Alþýðublaðið - 22.10.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.10.1959, Blaðsíða 10
sem ríkisstjórn Emils Jóns- sonar hefur gert síðan í efna hagsmálum hefur tekist að stöðva dýrtíð og verðbólgu. Nú eru kosningar fram- undan og í þeim er raun- verulega aðeins kosið um tvennt; þ. e. hvort fólk vill áframhaldandi stöðvun verð bólgu eins og verið hefur síðan um áramót, eða hvort það vill heldur að kapphlaup íð milli verðlags og kaup- grunn hjá þjóðinni. Að sama skapi verður tvískinnungs- háttur Sjálfstæðis- og Fram sóknarflokksins gleggri með degi hverjum. Þessir flokk- ar heita þjóðinni stöðvun verðbólgunnar. Þeir lofa síðast bændum hækkuðu af urðaverði. Hvílíkt samræmi! STEFNA ÞEIRRA ER Ó- SVIKIN VERDBÓLGU- STEFNA: MEIRI VERÐ- BÓLGA, MEIRI GRÓÐI TIL 10 22- okt. 1959 — Alþýðublaðið Ríkhairður Jónsson, knattspyrnumaður. Alþýðu- flokkurinn hlýtur að vinna mikið á Ég trúi ekki öðru en að Alþýðuflokltnum muni ekki aðeins vegna vel í kosning- unum, sem eru framundan, heldur hljóti flokkurinn að vinna mikið á, sagði Ríkharð ur Jónsson í viðtal við Al- þýðublað Vesturlands áður en hann hélt til Englands um síðustu helgi. Ríkhairð- ur kvaðst byggja þessa skoðun sína á þeirri festu og þeirri ábyrgu afstöðu, sem ríkisstjórn Alþýðuflokksins hefur sýnt á því tæpa ári, sem hún hefur setið við völd. gjalds hefjist á ný og verð bólguhhjólið fari aftur að snúast af fullum krafti. Um þetta er nú kosið. Þetta er mergur málsins. Alþýðuflokkurinn hefur markað stefnu sína. Hann einn vill áframhaldandi stöðvun verðbólgu og Iausn efnahagsvankvæða. Æskumenn og konur. Lát um málefnin ráða. Gerum sigur Alþýðuflokksins sem mestan í kosningunum, með því er hag þjóðarinnar bezt borgið. Hafsteinn Guðmundsson. Hafsteinn Guðmundsson, sundhallarstjóri. Um hvað er kosið? UM s. 1. áramót voru efna hagsmál þjóðarinnar í hinu mesta öngþveiti og ný hol- skefla verðbólgu var að skella yfír þjóðina. Þcgar ekki náðist sam- komulag um myndun meiri hlutastjórnar tók Alþýðu- flokkurinn á sig þá miklu á- byr&S, að mynda ríkisstjórn. Með þeim ráðstöfunum Vilhjálmur Þórballsson, stud. jur. Æskan kýs Alþýðu- flokkinn PENNASTRIK, var lausn arorð Ólafs Thors í dýrtíðar málunum. Það var hald- laust. Framsóknarmenn hlupu úr ríkisstjórn Ólafs Thors 1956 eftir 6 ára náið stjórnarsamstarf, helminga- skiptaárin svonefndu, og sögðu, að vandi efnaliagsmál anna yrði eigi leystur með Sjálfstæðismönnum. Her- mann Jónasson myndaði vinstri stjórnina 1956. Hann gafst upp í glímunni við dýr tíðardrauginn eftir 2 ár. Emil Jónsson myndaði rík isstjórn Alþýðuflokksins fyr ir tæpu ári síðan eftir 10 ára stanzlausa forystu Sjálfstæð is- og Framsóknarflokksins. Það var ekki vandalaust að stýra framhjá eriðleikum efnahagsmálanna. En hæfir menn héldu fast um stýrið, og siglingin hefur tekizt vel til þessa. Flestir viðurkenna í orði a. m. k., að Alþýðu- flokknum liafi tekizt vel. ALMENNIN GUR SKILUR Æ BETUR, að VERÐBÓLG- AN ER HINN MESTI ÓGN- VALDUR ÖRUGGRAR LÍFSAFKOMU. ÞAÐ ER BETRA AÐ HAFA NOKKR UM KRÓNUM LÆGRI LAUN, EF KAUPMÁTTUR LAUNANNA EYKST. Stöðvunarstefna Alþýðu- flokksins fær æ meiri hljóm BRASKARA OG AUÐFE- LAGA SJÁLFSTÆÐIS- OG FRAMSÓKNARFLOKKS- INS. Æskan vill ekki spilla þeim árangri, sem orðið hef ur af stöðvunarstefnu Al- þýðuflokksins, með því að velja veirðhólgukóngana Ólaf Thors og Hermann Jónasson og reyndar skatta- kónginn Eystéin Jónsson til forystu. ÆSKAN KÝS HEIÐARLEGA OG EIN- ARÐA STEFNU ALÞÝÐU- FLOKKSINS I KOSNING- UNUM 25. OG 26. OKTÓ- BER. Vilhjálmur Þórhallsson. Æskan þakkar Alþýðu’ flokknum ALDREI, hvorki fyrr né síðar, hefur Alþýðuflokkur- inn sýnt betur hvers hann er megnugur. Um síðustu ára- mót, þegar fyrrverandi rík- isstjórn undir forustu Her- manns Jónassonar sagði af sér, blasti við algert hrun ef ekki yrði þá þegar gerðar róttælsar ráðstafanir. For- seti íslands fól þá Ólafi Thors formanni Sjálfstæðis- flokksins að reyna myndun nýrrar ríkisstjórnar sem honum tókst eigi. Þá var KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýðuflokksins f Reykjavík er í Alþýðuhúsinu, opin kl. 9—7 og 8—10 hvern virkan dag, símar 15020 og 16724. Alþýðuflokksmenn eru beðnir að líta inn og veita allar þær upplýsingar sem að gagni mega koma. Einknm er áríðandi að láta vita af þeim, sem fjarverandi verða á kjöÉÖag, hvort heldur þeir eru úti á landi eða erlendis. — Kosningasjóðurinn hefur aðsetur sitt á flokksskrifstofunni og er þar veitt viðtöku framlögum í hann. — utankjörstaðat- kvæðagreiðsla stendur nú ypfir og eru allir Alþýðuflokksmenn niinntir á að kjósa, sem búast við að vera fjarverandi á kjör- dag. Þeir sem þurfa á fyrirgreiðslu að halda í þessu sambandi eru beðnir að hafa tal af stafsmönnum flokksskrifstofunnar. Kosið er daglega í nýja Fiskifélagshúsinu við Skúlagötu kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Á sunnudögum er opið þar 2—6 og 8—10. eftir- Eyj'ólfur Sigurðsson, prentnemi. Ieitað til Emils Jónssonar formanns Alþýðuflokksins, sem myndaði minnihluta- stjórn Alþýðuflokksins. Undir forsæti Emils Jóns sonar hefur þessi farsæla rík isstjórn orðið að fram- kvæma margt sem ekki all- ir hafa verið sammála um, en flestir eru nú farnir að sjá að var rétta leiðin. Með stöðvun verðbólgunnar sjá- um við unga fólkið loksins fram á að það er hægt að búa á Islandi, án þess að kvíða framtíðinni. Þær beztu þakk ir sem íslenzk æska getur sýnt er að styðja Alþýðu- Blaðinu barst nýlega farandi orðsending: VEGNA blaðskrifa nú að und anförnu um starfsemi Byggis h.f. á Keflavíkurflugvelli, vilj- um vér taka fram eftirfarandi: Um nokkurt skeið hefur fyi'- irtækið Byggir h.f. haft á hendi nokkra starfsemi á Keflavikur- flugvelli fyrir varnarliðið. í sambandi við starfsemi þessa höfum vér með leyfi hlutaðeig- andi yfirvalda flutt inn lyfti- tæki, er notuð eru við utanhúss viðgerðir á háum húsum. Eigi var oss gert að greiða toll af tækjum þessum. í marzmánuði sl. þurfti að fara með tæki þessi hingað til Reykjavíkur til viðgerðar. Að viðgerð lokinni var þess mjög óskað af opinberu fyrirtæki hér í bænum, að fá tæki þessi lánuð vegna skiptingar á gluggarúð- um í húsi einu. Var svo ráð fyr ir gert, að lánið tæki aðeins nokkra daga. Lánið var veitt, enda allþýðingarmikið að vita hvort eigi væri hægt að nota tækin við hús sem þetta. Tækj- unum var þó eigi skilað fyrr en eftir nokkuð lengri tíma en ráð hafði verið fyrir gert. m. a. vegna þess að byggingameist- ari sá, er hafði með verk Þetta að gera, léði Ríkisútvarpinu tækin við uppsetningu á loft- neti á hinu sama húsi. Var þe.tta framlán gert án samráðs við oss. í júlímánuði sl. mun sá fyr.ir- svarsmaður Ríkisútvarpsins, sem tækin hafði fengið lánuð, hafa sent utanríkisráðunevtinu, varnarmáladeild, kæru á oss vegna- þess að vér hefðum látið nota tæki þessi hér í bænum. flokkinn við þær kosningar sem nú fara í hönd. Um leið og ég enda þessar fáu línur vil ég þakka núverandi rík isstjórn og þar með Alþýðu flokknum í heild fyrir þær mörgu framfarir sem hann hefur til lykta leitt. ÍS- LENZK ÆSKA SAMTAKA NÚ, TIL SIGURS FYRIR A-LISTANN. Eyjólfur Sigurðsson. pr.entnemi. FRAMKVÆMDARÁÐ Sambands ungra jafnað- armanna hefur fengið þá Kprl Steinar Guðnason kennaraskólanema og Ilrafn Bragason stud.jur. til þess að annast æsku- lýðssiðu SUJ í Alþýðu- blaðinu og birtist hér hin fyrsta undir þeirra stjórn. Um 21. júlí sl. fréttum vér á skotspónum frá fyrirsvarsmönn um varnarliðsins á Keflavíkur flugvelli, að varnarmálanefnd hefði bannað varniarliðinu að láta oss hafa á hendi nokkur verk á þeirra vegum. Hinn 28. júlí 1959 ritaði síð- an utanríkisráðuneytið, varnai- málanefnd, oss bréf þar sem oss var tilkynnt að opinber rann- sókn hefði verið fyrirskipuð á hendur oss, vegna fyrrgreindra afnota nefndra tækja. Þá segir orðrétt í bréfi þessu: „Þar sem hér er einnig um að ræða gróft brot á því trúnaðartrausti, sem ráðuneytið hefur sýnt yður, hefur ráðuneytið ákveðið að afturkalla, fyrst um sinn, heim ild þá, sem þér hafið haft til að bjóða í viðhaldsvinnu hjá verk fræðingadeild varnarliðsins á Keflavíkui'flugvelli.“ Hin opinbera rannsókn fór ágúst sl. og er ekki annað vitað síðan fram dagana 29. júlí og 2. en allt hafi þar komið fram er tæki þessi varðar og hér skipt- ir máli. Skjöl rannsóknar þess- arar munu þegar hafa verið send ráðuneytinu. Hinn 19. ágúst 1959 ritaði utanríkisráðuneytið, varnar- máladeild, oss enn bréf og er þar tilkynnt að oss sé óheimilt „... að bióða í önnur verk fyrir varnarliðið, er byggist á notkun tollfrjálsra tækja, m. a. þjón- ustu-samninga eins og samn- inga um rekstur strætisvagna“. Fyrirsvarsmenn varnarliðs • ns hafa munnlega tjáð fyrirsvars- mönnum vorum, að þeim hafi af íslenzkum yfirvöldum verið bannað að taka við nokkrum tilboðum frá oss í verk fyrir þá, án nokkurrar takmörkunar. Tilraunir vorar til að fá þetta leiðrétt hafa engan árangur borið og bréfum vorum til ut- anríkisráðuneytisins, varnar- máladeildar, hefur 'alls ekki vei'ið svarað. Ekki hefur verið höfðað sakamál á oss yegna þessa og ekkert hefur heyrzt um nefnda rannsókn síðan. Oss er eigi kunnugt ura, að það hafi komið fyrir áður, að aðilar, er verk hafa haft á Keflavíkui'flugvelli, hafi verið útilokaðir frá því að hafa á hendi verk þar, þó borizt hafi kæra á þá fyrir lagabrot og það eigi þótt opinber rannsókn hafi farið fram. Teljum vér að vér höfum eigi verið settir við sama borð og aðrir í þessum efnum og mun- um á næstunni gera ráðstafanir til að fá úr því skorið, hvort að- gerðir utanríkisráðuneytisins, varnarmáladeildar, hafa við rök að styðjast. F. h. Byggis h.f. j Borgþór Björnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.