Alþýðublaðið - 29.10.1959, Side 9

Alþýðublaðið - 29.10.1959, Side 9
Aðaifundur Loftleiða h.f. verður haldinn föstudaginn 27. nóv. 1959 kl. 2 e. h. í veitingastofu félagsins á Reykja- víkurflugvelli. HAFNARF J ÖRÐUR. Opna í dag hárgreSðsfösfofa að Reykj avíkurvegi 16, Hafnarfirði. Sími á sfofu verður 50534 Gerið svo vel að geyma auglýsinguna, því númerið er ekki í skránni. Guðrún Magrtúsdótfir, hárgreiðslukona. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2;. Lagabreyting. 3. Önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir fimmtudaginn 26. nóvember í skrifstofu félags- ins að Reykjanesbraut 6. STJÓRNIN. A hieima hjá i og söng fótunum, egluþjóna þénar nú ara á einu BILLUND heitir lítið þ.orp í Mið-Jótlandi. Fyrir um það bil tuttugu árum voru þar aðeins nokkur hundruð íbúar, en síðan hefur íbúatalan fjórfaldast og mun vaxa í náinni fram- tíð ef að líkum lætur. í þorpinu bjó einn hand- verksmaður, sem sá sér og fjölskyldu sinni farborða með því að vinna ýmiss léttaverk fyrir bændur í ná- g.renninu. En eitt sinn var hart í búi hjá bændunum ög þeir höfðu ekki lengur ráð á að borga fyrir vinnu handverksmannsins, þótt þeir þyrftu nauðsynlega á kröftum hans að halda. Handverksmaðurinn hét Ole Kirk Christian.sen og var nú orðinn atvinnulaus og ekkert framundan nema sultur og volæði. Þá hug- kvæmdist honum að fora að smíða tréleikföng. Hann byrjaði þegar í stað, þar sem atvinnumöguleikar voru engir á öðrum svið- um. Hann átti gamlan Ford- bíl og þegar hann haíði smíðað nokkur stykki lagði hann af stað í söluleiðangur með varning sinn. Salan gekk prýðilega og smáít og smátt óx framleiðslan hjá hn afa ra- Ean né ns- ers Christiansen. Nú er þessi starfsemi fátæka hanaverks mannsins orðin að risa- vöxnu fyrirtæki, — stærstu leikfangaverksmiðju Dan- merkur og ber hún nafnið ,,Lego“. Þeir flytja út ár- lega leikföng fyrir milljón- ir króna og hafa eigin sölu- miðstöðvar í 12 löndum. Um þessar mundir eru þeir að reyna að vinna sér markað í Ameríku, og fyrsta skrefið í þá áttina á að vera að byggja stórhýsi við Fifth Avenue. Stofn- andi þessa blómlega íyrir- tækis, fátæki handverks- maðurinn hann Ole Kirk Christiansen lézt í fyrra, en fjórir synir hans hafa tekið við stjórn fyrirtækisins og reka það af enn meiri dugn- aði en karl faðir þeirra. Hjá ,,Lego“ vinna alls um 700 manns og af þeim eru 500 konur. Þetta kann að virðast dálítið skrýtið, sér- staklega þegar tekið er til- lit til þess, að í þorpinu Billund eru ekki nema 800 íbúar. En á hverjum morgni koma hundruð bíla, mótor- hjóla og heilir áætlunarbíl- ar, sem eru fullir af kven- fólki, sem allt starfar hjá leikfangafyrirtækinu. Fyr- irtækið vill helzt ekkert annað en kvenfólk, þar sem leikföngin eru öll unnin í vélum og verk fólksins létt, en þarfnast þó flýtis og lip- urðar. Kvenfólkið hefur reynzt miklu betur en karl- mennirnir í þessu. í þorp- inu er engan veginn nóg af kvenfólkinu og þess vegna verður að fá það úr nærliggjandi þorpum. Bil- lund gengur nú orðið ekki undir öðru nafni en ,,Kvennaþorpið“. X- Yfuskófla til leigu. Véllæknl h.f. Sími 22296 — 24078 hörfar á- ínum bak laugarinn- skjóta úr an. Frans sér hvar tveir af mönnum Sanders taka til fótanna og hverfa í myrkrið. Hann dregur þá ályktun, að það hafi verið félagar hans, próf essorinn og Marchel. •— Skömmu síðar tekur sá þriðji til fótanna. Það hlýt- ur að hafa verið Tom litli Sabo. „Þetta var stórkost- _____________________-... legt“, segir Frans við sjálf- an sig. „Þeir eru sloppnir og nú skulu þeir Sanders og Gaston fá að lenda í klónum á villimönnunum“. Með lausa skrúfu ÞAÐ er allt tíðindalaust af Callas-Onassis vígstöðvunum síðustu daga. Hins vegar heldur Menhigini iðju sinni á- fram og segir mörg orð og stór og flest ófögur um sína fyrrverandi ektafrú. Nýlega sagði hann í viðtali við þýzka blaðið Revue: ,,Það er hryggilegt að þurfa að segja frá því, en staðreynd er það engu að síður og enginn maður veit það betur en ég: María Callas er með lausa skrúfu". Þá vitum við það og kom kannski engum á óvart. Vel að merkja: Myndin hér að ofan á að vera táknmynd af Callas og Onassis og heitir: „Söngkonan þarf á olíu að halda til þess að mýkja skapið“. Alþýðublaðið — 29. okt. 1959 §

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.