Alþýðublaðið - 29.10.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.10.1959, Blaðsíða 12
Gamla Bíó Sími 11475 Söngur hjartans Ameíísk söngvamynd í litum um tóilíkáldið S. Romberg. Jose Ferrer Merle Oberon Sýnd kl. 5 og 9. ■—o— Hefðarfrúin og um- renningurinn Sýnd kl. 7.15. Nýja Bíö Sími 11544 F j allaræninginn (Sierra Baron) Geysispennandi, ný, amerísk Cinemascope-litmynd, er gerist é tímum gullæðis í Californiu. Aðalhlutverk: Rick Jason, Mala Powers, Brian Keith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípólibíö Sími 11182 FJókin gáta (My gun is quick) Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd, er fjallar um dularfull morð og skartgripa- þjófnað. Gerð eftir samnefndri sögu eftir Mikey Spillane. Robert Bray Whitney Blake Sýnd kl. 5, 7 go 9. Bönnuð innan 16 ára: Símj 22140 Hermanns raunir (Carrington V.C.) Spennandi brezk kvikmynd, er gerist innan vébanda brezka hersins og er óspart gert grín að vinnubrögðunum á því heim- ili. Aðalhlutverk: David Niven Margaret Leighton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18936 Asa Nissi í nýjum ævintýrum. (Asa-Nisse po nya aventyr) Sprenghlægileg ný sænsk kivk- mynd, af molbúaháttum sænsku Bakkabræðranna Asa-Nisse og Klabbarparen. Þetta er ein af nýjustu og skemmtilegustu myndum þeirra. Einnig kemur fram í myndinni hinn þekkti söngvari „Snoddas“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síffasta sinn. Kópavogs Bíó Sími 19185 Fernandel á Ieiksviði lífsins Sýnd kl. 9. •—o— ÆTT ARHÖFÐIN GINN Spennandi amerísk stórmynd í litum um ævi eins mikilhæfasta indíánahöfðingja Norður-Amer- íku. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góff bílastæffi. Hafnarbíó Sími 16444 Paradísarey j an (Rawwind in Eden) Spennandi og afar falleg, ný, amerísk Cinemascope-litmynd. Esther Williams, Jeff Chandler, Rossana Podesta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuff innan 12 ára. . Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. WÓÐLEIKHDSiD i BLÓÐBRULLAUP Sýning í kvöld kl. 20. RannaS börnum innan 16 ára. U.S.A.-BALLETTINN Höfundur og stjórnandi: Jerome Robbins. H1 j ómsveitar st j ór i: Werner Torkhnowsky. Sýningar 1. 2. 3. og 4. nóvember kl. 20. Affeins þessar 4 sýningar. Frumsýningargestir sæki miða fyrir tilskilinn tíma. Hækkaff verð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. NAPNABr |R0f v Egypíinn Amerísk Cinemascope-litmynd, byggð á samnefndri skáldsögu, etfir Mike Waltari, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Jean Simmons, Victor Mature, Gene Tirney, Edmund Purdom. Sýnd kl. 9. BUS STOP Amerísk gamanmynd með: Marilyn Monroe. Sýnd kl. 7. Féiagsslcírtein! verða afhent í dag og á morgun kl. 5—7 í Tjarnarbíói. — Nýjum félagsmönnum bætt við. Austurbœjarbíó Sími 11384 Serenade Sérstaklega áhrifamikil og ó- gleymanleg ný amerísk söngva- mynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi söngvari Mario Lanza, en í-ýis og kunnugt er lézt hann fyrir nokkrum dögum. Þessi kvikmynd er talin ein sú bezta, sem hann lék í. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Allra síffasta sinn. Mosaic Linoleum B og C Hálflinoleum Gólfgúmmí Plastdúkur Borðplast J. Þorláksson & Norðmann hf. í Ingólfscafé Dansstjóri: Þórir Sigurhjörnsson. iðgöngumiöar sddir frá M. 8. Sími 12-8-26 Sími 12-8-26 S I M I 50-184 Ferðiíok Stórkostleg frönsk-mexikönsk litmynd, byggð á skáld sögu José-André Lacour. Leikstjóri: Louis Bunuiel, sá sem gerði hina frægu Irvík- mynd „Glötuð æska“. Sem leikstjóri er Bunuel alger- lega í sérflokki. Aðalhlutverk: Simone Signoret (er hlaut gullverðlaunin í Cannes 1959). Charles Vanel (sem allir muna úr „Laun óttans“). Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. MATUR framreiddur frá kl. 7—11. Naustartríóið ásamt Sigrúnu Jónsdóttir. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 vantar ungling til að bera blaðið til á- skrifenda í Skjólunum. 12 29- okt- 1959- — Alþýðublaffið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.