Alþýðublaðið - 14.10.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.10.1959, Blaðsíða 9
Þrír Islendingar styrktir ti! rannsóknastarfa í USA 5 ÞESSI mynd tir tekin í !> IDresden í lok síðasta mán-jj aðar, rétt áður en minn- !> ingarmótið um Rudolf ]J Harbig hófst. íslenzku !> þátttakendurnir eru ■ að ] | bíða eftir að keppni hefj- j! ist. Með íslenzku keppend j] unum eru fararstjórinn ]! $ Bjiirn Vilmundarson !; <> lengst til vinstri og túlk- ]! ]! ur íslendinganna. !; I * j[ r Urslit urðu óvænt í Róm Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT- INU í Róm um helgina náðist akki eins góður árangur og bú- izt hafði verið við. Úrslit komu þó á óvart í nokkrum greinum. Italinn Lievore sigraði í spjót kasti með 80,52 m, Sidlo varð annar með 77,89 og Macquet þriðji 77,05 m. Úrslit í þrístökki urðu einn- ig óvænt, Cavalli, Ítalíu sigraði með 16,08, en Scmidt, Póllandi varð annar með 15,77 m. Pett- ersson, Svíþjóð sigraði í há- stökki 2,07, Seye, Frakklandi í 200 m á 20,9, næstir urðu Foik, Póllandi 21,1 og Jones, Eng- landi 21,1. — Nánar á morgun. AFMÆLISMÓT FH í hand- knattleik var háð um síðustu helgi, nánar tiltekið föstudag og laugardag. Formaður FH, Val- garð Thoroddsen, flutti stutt ávarp við setningu mótsins á föstudaginn. Fimm leikir voru háðir fyrri daginn, en fjórir á sunnudag og útkoman er glæsileg fyrir afmælisbarnið, átta sigrar og eitt jafntefli. Ekki er nokkur vafi á því, að FH er sterkasta handknattleiksfélag landsins og þennan árangur á félagið mest að þakka einum manni, hinum ötula þjálfara sínum, Hallsteini Hinrikssyni. Hann hefur verið lífið og sálin í allri starfsem- inni, bæði við Þjálfun og aðra uppbyggingu. Það eru menn eins og Hallsteinn Hinriksson, sem félögin vantar, þá væri FYRIR aíbeina dr. Rolfe A. Haatvedt, sendiráðsritari í bandaríska sendiráðinu, kom dr. M. H. Trytten, einn af for- stjórum Vísindaakademíunnar í Washington, hingað í fyrra og átti viðræður við ýmsa að- ila um hugsanlega styrki frá nefndri stofnun til íslenzkra vísindamanna til rannsóknar- starfa í Bandaríkjunum. Eftir dvöl hans hér barst boð um tvo slíka styrki, hvern um sig til tveggja ára. Nema þeir 10,50 dollurum á dag, auk eins dollara á dag fyrir eiginkonu og tvö ófjárráða börn styrk- þega, svo og ferðakostnaði til Bandaríkjanna og heim aftur. Þriðja styrknum var bætt við og hafa þessir þrír menn hlot- ið styrkina: Guðmundur E. Sigvaldason, dr. rer. nat., sem leggur stund á jarðefnafræði og bergfræði. Gunnar Sigurðsson, bygg- ingaverkfræðingur, er vinnur að rannsóknum á áhrifum vatns á jarðveg í sambandi við mannvirkj agerð. Einar I. Siggeirsson, M.Sc. grasafræðingur, sem mun margt öðruvísi en nú er í mörg um félögum. ÚRSLIT leikjanna urðu: Föstudagur: 2. fl. kvenna: FH — Ármann 5:5. 4. flokkur karla: FH — KR 7:2 3. flokkur karla: FH — ÍR 14:4 2. flokkur karla: FH — Víkingur 9:6. Mfl. karla: FH — Valur 19:10. Sunnudagut”; 2. fl. kvenna: FH — Víkingur 9:6. 3. flokkur karla: FH — Haukar 12:10. 2. flokku rkarla: FH — Fram 8:7. Meistaraflokkur karla: FH — Ármann 26:10. vinna að rannsókn nytjajuria. Hugsanlegt er, að framhald verði á styrkveitingum þess- um. Dr. M. H. Trytten, sem mest an þátt átti í því, að styrkir þessir voru veittir, var um hríð prófessor við háskólann í Pitts- burgh, hefur ritað bækur. vís- indalegs efnis og átt sæti í mörgum opinberum. nefndum, m. a. þeirri, sem fjallar um veiting námsstyrkja samkvæmt svokölluðum Fullbright-samn- ingum, sem Bandaríkin hafa gert við mörg lönd, m. a. ís- land. ~ Lö| og réffiir ÁRIÐ 1952 kom út hjá Bóka- vitgáfu Menningarsjóðs hand- bókin Lög og réttur eftir Olaf Jóhannesson, prófessor í lög- um við Háskóla íslands. Hafði verið tilfinnanlegur skortur á slíkri bók, enda seldist hún upp á skömmum tíma, og hef- ur verið ófáanleg í 5 ár. Nú hefur höfundur endur- skoðað.bókina og gert á henni breytingar þær, sem leiða af nýjum lögum og breyttri laga- setningu á því tímabili, sem liðið er frá útgáfu hennar. Er í hinni nýju útgáfu, sem kom- in er í bókaverzlanir, miðað við löggjöfina eins og hún var í ágústmánuði s. 1. — þ. e. a. s. tekið er tillit til stjórnarskrár- breytingarinnar og hinna nýju kosningalaga. Bókin, sem er 432 bls., fjallar um helztu at- riði íslenzkrar réttarskipunar og er mjög læsilegt fræðslurit í þeim efnum. SKIPAUTt.fcRB HIMSINS Hekht vestur um land í hringferð hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutningi síð- degis í dag og á morgun til Pat~ reksfjarðar, Bíldudals, Þingeyr ar, Flateyrar, Súgandafjarðax, ísafjarðar, Sigluf j arðar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Kópaskers*, Raufarhafnar og Þórshafnar, Farseðlar seldir á morgun. | FH sigursæH á afmælis- mólinu I handknatfleik TOTTENHAM sannaði átfc'eif anlega getu sína s. 1. laugardag með því að „bursta“ Úlfana 5:1 og hafa nú tveggja stiga for- skot sem efsía liðið í 1. deild. Smith, miðherji Tottenham, skoraði 4 mörk. Manchester Utd. rak af sér siyðruorðið og vann Arsenal 4:2 eftir að hafa verið undir í hiéi. — Luton, sem komst í úr- slit bikarkeppninnar s .1. vor, er nú eitt neðsf og mun senni- lega reynast erfitt að halda sæti í 1. deild. — Aston Villa er enn efst í 2. deild, en Cardiff fylgir fast á eftir. — Ports- mouth tapaði enn og eru einir Þetta er Clayton, hinn nýi fyrirliði enska landsliðsins. neðstir. Blasir nú fall i 3. deild við þessu fræga félagi. Englendingar hafa valið lands lið sitt, sem leika skal gegn Wal es í Cardiff n. k. laugardag, og er það þannig skipað: Hopkinson (Bolton) Howe Allen ' (WBA) Smith (Stoke) (Birm.h.) Clayton Flowers (Blackb.) (Wolves) ■ Ungverjar sigr- uðy Júgósíava UN GVER JALAND sigraði Júgóslavíu í landsleik í knatt- spyrnu á sunnudaginn með 4:2. Leikurinn fór fram í Bel- grad. Ungverjar léku af mikilli hörku og hinir 55 þúsund á- 'horfendur urðu vondir og flaut uðu mikið. Greaves Charlton (Chelsea) (Manch U.) Conolly Clough Holliday (Burnley) (Midlb.) (Midlb) ★ Varamaður er J. Smith. (West Ham) Fyrirliði er Clayton (Blackb.). •fc Úrslit á laugardag: I. DEILD: Birmingham-Sheff. Utd. 0:0. Burnley-Blackpool 1:4. Chelsea-Bolton 0:2. Leeds-Everton 3:3. Leicester-Blackburn 2:3. Manch. Utd.-Arsenal 4:2. Newcastle-Nott For. 2:1. Preston-Manch.C. 1:5. Tottenham-Wolves 5:1. West Brom.-Fulham 2:4. West Ham-Luton 3:1. Tottenham 12 6 6 0 31:13 18 Wolves 12 7 2 3 37:24 16 West Ham 12 6 3 3 25:18 15 Burnley 12 7 1 4 24:22 15 Blackburn 12 6 2 4 23:18 14 Manch. City 12 7 0 5 28:23 14 Arsenal 12 5 4 3 20:17 14 Preston 12 5 3 4 24:24 13 Fulham 12 6 1 5 24:30 13 Manch. Utd. 12 5 2 5 29:27 12 Chelsea 12 5 2 5 27:27 12 Bolton 12 5 1 6 16:16 11 Nott. For. 12 4 3 5 13:16 11 Blackpool 12 4 3 5 17:20 11 Newcastle 12 4 3 5 18:22 11 Sheff Wed. 12 4 2 6 15:14 10 W. Brom. 12 3 4 5 22:22 10 Everton 12 3 4 5 18:22 10 Leicester 12 3 4 5 19 29 10 Leeds U. 12 3 3 6 17:28 9 Birmingham 12 2 4 6 16:21 8 Luton 12 2 3 7 10:21 7 II. ílEILD: Bristol C.-Bristol R. 2:1. Cardiff-Leyton 5:1. Charlton-Swanesa 2:2. Derby C.-Portsmouth 1:0. Hull-Lincoln 0:5. Liverpool-Brighton 2:2 Middlesbro-Sunderland 1:1. Plymouth-Stoke 2:3. Rotherham-Huddersfield 1:1. Scunthorpe-Ipswich 2:2. Sheffield U.-Aston V. 1:1. Aston Villa 13 8 4 1 23:11 20 Cardiff 12 8 2 2 26:16 18 Middlesbro. 12 6 4 2 30:14 16 HudersJ. 12 6 3 3 25:3 6 15 Charlton 12 5 5 2 32:24 15 Rotherham 12 5 5 2 22:17 15 Sheff. Utd. 12 5 4 3 25:18 14 Swanesa 12 6 2 4 26:24 14 Ipswich 12: 6 1 5 29:19 13 Bristol R. 12 4 5 3 20:20 13 Sunderland 12 4 5 3 16:19 13 Stoke City 13 5 3 5 25:26 13 Leyton O. 12 4 4 4 22:20 12 Brighton 12 4 4 4 23:22 12 Derby Co. 12 4 1 7 18:25 9 Plymouth 12 3 3 6 21:31 9 Scunthorpe 12 2 5 5 12:19 9 Bristol C. 12 3 1 8 17:28 7 Lincoln 12 3 1 8 14:24 7 Hull City 12 2 2 8 10:33 6 Portsmouth 12 1 2 9 13:28 4 — 14. okt. 1959 Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.