Alþýðublaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 1
ÞESSAR verkakonur eru í ónað hiá Þjóðviljanum. Þjóðviljinn heimtar dag eftir dag að þær verði látnar borga skatt, og finnst allt annað óhæfa. Þjóðviljinn hefur gerzt málgagn beinu skattanna, kommúnistaflokkurinn sverð og skjöldur skattheimt- unnar. Hér ftru upplýsingar, sem leiðtogar kommúnista geta velt fyrir sér yfir helgina; Alþýðublaðið játar, iað það birtir þær í þeirri von, að kommúnistum snúist húgyt,- og að þeir leggist á sveif með Alþýðuflokknum í baráttu hans fyrir nýju og lieilbrigðu skattakerfi. Takið nú eftir, Þjóðviljamenn. Samkvæmt hagskýrslum Sovétríkjanna frá 1948 námu ríkistekjurmi;- það ár 641,9 billjónum rúblna. Af þessu voru beinir skattar (Takið vel eftir, Þjóð- viljamenn; Skattarnir. sem þið ti"uð svo hrifnir af) 49,8 milljónir. Með öðrum orðum: Beinir skattar í Sovétríkjunum eru aðeins 7,8% af öllum tekjum ríkisins. ALÞÝÐUBLABIÐ SPYR KOMMÚNISTA I EIN- LÆGNI; GETIÐ ÞIÐ NÚ EKKI EINS OG SVO OFT ÁÐUR TEKIÐ YKKUR HÚSBÆNDUR YKKAR TIL FYRIRMYNDAR? %<***•* \ Wm. : P.S.: Konurnar eru að vinna í járnbrautarporti, STJÓRN Félags íslenzkra iðnrekenda samþykkti á fundi sínum um hádegisbilið í gær, að stofna sjóð.með 100 þúsund króna framlagi, af tilefni 25 r'ra afmælis Iðju — félags verksmiðjufólks. Stjórn iðnrekenlafélagsins. tilkynnti stjórn Iðju þetta síð- degis í gær, Qg þar með, að til- gangur sjóðsins aétti að vera að stuðla að aukinni þjálfun og þekking.u iðnverkáfólks í starfi þess, Skipulagsskrá verður sam- in síðar, en bæði samtökin munu skipa stjórn sjóðsins þeg ar þar að kamur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.