Alþýðublaðið - 22.10.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1959, Síða 1
40. okt. — Fimmtudagur 22. okt. 1959 — 229. tbl. ' v VERKAMANNAFELAGIÐ Hlíf hélt fund s. 1. þriðjudag og ræddi siglingar togairanna út með afla. Var gerð ályktun á fundinum þar sem siglingunum er harðlega mótmælt. Fulltrúum frá öllum útgerð- arfélögum togara í Hafnarfirði hafði verið boðið á fundinn og þar mættu og tóku til máls for stjórar Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar: Kristinn Gunnarsson og Kristján Andrésson svo og A'xel Kristjánsson, forstjóri og Einar Jónsson form. Sjómanna félags Hafnarfjarðar, Af hálfu stjórnar Hlífar hafði Hermann Guðmundsson framsögu. Um- ræður urðu fjörugar og að þeim ldknum var einróma samþykkt eftirfarandi tillaga: Fundur haldinn í Vtirka- mannafélaginu Hlíf, þriðjud. 20. okt. 1959 míótmælir harð- lega siglingu togaranna með afla þeirra á erlenda markaði túr eftir túr. Fundwrinn skorar á togara- eigendur að hlutast til um að togararnir séu látnir leggja aflann á landi í Hafnarfirð til vinnslu í fiskvinnslustöðv- Framhald á 5. síðu. MWWMWWWWWWWMWM HÉR er ballettmeistarinn, sam stjórnar U.S.A. ball- ettflokknum, sem hingað kemur 30. þ. m. Dansflokk urmn hefur sýnt víða í Evrópu og vakið Ifeikn- mikla athygli. Nú mun hann sýna í Þjóðleikhús- inu, og það er spá okkar, að færri komist að en vilja — því miður. — Hvað er maðurinn — Robbins heitir hann — að gera á gólfinu? Hvíla sig auðvitað. ÍWWWWWWMMMMWWMW MWIWWWHWMMMWWtWWV IKjósendafapaSur | A-Iislans er í 1 Lidoíkvöld I wwwwwwwwwwwwwww* um að lækka krónuna FRÁSÖGN Alþýðublaðsins í gær um baktjaldapólitík komntúnista og Framsóknar í Dagsbrúnardeilunni í fyirra hefur að vonum vakið mikla athygli: Hér eru staðreyndirnar aftur: Lúðvík Jósefsson, þáverandi útvegsmálaráðhorra, og Hpr- mann Jónasson, þáverandi for- sætisráðherra, hétu atvinnu- rekendum því, að ef þeir gengju að kaupkröfum verkamanna, — mættu þeir óáreittir hækka á- lagningu sína að sama skapi. Með öðrum orðum: Það átti að velta kaup- hækkuninni allri yfir á verðlagið. Það átti að hækka kaup verkamanna — og taka mismfuninn samistund- is af þeim með hærra vöruverði. Það átti jafnvel að etja þeim út í veffkfall í þeSsu skyni. Alþýðublaðið hvetur menn til að minnast þessa skollaleiks. ÞVI AÐ MEÐ SAMKOMU- LAGI SÍNU VIÐ ATVINNU- REKENDUR VORU ÞEIR LÚÐVÍK OG HERMANN AÐ LÆKKA KA.UPMÁTT..KR.ÓN- UNNAll SEM NAM VÆNT- ANLEGRI KAUPHÆKKUN VERKAMANNA. meðalflokki mundi hækka um 40 aura hver 100 gr. eða um 1,6% en k: idmannaskór, sém einnig eru í meðalflokki mundu hækka um 12.12 kr. eða 3%. — Kjólaefni, sem er í hæsta flokki mundi hækka um 4.83 kr. meterinn eða um 3,5% og rúsínur, sem einnig eru í hæsta flokki mundi hækka um 1.10 kr. kílóið eða um 3,40%. Af þessum dæmum, er augljóst, að verðhækkun sú, er hlytist af þessari breytingu tir tiltölulega smá- vægileg. Og nú spyr ég ykkur hlustendur góðir: Finnst ykkur ekki skynsamlegra að losna við tekjuskattsfarg- anið, framtölin,, álagninguna, sem kostar vinnu tvö hundruð manna, innheimtuna, óþægindin, sem fylgja því að verða að greiða skattinn af tekjum, sem ef til vill er búið að eyða og þá síðast en ekki sízt óánægj- una út af misréttinu og ranglætinu, sem hlýtur að fylgja þessari skattheim/Éuaðferð, þegar í staðinn þyrfti ekki að koma annað en 9% hækkun á óbeinum sköttum, sem við greiðum hvort eð er af öðrum vörum en brýnustu nauðsynjavörum?“ er rakin nánar á 5. síðu. ÞAÐ þyrfti ekki að hækka óbeina skatta nema um 9% til þess að vega upp á móti tekju skattinum, jafnvel þótt þessi hækkun yrði ekki látin taka til néinnar þeirra nauðsynja- vöru, sem nú er í lægsta flokki yfirfærslu- gjalds, sagði Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra í útvarpsumræðunum í gærkveldi. „Ég lief látið athuga, hver álirif slík hækkun á óbeinu sköttunum hefði á verðlag nokkuirra vöruteg- unda, bæði þeirra, sem eru í meðalgjaldaflokki og hæsta flokki en eins og ég gat um áðan geri ég ekki ráð fyrir neinni hækkun óbeinna skatta á nauðsynja- vörum í lægsta flokki“, hélt ráðherrann áftram. „Niðurstaðan er sú, að t. d. ullargarn, sem er í Ræða Gylfa Gylfi lauk ræðu sinni mað þessum orðum: „Þær ráðstafanir, sem nú þarf að gera í ef nahagsmálum þjóðarinnar, eiga að hafa það að markmiði, að íslendingar lifi á fslandi af þeixn gæðum, sem þeir vinna úr skauti lands og sjáv- ar. Það er bjargföst sannfæring mín, að meginhluti þjóðarinnar muni styðja slíkar ráðsiafanir, ef henni eru kynntac þær af hreinskilni og þær eru framkvæmdar af festu, heiðarleik og rétt- sýni. Ég vona, að gæfa þjóðarinnar verði svo mikil, að slík stefna nái fram að ganga. Þá væri mikill sigur unninn í ævacandi sjálfstæðisbar áttu íslendinga. Og er það ekki í raun og veru sameiginlegt markmið okkar allra?“

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.