Alþýðublaðið - 20.10.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.10.1959, Blaðsíða 10
TÍMINN birti fjií-ir nokkru mjög villandi tölur um gjald- eyrisstöðuna. Sagði blaðið gjald eyrisstöðuna 140 millj kr. verri í sept. s. 1. en sept. í fyrra. Landsbankinn hefur nú sent blöðunum fréttatilkynningu, — þar sem hann skýrrir frá því, að tölur Hagtíðinda gefi ekki rétta hugmynd um gjaldeyrisstöðuna — en Tíminn hafði tölur sínar einmitt úr Hagtíðindum, í fréttatilkynningu Lands- bankans segir svo m. a.: „Tölur þær sem birtar eru um aðstöðu bankanna út á við í Fjármálatíðindum og Hagtíð- indum, eru fengnar með því að taka saman alla erlenda liði á reikningum bankanna. Þetta getur gefið villandi mynd af hinni raunverulegu greiðsluað- stöðu bankanna út á við, ef á reikningum bankanna eru t d. löng lán, sem raunveruLega ættj að telja með öðrum erlendum Iánum þjóðarbúsins til iangs tímá. Einnig getur það valdið misræmi, ef ákveðnar upnhæð- ir koma einhverra hluta vegr.a inn á gjaldeyrisstöðuna á einu tímabili, en ekki öðru. Frá þessu sjónarmiðum væri mjög æskilegt að leiðrétta þær tölur, sem birtar eru um .aðstöðu bank anna út á við 1 Fjármálatíðind- um og Hagtíðindum, til þess að gefa raunverulegri samanfcurð á gjaldeyrisstöðu bankanna milli ára. Er hér sérstaklega um að ræða eftirtalda þrjá liði. 1) Ónotað lánsfé af lánum, sem tekin voru hjá Export-Import bankanum í árslok 1956 og 1957, hefur verið talið til eignar á reikningum bank-, anna, þar sem viðkomandi lán voru endurkeypt af Seðla bankanum. Bætti þetta mjög . gjaldeyrisstöðuna árið 1956 og 1957, í vor var tekið eitt slíkt lán til viðbótar, að upp- hæð 49 millj. kr., en það hef- ur ekki verið talið með í Framhald á 5. síðu. HÉR fer á eftir verð ýmissa vara 1. okt. 1958 og 1. ágúst 1959: Landbúnaðarvörur: 1. okt. 1958 1 kg. Kindakjöt, nýtt 29,50 1 — Kjötfars 19,00 1 — Saltkjöt 30,35 1 — Vínarpylsur 30,00 1 1. Nýmjólk í heilflöskum 4,23 1 — Rjómi í lausu máli 37,20 1 kg. Skyr 8,45 1 —i Smjör, óniðurgreitt 75,70 1 — — niðurgreitt 55,00 1 — Mjólkurostur 45% 45,70 1 —' Egg, stimpluð 37,50 1 — Kartöflur, 1. fl. 1,90 1 — Saltfiskur 1 — Smjörlíki, óniðurgreitt 1 — — niðurgreitt 1 — Hveitimjöl í lausri vigt 1 — Haframjöl - — — 1 stk. Rúgbrauð 1500 gr. 1 — Franskbrauð 500 gr. 1 — Vínarbrauð 1 kg. Sítrónur 1 — Bananar 1. fl. 1 — Sveskjur 1 — Rúsínur 1 — Strásykur 1 — Molasykur 1 — Kaffi, brennt og malað 250 g Kakaó Vefmaðarvara Off skófatnaður: Föt, hraðsaumuð án vestis Kvensokkar, nylon, peilon Rindboxskór karla Skóhlífar karla Léreft 90 cm. breitt 4.90 9,00 13,80 8.90 3,49 372 5,30 4,00 1,10 24,01 29,70 31,40 32,39 4,59 6,38 43,00 13,23 1638,50 43,51 269,45 55,75 11,65 Ýmislegt: Þvottaefni, innlent 250 gr. pk. 4,23 Swan-hraðsuðuketill 1,75 ltr. 406,75 Heitt vatn frá HvRvk pr 100m3 360,00 Bollapör úr leir 15,25 Símtal utanhæjar, yfir 350 km. 17,00 Chesterfield, pr. pk. 14,00 Dieselolía pr. 100 ltr. til húsa 108,00 Rafmagn pr. 100 kw. 64,90 1. ág. 1959: 21,60 18,00 21,85 28,60 3,15 36,60 8.35 73,20 42,80 44,35 42,00 1.35 3,50 7,35 15,00 8,30 3,64 3,82 5,40 3,90 1,05 22,85 29,00 49,96 35,10 4,03 6,69 34,60 11,90 1872,50 52,25 324,73 55,53 13,11 4,30 398,00 360,00 15,05 17,00 15,60 108,00 64,00 íWMW*MWIWWW»iliMiMWWIWMH»WWWWW»WWWWlt4W» ÞESSI mynd er á ljós- myndasýningu áhuga- manna, sem nú er haldin í Mökkakaffi. Hún heitir „1. maí“ og er af skóla- strákum í kröfugöngu. — Sýningin verður opin í tvær vikur. •niiifiiiiiiiiiiuiiiHiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiuitiuiiiiuiniiiiniiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiiiiuiiimiiim Vikan Framhald af 9. síðu. >rent ýmis konar, auk prent- inar nokkurra tímarita — )eirra á meðal Flugmál og ækni — og svo 'Vikunnar. Ritstjóri Vikunnar er sem tður er sagt Gísli Sigurðsson, :n með honum vinna tveir ástir blaðamenn. Ókeypis skólavisi Ótfi ræður Framhald af 12. síðu. er sér þess meðvitandi að hún stendur ein með stefnu sína í kynþáttamálum og mun á næstunni hverfa að því, að bæta ástandið. Annað er ekki hægt“. TVEIR íslenzkir unglingar geta fengið ókeypis skólavist í lýðháskóla í Noregi í vetur. Er hér um viðbót að ræða við það sem áður hefur verið veitt á vegum Nonræna félagsins. — Væntanlegir umsækjendur, — eigi yngri en 17 ára sendi um- sóknir sínar sem fyrst til Magn úsar Gíslasonar, framkvæmda- stjóra Ncirræna félagsins. KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýðuflokksins í Reykjavík er í Alþýðuhúsinu, opin kl. 9—7 og 8—10 hvern virkan dag, símar 15020 og 16724. Alþýðuflokksmenn eru beðnir að líta inn og veita allar þær upplýsingar sem að gagni mega koma. Einkum er áríðandi að Iáía vita af þeim, sem fjarverandi verða á kjördag, hvort heldur þeir eru úti á Iandi eða erlendis. — Kosningasjóðurinn hefur aðsetur sitt á flokksskrifstofunni og er þar veitt viðtöku framlögum í hann. — utankjörstaðat- kvæðagreiðsla stendur nú ypfir og eru aílir Alþýðuflokksmenn minntir á að kjósa, sem búast við að vera fjarverandi á kjör- dag. Þeir sem þurfa á fyrirgreiðslu að halda í þessu sambandi eru beðnir að hafa tal af stafsmönnum flokksskrifstofunnar. Kosið er daglega í nýia Fiskifélagshúsinu við Skúlagötu kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Á sunnudögum er ö'pið þar 2—6 og 8—10. Framhald af 12. síðu. meira eftir því sem uppbæt- urnar eru hærri. í öðru lagi verður varla að mínum dómi verðbætt, nema með nýjum álögum og sköttum. í síðasta lagi er hætt við að clýrtíðarskrúfan færi í gang aftur með verkföllum og kaup strekkingu. Nei, Sjálfstæðismenn eru aumingjalegir í þessu máli og það ættu kjósendur að láta koma fram á þeim. En Framsókn? — Bara áróðurshragð hjá Framsókn, sem bændur sjá í gegn um. Hvað finnst þér um þá hug dettu mína og annarra, sem um þessi mál ræða, að þeir sem annast dreifingu landbún aðarafurða gæfu eftir af sín- um hlut, sem svarar þeirri hækkun, sem framleiðsluráð telur að bændum beri? — Þori ekki að dærna um það. Er þeim málum ekki nægjanlega kunnugur. Það er allt dýirt nú til dags. Teldir þú það ekki þjóð- h’ollara hjá Framsóknarflokkn um að athuga gaumgæfilega, hvort dreifingarkostnaðurinn gæti ekki .verið sanngjarnari í stað þeirra viðbragða og á- róðurs, sem hún hefur nú í frammi. Hvað fá þeir t. d. fyr- ir að dreifa einu kílói af kjöti? Það eru um 10 kr. af kjötkílói og 2 kr. af mjólkurlítra. — Væri ekki athugandi, hvort hægt væri að lækka þennan kostnað með bættu skipulagi á sölu og dreifingu afurð- anna? — Bændur myndu áreiðan- lega fagna því. Ég skal segja þér eitt sláandi dæmi, Bjarni. Bóndi, sem leggur inn mör að haustinu og fær þá 4 kr, fyrir kílóið, og þarf nokkru seinna að kauna það, borgar 9,50 fyr- ir kílóið. Mér finnst nú þetta sæmi- lega á smurt, og styðja þá. til- gátu mína, að eitthvað mætti laga í þessum efnum. — Já, það er ég þér inni- Iega sammála um. Hvað álítur þú að verði höf- uðverkefni næstu stjórnar? — Að sjálfsögðu dýrtíðar- málin, koma efnahagskerfinu á fastan og öruggan grund- VÖII. Heldurðu að kjósendur láti stjórnina, sern nú situr, njóta þess, hve vel hún hefur haldið á málefnunum og staðið við geíin loforð? — Ef miðað er við reynsl- una hangir hver í þeim flokki, sem hann fylgir, þótt óánægð- ur sé, og breyíingarnar verða sennilega ekki miklar. Miðað við allar aðstæður ættu jafn- aðarmenn að stórauka fylgi sitt við næstu kosningar og njóta starfskrafta þeirra manna, seni nú fara með völd — við úrlausn þeirra miklu vandamála, sem bíða fram- undan. Þakka þér fyrir. 'Við skul- um vona að svo verði. Vona, að hann hætti nú að rigna, svo menn geti lokið heyskapn um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.