Alþýðublaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 3
Frétt til Alþýðublaðsins. SeySisfirði í gær. HÉR hefur verið einmuna góð tíð að undanförnu. Sólin hefur skinið upp á hve'rn ein- asta dag iaf heiðum himni og hiti hefur verið eins og um liá- sumar væri. Hefur hitastigið komizt upp undir tuttugu stig. Dag og dag hefur verið eitt- hvað skýjaður himinn, en aldr- ei hefur rignt í heilan niánuð, og ætíð hefur verið heitt í veðri. Hefði verið unnt að liggja í sól- feöðum, ef fólk hefði ekki haft öðrum störfum að sinna. Seyðfirðingar úti og horfðu. til himins. Þeir, sem vel voru sett ir höfðu kíkira aðrir báru að- eins hönd fyrir augu að göml- um sið. Sú var ástæðan fyrir himinskoðun þessari, að kl. 6 um morguninn hafði sérkenni- legur hnöttur sést á himninum — eða þó öllu fremur stjarna, sem álitið var af Seyðíirðing- um, að mundi vera hinn rúss- neski máni, Lunik 3. Sögðu menn, sem góða sjónauka höfðu að fyrirbrigðið hefði líkzt helzt aluminium kaffikönnu í lögun, en hluturinn var dálítið flatur, Á fimmtudag stóðu allir gljáandi og glitraði í sjónauk- EP fulltrúar bænda í Framleiðsluráði Iandbún- aðarins hefðu haft sitt fram — ef bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar hefðu ekki verið sett — hefði verð mjólkurlítrans hækk að um 52 aura fyrir síðast liðin mánðamót. En þar með er sagan ekki nenia hálfsögð. Alþýðublaðið hefur látið reikna út hvað mjólkurverðið væri orðið ef ríkisstjórnin hefði ekki látið það verða sitt fyrsta verk að gera róttækar ráðstafanir í verðlagsmálun- um. Svarið er: EINN LÍTRI AF IVIJÓLK MUNDI í DAG KOSTA Á SJÖUNDU KRÓNU, EÐA KR. 6,12. Mjólkurlítrinn kostaði í des- émber 1958 kr. 4,10. Ef efnahagsfrumvarp ríkis- Btjórnarinnar hefði ekki verið samþykkt síðasíliðinn vetur, hefði ,,kommaverðið“ Icomið til og lítrinn farið upp í kr. 5,60. En ekki nóg með það. EF RÍKISSTJÓRNIN HEFÐI EKKI TEKIÐ AF SKARIÐ í SÍÐASTLIÐNUM MÁNUÐI OG SETT BRÁÐA- BIRGÐALÖG UM AFURÐA- VERÐIÐ, HEFÐI „FRAM- SÓKNARVERÐIГ KOMIÐ ÞJOFUR I FYRRINÓTT var brotizt inn í kjötverzlun Sláturfélags Suðurlands að Grettisgötu 64. Hafði þjófurinn á brott með sér nokkur hangikjötslæri, •— steinbítsrikkling og nokkrar dósir af niðursoðnum ávöxtum. TIL SKJALANNA OG MJÓLK URLÍTRINN KOSTAÐ í DAG KR. 6,12! Núgiklandi verð: Tvær krón- ur og níutíu og fimm aurar. Krafa bændafulltrúanna um 52 aura hækkun að þessu sinni, var í þremur liðum. í fyrsta lagi kröfðust þeir 12 aura hækkunar á mjólkur- lítrann vegna hinna frægu 3, 18%. í öðru lagi kröfðust þeir 28 aura og rökstuddu þá kröfu með því, að heimamjólk þeirra (þ. e. mjólkín, sem búin nota sjálf) ætti að reiknast á niður- greiddu verði, en ekki fram- leiðsluverði, eins og nú er gert. Og í þriðja lagi lýstu fulltrú- arnir yfir, að þeir ætluðu að hækka dreifingarkostnaðinn uin 12 aura. Hækkunin samtals — ef leyfð hefði verið: 52 aurar. um, en með berum augum var á hann að líta eins og skæia sílf urlita stjörnu. Sást fyrirbrigðið fyrs.t kl. 6 um morguninn, var það þá uppi yfir Miðtindi sunn- an við fjörðinn. Sást það síðan dag allan og fram til kvölds, en þá hefði það færzt yfir á vestur loft. Sáu þetta allir Seyðfirð- ingar og menn víðar um Aust- firði. 4 BÁTAR RÓA. Bátar hafa ekki róið héðan í mörg ár, en nú eru fjórir bát- ar héðan á línuveiðum. Hafa þeir haft ágætan afla og er gert að fisknum hér í hinu nýbyggða fiskiðjuveri. Mikill fjöldi brezkra togara hafa verið á sveimi í kringum þá og þvargandi yfir þeim, og á fimmtudag eyðilagði einn hinna brezku togara fjögur bjóð fyrir einum hinna seyðfirzku báta. Annars hafa brezku togararnir ekki sýnt sig í viljandi áreiting um, þótt nærvera þeirra hljóti að draga úr aflavon smábát- anna. — Nú sem stendur eru flestir hinna brezku togara farn ir héðan, en talið er að þeir hafi flutt sig norðar, norður undir Langanes. — G.B. dkíéíag ARra r ft r l | ÞAÐ var „Svisslendinga- | | vika“ í London fy.rir | | skemmstu, og af því til- i | efni kom fræg svissnesk I | krossbogaskyíta í heim- | | sókn. Á myndinni er hann | | að sýna brezkum upp- | | gjafahermönnum skot- 1 | fimi sína. — P. S. Kross- r | boginn var „atómvopn“ I | miðaldanna. = UNDANFARIÐ hefur Leik- félag Akraness sýnt gamanleik- inn í Blíðu og stríðu viffi mjc-g góða dóma. Nú ætlar Leikfélag Akraness að koma með leikinn til Reykja víkur og verður hann sýndur einu sinni. Verður það í Iðnó föstudaginn 23, október n. k. í hópnum . sem Ákúmesing- arnir senda eru 15 manns, þar af 12 leikenlur. Eru það nýlið- ar í leiklistinni og þekktusíu leikarar Akraness. Það er mjög fátítt, að lítii leik félög utan af landi ráðist í það, að setja upp leiksýningar í Reykjavík. Veiður því fróðlegt að sjá, hvernig til tekst rr.eð sýningu þeirra Akurnesing- anna. NÝJA BRÚ á að reisa á-Yiri- Rangá að sumri og er nú unnið kappsamlega að því að gera undirstöður og undirbúa verk- ið. Gamla brúin er orðin þröng fyrir ný og breið farartæki. Þ. S. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Að Sveinn Guðmundsson, forstjóri í Héðni, sem verið hefur formaður fjáröílunarnefndar Sjálfstæðisflokksins mörg undanfarin ár, hafi nú neitað að taka að sér starfið. Arsþing Iðnnema- sambandsins ÁRSÞING Iðnnemasambands Íslands hófst í Reykjavík í gær. Þingið ræðir að venju ýmis MIKIL ÓLGA mun nú vera nfeðal verkamanna hjá Reykja- víkurbæ, þéiu.'a sem vinna hjá verður til og frá vinnustað. í þeim tilfellum sem hér um ræðir, stendur bærinn við hitaveitunni. Er það vegna Þann hluta samninganna að þess, að þeir telja brotna á sér samninga. Munu margir verka- mannanna nú hafa í huga að segja upp vegna samningsbrot- anna. Samkvæmt Dagsbrúnarsamn ingum. ber atvinnui'ekendum að sjá um. flutning á verkamönn- um til og frá vinnustað, ef þeir vinna fyrir utan ákveðinna tak marka. Bærinn hefur komið rér upp 'stimpilklukku á vinnustöðum. Mæti verkamenn of seint, er dregið af launum þeirra. Und- anfarið hefur þetta bitnað á þeim verkamönnum hjá hita- hagsmunamál iðnnema. Því | veitunni, sem vinna fynr utan mun væntanlega ljúka í dag. 1 hin ákveðnu takmörk og flytja flytja verkamennina á vinnu- stað. En þegar þeir koma þang að, 'verða þeir að stimpla sig inn og þegar farið er heim á kvöldin, verða þeir að stimpla sig út. Þegar- laun þeirra eru reikn- uð út, dregur bærinn af laun- um þeirra tímann sem tekur að flytja þá til vinnu á morgnana og þeir fá ekki greitt fyrir tím- ann, sem tekur að flvtja þá heim á kvöldin. Er hér um hreint samnings- brot að ræða sem hefur valtíið svo mikilli reiði þeirra verka- manna sem fyrir þessu hafa orð ið, að nú hafa þeir í hyggju að leggja niður vinnu hjá bænum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ hóf um- ræður uni öngþveitið í skatta- málunum. Hannes á horninu birti bréf frá fjölmörgum les- endum, sem sýndu hversu ó- hæft ástandið er orðið. Alger þögn rikti um málið í öðrum blöðum lengi vel. Loks, þegar þau rufu þögn- ina, báru þau liðsmenn hvers annars sökum og gáfu í skyn að þeir nytu velvildar yfir- valdanna, sem ívilnuðu þeim. Framsóknarmenn gengu harð- ast fram í þessari iðju og birtu jafnvel kafla úr skatt- skránni. Morgunblaðið átti lengi í vök að verjast, því að dæmin, sem Tíminn birti voru vægast sagt undarleg. En Sjálfstæðisflokkurinn fann ráð. Hjá yfirskattanefnd lágu margar kærur og beiðnir um niðurfærslur og þar á meðal frá mörgum Tímamönnum, sem líka vilja fá að njóta vel- vildar yfirvalda. Svo brá við að hver af öðrum Framsókn- armanna fékk lækkun svo að um munaði, og þá’ tók Morg- unblaðið til óspilltra málanna og birti nöfn Framsóknar- manna, sem nú nutu velvildar og þar á meðal höfuðpaur- anna Hermanns og Þórarins. Lækkunin var gerð, alveg eins og velvildin var fram- kvæmd upphaflega við ýmsa Sjálfstæðismenn samkvæmt mati um „efni og ástæður“. Alþýðublaðið spyr: Hvað þýðir þetta: „Eftir efnum og ástæðum“? Það þýðir mat ein stakrar nefndar á ástæðum einstalcra tilgreindra manna. Er ekki kominn tími til að af- nema þetta úr lögunum? Á ekki að leggja kvaðir á menn samkvæmt framtali — og þar með búið? Alþýðublaðið segir: í fram- kvæmdinni er alltaf lækkað á þeim, sem eru vel stæðir „eftir efnum og ástæðum“, en ekki á hinum. Menn eiga að borga eftir tekjum og ómaga- fjölda, ekki eftir öðru. Gamall maður, öryrki í mörg ár, fékk 1300 króna skatta og útsvar. Hann fór fram á eftirgjöf. Iíann fékk ekkert svar. En á föstudags- morguninn snemma var hai'ð að dvrum hjá honum. Þar voru kornnir Iögtaksmenn. Þeir skrifuðu unp. Gamli mað urinn, hann er 78 ára og kci?a hans um sextugt, náðu í aur- ana hjá kunningjafólki sínú — og borgaði. Bréf harst þeim hjónunum eftir hódegi sama dag, um að máialeitun þeirra héfði verið synjað. — Þeim Hermanni og Þórarni var ek’ i neitað. Og Morgunblaðiím þykir gaman að og segir frá. — Það er eins og þeir hafi fensrið lækkun að undirlagi Sjálfstæðismanna. Alþýðublaðið segír: Þannig er framlag þessara flokka > umræðunum um skattamáim. En þetta er ekki mergurinn málsins, heldur sú staðreynd, að lögin eru orðin úrelt fyrije Iöngu og kerfið allt sviksam- legt. HHHHHHHHBHHHBHHHBBHHHBBBBMHBBBHBHBBBBHHBHHHHHHHBBHHHHBHBBHHHnHHHHHHHHHHBHHBHHHHBBBBBBBHHK* Alþýðublaðið. — 13. okt. 1959 3 illl'H1 h) ,,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.