Alþýðublaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 7
■» B st okkar . í sam- am karl- iiiiimiiiiiiiuii in. Hún i á hljóm ángans“, riber, og leikin í íokkrum menn, rigningu og regnhlíf- ar, sem birtist fyrir nokkru. Flestir eru bréfritara sam- mála um, að íslenzkir karl- menn séu feimnir og hug- lausir, ef þeir þora ekki að bera regnhlíf í þessu rign- ingarinnar landi. í gær barst okkur hréf frá Ásgrími Ragnars, Græn- ási 1 á Keflavíkurflugvelli, og kveður þar dálítið við annan tón. Bréfið hljóðar svo: „í Opnu Alþýðublaðsins hefi ég orðið var við að sú skoðun sé almenn að íslenzk ir karlmenn noti ekki regn- hlífar sökum feimni eða ó- framfærni. — Ég hugsa að þetta sé alrangt. Eftir marg- ra ára dvöl erlendis vandist ég á að hafa með mér regn- hlíf hvert sem ég fór, af ein- skærri nauðsyn. Eftir að heim kom hélt ég þessum vana, algjörlega kinnroða- laust, en eins og fleiri, gafst ég upp, vegna þess að oftast þegar þörfin var mest fyrir regnhlíf, þá var stormurinn það mikill að ógerningur var að hemja verkfærið". ;kjur til -útsvars gru hreinarj fúRKLIPPyj M»SAFN/£/Sr, hlifðarfatakoitnaðw sjómanca | GAMAN, GAMAN! ; ,,Um átta-leytið hafði svo kviknað í skúr í Blesugróf, og var þar allf jörugur eldur Vísir, s. 1. fimmtudag. FALINN ELDUR. ,, . . . Þetta var fjölmenn- asti félagsfundur, sem þjóð- varnarmenn hafa haldið, og þótt ræðumenn allir stilltu orðum sínum mjög í hóf og forðuðust stóryrði, fór það ekki framhjá neinum, að nú eru þjóðvarnarmenn stað- ráðnir í að berjast til sig- urs“. Frjáls þjóð, s.l. laugardag. ÞAÐ er ekki ofsögum sagt af því, hversu íslend- ingar gera víðreist nú á dög- um. Þeir eru svo að segja alls staðar þar sem eitthvað er um að vera, svo að blaða- mönnum ætti að vera hæg- urinn að leita sér frétta frá sjónarvottum, — ef þeir nenntu að eltast við það. í fyrradag birtist greinar- korn hér á Opnunni um Clark Gable og Sophiu Lor- en, og birtar voru myndir af atriði úr nýrri mynd, sem þau leika saman í og tekin var á Capri í sumar. Daginn eftir að greinin birtist kom starfsmaður hjá Flugfélagi íslands, Haraldur Jóhanns- son, til okkar og sýndi okk- ur myndir af þessum sama atburði, sem hann hafði sjálfur tekið í sumar. degisverð. Þá veitti hann því eftirtekt, að allir horfðu á eitthvað í klettunum fyrir neðan veitingahúsið. Hann fór á staðinn, er hann hafði lokið máltíðinni, og sá hvar bátur stefndi til lands. Þeg- ar hann kom nær, var bát- urinn kominn að landi og í honum sat maður og brosti mjög elskulega. Þetta var enginn annar en Clark Gable. Þegar hann sté út úr bátnum, var hann mjög stirður og klaufalegur og engan veginn elskhugaleg- ur, enda kominn til ára sinna. Þessu næst settist herra Gable í stól, sem nafn hans var letrað á með stór- um stöfum. Við hliðina stóð auður stóll — því miður, af því að aftan á honum var letrað Sophia Loren. Haraldur kvaðst hafa ver ið á Capri í byrjun septem- ber s. 1. og einn dag setið á veitingahúsi og snætt há- Haraldur kvaðst hafa svip ast um góða stund, en hvergi komið auga á hina fögru Sophiu Loren. Tom. ■— rtak og ir ára- síðar sjá ;m siglir m. Um ru villi- menn, sem voru að veita strokuföngunum eftirför. -— ,,Ha-ha“, segir Tom litii og það skríkir í honum. ,,Nú fá þeir heldur betur að leita, — en þeir munu ekki fmna okkur“. — ,,Ég hef ekki fengið tækifæri til þess að þakka þér, Tom“, segir Frans, ,,en ef þú hefðir ekki verið þarna, þá . . .“ — „Minnsu ekki á það“, segir Tom. ,,Þú bjargaðir mér frá nashyrningnum, og þess vegna bar mér skylda til að launa þér lífgjöfina. Nú er- um við þess vegna kvittir. En við verðum að halda á- fram. Innan skamms munu villimennirnir uppgötva, að við höfum leikið á þá“. & Klapparstíg 37 annast kaup og sölu bifreiða Mesta úrvalið Hagkvæmustu greiðsluskiimálarnir Öruggasta þjónustan r Klapparstíg 37 Sími 13032 útibúið af Langholtsveg 14 á Langholtsveg 36 (áður rakarastofa). Efnataugin Gyllir Langholtsveg 136. OPIÐ í KVÖLD MATIJR framreiddur frá kl. 7—11. Naustartríóið ásamt Sigrúnu Jónsdóttir. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 J | HLJÓMLEÍKAR t DAG NORRÆNIR TÓNAR kl. 3 og 11,15 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í Austurbæjarbíói, sími 11384. Þróttur. Alþýðublaðið. 13. okt. 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.