Alþýðublaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 29. NÓV. 1934 ALPÝÐUBLAÐÍÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTOEFANDI: A L P. Y Ð U F L 0 K K U RI N N t RITSTJÓRI : F. RsV^LDEMARSSON Mtstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—19. SIM A R : 4900—4906. 4000: Afgreiðsla, auglýsinger. 4901: Ritstjórn (innlendar Jréitir). .4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (héínia \ 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Líftryggingastofn- un ríkisins. I''SLAND er senniiega eina ríiki heimsiins, 'sem hefir engarinn- Jendar liftryggingarstofnanir. Hims vegar tiafa ísfendingar eims og aðrar þjóðir gert allmikið að því að ilíftryggja sig, og fer það mjög vaxandi, em allir þeir, sem grúpiðl hafa til þessa ráðs, hafa til þessa orðið aði leita til erlendra trygg- inigaféiaga, og hafa þanmig fluzt 300 þús. ikr. úr landinu á ári hin sí&ustu ár. Öllum ætti að vera Ijóst hvílíkt hagræ&i það væri þjóðarbúskap vorum, að þessi gjaldeyrisútflutn- ingur hyrfi úr sögunmi. Með frum- varpi því, sem skipuiagsnefnd hefir komið á framfæri á alþingi og um var getið í blaðinfu í feær, er að því stefnt að alt það fé, sem ílandsmenn leggja í líftrygg- ingar, verði kyrt í landinu sjálfu. Hjá nágrannaþjóðum yorum skifta iðgjaldaviðlagasjóðir geysi- iegum fjárupphæðum, en þannig neflnast þeir sjóðir, sem líftrygg!- ingastofnanir verða að leggja t'.l hliðar, til þess að talist geti að þær eigi fyrir skuldbindimgum símum. I Danmörku nemur upp- hæð þeirra 472 milij. kr„ Noregí 561 millj. kr. og í Svíþjóð 1311 mjllj. kr. - Ekki verður sagt með fullri yisisu hversu mikið fé ætri að •vera í silkum sjóðum á Islandi, þegar mjðað er við tryggimiga- upphæðir, en sennilegt er að það sé um 7 mJIIj. kr. Af þessu verð- ur enin ljósara hvílík nauðsyn það er, að taka þessa tryggingastarf- þemii í immliendar hendur, því me& því mymdi meðal annars skapast sjóður með milljóna veltufé, sem myndi annast fasteignaveðJán og lán til opinberra stofnana. Að þessu ma ki gaatu legið fjór- ar leiðií;: Að stofna innlend trygg- ingarfélög, að rikisstofmun ann- aðisit tryggingarnar ásamt félög- um og í þiiðja lagi að inmlent fé- lag fengi einkarétt til starfsiem- innar og í fjórða lagi að ríkið aninisit þær sjálft. Ekki getur komið til greina að stofna' f leitii en eittfélag í þeim tilgangi að fullnægja tryggingarþörf lands- manina, og eininig ber þess að gæta, áð naumast er þess að vænta, að innlent félag verðd &tofna|ð í þessu augnamiði, er ráði fyrjr svo miklu fé, að það þuiííy ekki baktryggingu hj,á ei'tendum félögum. Er þá litlu betur farið en heúna setið. Af þessum sökum sýnist fyrstá leiðin með öiiu ó- fær, og um aðra leiðina er það skemsit að segja, að hún hefir sömu ókosti eins og sú fyrsta, þó nokkuð sé úr þeim dregið. Hvað þriðju leiðiina snertir ber þess að gæta, að félög með einka- Jieyfi myndu þurfa ríkisábyrgð til þiess að geta sloppið við eriendar baktryggingar, og sýnist þá auð- sætt, að ef ríkið á &ó bera á- byrgð, þá fari bezt á að það mjóti þess arðis, sem vinmast kynni. Einnig ber þess að geta í þcssu sambandi, að1 slik stofnun myndi fá meira lánsfé til umrtáða en 'holt væri sem prívatstofnun. Að öilu þessu athuguðu er sjá- anlegt, áð eina leiðin, sem tii grieina kemur, er sú, að rí'kið taki einkarétt á þessari starfsiemi. I þessu sambandi er vent aðgeta þess, að í frumvarpi því, sem hér um ræðír, er geírt ráð fyrltc þvi, að allur hagnaður af þessari starfsemi að undanskildum venju- l'egum gjöldum til almiennings- þarfa, ríenni til hinna trygðu. pietta er vitanlega mieð öllu ó- hugsandi ef um einkafyrintæki er að ræða, sem stofnað er í gróða- skyni. Eiltt ri,ki befir neynt þessa að- ferð í tryggingarmálum, það er ítalía. Sú reynsla, sem þar er fengim, bendir til þess, að hér sé rétt stefnt. Vöxt og viðgang peirr- Rannsóknir í þágu atvinnuveg- anna og stofnun atvinnudeilda. Eftir Trausta Ólafsson efnafrœðing. Það orkar, ekki tvímælis, að við Islendimgar stöndum öðrum menningarþjóðumi að baki í því, sem lýtur að notkun hagnýtra vísinda í þágu atvinnuveganna. En nú er sem betur fer svo komi- ,Ið, að flestum mun ljóst aS úr þessu werður að bæta. Við verðí- um eftir því sem föng eru á að fara að dæmi þeirra þjóða, siem lyft hafa atvinnuvegunum til vegs og virðingar, með því að notfæra sér þá beztu þekkingu, siem völ befir verið á á hverju sviði, Hverri þjóð;, siem sjálfstæð vill 'verða, er nauðsynlegt að fylgja kröfum tíimans í þessu efni, og mum það jafnan sýna sig fyr en varir, að það hefnir sín, ef ekkii er stefnt í rétta átt. Með stofnuin svonefndrar at- viinnudeildar, sem hér er gert ráð fyrir, ætti að vera bætt úr brýnnii Iþörf í þessu efni. Það er óhætt að segja, að það heflr verið ósk margra, setn hér eiga hlut að máli og um þetta hafa hugsað1, að komið yrði hér upp stofnun, sem gæti gefið sig fyrir alvöru að úrlausn þeirra vandamála í atvinnulífi þjóðarinnar, sem telja má Jáklegt að léysta verði mie;Q vísindalegum rannsóknum eða til- raunum. Það er ekki ástæða t'I að ætla, aði hér fari öðruvisi en annars staðar, þar sem yitan,legt er að slíkar stofnanir hafa orðiö til ómetanlegs gagns, með þvf að skapa nauðsynlegain pekkisig- ar stofnuinar má marka áf, því, að árið 1923 var taia tryggingaT- skírteina 35 303 og tryggingarupp- hæð 720,5 millj. iíra, en árið 1932 er tala tryggingarskírbeina 1052136 og tryggingarupphæð 11453,3 millj. lír. Af þessu verður Ijóst, að vöxt- ur sitofnunar,innar er geysimikiíl, og er þess að vænta, að sú verðí eininig raun á hér, ef fmmvarp þietta verður að lögum, og verðlur að telja að hér sé um mjög merkiliegit nýmæli að ræða, og er árieiðanliega von fleiri slíkra frá skipulagsnefnd. ailgrundvöll í ýmsum atvinnu- greinum. Það er meðail annars kunnugt ö'llum, sem til þekkja, að land- búnaður hér er í fæstum gxieini- um nekinn á þeim trausta grund- velli, æm visindin hafa skapað bonum víða annars staðar. Rækt- unartiilriauni'r geta t. d. al.dreiorð^ ið reknar svo í lagi sé, nema samfara þeiim séu fmmkvæmdar fullkO'minar efnarannsófcnir ájarð- vegi, áburði og gróðri. En á þessu má beita alger skortur hér. Hér er ungur og uppnennandi iðin- íaður í ýmsum greinum, sem nauð^ syn er á því að eiga aðgang a'ð stofnun, sem framkvæmt geti rannsóknir t:il úrlausnar á ýms- um spursmálum, sem fyrir koma og þannig mætti lengi telja. Ýmeum kann að vaxa í aiuguim sá kostnaður, sem" af stofnun siMkrar deildar leiðir, en í gneinr aragerð frumvarpsins eru leidd rök að því, að kostnaðiarauki fyrir rfki'ð yrðli: engan veginn tilfiininan- legur fram yfir það, sem nú er varið tl nokkurs hluta af því, sem deildimni er ætlað að annast. Og þó að einhverjar breytingar til hækkunar reyndust nau'ðsyn- Jegar, þá er það mín skoðum, að hægt sé að vinna það langsahir lega upp me& því, aa rík<ip&t}ór\n'r Ifi f{dj\ detldwni ýms pau s{örf, áem fíisstitr telja n^uðsynlagt að 'WW^l sm* þó ekki hafi enm komh Sst i framkvæmd, og gefið gætu drjúgar tekjur. Ég get t. d. bent á, að tiil eru lög, sem orðin eru allgömul, um verzlum með til- bújmn áburð og kjaimfóður. Ekk- &t eftirlit befir verið með lög- um þiesislum, eims og þó var gert ráo fyrir, en kæmist sílíkt eftiri- lit á, má vænta nokkurra tekna af því (sbr. eftirlit með smjörlík- isfrainleiðslunni, sem mýlega befir verið 'komið á), og virðiist Otoki óéðiljlegt, að efnafræðádeildin' befði silíkt eftirlit með höndum. EjnB og tekið er fram! í gi|ej|nar- ger'ð frumvarpsins, er gert ráð fyrir að störf deildarinnar verðá þríjþætt: Fiskirannsókndr, líffræði- rannsóknir og efnarannsóknir, eða mjeð öðrum orð'um, að hér yrði um, þrjár hliðstæðar deildir að ræðía. Æskilegast er að sem hrejnastar lijnur séu í verkaskifti- ingu deildanna, svo að hver deild1 fari sem; minst inn á anmanar svið. Þanniig væri nétt að efnafræði- deildim annaðist yfirieitt allar efnaíiannsókrpr, þ.ví að mjeð því mundu verðia bezt not að starfsr kröftum, þeirra efnafræðimga, sem við stofnunima starfa. Við hinar deiildirnar yrðu förstöðumenn, sem af ski'lianlegum ástæðum mundu verða sérfræðingatr í öðíru en efnafræði, og ættu efnafreeðr ingar ,að starfa við þær deiildir, yrðu þeir að vinna sjálfstætt, því að forstöðumaðlurinn mundi ekki vera fær um að segja þeim fyrir verkum og þeir gætu ekki rætt við hanm um úrlausn sinma verk- efna, Að vísu yrðu vandfumdnir þeir mienn seim forstöðumenn deildanna, er jafnvigir væru á alf það, sem undir hverja deiild yrði að heyra, en rétt virðist a& sigla hjá þeim annmörkum, siem nefnd- ir voru, eftir því sem kostur er á. Komið hafa fram raddir um það, að réttara væri áð nefna eina deiildina iandbúna&ar- eða búna&ar-deild. Ég er einnig þeirr- ar skoðunar, enda er tekið fram i greinargeröinni, að tveimur af deildunum sé aðallega ætlað að viinma í( þágu landbúna&ariins. Yr&u deildirnar þá samkvæmt þvíi: fiiskideild, lefnafræðideild og búnaðardeild. Verkasikifti'ng deildamna mundi þurfa aÖ bneytast eitthvað frá þvi, sem gert er ráð fyrir ígpeinh argerðinni, og leinkum þyrfti verksvið búnaðardeildar, ef til kæmi, að ákveðast nánar, ogyr&i væntanlega talsvert frábrugöíð þvi, sem ætlað hefir veri& lif- fræðideiildinni. Ég tel það ástæ&u- laust a& deila um verkaskifting- Uína inman stofnunarinnar a& svo stöddu. Hún yr&i a& ákveðast nánar með neglugierð. En hitt virðiist mér rétt, a& nöfn deild- anna verði þannig ákveðin í frum- varpinu, að dregnar séu þar me& upp a&allímurnar um starfssvið þeiria. Ég teil það illa farið, ef þetta nauðsynja- og menningar-mál næ&i nú ekki fram að ganga, þeg- ar. Hásikólinn befir boðið fram fé til byggingar. Það vir&ist eðlilegt eiris og til deildarinnar er stofn- að, að hún heyri undir Háskólanm, en þætti það æskilegt, að ríkiSr stjómin getí haft meiri áhrif á starfsemi hennar en verða mundi samikvæmt lögum Háskólans, ætti ekki neitt að þurfa a& verða þvi til fyrirstöðu. Ttmistl, ölafmw. Sonur og fóstursonur okkar elskulegur, Haraldur Alfreð Kristjáns- son, Smiðjustíg 10, sem andaðist á Landsspítalanum, 19. p. m. verð- ur jarðsunginn, föstudaginn 30. þ. m. frá fríkirkjunni og hefst með kveðju frá Landsspitalanum, kl. 1 e. h. Ágústa V. Eyjölfsdöttir. Sólveig Hjálmarsdóttir. Kristján Egilsson. . Eyjólfur ísaksson. Það tilkynnist hér með að móðir og tengdamóðir okkar Quðrún Guðmundsdóttir andaðist 28. p. m. að heimili sínu Hverfisgötu 5 i Hafnarfirði. Böm og tengdabörn. Málaflutningur. Samningagerðir Hár • Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaf im. Hefi alt af fyrirliggjandi hár við íslenzkan bún- Ásgeir Guðmundsson, cand. Jur. ing. — Verð við allra hæfi. Aus'turstræti 1. Verslanin Golafoss, Innheimta. Fasteignasala. Laugavegi 5. Simi 3436. Um ríkisrekstur. Eftir Ragnar E. Kuaran. Það ætti að .geta orðið grói&i fyiir póilitíska hugsun í landinm, að umræður á Alþingi uim skipu- lagsnefmd atvinnumála, semi út- varpað var á dögunum, snerust að nokkru leyti um orð'in „þjóð'- mýtingu" og „ríkisriekst'ur". Bæðli þiessi orð er,u nú á hvers manms vörum, án þess að Ijóst sé, að rnenm geri sér gnein fyrir, hva& átt er við með þekn eðla eðliliegt sé að átt sé við me& .þeim. Sumir þi!ngmenn virtust heizt á því', á& þetta væru tvö orð yfir sama hugtakið og þýddu bæði rikferekstur. Nú skýrðist það við umræðiurnar, að þeir menn, sem hafa komii& me& þessi hug- ftöik imín í stjómmál vor, eiga að minsta kosti ekki ávált við það sama með orðunuim. En til þess að orðin sjálf valdi ekki meiri gllundroða en þörf er á, væíi eðililegt að mienn kæitnu sér sam- am um þialð í eitt.skifti fyrir öll, að meðö orðinu „þjó&nýtimg" skyldi átt vi& það, sem á erlend- um tmáluim. er 'nefnd „social> siatiion", en með orðinu „rikis- rekstur" væri átt við „nationiali- sation". Á þessu tvennu er mikill munur, eða getur verið að miiirtsta kosti. „Sooiaiisation" eða þjóð- nýfíng er sú athöfn ;|öggja;far- valdsins, er stefnt er að þvf að notfæra eitthvað þjóðfélaginu til gagms, e&a ákveðmum hluta þjóð- féiagsins, selm þetta kemur sér- stafclega við, til gagns. Almenn fræðslustarfsemi hefir t. d. veri&' socáaiiseru& e&a þjóðmýtt að því leyti sem þjó&féiagið befir leitiast við að láta æskufólk þjóðarimmar verða áðnjótandi fræ&slunnar. Og þjóðnýting atvininuveganna er i því fölgSm a& mi&a athafna,liffi.ð við gagn þjóðfélaigis'imis í beíld. En í sjálfu or&inu felst' ekkert um aðfer'ðiir, semf í þies'su skyni verðli motaðar. T. d. mætti tala um a& þjó&nýta verzlun lamdsins ám þess að ríkiíð sjálft hef&i nokkra verzlunarstarfsemi 'irneð höndum. A sama hátt er ekki sjálfsagt, aö um oeina þjóðnytingu sé að ræða, þar sem rikisrekstur fyriir- taíkis er. IsJenzka ríkið hefir eimkasölu á áfengi, en ekki verður með nokkru móti sagt, að áfengl's- . verzlun sé þjóðmýtt á Islandi, Löggj'afinm., f! amkvæimdarval dið og landsmenn í heild sinmi eru þeirrar sikoðunar, að bezt færi ' á því, áð þes'sarar verzlunarvöru . verðá sem minst nieytt. Fyr,ir því er ekki lagt kapp á að sjá um, að sem auðveldast verði að mot- færa sér vöruna, en fyrir þærj sakir verður heldur ekki talað um þjóðnýtingu verzlunar henm^ ar. Auk þess mætti segja, að rik- isnekstur áfengisisölu gæti orðið fullkomjm mótsetnimg þjóðnýting- ar, ef bagnaðarvom ríkisims yrði látin sitja í fyfirrúmi fyrir öðr- ura ráðstöfunum, sem þjóðinjin kæmi að meira gagmi. Hins vegar getur rfkisrekstur og þjóðnýttog útvarps og viðtækja- verziunar í sambandi við hama mjög vel farið saman. TJtvarp rekið af rilkinu í því skyni að vefita fræðslu og skiemtuin, og við- tækjaverzlun rifltiisdmis, sem beiin- lípÍB væri efnt til með þaö fyriir augum, að koma efmi útvarpsiims iinm á hvert heimili landsmia:nma, seldii tækin í þessu skyni me& svo lágu veirði, er fnekast yrði unt, veldi þau tæki, er lands- mönmum væri hentugust, og tæk- iist þetta alt betur en eimstakling- um gæta tekist, væri þjóðnýting útvarps og vi&tækjaverzlunar. Ég held að allar umræðurum íiikiisnekstur og þjó&nýtingu kæmu a& miejíra gagni, ef menn kæmu sér saman um aö nota oríðab í t'- kveöinmi merkimgu og' vektu ekki þanm óþatfa glundnaða, sem óhjá- kvæniiilega af því hlýzt að deila án þess að gera sér Ijóst hve.'t deáluiefni& er. Er það þvl tlliaga míin, að framvegis verðii orði'rm þjóðnýting og ríkisriekstur notuð í þieim mierkinguim, sem hér hafa venið skilgreindar. Ég lít svo á, að ákveðin skii- greíming or&amna sé ekki síður nauðsynleg vegna þeirra, sem trú hafa á þjó&nÝtimgu, en hinma, sem illu auga líta til hugsunarinniar. Engjiinm vafi getur t. d. á því' leik- i&, að þessi hugtök hafa verið óljós ýmsum í Álþýðuflokknuim, sem þó hefir þjóðnýtingu á stefnuskrá sinni. Þar hefir marg- ur maðurinn iitið svo á, sejm rik- disiœkstur væri að sjálfsögðu sama sem þjó&nýting. Þeir hafa komist undí'r áhrif þeirra hugsana, sem nú eru mjög ofarlega á baugj með flestum öndviegisþjóðíu'm1) að það sé Mfsháski menn'imgunini, að menn öslist áfraim með atvinnu- gneinarinar án nokkurrar hlii&sjómr ar af gagnsemi starfssns fyrir al- þjóð; en þeir hafa þá jafnframt þózt þiess fullvissir, að lækning sérhvers meins í þiessum efmumi væid rjikisi'iekstur. Nú er það svo um þá rithöfunda jafnaðaiimamna annars staðar, sem mest áhriif hafa á hugsunarhátt f loikksbræðra siiinna, að. þeik leggja yfirleitt miklð mi?iri áberzlu á pjó&nýtingu en ríílrisnskstur. Rlcisrekstur er í þeirna augum ein af mögum. að- ferðum til þjóðinýtingar — bent- ug sums staðar en óhentuig ann- ans staðar. Um þcs:s.i efni befir svo að segja alls, ekki verið rætt eða íátað af þjóðmýtingarmönnum hérliendum. En sér,stök þörf fer þó. að verða á þiessu nú, þegar þessár mann er;u teknir að hafa bejm áhrif á stjómmál landsins. En einkum langar mig til þess að beina athygli þjóðnýtingar- manma að því, að þess gætir sánar lítið, að þeir hafi gert sér gnein fyriip, hva&a skilyr&i þeir verða sjálfir að leggja til, svo uht sé að gera sér vonir um, að rikis- rekstur v'erði nokkur farsæll lið- íur í þjó&nýtingu framtíðarinnar. S/íií>-iði^ iésrj, að peir> gm-gi á umir $n, ödrum^í pví, ad. benda á vetk- ar ftJíctti og galla peHta rikís- i'ekstmrfyrirtœkia, er pegar ertí komi;n á. Ríkisrakstur er að vonum að jafnaöi óvinsæ'H í upphafi af alll- mi'klum fjölda manna. Ýmsir hafa ef til vill orðið fyrir persónu- tegu tjóni, er bonum var komið á, og enn fleiri líta hor,nauga til siiíkrar starfsemi af hálfu ríkisins. Fyiirtæfci, er þannig er stofniað til, verður því að sanna tilveru- rétt sinn á ákveðnari og aug'Ijós- ari hátt en krafist yrði af einka- fyrirtæki. Það verður ekki gert á anman hátt betur en þann, a& öll starfsiemin fara betur úr bemd'i en hjá öðirum. Fyrir því er mík- .iils um það vsrt, að þeir menn, sem trú haía á i'ikisiekstri seim1 þjó&nytvi stóiisefni, hafi vakandi auga á fyrirtækjunum og geri mikið meiri kröfur tii þeirra en þeiir mundu ella gera. SjálfsögS- ustu kröfunnar eru þessar: I. Afgrei&sla ríkisstofnunar á a& vera betri en anmars staðar. II. Menn eiga að vera þat fyiir- myndir uim kurteisi. III. Mikið verk á að lieggja J. það, a& þeim sé svo haganlega fyri'nkoniið, að alm'emningur hafi þeirra sem mest not. Umgengní. á að vera þar me& þeim hlæ snyrtimenskunnar, að aðrir séu ekki framar í þeim efnum. IV. tarfsfóilk á að fá þar þá íhlutun og þann tiliögurétt um ijndurbætur á stofh.uninmi', aö metna&ur þess toeiraist að því að auka veg stofnunarinnar. V. Ríkisstofnanir ledga að vér&a almenningi ódýnari en aðrarstofor anir og gróði þjóðfélagsins á að sitja í fyriirrúmi gró&a sjálfrar stofnunarinnar. Frh. Ragnar E. Kvamn., Ný eykt hingikiðt. . KLEIfí' B !du s ðtu 14 Sfmi 3073. m tmtm i hve r ve rit

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.