Alþýðublaðið - 21.10.1959, Síða 6

Alþýðublaðið - 21.10.1959, Síða 6
EFTIRFARANDI línur eru einkum ætlaðar konum og stílaðar til þeirra. Samt þykir okkur sennilegt, að karlmenn stelist til að lesa þær líka og vel má vera að þeir hafi nokkurt gagn af lestrinum og er það vel far- ið. En snúum okkur að efn- inu. Hefur þú nokkurn tíma hugsað sem svo (kannski 1 einu af leiðinlegu augnablik unum í hjónabandinu): ,,Guð minn góður, hvað ég vildi gefa fyrir að hafa gifzt einhverjum öðrum en manninum mínum! — Er ég ekki allt of góð fyrir hann? Mundi ég ekki hafa orðið hamingjusamarj með einhverjum öðrum, sem ég átti völ á í gamla daga?“ Ef þig langar til þess að fá svar við þessum spurn- ingum, þá skaltu svara eft- irfarandi 20 spurningum og sjá hver útkoman verður. Á eftir hverri spurningu eru þrjú svör og þú velur eitt þeirra, sem þér finnst næst sanni. Að því loknu gáir þú í meðfylgjandi töflu, en þar eru gefin stig fyrir svörin. Stigið skrifar þú síðan á blað og þegar þú hefur svarað öllum spurn- ingunum, leggur þú stigin saman og færð að vita, SUMARIÐ er liðið og við hér upp á norðurhjara veraldar erum hætt að hugsa um sólböð og léttklæddar fegurðar- drottningar. Um hið fyrr- nefnda hefur reyndar lítið þýtt að hugsa í sumar. Menn hafa orðið að láta sér nægja að dreyma um það. En til Lundúnaborgar flykkjast fegurðardrottning arnar, þótt farið sé að hausta. Það er keppnin um titilinn „Miss World“, sem þar stendur fyrir dyrum. Á myndinni sést ungfrú Ja- maica og hún heitir Sheila Chong. HHvað fin; um gáfur ins þíns? ] mjög gáfaí hann bara meðallagi? Er har neðan meðallag? II Spyr hann þi þú hafir verið a£ a) Áður en han þér, hvað gej • honum í vi b) Eftir að han sagt þér al honum lá á c) Aldrei? 12 Lætur hann ] vasapeninga? a) Nei. b) Já, en of lít: c) Já, hæfilega 13 Ef þú færð ósi hláturskast í san verður hann þá • a) Órólegur ec reiður? b) Dálítið leiðui c) Alveg sama? 14 Ef hann kaupi kaupir hann þá a) Það, sem sjálfum geð; b) Það, sem þér bezt að? c) Það, sem mót mun sennile; ast bezt að? hvort þú ert of góð fyrir eiginmann þinn eða ekki. Ef svo skyldi fara, að út koman sýni að þú sért of góð fyrir manninn þinn, þá viljum við ráðleggja þér að fara ekki að gera neitt al- varlegt axarskaft. Þú skalt bara gleðjast í hjarta þínu, en vera þögul sem gröfin. Hvað finnst þér um gáf- ur eiginmanns þíns? a) Hann er mjög gáfað- ur. INGRID Berg- man sá nýlega leikrit um ævi Helen Keller eftir Banda- ríkjamanninn William Gib- Œ son. Hún varð mjög snortin af þessu leikriti og sérstak- lega hlutverki fóstrunnar, sem dyggilega studdi og hvatti Helen á lífsleiðinni. Nú segja frönsk blöð svo frá, að eiginmaður Ingiríð- ar, Lars Schmith, hafi keypt sýningarrétt á þessu Ieikriti bæði fyrir Frakk- land og Skandinavíu. Menn gizka því á, að Ingrid Berg- man fái hlutverk fóstrunn- ar, a. m. k. í París, þar sem hún vakti mikla athygli fyrir skömmu í hlutverki kennslukonunnar í leikrit- inu ,,Te og samúð“. a SIÐASTA afrek Pi- cassos er á sviði tízkunnar. Nú orðið heyrist oft talað um Picassotízku og I Picassoliti. Litirnir, sem kenndir eru við meistarann, eru til dæmis þessir: moldbrúnt, leirlitt, hvítt, svart og yfirleitt allir hinir daufu og náttúrlegu litir, sem Picasso og Braque og margir fleiri nútíma málarar nota. Picassotízkan er hreinasta furðuverk: Síðir kyrtlar "með mjúkum línum og belti, sem ekki er of fast spennt og saman- stendur af laust knýttum snúrum. 2 3 4 5 6 7 8 b) Hann er bara í með- allagi gáfaður. c) Hann er fyrir neðan meðallag. Finnst þér, að maðurinn þinn sé of gamall eða of ungur fyrir þig? a) Of gamall. b) Of ungur. c) Hæfilegur. Ef ykkur verður sundur- orða og þið rífist, hvort ykkar er þá fyrr til sátta? a) Hann. b) Þú. c) Til skiptis. Hvað finnst manninum þínum um leikfélagana, sem þú hefur valið handa börnunum ykkar? a) Óánægður. b) Ánægður. c) Alveg sama. Kyssir hann þig í kveðju skyni, þegar hann fer til vinnu sinnar á morgn- ana? a) Aldrei. b) Alltaf. c) S’tundum. Ef hann á við erfiðleika að etja í sambandi við vinnuna, hvað gerir hann þá? a) Heldur þeim leynd- um. b) Segir þér frá þeim og leitar ráða. c) Er bara í þungu skapi. Hvað gerir hann, ef barnið ykkar lendir í einhverjum vandræðum í skólanum? a) Ræðir við þig, hvað gera skuli. b) Fer rákleitt til kennslukonunnar. c) Segir, að þú eigir að sjá um þetta. Hvað finnst þér um smekk hans á bókum, tónlist, kvikmyndum, leikritum? a) Of vandlátur. a) Gerir of litlar kröfur. c) Hreinasta afbragð. 9 Ef hann kemur of seint í matinn — a) Hringir hann heim og segir frá því? b) Biðst hann afsökun- ar, þegar hann kem- ur? c) Er honum alveg sama? 10 Hvernig talar hann um þá daga, þegar við voruð ung og trúlofuð? a) Með ánægju. b) Fer hjá sér. c) Aldrei. FANGAR FRUMSKÓGARINS ÞEIR félagar uppgötva, að eldflaugin getur orðið þeim fyrsta flokks felustað- ur. En þeim auðnast ekki að gæla við hugsunina um öruggt skjól nema skamma stund. Tom fær skyndilega bakþanka: „Hver veit nema skálkurinn hann Gaston og félagar hans hafi aðsetur í eldflauginni? Við verðum 15 Er hann dugl gæta barnanna hann er heima c ar hann þér við in, ef þú hefur r gera? a) Aldrei. b) Alltaf. c) Stundum. Hvaða eigin . fari hans mc mest? a) Dugnað hans b) Iðni hans. c) Karlmennskr Ræðir hann j tíma við þig ur legustu vandamí að vera mjög vi Frans kinkar kol sammála. Fjandin: vita, hvar þessir sem höfðu prófessc Marcel á brott með g 21. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.