Alþýðublaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 29. NÓV. 1934. ALÞVÐUBLAÐíB 2 Rannsóknir í þágu atvinnuveg- anna og stofnun atvinnudeiida Eftir Trausta Ólafsson efnafrœðing. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ ÚTGEFANDI : ALÞYÐUFLOK K U RIN N RITSTJÓRI: F. R. V ALDEMARSSON Rltstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—19. SIM AR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsing?r. 4901: Ritstjórn (innlendar fréltir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heimal 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Líftryggingastofn- an ríkisins. ISLAND er siennilega ein.a rí-ki beimsins, sem befir engarinn- léndar líftryggingarstofnanir. H'.ns vegar bafa ísfendiingar aims og aðrar þjóðir gert ailmikið að því að iíftryggja sig, og fer það mjög vaxandi, an allir þeir, sem gripiðl hafa til þœsa ráðs, hafa til þessa orðið aði ieita til eriendra tryggu ingafélaga, og hafa þannig fluzt 300 þús. ikr. úr iandinu á ári hiin sfðuistu ár. öllum ætti að vera ljóst hvflíkt hagræði það væri þjóðarbúskap vorum, að þiessi gjald'eyrisútflutn- ingur hyrfi úr sögunni. Með frum- varpi því, sem skipulagsniefnd hefir komið á framfæri á alþingi og um var getið í blaö.ibu í feær, er að því stefnt að alt það fé, sem ilandsmenn legg'ja í líftrygg- ingar, verði kyrt í landinu sjálfu. Hjá niágrannaþjóðum vomm skifta iðgjaldaviðlagasjóðjr geysi- .iegum fjámpphæðum, en þannig nefnast þeir sjóðir, sem líftryggi- ingastofnanir verða að ieggja t..l hliðar, til þess að taiist geti að þær eigi fyrir skuldbindingum Sínum. I Danmörku nemur upp- hæð þeirra 472 millj. kr„ Noregí 561 millj. kr. og í Svíþjóð 1311 millj. kr. Ekki verður sagt með fullri visisu hversu mikið fé ætti að •vera í siíkum sjóðum á Islandi, þegar miðað er við trygginiga- upphæðir, en sennifegt er að það sé um 7 millj. kr. Af þessu verð- ur enn Ijósara hvílík nauðsyn það er, að taka þessa tryggingastarf- semii í ininlendar hendur, því með jví myndi meðal annars skapast sjóður með mllljóna veltufé, sem. myndi annast fasteignaveð'lán >og ián til 'opinberra stofnana. Að þessu ma ki gætu legið fjór- ar ieiðir: Að stofna innlend trygg- ingarfélög, að ríkisstofnun ann- aðjsit tryggingarnar ásamt félög- um ;og í þiiðja laigi að innlent fé- lag fengi einkarétt til starfsem- innar og í fjórða lagi að ríkið annist þæ:r sjálft. Ekki getur komið tii greina að stofna fieivii en eitt- félag í þeim tilgangi að fullnægja tryggingarþörf lands- manna, og eininig ber þess að gæta, að naumast er þess að vænita, að innlent félag verði Atofnáð í þessu augnamiði, er ráði fyrir svo miklu fé, að það þuiífö ekki baktryggingu hjá eriendum félögum. Er þá litlu betur farið en heima setið, Af þessum sökum sýnis't fyrsta leiðin með öliu ó- fær, iog um aðra leiðina er það skemsit að segja, að hún hefir sörnu ókosti eins og sú fyrsta, þó nokkuð sé úr þeim driegið. Hvað þriðju ieiÖina snertir ber þiess að gæta, að félög með einka- Jeyf'i myndu þurfa ríkisábyrgð til þess að geta slopþið við erlendar baktryggingar, og sýnist þá auð- sætt, að ef ríkið á að bera á- byrgð, þá fari bezt á að það njóti þess arðs, sem vinnast kynini. Einnig ber þiess að geta í þessu sambandi, að' slik sitofnun myndi fá meira lánsfé til umnáða en bolt væþ sem prívatstofnun. Að öllu þessu athuguðu er sjá- anlegt, að eina leiðin, sem til gneina kemur, er sú, að rí'kið taki einkarétt á þessari starfsemi. 1 þessu sambandi er vent að.geta þess, að i frumvarpi því, sem hér um ræðir, er gert ráð fyrlfr þvi, að allur hagnaður af þessari starfsemi að undanskildum venju- legum gjöldum til almennimgs- þarfa, þenni til hinna trygðu. Þetta er vitanlega með öllu ó- hugsandi ef um einkafyrirtæki er að ræða, sem stofnað er í gróða- skyni. Eiltt rí,ki. hefir reynt þiessa að- ferð í tryggimgarmálum, það er ítalia. Sú reynsla, sem þar er fengirn, bendir til þess, að hér sé rétt stefnt. Vöxt og viðgang þeirr- Það orkar, ekki tvímælis, að við Islendiingar stöndum öðrum mienningarþjóðuni' að baki í þvj, sem lýtur að notkun hagnýtra vjsjnda í þágu atvinnuveganna. En nú er sem betur fer svo komi- ið, að flestum miun ljóst að úr þessu verður að bæta. Við verð- um eftir því sem föng ern á að fara að dæmi þeirra þjóða, sem lyft hafa atvinnuvegunum til vegs og virðjngar, með því að notfæra sér þá beztu þekkingu, sem völ hefir verið á á hverju sviði. Hverrj þjóð, sem sjálfstæð vill 'vefða, er nauðsynlegt að fylgja kröfum tíimans í þessu efni;, og mun það jafnan sýna sig fyr ein vaxir, að það hefnir sin, ef ekki' er stefnt í rétta átt. Með stofnun svonefndrar at- viinnudeiidar, senr hér er gert ráð fyrir, ætti að vera bætt úr brýnnii jþörf í þessu efni. Það er óhætt að segja, að það befrr verið ósk margra, sem hér eiga hlut að máli og um þetta hafa hugsað, að komið yrði hér upp stofnun', sem gæti gefið sig fyrir alvöru að úrlausm þeirra vandamála í atviimulifi þjóðarininar, sem telja má líkiegt að leysta verði mieð víisindaiegum rannsóknum eða til- rauinum.. Það er ekki ástæða ti:l að ætla, aði hér fari öiðruvísi en annars staðar, þar sem vitanJegt er að slíkar stofnanir hafa orðiö til ómetanlegs gagns, með því að skapa nauðsynJegan þekking- ar st'ofnunar má marka af því, að árið 1923 var tala tryggingar- skírterna 35 303 og tryggingarupp- hæð 720,5 millj. líra, en árið 1932 er tala tryggingarskírteina 1052136 og tryggingarupphæð 11453,3 millj. Jír. Af þessu verður ljóst, að vöxt- ur sitofn:unari:nnar er geysimikill, og er þess að vænta, að sú ver.ðj eimnig raun á hér, ef friumvarp þetta verður að lögum, og verðúr að telja að hér sé um mjög merkiliegt nýmæli að ræða, og er argnundvöill í ýmsum atvinnu- greinum. Það er meðal annars kunnugt öllum, senr til þekkja, að land- búnaður hér er í fæstum grein- um rekinn á þeim trausta grund- veilli, sem vísindin hafa skapað honum víða annars staðar. Rækt- unartiiiflauni'r geta t. d. aldreiorð- ið reknar svo í iagi sé, nema, samfara þeiim séu fnamkvæmda'r fullkomnar efnarannsóknir ájarð- vegi, áburði og gróðri. En á þessu má heita alger skortur hér. Hér er uingur og upprennandi iðn- íaður í ýmsunr greinum, sem nauð- syn er á því að eiga aðgang a'ð stofnun, senr framkvæmt geti rannsóknir tiil úrlausnar á ýms- um spursmálum, sem fyrir koma og þannig mættii lengi telja. Ýmsu.m kann að vaxa í aiu.gum sá kostnaður, sem' af stoínun slíkraf deildar leiðir, en í gnein- aragerð frumvarpsrns eru leidd rök að því, að kostnaðarauki fyrir rikið yr.ði engan vegimn til.fiin'na:n- legur fram yfir það, sem nú er varið ti'l nokkuns hluta af því, sem deildiinni er ætlað að annast. Og þó að einhverjar breytingar til hækkunar reyndust nauðsyn- legar, þá er það mín skoðun, að hægt sé að vinna það langsanir lega upp með því, að ríkmstföm'r hfu, felh deildumi ýms pau sförf, iiem ffest&r helja nmiasynlef/t ac> séiiy, þó ekki hafi enn komi- jlst í framkvæmd, og gefið gætu drjúgar tekjur. Ég get t. d. bent á, ,að t,i)l eru lög, siem orðin ieru ailgömul, um verzlun með til- búinn áburð og kjamfóður. Ekk- ert eftirlit hefir verið með lög- um þesislum, eiins og þó var gert ráð fyrir, en kæmist silíkt eftiri- lit á, má vænta nokkurna tekna af því (sbr. eftiril'it með smjörJík- isfr’amJeið'slunni, sem nýlega hefir verið k'omið á), og virðiist etolri óéðililegt, að efnafræð'jdeil'din hefði sílíkt eítirlit með höndum. E.ins og tekið er fram! í giieilnaú- gerð fmmvarpsins, er gert ráð fyrir að störf deildarinnar verðii eða mjeð öðrum orðum, að hér yrðj um, þrjár hliðstæðiar deildir að ræðia, Æskilegast er að sem hreinastar línur séu í verkaskift- ingu deildanna, svo að hver deild' fari sem minst inn á annanar svið. Þannig væri rétt að efnafræði- deiídiin annaðist yfirieitt allar efnariannsóknir, því að mjeð því múindu verða bezt not að starfs- kröftum, þeiroa efnafræðinga, sem vfð stofnuniina starfa. Við hinar deildirnar yrðu forstö'ðumenn, sem af stoijjanfegum ástæðum irtundu verða sérfræðinga(r í öðlru. en efnafræði, og ættu efnafrœð- ingar ,að starfa við þær deiJdir, yrðu þeir að vinna sjálfstætt, því; að forstöðumaðíurinn mnndi ekki vera fær um að segja þei'm fyrir verkum og þeir gætu ekki rætt við hanin um úrlausn sinina verto- efna. Að vísu yrðu vandfundnir þeir rnenn sem forstöðumenn deildanna, er jafnvígir væru á alf það, sem undir hverja deiild yrði að heyra, en rétt virðist að sigla hjá þeim annmörkum, siem niefnd- ir vom, eftir því siem kostur er á. Komið hafa fram laddir um það, að réttam væri að nefna eina deiilddna landbúnaðar- eða búnaðar-deild. Ég er einnig þeirr- ar skoðunar, enda er tekið fram i greinargerðinni, að tveimur af deiidunum sé aðallega ætlað að Málaflutningur. Saniningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Ausíturstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. viinna í| þágu landbúnaðariins. Yrðu deildimar þá samkvæmt þvi: fiiskideild, efnafræðidieild og búnaðardeild. Verkasikifting deildanna mundi þurfa að bneytast eitthvað frá því, sem gert er ráð fyrir ígreiint- argerðinni, o.g einkum þyrfti verksvið búnaðard'eiidar, ef til kæmi, að ákveðast nánar, ogyrði væntanlega talsvert frábrugðið því, sem ætlað hefir verið líf- fræðideildinni. Ég tel það ástæðu- laust að deila um verkaskifting- una innan stofnunarinnar að svo stöddu. Hún yrði að ákveðast nánar með negiugerð. En hitt viröist mér rétt, að nöfn deiJd- anna verði þannig ákveðin í frum- varpinu, að dregnar séu þar með upp aðailínurnar um starfssvið þeirrg. Ég tei það illa farið, ef þetta nauðsynja- og menningar-máil næði nú ekki fram að ganga, þeg- ar Hásikólinn hefir boðið frarn fé til byggingar. Það virðist eðlilegt eiirts og tiil d'eildarininar er stofn- að, að hún heyri undir Háskólann, en þætti það æskiilegt, að ríikis- stjómin geti haft meiri áhrif á starfsemi hennar en verða mundi samkvæmt lögum Háskólans, ætti ekki neitt að þurfa að verða því til fyrirstöðu. Hár. Hefi alt af fyrirliggjandi hár við íslenzkan bún- ing. — Verð við allra hæfi. Verzlouin Golafoss, Laugavegi 5. Sími 3436. árieiðanlegá von fleiri slikra frá þríþætt: Fiskirannsókniir, líffræði- skipulagsnefnd. rannsóknir og efnarainnsóknir, Tmusti ólafssm. Sonur og fóstursonur okkar elskulegur, Haraldur Alfreð Kristjáns- son, Smiðjustíg 10, sem andaðist á Landsspítalanum, 19. þ. m. verð- ur jarðsunginn, föstudaginn 30. þ. m. frá fríkirkjunni og hefst með kveðju frá Landsspitalanum, kl. 1 e. h. Ágústa V. Eyjólfsdóttir. Sólveig Hjálmarsdóttir. Kristján Egilsson. Eyjólfur ísaksson. Það tilkynnist hér með að móðir og tengdamóðir okkar Gr.ðrún Guðmundsdóttir andaðist 28. þ. m. að heimili sínu Hverfisgötu 5 í Hafnarfirði. Börn og tengdabörn. Um ríkisrekstur. Eftir Ragnar E. Kvaran. Það ætti að geta 01010 gróiði fyrir póiitíska hugsun í lundimu, að umræðtur á Alþingi U!m skipu- lagsnefnd atvininumála, semi út- varpað var á dögunum, snerust að nokkm leyti um orðin „þjóð'- nýtingu“ og „rikisrekstur“. Bæðli þ'essi 'orð ier,u nú á hvers man:ns vörum, án þœs að Ijóst sé, að menin geri sér gnein fyrir, hvað átt er við með þeim eðla eðliliegt sé ,að átt sé við meði þeim. Sumir þingmenn virtust: heizt á því, áð þettia væru tvö orð yfir sama hugtakið og þýddu bæð,i rijkiisinekstur. Nú skýrðist það við umræðiumar, að þeir menn, sem hafa komið með þessi hug- Itöfc iinín í stjórnmál vor, eiga að minsta kosti ekki ávalt við það sama mieð orðunuim. En til þess að orðin sjálf valdi ekki meiri glundnoða en þörf er á, væri éðliilegt að m'enn kæmu sér sam- ain um þalð í eitt skifti fyrir öll, að mieðð orðiinu „þjóðnýtimg11 skyldi átt við það, sem á erlend- um ímálum er nefnd „sociali- valdsins, er stefnt ier að þvf að notfæra eitthvað þjóðfélaginu til gagms, eða ákveðnum hluta þjóð- félagsilns, sielm þetta kemur sér- staklega við, til gagns. Almenn fræðsjustarfsiemi hefir t. d. verið socialiseruð eða þjóðnýtt að því leyti sem þjóðfélagið héfir leitast við að láta æskufólk þjóðarinnar verða aðnjótandi fræðslunnar. Og þjóðnýti'ng atvimnuvegainna er í því| fóígin að miða athafnalrífLð við gagn þjó'ðifélaiglsiinis í hieÍJd. En í sjálfu orðinu felst ekkert1 um aðferðiir, sem, í þies'siu sikyni verðji notaðar. T. d. mætti tala um áð þjóðnýta verzluin landsins áin þiess að rí'kilð sjálft hefðii nokkra verziunanstairfsemi aneð höndum. Á sama hátt er ekki sjálfsagt, að um oejna þjóðnýtingu sé að ræða, þar sem rikisrekstur fyriir- tælkis er. Isfenzka ríkið hefir einkasölu á áfeing'i, en ekki verður með nokkm móti sagt, að áfeingCs- verzlun sé þjóðinýtt á íslandi. Löggjafinn, f i amkvæm'darval dið og landsmenn í heild simni eru þeirtar sfcoðumar, að bezt færi sak;ir verður heldur ekki talað um þjóðnýtingu verzlunar henm- ar. Auk þess mætti segja, að ri'k- isnekstur áfengisisölu gæti orðið fulltoomjn mótsetniing þjóðnýting- ar, ef hagnaðiarvon ríkisi'ns yrði látin siitja í fyrirrúmi fyrir öðr- um ráðstöfunum, sem þjóðinni kænri að meina gagni. Hins vegar getur ri'kisnekstur og þjóðnýtjing útvarps og viðtækja- verziuinar í sambandi við hana mjög vel farið siaiman. Utvarp nékið af riitinu í því sikyni að vepta fræðslu og s,kemtuin, og við- tækjaverzlun rflcLsóis, sem beiin- líinis væri efnt tii með það fyrjr augum, að koma efmi útvarpsins Amn á hvert heimili iandsmamna, siel.dii tækin í þessu skyni mieði svo lágu verði, er friekast yrðd unt, veldi þau tæki, er la:nds- möminuim væri hentugust, og tæk- iist þetta alt betur en einstakling-. um gæti tekiist, væri þjóðnýting útvarps og viðtækjaverzlunar. Ég held að allar umræður uim íiíkiisriekstur og þjóðnýtimgu kæmu að mieiira gagni, ef menn kæimu sér saman um að nota onðin í ItL- kveðinni merkingu og vektu ckki þa'mn óþaifa glundnoða, sem óhjá- kvæmilega af því hlýzt að deila ám þiess að gera sér Jjóst hvert d'eiluiefnið er. Er það því til.laga mín, að framvegis verði orðiisi' þjóðnýtiing og rikiisnekstur notuð í þcim merkingum, sem hér hafa verið slulgreindar. siation“, en mieð orðinu „rikis- riekstur“ væri átt við „nationali- á því, áð þessarar verzlunarvöru sation". Á þessu tvennu er miki 11 verði sem minst nieytt. Fyr,ir því munur, eða getur verið að miimsta er ekki lagt kapp á að sjá um, kosti. „Socialisation“ eða þjóð- að siem auðveldast verði að not- nýtilng er sú athöfn löggjafar- færa sér vöruna, en fyrir jrær) Ég lít svo á, að ákveðin skil- greining orðanna sé ekki síður nauðsynl'eg vegna þeirra, sern trú haía á þjóðnýtáíngu, en himna, sem illu auga líta til hugsunarinnar. Engjinn vafi getur t. d. á því leik- ið, að þ'essi hugtök hafa verið óijós ýmsum í Álþýðuflokknuim, siem þó hefir þjóðnýtiingu á stefnuskrá sinni. Þar hefir marg- ur maðurinn litið svo á, sem rík- áisirekstur væri að sjálfsögðu sama sem þjóðnýting. Þeir hafa komist undir áhrif þeirra hug'Sana, sem nú eru mjög ofarlega á baugi með fiiestum ö'ndveg;isþjóðum, að það sé Mfsháski menn:i:ngunini, að menn ösliist áfraim með atvinnu- greiinamar án nokkurrar hliðsjóin- ar af gagnsemi starfscns fyrir al- þjóð; en þeir hafa þá jafnframt þózt þess fullvissir, að læbning sérhvers meins í þessuim efnum væri rfldsrakstur. Nú er það svo unr þá rithöfunda jafnaðarim.anna annars staðar, isem mest áhrif haía á hugsunarhátt f liokksbræðra sánna, að þieiir leggja yfirleitt mikéð imieiii áberziu á þjóðnýtingu en ríkisnskstur. Ríldsrekstur er í þieirm augurn ein af mö gmn að- ferðum til þjóðinýtingar — hent- ug siums staðar en óhentuig anm- ar.s staðar. Urh þcssi efni hefir svo að segja alls ekki varið rætt eða ritað af þjóðnýtlngarmönnum hérlendum. En sér,stök þörf fer þó. að verða á þessu nú, þegar þéssár menn em teknir að hafa bein áhrif á stjómmál landsins. En leiinkum langar mig til þiess að beiina athygli þjóðnýtingar- manna að þvi, að þess gætir sára- lítið, að þeir hafi gert sér gnein fyrin, hvaða skilyrði þeir verði sjálfir að leggja til, svo unt sé að gera sér vonir um, að ríkis- rékstur vierði nokkur farsæll lið- U'r í þjóðnýtingu framtíðarinmar. Ski'ifrðfÖ, ierf, að peir gmgi á imtr Ian öommx í pví., að. benda á vetk- ar Á'fc'tatn og galla pehma rikis- itekstmrfijrvtœkja, er pegar eiti kompn á. Ríkisrakstur ,er að vonum að jafnaði óvinsæ'l.l í upphafi af aíll- mi'klum fjölda mianna. Ýmsir hafa ef til viil 1 orðið fyrir persónu- Iiegu tjóni, er honum var komið á, og enn fleiri líta homauga tit slfkrar starfsemi af hálfu ríkisins. Fyrirtækd, er þannig er stofnað til, verður því að san-na tilveru- rétt sinn á ákveðnari og augijós- ari hátt en krafist yrði af einka- fyrirtæki. Það verður ekki gert á aunan hátt betur en þanm, að öil starfsemin fari betur úr bsndi' en hjá öð>rum. Fyrir því er mik- . iils um það vert, að þeir jnenn, sem tru hafa á xikisTiekstri semi þjóðnýt'i sta'.fsei'ni, hafi vakandi au,ga á fyrirtækjunum og' geri mikið meiri kröfur tiJ þeirra en þieir rnundu clia gsra. SjálfsögS- ustu kröfumar eru þessar: I. Afgreiösia ríkisstofnunar á að vera betri en annars staðar. II. Menn eiga að vera þar fyrir- myndir uim kurteisi. III. Mikið verk á að leggja i það, að þeim sé svo haganlega fyrirkomið, að almeinningur hafi þeirna sem mest not. Umgengni á að vera þar með þeim blæ snyrtime;nskun:nar, að aðrir séu ekki framar í þeim efnum. IV. tarfsfóJk á að fá þar þá íhlutun og þann tiilögurétt um sndurbætur á stofnunininá', að mietnaður þess beinist að því að au'ka veg stofnunarinnar. V. Ríikisstofnanir eiga að verða almenniingi ódýnari en aðrarstofn- anir og gróði þjóðfélagsins á að sitja í fyrirrúmi gróða sjálfrar stofnunarinnar. Frh. Ragnar E. Kvamn. Ný eykt hingikjöt. KLEIN, B Idii s ðtu 14 Sfmi 3073. .—™—----- f hve r ve "1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.