Alþýðublaðið - 29.10.1959, Side 1

Alþýðublaðið - 29.10.1959, Side 1
40 árg. — Fimmtudagur 29. október 1959 — 235. tbl. '** ^*®***?*#*?*#*#*#*#*#*!^}} ★#★#★#* ^W^WWWWWWWWWWiWWWWWWWWWWMiWWWMWMWtWMWItWWWW í SKÝRSLU til sameiginlegr ar mefndar Benelúxlandanna þri&gja (Belgíu, Hollands og EDéÝEÖI) kemur ekki út á morgun, föstudag. AlþýðublaSsmenn eru í afmælishófi í k\röld. Lofið þreytt- um að sofa. Luxemburg) er bent á, að stór- veldúj fjögur á vesturlöndum, Bandaríkin, Bretland, Frakk- land og Vestur-Þýzkaland, — kunni að hafa sett á fót „póii- tíska stjórn“ innan Atlants- hafsbandalagsins. — Verður skýrsla þessi, sem samin er af Francs van Cauwelaert, Belg- íumanni úr kristilega demó- krataflokknum, í ráðgefandi samvinnunefnd þinga landanna þriggja. Var skýrslan gefin út í dag, ásamt. öðrmn plöggum, er nefndin mun ræða. Segir van Cauwelaert, að lít- Prramhald á 11. síðu. DAG ALÞÝÐUBLAÐIÐ er fjörutíu ára í dag. Það er sextíu síður í tiiefni dagsins. Það heldur upp á afmælisdaginn í bezta skapi. Það er ástæða til. Sala blaðsins eykst jafnt og þétt, áskrifendum fjölgar dag frá degi og síðast en ekki sízt hefur Alþýðuflokkurinn unnið eftirminnilegan sigur, með því að honum bættust hvorki meira né minna en 2287 nýir „áskrifendur“ í kosningunum Svo að víst hljótum við að vera í góðu skapi. Við erum í hörkugóðu skapi! Við sendum lesendum okkar og velunnurum kveðjur og árnaðaróskir og þökkum ÞEIM fyrir þennan afmælisdag. Kosningaúrslitin hafa verið aðalumræðuefni landsmanna, síðan heildar skipan hins nýja alþingis varð kunn snemma í gær morgun. Nú mun athygli manna væntanlega bein- ast að myndun nýrrar rík- isstjórnar, og er búizt við, að forustumenn flokk- anna byrji óformlegar við ræður hverjir við aðra um það efni næstu daga. Eft- ir því sem Alþýðublaðið komst næst í gærkvöldi munu engar slíkar viðræð I ur liafa átt sér stað í gær. Miðstjórn Alþýðuflokksins hefur verið kvödd saman til j fundar kl. 17 í dag, og mun hún ræða viðhorf flokksins eftir kosningarnar og framtíðarútlit í stjóiTimálaheiminum. Ríkisstjórn Emils Jónssoanr mun ekki segja af sér, heldur j sitja eins og áður sem minni- j lilutastjórn, er víkur samstund is og stjórnmálaflokkarnir koma sér saman um myndun meiirihlutastjórfnar. ÁTTA HUGSANLEGAR LEIÐIR Fyrir þá, sem vilja þegar á þessu stigi málsins 'athuga möguleika á myndun meiri- hlutastjórnar, má henda á, að slíkir möguleikar virðast, fræði jega talað, vera átta. Styrkleiki ! flokkarxna á þingi er þessi: I Alþýðuflokkur 9 þm. j Alþýðubandalag 10 þm. Framsóknarflokkur 17 þm. Sjálfstæðisflokkur 24 þm. Þessar átta leiðir virðast fær ar til myndunar meirihluta- stjórnar: 1) Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur munu hafa Pramhald á 2. síðu. Ué{Q Svíar sigruðu Havana, 28. okt. (Reuter). RÍKISSTJÓRN Kúbu sam- I þykkti í dag að setja upp á ný hernaðardómstóla og aftöku- sveitir til að fást við gagnbylt- ingarmenn og svikara. ,■— Mun stjórnin koma saman aftur á morgun til að staðfesta þessa breytingu á „grundvallar-lög- | * * um“ ríkisins. ..• mwwwMMt;;muwwwwwMW í GÆR kepptu Svíar og Eng- lendingar í knattspyrnu á Wem bley Stadium í London. Úrslit urðu þau, að Svíar sigruðu með 3 mörkum gegn 2. — Leikurinn var skemmtilegur og spennandi frá byrjun til enda. Englending ar höfðu eitt mark yfir í hálf- leik, en þegar líða tók á leikinn náðu Svíarnir ágætu spili, sér- staklega lék miðherjinn Agne Simonsson fi'amúrskarandi og skoraði tvö mörk. Þriðja mark Svía skoraði Salmonsson kS AlþýðublaSið er fjepr blöð í dag. Æð það er samlals 60 síðurf FYRIR bragðið segist hann liafa tíma til að lesa Alþýðublaðið. áður en hann fer að heiman. Elliði selur. ELLIÐI seldi í gær í Þýzka- landi 152 tonn fyrir 115 400 mörk og er það ágæt sala- Þor- steinn þorskabítur selur á morgun og Bjarni riddari á laug ardag. ELDUR varð laus snemmar í verkstæði á efri hæð hússins. gærmorgun í bifreiðaverkstæði j Þegar slökkvistarfið var haf- Egils Vilhj álmssonar, á horni ið, stóðu logar út um glugga, Laugavegs og: Rauðarárstígs. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang um klukkan 6 um morg- uninn, var allmikill eldu'i' í véla eldur logaði í þiljum og enn fremur í klæðningu í loftinu. ■Framhald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.