Alþýðublaðið - 28.10.1959, Side 1

Alþýðublaðið - 28.10.1959, Side 1
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■** HÆST oe DÝPST PICCARD prófessor er sá mað- ur í veröldinni, sem hæst hefur flogið (í loftbelg) og dýpst kaf- að (í kafkúlu). Hann er sem kunnugt cir belgiskur. — Hann var fyrir skemlmstu á ferð í Bandaríkjunum, og er myndin tekin af honum, þegar hann kom við í Kaupmannahöfn á lieimleið. — Hann er prófess- orslegur, gamli fullhuginn. 40. árg. — Miðvikudagur 28. október 1959 — 234. tbl. Brezklr yfirmenn' bálreiSir, LÖNDIJN úr Hallveigu Fróða- dóttur í Grimsby í fyrrinótt gekk vel fyrir sig og átakalaust. Aflinn var 1532 kitt og seldist hann fyrir 7,100 sterlingspund. Er það ágæt sala. Næsti togarinn, sem landar í Grimsby er 250 lesta togarinn Steingrímur trölli. Mun hann landa á morgun. Búast rná við, að fleiri tog- arar selji í Bretlandi þar eð verðið er mjög hagstætt. Hefur Bretum mistekist að koma á löndunarbanni a. m. k. í fyrstu umferð og viðurkenna suiii bfezku blaðanna þetta eins o'g ■t. d. Ðaily Mail er segir í fyr- irsögn: íslendingar unnu í þess ari umferð. Alþýðublaðinu barst í gær svohljóðandi einkaskeyti frá Reuter: FYRSTI íslenzki togarinn, sem landar hér um margra mánaða bil, landaði í dag og gekk það fyrir sig án allra á- rekstra. Hallveig Firóðadóttir landaði við bryggju og til- kynnt er að Steingrímur trölli landi á fimmitudag. En verkfail fiskburðarmanna, skipstjóra og stýrimanna held- ur áfram við Flutningaverka- mannasambandið, sem neitar því, að fisklöndunarmenn hafi verið plataðir til þess að landa úr Hallveigu Fróðadóttur. Flutningaverkamannasamband- ið segir: Það er sagt að þeim hafi verið tilkynnt, að yfirmenn Karlsefni seldi í Þýzkalandi í fyrradag 112 tonn fyrir 93.198 mörk. Er það metsala á þessu hausti miðað við aflamagn. í dag selur Elliði í Þýzkalandi. á togurum mundi ekki styðja þá ef þeir neituðu að landa úr is- lenzkum skipum. Við viljum taka fram, að tilboð um stuðn- ing yfirmanna á togurum var aldrei tilkynnt starfsmönnum flutningaverkamannasambands ins. Aðspurðir hvaða aðstoð yf- irmenn á togurum myndu gefa sambandinu, svaraði fulltrúí þeirra: Enga. En fulltrúi yfir- Framhald á 5. siðu. iMMWMMWWtWWWWWWWM Kassarnir » r Frétt til Alþýðubl. ÍSAFIRÐI í gær. SVO MIKIL snjókoma hefur verið hér vestra að Undanförnu, að íjallaveg- ir hafa lokast. Ýta var á Breiðdalsheiði eldsnemma í morgun og ruddi veginn fyrir bíla, sem voru á leið til fsafjarðar með kjör- gögn, en þeir höfðu ekki náð lengra en í Önundar- fjörð, áður en vegurinn tepptist í gærkvöldi. Voru í þessum bílum kjörgögn af Barðaströnd- inni og Vestur-ísafjarðar- sýslu. — Nú er hér sæmi- légasta veður. — BS. ÞEGAR blaðið fór í prentun í nótt, voru úrslit komin úr öllum kjördatm- um nema einu, Vestfjarðakjödæmi. Alþ ýðuflokkurinn hafði þá hlotið 12.230 at- kvæði og f jóra menn kjörna, en haíði í sömu kjördæmum í vor 10.035 atkvæði, Alþýðuflokkurinn hafði því þegar hætt við sig 2,195 atkvæðum. Sjálfstæðisflokkurinn hafði hlotið 31,841 atkvæði (33,938) og 19 menn kjörna. Framsóknarflokkurinn hafði hloíið 20,140 atkvæði (21,184) og 15 menn kjörna. Alþýðubandalagið hafði hloiið 12,963 atkv. (12,522) og 6 menn kjörna. Þjóðvarnarflokkurinn hafði hlotið 2,882 atkvæði (2,091) og engan mann kjör- inn. Hér á eftir fara úrslit og atkvaíðatölur á þeim tíma er blaðið fór í prentun Norðurland eysSra í NORÐURLANDSKJÖR- DÆMI eystra voru nú 11 081 á kjörskrá. Atkvæði greiddu 9698 eða 87,5%. Úi’slit urðu þessi A-listi, Alþýðuflokkur, hlaut 1046 atkvæði og engan mann kjörinn. — Alþýðuflokkurinn hlaut í vorkosningunum 863 at- kvæði og hefur því bætt við sig 183 atkvæðum. B-listi, Framsóknarflokkur, hlaut 4168 atkvæði og þrjá menn kjörna. Flokkurinn hlaut 4696 atkvæði í vorkosningun- um og hefur því tapað 528 at- kvæðum. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, hlaut 2643 atkvæð.i og tvo menn kjörna. Flokkurinn hlaut 2621 atkvæði í vorkosninguunm og hefur því bætt við sig 22 at- kvæðum. F-listi, Þjóð.varnarflokkur, hlaut 340 atkvæði og engan mann kjörinn. í vorkosningun- um hlaut flokkurinn 140 atkv. og hefur því bætt við sig 200 atkvæðum. G-listi, Alþýðubandalag,, hlaut 1373 atkvæði og einn mann kjörinn. í vorkosningun- um hlaut flokkurinn 1262 at- kvæði og hefur því bætt við sig 111 atkvæðum. Auðir seðlar voru 98 og ó- gildir 30. Þingmenn Norðurlandskjör- dæmis eystra eru Karl Krist- jánsson, Gísli Guðmundsson, Garðar Halldórsson, Jónas Rafnar, Magnús Jónsson og Björn Jónsson. Norðurland vesfra í NORÐURLANDSKJÖR- DÆMI vestra voru nú 5834 á kjörskrá. Atkvæði greiddu 5258 eða 90,1%. Úrslit urðu sem hér segir: A-listi, Alþýðuflokkur hláut 495 atkvæði og engan mann kjörinn. í vorkosningummi hlaut Alþýðuflokkurinn 442 at- kvæði og hefur því bætt við sig nú 53 atkvæðum. B-listi, Framsóknarflokkur, Framhald á 3. síðu. SJÁIÐ bar hve heitt þau kyssast! En það er ekki nema eðlilegt. Maðurinn er Friðrik kóngur í Dan- mörku og stúlkan Mar- grét prinsessa dóttir hans. Friðrik er nýfarinn til Ítalíu í frí, en Ingrid drottning var komin þang að á undan honum. Mynd in af kveðjukossinum var tekin á aðalbrautarstöð- inni í Höfn. wwmmmwiwummiiwwmmm

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.