Alþýðublaðið - 22.10.1959, Side 7

Alþýðublaðið - 22.10.1959, Side 7
iner í gervi ■ r iynd sinni leikur Yul Brynner skapmikinn hljómsveitarstjóra. 1 2inu sinni enn — og með tilfinningu." Svo miklir eru skapsmun- s jórans, að eitt sinn, er hann stjórnar stórri sinfóníuhljómsveit, 1 unarmerki skyndilega, vindur sér að einum fiðluleikaranum, B hljóðfærið og molar það mélinu smærra á höfðinu á honum. | ifan er einmitt tekin á æfingu á umræddu atriði. |§ SAMTÍNINGUR SVOIvÍTIÐ úr töluleg- um skýrslum um Banda ríkin: Þar er helmingurinn af öllum sinfóníu- hljómsveitum í veröldinni. Þar eru til rúmlega 68 000 skólahljóm- sveitir. Af þeim leika 23 þús. sígilda tónlist, en hin- ar helga sig jazzi og dægur- lagatónlist. Þar voru að meðaltali myrtir 22 menn á dag á árin 1958. yy ÞAÐ getur komið sér vel að hrjóta, — að minnsta kosti varð það manni nokkrum, Travis Zellis, til . bjargar. Zellis hafði verið dæmdur í 90 daga íangels'i fyrir lítilvægt brot. Þegar hann hafði tek- ið út helminginn, sendi fangavörðurinn bréf til ráðuneytisins og bað um, að Zellis yrði þegar í stað sleppt lausum. Ástæðan: Hann hraut svo hátt, að all- ir meðfangar hans gátu ekki sofið á nóttunni. Leyf ið fékkst og Zellis er áftur laus og liðugur. * UPI-fréttastofan skýrir frá því, að Elísabet Englandsdrottning hafi kom ið til London frá Skotlandi um síðustu helgi og rætt við lækna sína varðandi tilvon andi fæðingu. Englending- ar velta því nú fyrir sér hvort drottningin muni ekki ganga með tvíbura. Vanga- veltur þessar byggjast eink um á því að drottningin er 34 ára og tvíburafæðingar eru algengastar hjá konum, sem náð hafa þrítugsaldri. Þá hafa tvíburafæðingar verið allalgengar bæði í ætt drottningarinnar og eins Filippusar, Fjöldi afkomenda Vikt- oríu gömlu hefur átt tvíbura og þar af leiðandi eiga ensku drottningarhjónin mörg tvíburaskyldmenni. !I1IIIIIII!I!I!II!11!!!!!IÍ!IIII1!IIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!!!I!!!!I!!II11!I a sprengju- þeir félagar, að mennirnir veifa til hennar. En flug- fjarlægist hún hægt og fciún ætla að við eldflaugina fylgjast ná- vélin lendir ekki. Hms veg- hægt og hverfur að lokum a hér? Það kvæmlega með vélinni og ar sendir hún út htla fali- alveg. Frans skilur hvorki ur áhættu- þeir hafa augsýnilega átt hlíf og í henni hanga nokkr upp né niður í þessum síð- En nú sjá von á henni, því að þeir ir bögglar. Að því loknu ustu atburðum. • • Með hörpusilki getið þér málað stofuna eða herbergið á einni kvöldstund, með rúllu eða pensli. HÖRPUSILKI lyktar ekki HÖRPUSILKI þornar fljótt HÖRPUSILKI er sterk málning HÖRPUSILKI er falleg málning HÖRPUSILKI í nýjustu íízkulitum. Ljósir litir, mildir litir eru tízkulitirnirc Bankastræti 7. Laugaveg 62. Kjélanámskeiðin enn að byrja. Upplýsingar í síma 13085. Hiidur Sivertsen Hólatorgi 2. Finnskar Strigatöflur. — Verð kr. 86,85. Kvenstrigaskór með hæl. — Verð kr. 130,30 — 137,00 Vanir bílaviðgerðamenn óskast á einka- verkstæði í Reykjavík. Tilboð merkt 1232 sendist blaðinu fyrir laug ardagskvöld. Sfýrimaður vanur togveiðum, óskast á 250 tonna togara. Uppl. í síma 32370. AlþýðublaSið — 22. okt. 1959 f

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.