Alþýðublaðið - 24.10.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.10.1959, Blaðsíða 12
Trúarlegt útvarp ausíur fyrir tjald NEW YOEK, okt. (UPI). — Flokkur trúboða vinnur nú að Jsví að konia á laggirnar út- varpsstöð í Monaco, sem út- varpa á trúarlegu efni til Sovétríkjanna og. leppríkja Jíeirra. Útvarpið verður á 28 iungumálum, 14 af þeim eru • töluð austan járntjalds. Þetta er fyrsta tráboðsút- varpsstöðin í Evrópu en Hvíta sunnumenn reka útvarpsstöð ' í Tangier og víðar í heimin- ’ um. Stöðin í Monaco verður . injög kraftmikil og mun jafn ast á við BBC og Voice of America Paul Freed, forstjóri út- varpsstöðvarinnar í Tangier \'ar nýlega á ferð um Sovét- Framhald á 10. síðu. Sá veíki veik- ari og sá heil- brigði enn heilbrigðari NEW YORK, okt. (UPI) — Bandarískir vísindamenn gkiptu nýlega á blóði í geð- veikum manni og heilbrigðu. Var blóði úr heilbrigðum manni dælt í æðar manns, sem þjáðist af sálklofnum, (schizoprenie) en blóði sjúkl- ings dælt í hinn heilbrigða. Ilið undarlega gerðist að sá veiki varð enn veikari og hinn lieilbrigði enn heilbrigðari. Læknarnir liöfðu ekki búist við þessu, þeir töidu að hið heilbrigða blóð mundi koma » vég fyrir ofsjónir hins geð- truflaða og koma fram hjá þeim heilbrigða. Sumir sér- fræðingar voru þeirrar skoð- ' unar, að einhver eiturefni í blóðinu yllu geðveiki sálklofn ingssjúklinga, en nú hefur komið í ljós, að einhverjar aðr ar orsakir eru að verki. Sálklofnun er einhver al- :gengasti geðsjúkdómur nútím ans. MmHMMWMtmMMWMMW SLYSALE6ÁR SLYSFARIR ÞAD kom fyrir á golf- leikum í Englandi fyrir skemmstu, að kúla lenti í höfuð á manni nokkr- um, sem nærstaddur var. Hann andaðist nokkru seinna. Á hlaupabraut í Dan- mörku kom það fyrir, að I > tveir hlauparar rákust á, enni mót enni. Þeirra saga varð ekki lengri. Þeir hálsbrotnuðu báðir. tWMHWWWWWIWWWWW1 - XA-XA-Xá- SjálfboBaliðar ÞEIR, sem ætla að starfa fyrir A-listann á kjcirdag, en hafa ekki enn látið flokksskrifstofuna vita af Því, erti vinsamlei; ast beðnir að hringja þang að strax eða ganga þar við. Símarnir eru 15020, 16724. Ökumenn BÍLEIGENDUR, sem hafa hugsað sér að aka fyrir A-listann á morgun, eru beðnir að tilkynna það strax, hafi það ekki þegar verið gert. Símar flokksskrifstofunnar eru 15020, 16724. Hverfisstjdrar XA-XA-XA- Ofrateigur 36 Miðstöð fyrir Langholts- og Laugarnesskóla. Úthlíð 15 Miðstöð fyrir Sjómanna- skólann, Bílastöð A-listans Bílastöð A-listans er í Al- þýðuhúsinu víð Hverfis- götu. Sjálfboðaliðar Starfsfólk í kjördeildum á að koma á kosninga- skrifstofurnar strax kl. 8 fyrir hádegi. Mætið vel og stundvíslega. HVERFISSTJÓRAR eifu beðnir að mæta á kosn- ingaskrifstofunum í fyrra málið um leið og opnað er, þ. e. kl. 9. Iðnc Miðstöð fyrir Mela- Miðbæjar- og Austur- bæjarskóla. Sfélmgarður 34 Miðstöð fyrir Breiða- gerðisskóla. Bíleigendur sem ætla að aka fyrir A- listann á morgun eru beðnir að mæta til skrán- ingar í Alþýðuhúsinu kl. 9,30 í fyrramálið. Almennur Hverfisstjóra- fundur verður í Alþýðuhúsinu, niðri, kl. 5 í dag, laugar- dag. Hverfisstjórar eru beðnir að mæta vel og stundvíslega. 1 XA-XA-XA- UM ÞETTA leyti árs, fyrir og eftir afmælisdag Samein- uðu þjóðanna, og á deginum sjálfum eru haldnar fjöla margar samkomur um allan heim til þess að halda upp á afmælið. Dagsins er minnst að minnsta kosti í 82 löndum og sannleikurinn er sá, að Dag ur Sameinuðu þjóðanna er einn af þeim fáu afmælisdög um, sem nærri allar þjóðir heims geta sameinast um. í þau 14 ár, sem liðin eru frá því, að Sameinuðu þjóð- irnar voru stofnaðar hefir margt og mikið verið gert til þess að rétta hag alþýðu- manna. „Almenna mannrétt- indaskráin“, sem Allsheicjar- þingið samþykkti einróma 1948 hefur átt sinn þátt í því ■y.v.'Av.Ws og mörg atriði þessarar yfir- lýsingar hafa síðan verið tek in upp í stjórnarskrár nýrra ríkja. Sameinuðu þjóðirnar hafa hjálpað flóttamönnum til þess að finna ný heimili — eða eins og þær hafa hjálpað arabiskum! flóttamönnum í löndunum við botn Miðjarðar hafs, að halda hópinn og halda í þeim lífinu — og nú stendur yfir alþjóðaflóttamanrtaár, sem ætti að verða til þess, áð hagur flóttafólksins í heimin um batni. Þá hafa Sameinuðu þjóðirn ar aðstoðað nokkrar þjóðir til að öðlpst sjálfstæði og á næsta ári fá t. d. Somaliland og gæsluverndarsvæðið Camer- oon (franska) sjálfstæði sitt. Fyrir tilstilli Sameinuðu þjóðanna hafa staðbundinn ó friður og skærur milli þjóða verið stöðvaðar áður en til stórstryjaldar kom. Mörgum fleiri mannslífum hefði verið fórnað á vígvellinum, ef Sam einuðu þjóðanna hefði ekki notið við í þessum efnum og það er enginn sem veit hvaða óttalegar afleiðingar það kynni að hafa haft í för með Framhald á 10. síðu ODYRT ÖLÆÐl BÍLASALI nokkur hefur verið kærður í Kaupmanna- höfn fyrir að lækka ölverðið kvölcl eitt ekki alls fyrir löngu. Hann settist inn á krá eina í Nýhöfninni og bað um 600 bjóra. Fyrir þetta borgaði hann 1200 krónur. - Strax á eftir hóf liann að Kjarnorkustöð í einkaeign. CIIICAGO. — Vísindamenn hafa nýlega sett kjarnorkuofn í fyrsta kjarnorkuveri í einkaeigu, í gang. Búizt er við að rafmagnsframleiðsla í kjarnorkuveri þessu hefjist á næsta ári. Stöðin er í bænum Dresden, 500 mílur frá Chicago, og mun fullnægja rafmagnsþörf borgar með 200 .000 íbúa. Hún er byggð^fyrir nokkur orkufélög, sem lagt hafa 45 milljónir dollara til smíðinnar en General Electric leggur fram afganginn. selja bjórinn með 30—60 prc. afslætti. Örlæti hans spurð- ist út á götu og fólk tók að streyma að. Leið ekki á löngu áður en t ugir fullra manna lá innan um hundruð tómra bjórflaskna á gólfinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.