Alþýðublaðið - 22.10.1959, Side 8

Alþýðublaðið - 22.10.1959, Side 8
Gnmla Bíó Sími 11475 Hefðarfrúin og um- renningurinn (Lady and the Tramp) Bráðskemmtileg ný teiknimynd með söngvuin gerð í litum og : . CÍNEMASCOPE- af sniriingiium Wait Disney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uaínarhíó Sími 16444 Hin blindu augu lögreglunnar (Touch of Evil) Sérlega spennandi og vel gerð ný amerísk sakámálamynd, sem vakið hefur niíkla athygli. Charlton Heston Janet Leigh Orson Weltes Bönnúð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22140 Útlaginn (The lonely man) Hörkuspennandi ný, amerísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Jack Palance, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó Sími 18936 Maðurinn sem varð að steini. Hryllingsmynd, sem taugaveikl- uðu fólki er ekki ráðlagt að sjá. Sýnd aðeins í dag kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. rrT - r f • * r * I ripohbio Símj 11182 Víkingarnir. (The Vikings) Heimsfræg, ^síórbrotin og við- buiöarík, amerísk sícrmynd frá Vikingaöidíhni. Myndin er tek- in í iiísum og Cincmascope á sögustöðvu.ium í Noregi og Englandi. Endursýnd vegna fjölda áskoranna í nokkur skipti Kirk Douglas, Tony Curtis, Janet Leigh, Ernest Borgnine. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra siðasta sinn. I\ýja Bíó Sími 11544 Vitnið þögla. Spennandi og vel gerð þýzk mynd, um dularfult skipshvarf. Aðalhlutverk: Horst Caspar, Bettina Moissi, Frits Kortner. (Danskur skýringatexti) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. H afnarfjarðarbíó Sími 50249. Þrjár ásjónir Evu Heimsjxæg amerísk Cinema- scope kvikmynd, stórbrotin og athyglisverð. Byggð á sönnum viðburðum. Aðalhlutverk leika: David Wayne Lee J. Cobb Joanne Woodward, sem hlaut „Oscar“-verðlaun fyr- ir frábæran leik í myndinni. Sýnd kl. 9. f DJÚPI DAUÐANS Ný amerísk stórmynd byggð á sönnum viðburðum úr síðustu heimsstyrjöld. Clarlt Gable, Burt Lancaster. Sýnd kl. 7. Austurbœjarbíó Simi 11384 Serenade Sérstaklega áhrifamikil og ó- gleymanleg ný amerísk söngva- mynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi söngvari Mario Lanza, en eins og kunnugt er lézt hann fyrir nokkrum dögum. Þessi kvikmynd er talin ein sú bezta, sem hann lék í. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Kópavogs Bíó Sími 19185 ENGIN SÝNING í KVÖLD Kaupið Alþýðublaðið. WÓÐLF' f TENGDASONUR ÓSKAST Sýning í kvöld kl. 20. 25. sýning. BLÓÐBRULLAUP Sýning laugardag kl. 20. Bannað börnum i-nnan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. SLEIKFÍ3AG ^EYKIAVÍKDR? Deleríum bubonls í 44. sýning. kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. Pelsa- hreinsun Efnalaug Austurbæjar. Skipholti 1. Tómasarhaga 17. Sími 16346. Opel-Caravan -19551il sölu. Bifreiðin, sem hefur verið í eign opinberrar stofnunar, verður til sýnis í dag frá kl. 2—3 á bifreiðastæðinu á horni Skólavörðustígs og Grettisgötu. Hrúfasýning fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjamarnes- hrepp, sem fórst fyrir sl. mánudag, verður haldin laugard. 24. okt. kl. 2 e. h. að Smára- hvammi, Kópavogi. Undirhúningsnefndin. M.s. Oksywie er að lesta á Akranesi. Fer þaðan til Sauðár- króks, Raufarhafnar, Akureyrar, Dalvíkur, Siglufjarðar, Gautaborgar, Lysekil, Stettin, Gdynia, Rostock og Reykjavíkur. THE POLISH STEAMSHIP CO. Finnhogi Kjartansson. !slMI Hvílar syrenur Pq (WEISSER HOLUNDER • ogur iitkvikmynd, heillandi hljómlisi og söngur. Aðalhlutverk: Germaine Damar Carl Möhnar Myndin er tekin á einum fegursta stað Þýzka- landst Königsee Og næsta umhverfi — Milljónir manna hafa bætt sér upp sumarfríið með því aS sjá þessa mynd. Sýnd kl. 7 og 9. — Síðasta sinn. MATUR framreiddur frá kl. 7—11. Naustartríóið ásamt Sigrúnu Jónsdóttir. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 í kvöld kL 9 í Ingólimafé City-kvintettinn leikur. — Söngvari: Þór Nilsen. Ath.: Aðgöngumiðar á kr. 30.00 seldir frá kl. 8. — Sími 12826. 3 22. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.