lá ' tóm skammbyssa. Það-var kostu legt að sjá gráhærðan eldri mann verða skyndilega af- brýðisaman. Það leyndi sér ekki á svipnum og fyrr en varði tók hann skammbyss una af stólnum og skaut pilt inn.Stúlkan rak upp vein og hljóðaði: „Morð! Morð! Lögregla! Lögregla!“ Þegar hér var komið va'kti ég Rosenberg til hálfs og sagði við hann: „Hvað hafið þér gert, maður? Þér hafið myrt piltinn." — „É'g? Nei! Guð almáttugur! Ég ætlaði ekki að gera flugu mein,“ svaraði vesalings Rosenberg Og sneri sér að áhorfendum í salnum og sagði: „Getur það verið, að ég hafi myrt piltinn?" — Og áhorfendur svöruðu ját- andi. Þessu næst vakti ég Rosenberg tií fulls og spurði hann: „Trúir þú nú á dá- leiðslu?“ — „Nei,“ svaraði Rosenberg. ,,Ég trúi ekki á dáleiðslu.“ — Að því búnu sagði ég honum alla sög- una, — að hann hefði í af- brýði sinni myrt pilt, sem hafi verið að biðja dóttur hans. Hann varð alveg ringl aður eftir frásögnina, en sagði síðan: „Jú, éj dáleiðslu.“ — Er hægt að menn að þeim f jarst Frisenette brosti i aði: — Þið eigið kanr að ef maður sjái stúlku í glugga ; liúsi, þá væri skrar að geta dáleitt hana ast og látið hane svífandi inn um d> manns og segja mín“? En þetta er ] ur ekki hægt. Það hægt að dáleiða r. honum fjarstöddun hann hafi verið d áður. Mér deitur í lítil saga. í samba þetta. Ég átti eitt sinn £ sýningu í Odense, € ið áður var brotiz húsið þar, sem sýnii að fara fram. Mig dálítið til þess að innbrotið, en til þe: ég að fá einhvern a mann, sem gott væi leiða. Mér: datt þá í 1 vinur minn, sem banka í ; Kaupmar Ég hringdi þegar í ! bað hann að koma kvöld. Hann neitaí lega og kvaðst þá hættu að verða ek! inn tímanlega áftu uninn eftir til þess í vinnu , sína. Ai kvaðst hann ekki e: fargjaldinu. Mér þó súrt í broti og saj vegna við vin mii kemur með lestinn: an sjö! Þú verður £ og þú átt að fara foreldra minna og lánaða peninga fyri: Þú getur sagt, að ar sé dáin (það var húi ar — bara mörgui áður).“ Síðan lagði á. Ég beið spenntur lestinni. Skyldi ham Jú, fyrsti maðurinn, út úr lestinni, var vinur minn. Það er af inubrc segja, að við gáturr gert að gagni til þes lýsa það. Og vini komst í tæka tíð : Kaupmannahafnar sína, svo að þetta ist allt saman vel. — Hafið þér not: FRANZ FANGAR FRUMSKÓ G ARINS FRANS tekur tilhlaup eins fljótt og hann getur og stekkur upp í tré. Hann hef ur sig upp á grein og er um stund kominn í örugga afli að velta trénu ' höfn. — Nashyrningurinn Frans finnur hver: kemst nú að raun um, að svignar til og frá bráðin er runnin honum úr skipti sem nashyrni greipum og reynir af öllu hleypur á það. Nasl g 9. okt. 1959 — AlþýðublaðiS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.