Alþýðublaðið - 21.10.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.10.1959, Blaðsíða 2
I Kplðnámsfceiðin enn að byrja. Upplýsingar í síma 13085. Miláur Sivertsen Hólatorgi 2. að Keldum verður lokað í dag, vegna útfarar dr. Björns Sigurðssonar. i Lofcað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar ! Dr. med. Björns Sigurðssonar. Rannsóknarráð ríkisins. Atvinnudeild Háskólans. INCDLF5 CAFE Jpnar daglega ci 8,30 ardegis .4LMENNAB VEITÍNGAK allarj dagmD Odyr og vistlegu matsölustaðux íieynið viðsk ptm Ingólis-tafé. Hafoarfjörður Kvenfélag k\$M\úk%m Hafnarfirði heldur fund annað kyöld 22. okt. kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Fluttar verða ræður um stjórnmálaviðhorfið og alþingiskosningarnar. Einnig verða skem/ítiatriði og kaffidrykkja. Stjórnin. Til sölu m. a.: 4ra—7 herb. einbýlishús við Nönnustíg, Selvogs- götu, Urðarstíg og Vita- stíg. Verð frá 280 þús. 2ja herb. nýlegar hæSir — við Fögrukinn, Selvogs- götu og Vitastíg. Verð frá kr. 160 þúsund. 3ja herb. nýlegar hæðir við Fögrukinn, Hraun- hvamm og Hringbraut. Verð frá kr. 270 þús. , Fokheldar íbúðir við Arn- arhraun í Kinnahverfi og og á Hvaleyrarholti. I Árni Gunnlaugsson, hdl., Austurgötu 10 Hafnarfirði Sími 50764, 10-12 og 5-7. iss: iEBBSBBBHBBBtiBISaHHBBaaHBUHaHHEasnasnSSaeSHMEiBBa verður haldinn í Reykjavík sunnudaginn 25. október 1959, og hefst hann kl. 9 árdegis. Kosnir verða alþingismenn fyrir Reykjavík, 12 aðalmenn svo og varamenn, fyrir næsta kjörtímabil. Kosið verður i Austurbæ j arskóla, Breiðagerðisskóla, Langholtsskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla, Miðbæjarskóla, Sjómannaskóla og Elliheimilinu Grund, og mun borgarstjórinn í Reykjavík auglýsa skiptingu milli kjörstaða og kjördeilda. Kjörstöðum verður lokað kl. 11 síðdegis á kosningadaginn. Aðsetur yfirkjörstjórnar verður í Miðbæjar- skólanum meðan kosning fer fram. Talning atkvæða hefst mánudaginn 26. októ- ber 1959, kl. 6 síðdegis í Miðbæjarskólanum. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 19. okt. 1959. Kr. Kristjánsson Sveinbjörn Dagfinnsson Einar Arnalds Jónas Jósteinsson Þorvaldur Þórarinsson. Húsið Laugamýrarbleltur 32 v/Kleppsveg er til sölu til niðurrifs og brottflutnings nú þeyar. Tilboð sendist skrifstofu minni Skúlatúni 2 fyrir kl. 10. föstudaginn 23. okt. n. k. og verða þaui þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarvíl'kfræðingurinn. K.B, 100 Þessi segulbands- tæki höfum við til sölu. Ábyrgð á endingu Sendum í kröfu um land allt. MaBBBHBHH3HBHaHHHHHHHHHHHHHHHHBBHHaBHHHKaBBHHHHBBKBHHHHHHHHHHHHHHHK búðin Veltusundi 1. (Einkaumboð). Sími 19-800. Fatahúðin Skólavörðustíg 21 DAMASK — Sængurver Koddaver Lök DAMASK — Sængurveraefni Lakaléreft Flauel Léreft Hvít og mislit. ULLAR-V ATTTEPPI Bananar kr. 22.00 kg. Tómatar, mjög látt verð. Úrvals kartöflur. Gullaugað ísl. rauðar, Hornafjarðar gulrófur Gulrætur. Indr[S®fcyjð Sími 17283. £r FéJagsSíf Frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkuir: GéHfeppahreinsun Hreinsum gólfteppi, — dregla og mottur. Gerum einnig við. Sækjum — sendum. Gólfteppagerðin b.f. Skúlagötu 51. Sími 17360. Æfingar í Skátaheimilinu í dag: j Börn kl. ) 4.10 byrjendur 6—8 ára. 4.50 byrjendur 6—8 ara. 5.40 byrjendur 9—43 ára. 6.20 framhaldsflokkur ; Fullorðnir kl.: ) 8,00 gömlu dansarnir. 9.00 þjóðdansar, byrjendur 10.00 frjáls dans. 9 2 21. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.