Alþýðublaðið - 20.10.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.10.1959, Blaðsíða 12
40, árg, — Þriðjudagur 20. okt. 1959 — 227. tbl. Krústjov hefur gert víðreist undanfgrið. Strax og hann kom úr Ameríkuförinni, lagði hann . af stað til Kína. í sömu ferð kom hann til Vladivostok, hinnar frægu hafnarborgar við Jap- [ anshaf, hið eiginlega hlið Sovétríkjanna austur til Kyrrahafsins. Á myndinni helduir hann ræðu yfir verkamönnum í Vladivostok. . í. Borgfirzkur bóndi segir: EFTIRFARANDI samtal étti Bjarni Andrésson, kenn- ari að Varmalandi við Þor- stein Jóhannesson, hónda að Haugum í Stafholtstungum. Hefur þú alitaf verið bóndi, Þorsteinn? — Ég hef búið í full 30 ár. Þú hefur alltaf verið jafn- aðarmaður? — Alla tíð verið jafnaðar- maður og samvinnumaður, en ekki flokkshundinn jafnaðar- maður. Af hverju hefur þú fremur fylgt þeirri stefnu en stefnu annarra flokka? — Ég álít, að allir eigi að bera sem jafnast úr býtum, og í öðru lagi finnst mér sú stefna samræmast hezt kristi- legri lífsskoðun. Tel að allir jsrestar eigi að vera jafn- aðarmenn. blasti við og síaukin verð- bólga. Það var myndarlegt á- tak, sem fámennasti flokkur- inn tók sér á herðar að leysa. Hvernig finnst þér að minnihluta stjórn Alþýðu- flokksins hafi tekizt að leysa þau mál, sem hún lofaði í upp- hafi? — Hún hefur staðið sig á- gætlega. Framkvæmt öll sín loforð, og er það meira en hægt er að segja um ýmsar aðrar stjórnir, sem höfðu þó meira þingfylgi að haki. Hvað segir þú um síðustu athafnir stjórnarinnar, að hadla óbreyttu verðlagi á land búnaðarvörum ? — Ég álít skilyrðislaust, að hún hafi gert rétt að halda í horfinu, þair til meirihButa- stjórn verður mynduð, sem getur gert sínar ráðstafanir í dýrtíðarmálunum. Hvort finnst þér heldur að ríkisstjórn eigi að dansa eftir óskum og kröfum ýmissa hagsmunahópa innan þjóðfé- lagsins, eða hafa hagsmuni al- þjóðar að leiðarsteini? — Auðvitað að setja hag heildarinnar ofar. Álítur þú, eins og spmir halda fram, að ríkisstjórnin hafi tekið þá afstöðu, sem hún tók, til þess að arðræna bænd- ur? — Alls ekki. Hún er að gera rétt. Halda gefin loforð. Ég hefði gert það sama í sproum Emils. Þetta hafa fleiri bændur hér í héraði sagt mér ,enda þótt þeir séu yfirlýstir Fram- sóknarmenn og Sjálfstæðis- menn. Ég hitti þá marga í réttunum. En segðu mér hvað þér finnst um viðbrögð Sjálf- stæðisflokksins í þessu máli? — Hlægileg og barnaleg í senn. Augljós áróður, eins og hjá Framsókn, kjósenda- hræðsla. Ég er á móti hækk- uðum verðuppbótum af þrem- ur ástæðum: í fyrsta lagi, ef upphótakerfið verður lagt niður og við verðum að sætta okkur við frjálst markaðsverð -— þá verður skriðufallið Framhalda á 10 síðu. > NIKITA Krústjov, for- ■*, sætisráðherra Sovétríkj- j anna og æðsti kommún- 2 isti allra tíma kann ekki * við sig nema hann haldi minnst eina ræðu á dag. Fyrir skömmu flutti hann ræðu til Ungverja og sagði meðal annars: „Þeg- ar andbyltingaröflin hóf- ust handa um að steypa stjórn hinna vinnandi stétta í Ungverjalandi haustið 1956 litum við svo á, að það væri alþjóðleg skylda okkar (Rússa), að koma byltingarstjórninni til hjálpar og bæla niður andbyltinguna. Við gerð- um það og þegar ég kom til Ungverjalands síðast varð ég þess grein'ilega var, hversu ungverska þjóðin var þakklát Sovét- ríkjunum fyrir hina bróð- urlegu aðstoð. f Bandaríkjunum var alltaf verið að tala um við mig um svokölluð frjáls gagnkvæm menningarvið- skipti og Bandaríkjamenn voru alltaf að undirstrika að nauðsynlegt væri að við í Sovétríkjunum sæj- um kvikmyndir og bækur, sem þeir framleiða og að við yrðum að viðurkenna frjálsar útvarpssendingar. Þeir vilja þvinga inn á okkur alls konar skittí, sem eitrað getur liuga sovétborgarans. Auðvitað getum við ekki fallist á neitt slíkt. Þjóð mín étur ekki óþverra, sem bland- aður er smitefnum borg- aralegra hugmynda". Þessi ræða Krústjovs er gott dæmi um hvers kon- ar ,,menningarsamskipti“ eru Sovétleiðtogunum að skapi, skriðdreka og kúg- un getur hver fengið að vild hjá þeim, en kvik- myndir og bækur eru hættuleg tæki. Otfinn ur í Suður- Afríku NEW YORK, okt. (UPI). — Joost De Blank, erkibiskup anglíkönsku kirkjunnaar í Suður-Afríku, sagði fyrir skömmu, að óttinn væri sterkasta aflið í Suður-Af- ríku. Hvítir menn óttuðust að Ef ég mætti vera nærgöng- haldið ull: Kaust þú og studdir Hræðslubandalagsst j órnina sálugu? — Já, og batt miklar vonir við það samstarf. Hvernig fannst þér hún standa sig? — Vel í fyrstu, en slæmt að íhaldið skyldi bregða fyrir bana fæti með kaupstrekking- ar nólitík. . Hvað segir þú um uppgjöf Hermanns og viðskilnað? — Álít að það hafi verið fljótfærnislegt af honum, — ftvernig hann skildi við. — Sennilega ekki einlægur vinstrimaður. Þótti þér Alþýðuflokkur- inn ekki djarfur að taka þar við, sem Hermann gafst upp? ---Jú, það var til fyrir- myndar að horfast í augu við vandann, sem þjóðfélagið var komið í. Stöðvun flotans ■ a h H H B B a m a s m B B 0 ■ H a m ISBl New York, okt. (UPI). ALLT er á hverfanda hveli og ekki sízt nám- anna. Miklar líkur eru á því, að reikningur, skrift og lestur verði orð- in úrelt og hætt að kenna slík fög eftir nokkrar ald- ir í því formi, sem nú tíðk ast. Ástæðan er sú, að vél- lieilar gera þetta allt miklu betur og fljótar en hugur mannsins. Hálærð- ir stærðfræðingar sitja nú við og ýta á hnappa í stað þeps að velta fyrir sér stærðfræðilegum viðfangs efnum. Vélheilar eru nú notað- ir til þess að gera ýmis- legt fleira en reikna. Til- raunir eru gerðar með að upplýsingar um óskyld efni. í New York er í notk nu vélheili, sem semur láta þá gefa margskonar tónlist og annar, sem ger- ir útdrátt úr bókum og rit gerðum um flókin efni. Músikvélin bjó til kvartett fyrir strengja- sveit með því að velja úr hrynjandi og hljóðfall. — Verkið var flutt af strengjasveit og hljómaði hreint ekki illa. Önnur vél gerir útdrátt úr bókum. Fer það þann- ig fram, að í fyrstu velur hún úr þau orð og setn- ingar, sem oftast koma fyrir í vissri ritgerð, firá sjónarmiði vélarinnar eru þessi orð einkennandi fyr ir efni verksins. Þá fer vélni aftur yfir ritgerðina og tekur út allar setning- ar, sem hafa að geyma lykilorðin. Síðan er út- drættinum skilað í vélrit- uðu formi. verða kúgaðir af svörtum mönnum, sem eru margfalt fjölmennari. Joost De Blank, erkibiskup, sagði m. a.: „Óttinn stjórnar Suður-Afríku, óttinn við að svertingjarnir nái yfirtökun- um og gleypi hreinlega hvíta menn í landinu. Þess vegna trúir þjóðin á aðskilnað kyn- fIokkanna“. Erkibiskupinn skoraði á Verwoerd forsætisráðherra, að yfirgefa Suður-Afríku, og mundi hann gera slíkt hið sama. Hann lcvað afsögn ráð- herrans mundu hafa góð á- hrif á bætta sambúð kynþátt- anna. „Forsætisráðherrann hefur mjög fast um stjórn- artaumana og mótað harka- lega stefnuna í kynþáttamál- unum og enda þótt hann sé ekki í öllu sammála þjóðern- issinnum, þá hefur hann ver- ið ákveðnari en fyrirrennar- ar hans.“ Biskupinn sagðist '■kki vilja halda því fram, að Verwoerd léti athafnir sínair stjórnast af þvf að hann væri að reyna að efla pólitísk völd sín, heldur væri hann áreiðanléga þeirr- ar skoðunar, að hann væri að gera hið eina, sem tryggt gæti framtíð -hvítra manna í Af- ríku. Stjórnin í Suður-Afríku finnur æ meir til hins kulda- lega almenninasálits í heimin- um. Hún finnur að eitthvað verður að gera til þess að hafa áhrif á almenningsálit lieimsins. „Ég er viss um að stjórnia ggBEagBBKBBKagHgaasgHaaiiiiasagiggBgaEg^'BBHaaMagMHaMHHMaaHiHMMMiaiBBaaMHaiiBHÍ Framhalda á 10 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.