Alþýðublaðið - 29.10.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.10.1959, Blaðsíða 5
tónleikar 23.05. LÁRUS RIST flytur erindi: Fagrahlíð, kl. 20.30. Kl. 21 eru tón leikar. Kl. 21.10 Upp lestur: Asbestmaður- inn, smásaga eítir Stephen Leacock í þýðingu Bárðar Jak- obssonar lögíræð- ings (Erlingur Gísia- son leikari les). Kl. 21.45 Grísk þjóðlög. Kl. 22.10' Kvöldsag- an. Kl. 22.35 Sin- og dagskrárlok kl. Vestorfundur ELLEFU ára drengur, Bragi Guðmundsson, til heimilis að Háteigsv. 9, varð fyírir bifreið kl. 13.05 í gærdag. Var Bragi á reiðhjóli er hann varð fyrir bifreiðinni á Lauga- vegi. Hann var þegar fluttur á slysavarðstofuna, en hann snun hafa sioppið ómeiddur. — Bragi er sendill hjá Alþýðu- biaðinu. SAUÐÁRKRÓKI í gær. BÁTARNIR héðan róa alltaf, en aflinn hefur verið fremur irýr. Þrír aðkomubátar hafa lagt hér upp afla að undanförnu. Nóg atvinna er á staðnum, mikl ar byggingaframkvæmdir og nú stendur yfir hrossaslátrun í báðum sláturhúsunum. Siglufjarðarskarð mun nú ófært orðið. Veður hér niðri núna er gott. M.B. Frá Guðspekifélaginu. Dogun heldur fund annað kvöld kl. 8.30 í Guðspekifé- lagshúsinu. Erindi flytja: Guð jón B. Baldvinsson: „Við dyrasímann“ og Úlfur Ragn- arsSon: „Hið innra auga“. Kaffiveitingar á eftir. av, er sU LONDON. (Reuter). — Yfirlýsingu Eisenhowers, forseta, í dag um, að hann og leiðtogar Breta og Frakka og Vestur-Þjóðverja væru tilbúnir til að hittast var mjög vel tekið í höfuðborg- um vesturveldanna. Er bú- izt við, að fundurinn verði haldinn í París um miðjan desember. Sá er galli á gjöf Njarðar, að hinn árlegi fundur NATO leiðtoga á að standa í París 14. desember. Búast menn jafnvel við, að því verði breytt. Lunik 811. WASHINGTON, (Reuter). Ei'átt getur komið að því, að eldflaugap taki jarðvegssýn- ishorn á tunglinu og flytji þau aftur til jarðar, sagði rússneskur vísindamaður í dag. Frekari fréttir hafa verið látnar uppi um för Luniks III. Segir þar, að hann hafi snúizt um þyngdarmiðju sína, er hann nálgaðist tungl ið. en Þá hafi komið til sér- stök tæki, er beint hafi kúlu- laga botni hans að sólu og haldið honum kyrrum á með an myndavéla.r ofan á hon- um tóku myndir af tunglinu. StálverkfalS WASHINGTON (Reuter). Hinn oninberi ákærandi Bandaríkjanna bað í dag hæstarétt um að skipa verka msinnum í stáliðnaðinum að áfrýja dómsúrskurði um, að þeir skuli snúa aftur til vinnu í 80 daga, fyrir há- degi á morgun í stað þess að gera bað fyrir mánudag. — Byggði saksóknarinn beiðni sína á bví, að fresturinn væri óbarflega langur og mjög dýrt að framlengja verkfall- ið þannig. Rétturinn gaf ekki úrskurð strax. Verk- falb’ð hefur nú staðið í 106 daga. Mrir gefi iíka WASHINGTON, (Reuter) Eisenhower, forseti, sagði í dag, að Bandaríkjamenn gætu ekki haldið áfram að vera Atlas — berandi heim- inn á öxlum sér að því er tæki til aðstoðar við lítt þró- uð lönd. Kvað hann lönd í Evrópu og víðar, er yxu stöð ugt að velmegun, eiga að hafa eins mikinn áhuga á að aðstoða nauðstaddar þjóðir, eins og Bandaríkjamenn. — Var þetta svar við spurriingu út af því, að bandarískur lánasjóður hefur ákveðið, að stærri hluta af lánum úr sjóðnum skuli eytt í Banda- ríkjunum. Dagskipan De dag PARÍS (NTB-Reuter) Gaulle foirseti sendi í dagskipan til franska hersins í Algier, þar sem hann segist gera ráð fyrir, að hermenn- irnir muni stuðla að því, að Algieráætiun hans nái fcami að ganga. Kemur dagskipun þessi í kjölfar þess, að Juin, eini lifandi marskálkur Frakka, hefur opinberlega gagnrýnt áætlun de Gaulles um sjálfsákvörðunarrétt fyir ir íbúa Algier. Hefur Juin enn mikil áhrif á liðsforingja í hernum. Er talið, að dag- skipanin hafi verið gefin m. a. til að hafa áhrif á móti um mælum Juins. Ný frímerki mar VIENTIANE (Reuter). — Smith, sendiherra Bandaríkj anna í Laos, og yfirmaður upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna hér hafa fengið hót anabréf, undirritað „Laos- þjóð“, segja góðar heimildir. Eru þ'eir í bréfunum sakaðir um að eiga þátt í þeirri á- kvörðun Laosstjórnar að draga kommúnistaleiðtog- ann Souphanouvong prins fyrir rétt. Segja sömu -aðilar, að sams konar bréf hafi ver- ið sent stjórnarstarfsmönn- um. iimiMiiiiiiiiimiHniiiiiiiiniitiiiiiiMiiimiimiHiiir I LONDON, (Reuter). 30 | = kvikmyndahús, klúbb- 1 i ar og menningarhallir | I í Moskva hófu í gær i i að sýna litkvikmynd i | frá heimsókn Krúst- I | jovs til Bandaríkjanna. i 1 Jafnframt er sýnd i i mynd, er heitir „Nikita | 1 Sergeyevich Krústjov“ | ] og sýnir hún líf og i | starf Krústjovs frá ár- | ] tinum 1930—40 til i I þessa dags. i riffiTmHmimiiiMiiiiuiMiMimmmiMiMmmmMii MOSKVA (Reuter). Rúss- neska póstmálastjórnin hef- ur gefið út frímerki til minn ingar um för Krústjovs til Bandaríkjanna. Sést Kreml á öðrum jaðri, en Capitol í Washington á hinum. TRIVANDRUM (Reuter). — Uppkast að ávarpi komm- únistaflokksins í Kerala gagnrýnir hin miklu völd, er stjórnin í Nýju-Delhi hef- ur samkvæmt stjórnar- skránni og telur liin ein- stöku ríki svipt eiginlega öllum völdum. — Uppkast þetta var hirt í dag og seg- ir því, að þessir vankantar komi ekki í Ijós á meðan Kongressflokkurinn hafi einn öll völd, en hafi hins vegar komið mjög skýrt í ljós, er kommúnistar mynd- ingar fara fram í Kerala snemma á næsta ári. Ekkl ólétt HOLLYWOOD (Reuter). Beverly Aadland, hin 17 ára gamla hjásvæfa Erroís sál- uga Flynns, skýrði frá því í dag, að hún væri ekki ólétt. Skýrði hún blaðamönnum frá því í gær, að þau hefðu gjarnan viljað eiga barn sam an. Hefði Flynn verið að undirbúa skilnað frá konu sinni, Patrice Wymore. Ungfrú Aadland, sem var með Flynn síðustu tvö ár ævi hans var arfleidd að ein- um þriðja hluta landareign- ar hans á Jamica í erfðaskrá — er nú hefur verið lögð fram í rétti. Segir í henni, að ef þau eignist dreng skuli hann menntaður í Trinity College í Dublin. Minmi kröfur LONDON (Reuter). — Sir Hugh Foot, Iandsstjóri á Kýpur, flaug í dag aftur til Nicosia eftir viðræður hér. Er talið, að samkomulag hafi orðið í viðræðum þessum um — að Bretar geri kröfu til færri herstöðva á Kýpur, er oyian fær sjálfstæði á næsta ári, cn fyrr hafði verið gert. Nehru gefur skýrslu NÝJU-DELHI (Reuter). - Nehru, forsætisráðherra, — gaf í dag ríkisstjórum hinna ýmsu ríkja Indlands ná- kvæma skýrslu um herhlaup Kínverja inn fyrir landa- mæri Indlands. Thimayya, yfirmaður indverska hers- ins, hé!t einnig ræðu fyrir ríkisstjórunum og mun hafa skýrt heim frá hugsanlegum hernaðaraðgerðum til að hindra frekari innrásir kín- verskra kommúnista. uðu stjórn í Kerala. — Kosn MWWMWMWWWWMWWMWWWWMWMWWMWWWMMMlWMWWMWMWWWWWWWWWWWVWWWtMMWWWWMMI ía sér í elliáranna IBHBBHt Alþýðublaðið — 29. okt. 1959 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.