Alþýðublaðið - 14.10.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.10.1959, Blaðsíða 3
Ásfæm KL. 20.30 — Að tjaldabaki. — Kl. 20.50 Tónleikar: Vínarvalsar. Kl. 21.05 Varnir gegn tannskemmdum (Jón Sigtryggsson prófessor). — Kl. 21.30 íslenzk: tón- vei'k eftir Helga Pálsson. Kl. 21.45 Samtalsþáttur við Ásgeir bónda Guð mundsson í Æðey lim eyjabúskap og Einar Bene- diktsson (Ragnar Jóhannesson). KL 22.10 Kvöldsagan. Kl. 22.30 I léttum tón. &%%%%%%%%wwma&wm&ama&w** VÍSIR finnur að því í fyrradag í frcgn um hinn hörmulega bruna, er átti sér stað um helgina, að slökkvilið bæjarins sé ekki nægilega vel útbúið. I því sambandi rifjaðist upp fyr.ir mönrmm, að ár- ið 1954 stóð' húseigendum til boða stórfelld lækkun á fryggingariðgjöldum, eða 47% lækkun sam- kvæmt tilboði Samvinnu- trygginga. En bæjarstjórn taldi bá „néttaraú að liafa iðgjöldsn óbreytt, láta bæ- inn sjálfan annast trygg- ingarnar og ógóðann renna í sjóð: til eflingar brunavörnum í bænum. Láta muns nærri að ágóð- innt liafi nmnið 2 millj. króna á ári. En ekkert bólar á auknum bruna- vörnum. Hvert hefur á- góðinn runnið? Hfefur hann ef til vill lent í eyðsluhít hæjarstjórnarí- haltísins? MIKIL ólga er nú í skáta- hreyfingunni vegna þess, að skáfahöfðinginn, Jónas B. Jóns son, hefur tekið sæti, á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík. Hfefur það verið föst hefð, að’ skátahöfðingi tæki ekki þátt í stjórnmáltim en nú hefr ur Jónas B. brotið þá hefð. FYRIRRENNARINN TÓK ALDREI ÞÁTT í STJÓRNMÁLUMi Skátar úr öllum stjórnmála- flökkum fórdæma þessa breyt- ingu og benda á, að dr. Helgi heitinn Tómasson tók aldrei neinn þátt í stjórnmálum. Þótti það fara vel, að skátahöfðing- inn stæði utan við stjórnmála- deilur, enda þarf hreyfingin á því að halda að vera yfir allar dfeilur og flokkadrátt 1 þjóðfé- laginu hafin. ENSKA kabarettstjarnan Shani Wallis hafði nærri látið lífið fyrir skemmstu, þegar hun lágði til sunds frá baðströnd einni í Eng- landi til þess að hjálpa sundmanni, sem var kom- inn að drukknun. Svo fór, að hún missti sjálf sunds- ins og var bjargað á síð- ustu stundu ásamt sund- manninum, Myndin er tekin þar sem Shani Iigg- ur meðvitundarláus á ströndinni. GENF, (Reuter). — Oscar Helmer, fyrrum innanríkis- ráðherra Austurrílds, var í dag veitt Nansen-verðlaun- in fyrir störf í þágu flótta- manna. Verðlaunin eru veitt af Sameinuðu þjóðunum. Nansen-verðlaunin voru stofnuð 1954 til minningar um Friðþjóf Nansen Fregn til Alþýðublaðsins. STYKKISHÓLMI 1 gær. BfLSLYS varð á Kerlingar- sksC'ðsvegi um kl. 11.30'í dag. Skoda-station bifreiðin F 448 var þar á leið norður yfir f jallið og voru fimm mianns í bifrcið- inni. Er bfreiðin var á leið nið- ur svonefnda Efri Sneið, mun hún hafá u-ekizt á stein á hægri vegarbrún. Við þetta skrensaði bifreiðin til á veginum, kastaðisc yfir á vinstr-i brún vegarins ög lenti þar út af. Þarna er mjög bratt og hátt út af veginum bg.-fór bif reiðin 3—4 veltur, e.nda mun hún hafa verið á talsverðri ferð. í framsæti voru tv.eir menn: bifreiðarstjórinn Helgi Finn- bogason, Gerðubergi í Eyja- hreppi og Einar Gíslason bóndi að Hrossholti í sömu sveit. Bif- reiðarstjórinn slapp lítið meidd ur, en Einar meiddist mikið. og fulltrúi sýslumanns TOGARINN Harðbakur hugð- ist: landa í Grimsby í dag en ekki getur orðið af því þ.ar eð hafnarverkamenn í Grimsby neituðu að losa íslenzkan tog- ara. Var Harðbak þá stefnt til Þýzkalands og mun hann landa þar. AlþýðUblaðinu barst í gær eftirfarandi .fréttatilk-ynning frá Félagi. ísl. botnvörpuskipa- um þetta efni: IIAGSTÆDUR MARKAÐUR í ENGLANDI. „Togarinn Harðbakur er nú á siglingu með fiskafla til sölu erlendis. Háfði upphaflega ver- ið ætlunin að landa í Þýzka- landi. Um þær mundir er. skip- ið var að hætta veiðum hér við land, fréttist að mjög hagstæð- ur markaður væri í Englandi fyr-ir þorsk, en hann er aðal- uppistaðá farmsins. Hins vegar hefur. þorskverð verið lægi'a i Þýzkalandi upp á síðkastið en á öðrum fiski. Var því ákveðið að skipið landaði í Grimsby á morgun, miðvikudag, og virt- ist ekkert því til fyrirstöðu. Gert var ráð fyrir að hefja löndun kl. 2 aðfaranótt mið- vikudags og þess vegna var hafizt handa um að ráða menn til: löndunar í morgun eins og vant er. Þegar byrjað var að ráða menn,. létu nokkrir þeirra í ljós. óánægju með komu hins íslenzka togara og var skotið á skyndifundi og samþykkt þar að neita að landá úr skip- inu. FER TIL ÞÝZKALANDS. Umboðsmaður íslenzku tog- aranna í Grimsby, Þórarinn Ol- ggirsson ræðismaður, gerði skipstjóranum á Harðbak, sem staddur var út af Tyne, þegar í stað aðvart. og lagði fyrir hann að siglá áfram til Þýzka- lands og. selja farminn þar. Hafði hann áður haft'Samband við konsúl íslands og umboðs- menn íslenzku togaranna í Cuxhaven, Ernst Stabel, cg mun Harðbakur landa þar- eða- í. Bremerhaven n. k. fimmtu- dag. Skipið tefst ekkert af þessuyn sökum. F.Í.B. hefur fregnað. að' fisk- kaupendur og. neytendur hafi- þegar Iátið í ljós óánægju yfir,. þessari ráðstöfun löndunar- mannanna, enda er fiskþurrð nú í Englandi og fiskverð þess vegna mjög hátt. Framhald af 1. síöu. vogur og Gullbringusýsla 170 (þar af 88 úr Sandgerði), Akra- nes 119, Mýrasýsla 12, Snæfells nes 42, Patreksfjörður 43, ísa- fjörður 40, Sauðárkrókur 21, Akureyri og. Eyjafjarðarsýsla 67, Húsavík 15, Höfn í Horna- firði 45, Rangárvallasýsla 121, Vestmannaeyjar 2.9, Árnessýsía 78 og loks Reykjavík 370, auk einstaklinga í sveitum landsins. Freymóður Jóhannsson hef- ur tjáð'. blaðinu, að fólk.þetta líti á eins og hann sjálfur, að það sé fullkornin óhæfa, hve útvarpið notar mikið af erlend um-tónsmíðum, einkum léttari tegundar, þar sem mikið sé til í landinu af islenzkum tónsmið- um, ónotuðum eða svo að segja. NÆSTKOMANDI föstudag verður miðnæturskemmtun í Austurbæjarbíói. Hafa verið komu bráðlega á slysstaðinn; Var Einar fluttur í sjúki'akörfu til Stykkishólms, en þaðan var símað eftir sjúkraflugvél frá Reykjavík. Kom hún á vett- vang og flutti manninn í sjúkra hús .í Reykjavík. - f aftursæti bifreiðarinnar :voru þrjár konur: systir Einars og. mágkona, svo og dóttir Helga. Sluppu' þær allar lítið meiddar. Skoda-bifreiðin skemmdist mjög- mikið og er jafnvel talin gereyðilögð. Á.Á. SÍÐARI FRÉTTIR Björn Pálsson lenti sjúkra- flugvél sinni á Reykjavíkurflug velli laustifs’rir kl. 6 í gæc. Var sjúkrabifreið þar fyrir og var Einar Gíslason fluttur heint í Landsspítalann. Mun hann vera eitthvað brotinn og meiðsli hans mikil, en ekki var það fúllrannsakað' síðast þegii" hlað ið frétti. Færeyingar og fegurðardrottn- á miðn ætursk, í Austyrb,bíó arnir, sem syngjá og leilía Rasmus, ó, Rasmus. Tólt ára stúlka mun leika á trompet; Nafn hennar er- Ilse Bronnley, en nafii hennar er, að þv,í er heimildir herma, vel þekkt í jázzheiminum. 10. ára gömul norsk telpa, Liv Meíta, mun einnig koma þarna frami Henni er margt til lista lagt> því að hún leikur akrobatik og syngur einnig. Hún fékk að- nokkurra daga leyfi úr skólanum til að koma bingað. Svo er það danskur rokk- kóngur, sem kemur öllu á ring- ulr.eið með söng sínum, cg þó.tti. mjög gott. að- unnt var að fá hann hingað. Síðan eru það Færeyingarn- sem áður er getið. En- þeiV munu leika og syngja Ra.smuþ og fleiri færeysk lög; Sigríður Geirsdóttir, fegurð- ardrottning íslands, mun einn- ig. s-yngja í Austurbæjarbíói á sunnudagskvöldið, sömuleiðis Haukur Morthens, en hann kynnir einnig skemmtiatriði kvöldsins. Hljómsveitin „Fimm í fúllu fjöri“ leikur. Knattspjrrnufélagið Þróttur stendur fvrir þessarj skemœt- un til ágóða fyrir byggingar- sjóð félagsins og í tilefni af 10 ára afmæli Þróttar, Ilse Bronnley, hinn tólf ára trompetleikari. fengnir hingað skemmtikraftar frá Norðurlöndunum, en þeirra á rneðal eru Færeying- — 14. okt. 1959 3 Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.