Alþýðublaðið - 29.10.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.10.1959, Blaðsíða 2
 IBUBL !. BtAD Kf.VKiAVik, I* Jaxí ,IK (!««>, i A;.:k. ; :: m Ávarp, I.íf |)ÍH framíiðai'voi'. clfdu afl þit! og þor, nitti. «em lil mcniiingar skcifSið viií þrevt.i, og imjjns! t'i.tsrifi !«V ei Havigi það gr«lt þvi að ieefan oss fáít ma í!i! erfifSís veitöi þo sérð mcð þvi myrkviðtiisdagarut ilvimi.. ug dj-.rðiegri s<>l vfir iandið vort skimi; og að lvila þt r luítt þú taeð altirku átt tii að aíla þér jtuílsins í fraaitiðar- kórtinu þiua, ,1/. Gislaxon. ekkcrt sijrirnarvaid iniía. ekU jntfa lagi fyrír slg vMuntÍaþgÍ' »8«, esps gvnt Mkamhigt t-riiði að iiissiarti sttni; ’ iví Jitíð er e íl.tikííitskilíifrgu ji;úð fðUie.vins sést það hrátí, að ’’ ;; við cruw si.vriií fkiktórtmi. Ktt fm míður •: cr þrð sfj,«a, eg ..itiuiiaj,, :ki.i aðr.t }!i;'nií .U víí iiitt'oð' ! u.'is . ina. l ■ Isienzk alþýða! : l'etta hlað sem tiér bírtísl rr ,tH, j að alþyðti. Við. st.'in »t'fmi) jiað , út, m;m aljiéðumenn. eu svo eru i dagicgu iulí þeir imum kallaðir se.m í . ■>' Voidiit ;,ef.)tl! U,". ÍJJtfi, en Vftjttttl J þati fkki; við hi'fítr)! ír«agi.t! jtait j oði'iiut i itenduj. »:ða tjetkará .vtgf. |’ leylnti^ i'ðrum að l.akia jicim fyrir | tiss. YiO hoiinn tdJur atigm; v fi»1 okktir í atiðnivkt uudt!' þr;elú- j tm, ,;.i'ii f.;4 ÍViiiiHnme,,, Vaid j hafamir segju ttkkur Uvct'nig vtð | eigui).! að mIju <,s -j.aui:,. itvtimg | vi.ð eigiim að fil'a devm, í'. i; liindii okkur hyið..;. . u sjivt j* nk!; - ur ekki um. hvr jsi.Mgar i,« vera. í'citi) er elik) ttúg vsð l.da nkkur uiyla i» <n;ri fi. ii vrrðii líka að ráðit íV.ð itvrtm Isési.imm við snutim kvörnítMti, k i jtrit liy^a Forsíða Alþýðublaðsins 1906. seigt það félag varð, að því skyldi takast að tóra þegar hin félögin lögðust niður, hafi verið sú, að í fy.i’sta lagi var stéttaskipting allmikil á Eyr- arbakka um þessar mundir vegna Lefolli-verzlunarinnar og að menningarviðleitni var þar meiri en víðast annars staðar á landinu. an henni. — Það hefur áður verið sagt, að undanfari verkalýðshreyfingarinnar hafi verið samvinnuhreyfingin og Góðtemplarareglan, en annað kom og tii. Ungir íslendingar leituðu til Danmerkur til náms. Ótrúlega fáir þeirra, sem leituðu náms í háskólan- um í Kaupmannahöfn, komu heim aftur með hugsjónir jafnaðarstefnunnar og verka- lýðshreyfingarinnar. Þá var alþýðuhreyfingin að ryðja sér til rúms á Norðurlöndum. Socialdemokratisk Forbund var stofnað um 1880. Ungir Danir flykktu sér undir merk- in, en svo. virðist sem hreyf- ingin hafi ekki tekið hugi ís- lenzkra námsmanna. Astæðan mun hafa verið sú, að hugur þeirra var allur b.undinn við sjálfstæðisbaráttu þjóðarinn- ar, en einnig mun hafa valdið miklu, að það er ekki algengt að þeir, sem læra til embætta taki virkan þátt í baráttu nýrra umkomulausra hreyf- inga, sem fátækt fólk hefur vakið. Þeir gera það aðeins á ákveðnu örstuttu skeiði — meðan þeim þykja ævintýri fýsileg. Hins vegar má ekki gleyma því, að Þorsteinn Erlingsson drakk í sig hugsjónir jafnað- arstefnunnar á stúdentsárum sínum í Kaupmannahöfn, gerð ist árgali verkalýðshreyfing- arinnar eftir heimkomuna — og var hugsjónunum trúr alla ævi. Ef til vill var það vegna þess, að hann var skáld og eldhugi — og hugði lítt á em- bættaveiðar. En það voru aðrir, sem tóku jafnaðarstefnunni tveim hönd einnig, — og ekki síður, efna- hagsleg uppreisn fólksins í landinu. Á þetta hefur ekki verið bent nógu rækilega, en um það er engum blöðum að fletta. Bárufélögin voru stofn- uð af skútusjómönnum. Og það er táknrænt fyrir stofnun þessara samtaka, að stjórn þeirra var að nokkru sniðin eftir embættaskipulagi stúkn- anna, en stofnendurnir sungu er þeir gengu af fundinum í . Geysi á Skólavörðustíg 12 ís- lendingabrag Jóns Ólafssonar: „En þeir fólar, sem frelsi vort svíkja“. Bárufélögin sneru sér strax að því að gera tilraunir tii að bæta kjör sjómanna, en við ramman reip var að draga. Það var ekki aðeins, að reið- arar litu samtökín óhýru auga, enda með þeim brotið upp á máli, sem hér var alls- endis ókunnugt, heldur var þessi hreyfing enn framandi sjómönnum, sem ekki höfðu hugsað til þess að þeir gætu verðlagt vinnu sína og afla sjálfir. Samt sem áður unnu Þetta eru aðalstofnendur Alþýðublaðsins 1906, þeir Pétur G. þessi sjómannafélög nauðsyn- legt og merkilegt brautryðj- endastarf. Um líkt leyti voru stofnuð verkamannafélög á Seyðisfirði og Akureyri og Prentarafélagið í Reykjavík. Bárufélögin lögðust hins veg- ar niður, nema eitt, Báran á Eyrarbakka, sem lifði áfram qg lifir enn góðu lífi. Hygg ég áð ástæðan fyrir því hve líf- Guðmundsson og Ágúst Jósefsson. «L Það má líkja alþýðuvakn- ingunni á þessum árum fyrir, um og fyrst eftir aldamótin, við hægfara leysingu undan vetri og klaka. Þíðan var komin. Það seitlaði úr klaka- brynjunni — og smátt og smátt gægðist gróðurinn und- urn erlendis meðan þeir dvöldu þar og gerðust braut- ryðjendur eftir heimkomuna. Það voru iðnsveinar, sem leit- uðu út til náms og fullkomn- unar í iðn sinni. Margir þess- ara ungu manna ræddu um hina nýju stefnu eftir heim- Jón Baldvinsson komuna, nöfn sumra eru kunn, annarra ekki, en áhrif þessara manna urðu afdrifa- ríkari á sköpunarárum verka- lýðshreyfingarinnar en viður- kennt hefur verið til þessa. Hygg ég að það komi í ljós við nána eftirgrennslan og skiptir það engu máli hvort þessir ungu menn gerðust all- ir liðsoddar í hreyfingunni eða ekki þegar til kastanna kom. TEKIÐ TIL STARFA. Segja má, að tímabilið frá því að Bárufélögin lognuðust útaf og þar til að verkamanna- félagið Dagsbrún var stofnað í ársbyrjun 1906 hafi verið stund milli storma. Hins veg- ar var andinn lifandi og vak- andi, en þó aðeins hjá tiltölu- lega mjög fáum mönnum. Þessir fáu menn þokuðu sér saman, kynntust og ræddu um nauðsyn á stofnun verka- mannasamtaka, og fjölmenn- astir í þessum litla hóp voru einmitt ungir iðnaðarmenn, sem höfðu lært eða fullnumað sig í Danmörku. Ágúst Jósefsson kom heim árið 1905 eftir tíu ára dvöl í Danmörku við prentstörf. Hann hafði þegar eftir kom- una til Danmerkur kynnzt verkalýðssamtökunum þar og jafnaðarstefnunni og sótt marga fundi þessara samtaka. Hann gekk þessari nýju hreyfingu á hönd af lífi og sál í svo ríkum mæli, að enn, þegar hann er hálfníræður að aldri, ber hann svip þeirra manna í tali sínu, skrifum og framgöngu, sem mynd’/ðu kjarnann í Socialdemokrata- flokknum danska á þeim ár- um. Á Kaupmannahafnarár- um sínum batzt hann virxáttu- böndum við danska jafnaðar- menn og þá fyrst og fremst iðnaðarmenn og einnig við íslendinga, sem dvöldu úti. Þegar hann kom heim var hlé. Fyrstu tilraunirnar til stofn- unar verkalýðssamtaka höfðu að mestu farið út um þúfur. Að vísu starfaði Prentarafé- lagið og var tiltölulega vel skipulagt, enda gætti þar á- hrifa ýmsra manna, sem höfðu lagt áherzlu á að kynna sér sem bezt skipulag og starf er- lendra prentarafélaga. — Hér heima hitti Ágúst fyrir nokkra menn, sem höfðu á- huga á þessum málum og þá skal fyrstan og fremstan telja Pétur G. Guðmundsson, bók- bindara. Pétur G. Guðmunds- son var mikill gáfumaður, en. ekki við allra skap. Hann. hafði kynnzt Norðmönnurn og Sv.íum á hvaiveiðuin á Aust- f jörðum og lært af þeim tungu þeirra, en einnig hlustað hug- fanginn á frásagnir þ;eirra og kenningar um hin vaxandi verkalýðssamtök í löndum þeirra. Má. gera ráo fyrir að Norðmennirnir hafi sagt Pétri frá Marcus Thrane, Jeppesen - Hallbjörn Halldórsson og Holterman Knudsens, en þetta voru brautryðjendur norskra verkalýðssamtaka fyrir og um aldamótin, og þá Svíarnir sagt honum frá Au- gust Palm, Danielsson og Branting og baráttu þeirra. Að minnsta kosti fann Ágúst í Pétri áhugasaman jafnaðar- mann, sem vildi hefja barátt- una og var albúinn að taka til óspilltra málanna. Pétur hafði þá hafið bréfaskriftir við norræna jafnaðarmanna- foringja, sem munu hafa kom- ið honum í samband við þýzka leiðloga, en Pétur st?ð unx skeið í bréfasambandi við. hinn heimskunna þýzka jafn- aðarmannaleiðtoga August Bebel. Alþýðan átti ekkert mál- gagn. Þessum ungu mönnum fannst, að ef takast ætti að stofna til verkalýðssamtaka og jafnaðarmannaflokks yrðu þeir að stofna til blaðaútgáfu. Þetta varð til þess að síðla árs 1905 gengu fjórtán menn í félag undir forystu Péturg og Ágústs um stofnun blaðs. Er þetta brautryðjendastarf ALÞYÐUBLASIB Útlitsbreytingiar hafa að sjálfsögðu orðið á Alþýðublaðinu bau 40 ár, sem bað hefur komið út. Hér ci-u tveir „blaðhausar“, sem það hefur notað, og á 5. síðu tveir til viðbótar. 2 29. okt. 1959. — Alþýðublaðið /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.