Alþýðublaðið - 21.10.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Miðvikudagur 21. okt. 1959 — 228. tbl. Emít Jónsson, forsœtisráðlierra ,HANN LENTI I DALITLU KLANDRI UM DAGINN OG HEFUR VERIÐ HÁLF UNDARLEGUR SÍÐAN“ (Sjá leiðara). New York, 20. okt (Reuter). ALLSHERJARÞING Sam- einuðu þjóðanna tók Tíbetmál- ið til umræðu í dag. Malaya og Irland báru fcam tillögu um það, að þingið ályktaði að Tíbet búar hefðu fullan rétt til al- mennra mannréttinda Og að á- kveða framtíð sína sjálfir. ALÞÝÐUFLOKKSMENN og aðrir velunnarar Al- þýðuflokksins, sem ætla að. lána - bifreiðir • sínar á kjördag, 25. október n.k., eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það flokks- skrifstoí'unni sem fyrst í sírna 1 50 20 og 1 67 24. j Fulltrúi Malaya á þinginu ' sagði, að ljóst væri af yfirlýs- l ingum Dalai Lama og fréttum j frá uppreisninni þar að Kín- ! verjar hefðu kom'ið þar fram af ofsalegri hörku og kúgað lands- I búa ómælt, og bælt frelsisbar- áttu þeirra niður með mikilli grimmd. Annar flutningsmaður þings- ályktunarinnar, fulltrúi íra, — Frank Aiken utanríkisráðherra, lét svo um mælt, að hinni miklu kínversku þjóð bæri að hefja samninga við Dalai Lama hinn andlega og veraldlega leiðtoga Tíbet um framtíð landsins. Aiken viðurkenndi, að Sam- einuðu þjóðirnar gæt'u ekkert gert til þes sað hindra Kínverja í að útríma Tíbetþjóðinni en það mundi bæta mjög andrúms loftið í alþjóðamálum, en Kín- verjar létu Tíbetbúa njóta frels is. Fulltrúi Rússa sagði að til- laga þessi væri flutt til Þess eins að endurvekja kalda stríð- ið. Fulltrúi Kúbu sagði, að koma vrði í veg fyrir og fordæma kúgun, hvort sem væri í Tíbet, Alsír, eða Ungverjalandi. Útvarpsræða G.Í.G. „ALÞÝÐUFLOKKURINN hét því, þegar hann tók við stjórnartaumunum, að freista þess að halda verðbólgunni í skefjum, og honum hefur tekizt það til þessa”. > „Flokkurinn hefur gert ráðstafanir sínar í trássi við alla hina flokkana, fyrst kommúnistana og að nokkru leyti Framsóknarmennina, og nú í al- gerri andstöðu við Sjálfstæðisflokkinn og Fram- sóknarmenn, sem allir hafa viljað hlaupa út und- an sér þegar eitthvað hefur á reynt, til að verða við kröfum sérhagsmunahópa, og virðast þá ekki hafa tekið neitt tillit til afleiðinganna“. „Alþýðufldkkurinn hefur í þessari viðleitni sinni hvorki beitt töframeðulum né hl ekkingum. Þessi niðurstaða hefur feng izt með sparnaði í útgjöldum ríkissjóos, með því að taka inn á tekjuhlið fjár laga dulinn tekjuafgang, og með því að standa á móti óraunhæfum hækkun- um, hvaðan sem þær hafa komið. Hann telur það, eins og nú horfir í okkar efnahagsmálum, miklu þýðingarmeira að vernda það sem er, heldur en standa að ímynduðum hækkunum, sem mundu setja efnahagskerfið algerlega vír skorðum . . . “ „Kosningarnar, sem nú fara í hönd, eru örlagaríkar. Þær eru það vegna þess að þær skera úr um það, hvort freistað verður að leysa vandamál framtíðarinnar með svipuðu hugarfari og á sama hátt og gert hefur verið á þessu ári, eða hvort látið verður undan hverjum goluþyt sérhagsmunahóp- anna og hann látinn feykja okkur fram aí hengiflugsbrúninni“. Emil Jónsson forsætiscáðherra í útvarpsræðu sinni í gærkvöldi. I UTVARPSRÆÐU sinni í gærkvöldi brá forsætis- ráðherra upp ljótri mynd af þeim pólitíska skolla- leik, sem kommúnistar og Framsóknarmenn hafa leikið bak við tjöldin í verkalýðsmálunum. Hann sagði rneðal annars: „Ljóst dæmi um þetta er það sem gerðist í Dags- brúnardeilunni í septem- ber 1958. Af hálfu atvinnurekenda var því þá lýst yfir, að þeir gætu ekki samþykkt kauj)- hækkanir þær, sem um var rætt, neina þeir fengju tryggingu fyrir því, að fullt tillit yrði tekið til þeirra við verðlagsákvarð- anir, og með sama hætti og hins fyrra kaups. Sjávarútvegsmálaráð- na er byr herrann þáverandi, sem tók þátt í samningagerð- inni, lýsti þá yfir því, eft- ir að hafa ráðfært sig við forsætisráðherra Hermann Jónasson, að sú meginregla skyldi gilda við verðlags- ákvæði, eftir gildistöku hins nýja Dagsbrúnarsamn ings, að miðað yrði við hið umsamda kaup við ákvörð- un verðlagningar, og nýj- ar verðreglur ákveðnar SEM FYRST, hefði kaup- breytingin TELJANDI ÁHRIF á verðlagsútreikn- inginn“. Emil bætti við: „Með öðrum orðum: Kauphækk- uninni allri er velt yfir á verðlagið — og til hvers er þá barizt?“ K il a Emil lýsir hringekjuaksfri s!jérnarand A12. siðu a morgun: amlm , verS,a95máluniim...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.