Alþýðublaðið - 09.10.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.10.1959, Blaðsíða 7
Auglýsíngasími Alþýðuhlaösins er 14906 Alþýðublaðið — 9. okt. 1959 J íegund - 500 úr eik, mahogny, teak. cs®saiaaöiílba> % - líásgas'naverzlunin Skólavörðustíg 41. Sími 16593 (næsta hús fyrir' ofan Hvítabancl). — Þér reykið semt sjálf- ur? — Já, það er af því að ég vil reykja. — Hafið þér getað lækn- að lömunarveiki? — Nei. Ég hef oft reynt það, en það hefur ekki tek- izt. Því miður. Þegar hér var komið sögu barst talið að sakamáli, sem kom upp í Danmörku fyrir um það bil tveimur árum. Maður nokkur var dæmdur í lífstíðar fangelsi fyrir glæp, sem hann fullyrti að hann hefði framið í dá- leiðslu. Hann benti á dáleið- ara og sagði að sökin væri hans, af því að hann hefði dáleitt sig og látið sig fremja glæpinn. Nú hefur þessi fangi látið taka málið áftur upp og sent það fyrir mannréttindadómstólinn í Haag. Þar er það nú til um- ræðu. Við spurðum Frisen- ete um álit hans á þessu. Þar er það nú til umræðu. Við spurðum Frisenette um álit hans á þessu máli. — Ég man vel eftir þessu máli. Það vakti geysimikla athygli á sínum tíma. En það er engan veginn flókið. Það liggur ljóst fyrir: Mað- urinn viðurkenndi fyrir rétt inum, að hann myndi eftir því þegar hann framdi glæp inn og lýsti því nákvæm- lega. Þess vegna er óhugs- andi', að hann hafi verið dá leiddur, því að menn muna alls ekki neitt hvað þeir gerðu eða hvernig þeim leið, þegar þeir vakna af dásvefni. Þetta er því áreið- anlega bragð til þess að koma eigin sök yfir á ann- an. .— Segið okkur að lokum: Hvað er það, sem gerist, þegar maður er dáleiddur? — Ja, þessu get ég ekki svarað og ég býst ekki við að neinn annar geti svarað því heldur. Maður, sem hef ur verið dáleiddur, man ekkert, þegar hann vaknar úr dásvefninum, — hvorki atvik, tilfinningar né neitt. Þess vegna er dáleiðslan enn hinn mikli leyndar- dómur og verður það senni lesa í náinni framtíð dýrinu. Hann er að vísu í öruggri höfn enn sem kom- ið er, en hversu lengi mun tréð þola árásir nashyrnings ins? ið halda :n kvöld :t inn. í igin átti langaði upplýsa 3S þurfti ðstoðar- •i að dá- íug einn vann í mahöfn. hann og strax í 5i harð- eiga á ki kom- r morg- að fara ik þess igá fyrir tti þetta gði þess nu „Þú i klukk- tð koma heim til fá þar r farinu. nma þín ireynd- n árum ég tólið eftir sjö ti koma? sem sté einmitt >tinu að i ekkert s að upp ir minn aftur til í vinnu blessað- að hæfi- ..Eyrr en varði tók hann skammbyssuna af stólnum og . .“ m koll. [g tréð hvert gurinn uning- í^ats, urinn tekur nú langt til- hlaup og stangar tréð af öllum kröftum, en ekkert dugar. Frans heyrir enn veinin í villimönnunum, sem hlaupa eins langt í burtu og þeir geta. Tom Sambo er líka flúinn, svo að Frans stendur nú einn uppi örskammt frá óðu villi Belti þetta sameinar alla beztu kosti góðs slankbeltis. ☆ Fallegt — Þægilegt — Sterkt ☆ Framleiðum belti þetta úr beztu fáanlegum amerískum nælonteygjuefnum í 4 stærðum í svörtu og hvítu. Lady h.f. lífstykkjaverksmíðja Barmahlíð 56 — Sími 12-8-41 l trúi á öáleiða öddum? Dg svar- iski við, faliega í næsta nbi gott i snöggv i korha •rnar til „Elskan 3ví mið- er ekki nann að í. nema áleiddur hug dá- ndi við leika yðar til annars en að skemmta fólki? — Já, við lækningar til dæmis. Fólk hefur komið í:l mín víða, t. d. hér á landi og sumum hef ég getað hjálpað. En því aðeins kem ur dáleiðslan að gagni, að sjúkdómurinn sé í sambandi við heilann, taugarnar eða vöðvana. Við sjúkdóma af öðru tagi er gagnslaust fyrir mig að glíma. Áfengissjúk- linga er til dæmis hægt að lækna með dáleiðslu og sömuleiðis er hægt að láta menn hætta að reykja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.