Alþýðublaðið - 10.10.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.10.1959, Blaðsíða 12
ÞAÐ 'er nú ákveðið að skipuleggja víðtækar rannsóknir í Indlandshafi árið 1962—63. Kvað Ind- landsliaf ver það heims- hafanna, sem minnst er kannað, en nú á að bæta úr því. Svíinn dr. N. Her- lofsson er framkvsemda- stjóri nefndar þeirra, sem stjórnar rannsóknunum. Hann segir fréttamönn- um að árið 1962—63 sé valið vegna þess, að þá verði ekki miklir sóibjett- ir. Verkefnin verða viður- fræði, haffræði, jarðfræði og líffræði. Svifið í sjón- um og fiskigengd verður rannsakað sérstaklcga með tilliti til fæðuöflunar. Þótt Indlandshaf sé lítt kannað eru við það sum þéttbýiustu lönd heims. Norðan þess er Indland mcð ölí sín hundruð mill- jóna og á víð og dreif um það eru byggðar eyjar, fæstar mikið kunnar hér. Sú eyjan , sem myndin hér til hliðar er af, er Mauritius. Hún liggur all- langt suður í hafinu, á móts við Madagascar. Hún er ein af þéttbýlustu blett- um jarðarinnar, enda gott loftslag og frjósamur jarð- Samur lífs- refnsláög- ur fyrir þár sem viija NEW YORK, (UPI). - Samúel Michelson lifir á því að skrifa ræður og bækur fyrir aðra. Eftir aldarfjórðungsreynslu á þessu sviði liefur hann kom- ist að þeirri niðurstöðu, að konur geti ekki borið hærra hlut í deilum við karlmenn enda þótt þær séu sífellt að reýna það. „Konur eru til- finninganæmari en karlar, hafa auðugra ímyndunarafl og meiri reynslu og þar af leiðandi vilja þær alltaf vera að taía, en í reyndinní cru til mjög fáar konur, sem haldið geta góðar ræður. Þegar þær myndir verið fagur? Er yfir- Framhald á 19. síðu. Eiga kápur gerðar úr sjálfs sín háril SYSTUR tvær í Novi í Júgóslavíu eiga sérkenni- legustu vetrarkápur, sem til munu vara. Þær eru gerðar úr þeirra eigin hári. Síðan þær voru börn hafa þær safnað saman öllu Því hári, sem af þeim hefur verið klippt, og úr !> því eiru kápurnar gerðar. Onnur er 84 ára, en hin níræð, og nú skýla þær sér „með hári sínu“. vegur. íbúarnir eru mest- megnis Indverjar. Eyjan er brezk eign. Dýpi er misjafnt í Ind- landshafi. Það er dýpst austur undir Ástralíu, yfir 6 þús. metrar. Breiður há- lendishálkur neðansjávar liggur í hafinu sunnan- verðu, sem liggur til N. í stefnu á Arabíu. Þar er hann hár og tiltölulega mjór neðansjávarfjall- garður, sem nefnist Carls- berg hryggur. Væntanlega á margt nýtt eftir að koma í ljós, er rannsóknunum er lokið. 40. árg. — Laugardagur 10. okt. 1959 — 219. tbl. (Ls/Sf HNDERS ÖSTERLING, rit- ari sænsku akademíunnar, skrifaði 21. september grein í Stockholms-Tidningen um „Fyrirbærið Ezra Pound“. Er greinin skrifuð í tilefni af bók, sem nýlega var gefin út í Bandaríkjunum og fjallar um það, sem ritað hefur verið með og móti þessum tragiska land- svikara og ljóðskáldi. Pound var handtekinn á Ítalíu eftir að hafa flutt hinar frægu ræður sínar 1942—’43, þar sem hann réðst ofsalega á Bandaríkjamenn og settur í fangabúðir nálægt Pisa. Þar leið honum illa og þar skrif- aði hann The Pisan Cantos, um það, sem hann sá þar og heyrði. Vegna útvarpsávarps síns var Pound leiddur fyrir rétt og síðan úrskurðaður geðveik- ur og var í mörg ár á sjúkra- húsinu í Washington, en sleppt lausum 1958. Var and- legt ástand hans talið þannig, að ekki þótti fært að leiða hann fyrir rétt. Hann er nú 72 ára að aldri og býr hjá dóttur sinni á Ítalíu, í miklu sloti. fram, að hann væri saklaus og hefði aðeins viljað bjarga Bandaríkjunum og hinum sönnu hagsmunum þeirra. Öst- erling bendir á líkinguna með H, Ezra Pound Han bun. En Pound var hættu- legri maður og ekki svo lítið brjálaður. Österling talar um paroniskar hneigðir hans. iANN VAR ofsalegur Gyð- hatari, og hann áleit Gyðing- ana bera ábyrgð á styrjöld- inni. Österling segir: „í gyð- ingahatri sínu skirrðist hann ekki við að fagna útrýmingu Gyðinga í Austur-Evrópu og hóta bandarískum Gyðingum, að næst kæmi röðin að þeim. Nei, Pound hefur sitthvað á samvizkunni og það er frá- leitt, að afsaka framferði hans með því að benda á ljóðræna hæfileika hans.“ Þá ber Österling fram eftir- farandi spurningar. MOSKVA, september (UPI), Rússneskur fræðimaður hefur ritað grein í rússneskt tíma- rit, þar sem harsn kemst að þeirri niðurstöðu, að það hafi í raursinni verið portúgalskir sjómenn en ekki Kolumbus, sem fundu Ameríku. Það, sem meira er: Portúgalarnir gáfu Kolumbusi kort af leiðinni til Vestur-Indía, sem hann fór 1492 á skipunum Nina, Pinta og Santa Maria. Fræðimaður þessi heitir Tsukernik og hefur hann kom izt að þessari niðurstöðu eftir að hafa rannsakað frönsk, spænsk, portúgölsk, ítölsk og brezk skiöl í söfnum í Lenin- grad og Moskvu. Tsukernik segir, að skjöl úr cígu Kolum- busar sýni, að hann hafi af- hent skipstjórum skipa sinna leynileg skjöl, þar sem greint er nákvæmlega frá vegalengd til Vestur-Indía. í fyrirskipun- um þessum er leiðinni lýst og jafnvel eyjum á leiðinni, eink um Kanaríeyjum. Kolumbus átt; einnig kort af Vestur-Ind- íum, gert af portúgölskum og liann hélt þeim leyndum. Tsukernik skýrir ekki, á hvern hátt kort þessi komust í eigu Kolumbusar eða hvers vegna Portúgölum var svo mikið í mun að halda uppgötv- un sinni leyndri. Ei -R SKÁLDSKAPUR, sem flytur andmannlegar hug- (Framhald á 10. síðu.) MARGIR hafa spurt blað- ið hver verði formaður Húsnæðismálastjórnar í „fjarveru“ Sigurðar Sig- mundssonar. Svarið er: Varamaður Sigurðar, Guðmundur Vigfússon. Hann mun gegna for- mannsstörfum meðan rannsóknin fer fram M IARGIR aðilar hófust handa um að fá Pound leyst- an af geðveikrahælinu og koma í veg fyrir, að hann yrði. leiddur fyrir rétt. Österling minnir á, að Dag Hammar- skjöld gerði eftir tilmælum sænsku akademíunnár tilraun til að frelsa Pound. Þetta var allt saman „leiðindasaga“ seg- ir Österling. Pound hélt því New York, (UPI). Fugla- fræðingurinn í Alcatraz, hinn 69 ára gamli Robert Stroud, verður sennilega leystur úr fangelsi á næst- unni eftir að hafa setið inni í hálfa öld. Sú veröld, sem hann þá fær að kynnast verður gjörólík þeirri, sem hann yfirgaf fyrir fimmtíu ár- um. Þá var tími gasljós- anna og hestvagna, en nú er tími eldflauga, gervi- turigla og kjarnorku. Stroud var fyrst fang- elsaður í Álaska 1909. Hann varð ástfangjinn í dansmey þar og um skeið * lifði hann hamingjusömu lífi. Kvöld nokkurt kom hann að unnustu sinni, þar sem hún lá öll blóðug og barin. Stroud réðist á manninn, sem svona fór með hana, og drap hann. ■ r mm i 50 ár Fyrir það hlaut hann 12 ára dóm fyrir manndráp. Þegar Stroud hafði verið tvö ár í fangelsinu á Mc- Neill-eyju, kærði einn sam fanga hans hann fyrir að hafa stolið mat úr eldhús- inu. Stroud reiddist svo þeim, sem hafði kærí hann, að hann stakk hann í öxlina með eldhúshníf. Fyrir það var dómur hans þyngdur um sex mánuði. Fjórum árum síðar gerð ist það, að Stroucl, sem þá var veikur, lenti í sennu við einn vörðinn og lauk því svo, að Stroud drap vörðinn í viðurvist 1100 fanga. Strbud var nú dæmdur til dauða og út um klefa- gluggann sá hann gálgana reista. En Wilson forseti náðaði hann og hlaut liann Framhald á 10. síðu. IVW^Vy&W-WWWVWWWi.VWWVWWWWWWWWVVrVVWWVVWWVWWVWWVWfcVWa'fe'VvS.j^WW.yWVy^WV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.