Alþýðublaðið - 09.10.1959, Side 9

Alþýðublaðið - 09.10.1959, Side 9
WWWWWWWWHWWWWWWWmWWMMWWVmV Weárn keppti 30 sinnum SÆNSKI stórhlauparinn Dan Waern hefur náð frábær- um árangri á hlaupabrautinni í sumar og hann er einnig óspar á aff keppa. Frá 4. ágúst til 27. september á 48 dög- um tók hann þátt í 30 hlaupum og sigraði 26 sinnum. Hér birtum viff skrá yfir þessi hlaup: 4. ágúst 1000 m (nr. 1) í Gautaborg 2:19,4 6, — 1500 m (2) í Stokkhólmi 3:41,1 7. — 1000 m (1) í Malmö 2:19,3 9. — 1000 m (1) í Váxjö 2:18,2 10. — 1000 m (1) í Gávle 2:18,0 12 — 1 míla í Vásterás 3:59,2 15. — 800 m (1) í Stokkhólmi 800 m (1) í Stokkhólmi 1:52,8 1:49,7 16. — 1500 m (1) í Stokkhólmi 1500 m (1) í Stokkhólmi 3:51,2 3:47,3 17. — 1500 m (1) í Sundsvall 3:50,2 21. — 1000 m (1) í Karlstad (nýtt heimsmet) 2:17,8 26. — 800 m (1) í Gautaborg 1:48,4 27. — 1500 m (1) í Gautaborg 3:45,2 28. — 1000 m (1) í Malmö 2:20,0 31. — 880 yards (1) í Norrköping 1:49,0 1, sept. 3000 m (1) í Stokkhólmi 7:59,6 5. — 1500 m (1) í Osló 3:47,5 6. — 800 m (1) í Osló 1:49,7 8. — 1500 m (1) í Gautaborg 3:40,7 9. — 800 m (2) í Gautaborg 1:47,9 10. — 880 yardss (2) í Lund 1:49,2 11, — 2000 m (1) i Uddevalla 5:05,6 12. — 880 yards (2) í Trelleborg 1:48,8 13. — 1000 m (1) í Hagfors 2.21,0 15. — 1500 m (1) í Stokkhólmi 3:44,2 16. — 800 m (1) í Linköping 1:48,0 19. _ 800 m (1) í Charlottenberg 1:52,2 20. 800 m (1) í Katrineholm 1:50,8 26. _ 800 m (1) í París 1:47,8 27. — 1500 m (1) í París 3:44,9 UMSE sigraði í skem héraí SUNNUDAGINN 6. septem- ber 1959 fór fram íþróttakeppni á Leirvogsbökkum í Mosfells- sveit á milli fjögurra héraða- sambanda, þeirraUms. Kjalar- nesþings, Ums. Eyjafjarðar, í- þróttab. Akureyrar og íþrótta- bandalags Keflavíkur. Keppt var í 10 greinum í frjálsum í- þróttum, og fór keppnin þann- ig, að Ums. Eyjafj. sigraði með 110 stigum, ÍBA hlaut 106 stig, UMSK 83 stig og ÍBK 81 stig. Keppt var um bikar, sem ÍBA gaf til þessarar keppni 1956, og er því þetta í fjórða sinn, sem þessi félagasambönd hafa þessa keppni milli sín. Mótið fór vel fram og var mjög hagstætt veður. Yfirdóm ari var Þórarinn Magnússon. Úr'slit í einstökum greinum urðu þessi: 100 m hlaup: Björn Sveinsson, ÍBA 11,2 Höskuldur Karlsson, ÍBK 11,3 Unnar Jónsson, UMSK 11,4 Þóroddur Jóh., ÍJMSE 11,5 Einar Erlendsson, ÍBK 11,8 Grétar Kristjánsson, UMSK 12,2 Stefán Magnússon, UMSE 12,2 400 m hlaup: Björn Sveinsson, ÍBA 55,7 Birgir Marinósson, UMSE 56,0 Jón Gíslason, UMSE 57,1 Guðm. Þorsteinsson, ÍBA 57,2 Ingólfur Ingólfsson, UMSK 57,4 Unnar Jónsson, UMSK 57,8 Einar Erlendsson, ÍBK 66,1 Björn Jóhannesson, ÍBK 67,6 1500 m hlaup: Guðm. Þorsteinsson, ÍBA 4:42,4 Birgir Marinósson, UMSE 4:44,0 Jón Gíslason, UMSE 4:47,0 Jón Sverrir Jónss., UMSK 4:47,6 Steinn Karlsson, ÍBA 4:51,6 Sigurður Albertsson, ÍBK 5:01,0 Sverrir Guðm.son, UMSK 5:33,4 Þráinn Sigurðsson, ÍBK 6:06,8 Kringlukast: Þorsteinn Alfreðs., UMSK 41,96 Þóroddur Jóh.ss., UMSE 39,15 Halldór Halldórsson, ÍBK 38,70 Ármann Lárusson, UMSK 38,66 Björn Sveinsson, ÍBA 38,53 Eiríkur Sveinsson, ÍBA 35,96 Björn Bjarnason, ÍBK 33,76 Ingimar Skjóldal, UMSE 30,66 Spjótkast: Halldór Halldórsson, ÍBK 53,42 Ingimar Skjóldal, UMSE 48,54 Björn Sveinsson, stigahæsti maðutr keppninnar. Björn Sveinsson, ÍBÁ 47,12 Eiríkur Sveinsson, ÍBA 45,30 Eiríkur Ragnarsson, ÍBK 44,62 Ólafur Ingvarsson, UMSK 42,61 Arthur Ólafsson, UMSK 42,31 Helgi Valdimarss., UMSE 40,46 Kúluvarp: Þóroddur Jóh.sson, UMSE 13,26 Arthur Ólafsson, UMSK 13,25 Halldór Halldórsson, ÍBK 13,04 Ármann Lárusson, UMSK 12,69 Björn Sveinsson, ÍBA 12,55 Eiríkur Sveinsson, ÍBA 12,50 Jjörn Jóhannesson, ÍBK 12,18 Helgi Valdimarss., UMSE 11,98 Langstökk: Helgi Valdimarsson, UMSE 6,43 Unnar Jónsson, UMSK 6,32 Höskuldur Karlsson, ÍBK 6,10 Hálfdán Helgason, ÍBA 6,06 Björn Sveinsson, ÍBA 6,04 Björn Jóhannesson, ÍBK 5,99 Ólafur Þór Ólafsson, UMSK 5,92 Einar Benediktsson, UMSE 5,43 - Hástökk: Helgi Valdimarsson, UMSE 1,78 Hörður Jóhannsson, UMSE 1,70 Karl Arason, UMSK 1,65 Páll Stefánsson, ÍBA 1,65 Ingólfur Hermannsson, ÍBA 1,65 Höskuldur Karlsson, ÍBK 1,60 Grétar Kristjánsson, UMSK 1,55 Björn Jóhannesson, ÍBK 1,50 Þrístökk: Helgi Valdimarss., UMSE, 13,57 Einar Erlendsson, ÍBK 12,88 Höskuldur Karlsson, ÍBK 12,85 Unnar Jónsson, UMSK 12,80 Ingólfur Hermannss., ÍBA 12,77 Viktor Guðlaugss., UMSE 12,29 Páll Stefánsson, ÍBA 12,28 Ólúafur Þ. Ólafss., UMSK 11,81 4x100 m boffhlaup: 1. sveit ÍBA 47,3 sek. 2. sveit UMSE 48,6 sek. ’ 3. sveit ÍBK 43,8 sek. 4. sveit UMSK 49,2 sek. 0-0 : VÍN, 7. okt. (NTB-AFP). í fyrri Ieik sínum í undankeppni ol- ympíuleikanna í knattspyrnu gerðu Austurríkismenn jafn- tefli viff Tékka, 0:0. BRAZILÍSKT áhugamanna- lið er á ferðalagi um Norður- lönd þessa dagana, Það keppti á Bislet s. 1. þriðjudag gegmi Skeið og sigraði naumlega með 1 marki gegn engu. — Leikur- inn var mjög jafn og hefði al- veg eins getað endað jafn. —< Áhorfendur voru um 8 þúsund og fannst leikurinn ekki nógu fjörugur í haustkuldanum. Þingkostiingarnar í ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ * Framhald af 1. síðu. Pancras í London, sem er gamalt kjördæmi þeirra. Kl. 12 á miðnætti sendi NTB út eftirfarandi atkvæðatölur og prósentur eftir úrslit í 13 kjör- dæmum: Ihald 286.812, 50,2% (53,6% árið 1955), jafnaðar- menn 238.352 og 41,6% (46,3%), frjálslyndir 47,181 og 8,2% (0). Ýmsir framámenn jafnaðar- manna voru þegar komnir inn, er biaðið fór í prentun. Fyrstan skal telja flokksleiðtogann Hugh Gaitskell, í Leeds South, en með minni meirihluta en síðast, en einnig má nefna Barbara Castle, Sidney Silver- man, Konnie Zilliacus o. fl. Sir Winston Churchill hélt sínu sæti í Woodford með nokk- uð minni meirihluta, og sonur hans Randolph, náði kosningu í Halifax. Er Morgan Phillips, fram- kvæmdastjóri jafnaðarmanna- flokksins, var spurður um það upp úr miðnætti, hvort hann teldi baráttuna tapaða, sagði hann: „Ég er hræddur um, að það fari þannig11. Kl. 11 eftir ísl. tíma var búið að telja í 8 kjördæmum. Höfðu íhaldsmenn unnið 5 (engin breyting), jafnaðarmenn 3 (eng in breyting), aðrir ekkert. Kl. 11,10: Talningu lokið í 21. íhald 12 (+1), jafnaðar- menn 9 (-=-1) Kl. 11,45: íhald 36 (+3), jafn aðarmenn 32, aðiir O. Kl. 12: íhald 58, jafnaðarm: 51, frjálsl. 2, aðrir 0. K1 0,10: Ihald 65 (+4), jafn aðarmenn 58, frjálslyndir 2, aðr ir 0. Kl. 0,20: íhald 72 (+5), jafn aðarmenn 70, frjálsl. 2. Kl. 0,30: íhald 86 (+8), jafn aðarmenn 76, frjálslyndir 2, aðrir 0. Kl. 01.00: íhaldsmenn, 119 (—1—10), jafnaðarmenn 105, frjáls lyndir 3, aðrir flokkar 0. Eftir að telja í 430 kjördæm um. Kl. 01,20: íhald 155 (+15) jafnaðarmenn 133, frjálsl. 3. aðrir flokkar 0. Eftir að telja í 339 kjördæmi um. Æskuiýðsráð Kópa- vop byrjar vetr- arsfarfsemi sína STARFSEMI Æskulýðsráffs Kópavogs hófst um miðjan sept ember með námskeiði í reiff- hjólaviðgerðum, og er það fuB skipað. ! UM þessar mundir eru knattspyrnumenn og frjáls- íþróttamenn að hætta og innanhússíþróttir skipa öndvegi. Á sunnudaginn verða háðir síðustu leikir Hausímótsins o-g öllum opinberum frjálsíþróttamótum er lokið. Íþróttasíðan birtir í þessu tilefni tvær myndir sú til vinstri er af körfuknattleiksmönnum í keppni en hin er af fimleikastúlkum. — Við kynntum okkur lítillega ástand ið í íþróttasölum bæjarins í gær og niðurstaðan varð sú, að vandræði er mikil ve-gna húsnæðisleysis. Aðalkeppnis hús höfuðstaðarins, Hálogalandsbragginn er fullskipaður frá morgni til kvölds og f kvöld hefst fyrsta handknatt- leiksmót vetrarins. Afmælismót FH. — íþróttasalur Vals, stærsta cg glæsilegasta íþróttahús landsins, er mest not- að af Valsmönnum, eins og gefur að skilja og það sama má segja um KR-húsið og ÍR húsið, en þá eru upptaldir salir íþróttafélaganna. Gefur það auga leið, að mikil skort ur hlýtur að vera á húsnæði. [BHl Alþýðublaðið — 9. okt. 1959 $

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.