Alþýðublaðið - 29.10.1959, Síða 11

Alþýðublaðið - 29.10.1959, Síða 11
: Enn hefur það skeð, að fjölskyldur hafi misst allar eigur sínar í : eldsvoða. Brunatrygging fyrir sannvirði hefði bætt tjón þeirra að fullu, en því miður reynist það oft svo, að slík trygging er ekki I fyrir hendi. IVið viljum því beina þeim tilmælum til allra heimila og ein- staklinga, að kaupa þegar tryggingu á innbúum sínum og hækka eldri tryg'gingar miðað við núverandi verðlag. Hafið samband við skrifstofu okkar í Reykjavík eða umboðs- menn okkar úti um land og gangið frá brunatryggingu yðar á full- nægjandi hátt. l ,C3 i Sími 17080 — Sambandshúsinu Reykjavík. BK-TOABÓTAFÉUi€i ÍSIANBS Innbústryggingar Heimiiistryggingar Slysatryggingar Með einu símtali getið þér tryggt öryggi yðar og heimilisins. Talið við oss strax í dag. Símar 14915, 16 og 17. Skrifstofur: Laugavegi 105. Umboðsmenn um land allt. Alls konar vátryggingar ypplýsinga á skrif- stofu vorri* Sími Vesturgötu 10 Sími 15434 16434 Félagsfundur verður haldinn í Baðstofu iðnaðar- manna föstudaginn 30. okt. 1959 kl. 20,30. Dagskrá: Almenn félagsmál. STJÓRNIN. STORT URVAL FÁST AÐEÍNS H JÁ \\ Auglýsingasísni blaðsins er 14906 Alþýðublaðið — 29. okt. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.