Alþýðublaðið - 29.10.1959, Page 1

Alþýðublaðið - 29.10.1959, Page 1
★-£ ★•£★#★#★ ///. Wað Fimmtudagur 29. október. Rvað heíði Alþýðu- blaðið KANNSKI kunnað að hlera á liðnum fjörutíu ára útgáfuferli? Dæmi: Að landsstjórnin ætli að gefa út bráðiabirgðalög um lækkun á aðflutn- ingsgjöldum af kolum og salti. Búizt er við að konungw staðfesti lög- in. (1921) Að „frjáslyndir“ menn ætli að gefa út nýtt blað — Einar þveræing. Sig- urður Hlíðar tekur senni lega að sér ritstjórn. — (1926). Að loftskipið Zeppelin greifi kunni að fljúga yfir fsland á leið sinni vestw um haf, Fari svo, hyggst póststjórnin koma pósti með því vest- ur. (1931). Að ýmislegt bendi til þess, að íslenzkir menn stundi njósnir fyrir brezka tog- araeigendur. Fullyrt er, að þeir geri landhelgis- birjótum aðvart um ferð- ir varðskipanna. (1935). Að Reykjavíkurbær vilji taka við rekstri strætis- vagnanna. Samningavið- ræður við Strætisvagna Reykjavíkur h.f. munu væntanlega hefjast inn- an skamms. (1944). Að Þórarinn Bjöirnsson verði skipaður skóla- meistari við Menntaskól ann á Akureyri. (1947). A'L b * ÐO B L A ÐPC Skrúðganga bannmanna heíat kl. 41/1 sanandaglnn 3. júlí. — Pátttakendnr safnast saman í Fonarstræti 4. — lllir bannrinir, íullorðnlr og böra velkOmnir. — Félög ggnga með fána. — Margir góðir ræðumenn. — Skrúðgangan Terðnr kTÍkmyndnð. — Tveir lúðraflobkar verða i förinni. — Skrúðgöngnstjérar (Marskálkar) mati í Coodtemplara- húsinu kl. i'h e. h. & VILTU FLJIÍGA ÓKEYPIS? öllum þeim sem reykja: t ' Commaoder, ^ Elephaat. Sonssa, Gapstan. Westmlnster, ^ t bláu pökkunum. Three Bells, / May Blosxom, ^ bjóðam vér i ökeypis hringflug' áöilumviökomustöðUmFlugíélagsinsáÍslancii.ei peirskila tiivor 350 myndum, sem nú eru i pessum cigarettupökkum :f'- * *^ | N.B. 1 Framhliðar af STATESMAN ciga- /---' rett’upökkumjafngilda2myndum úr ofantöldum cigarettupökkum. Notið petta einstaka tækifæri! Tóbaksverzluo lslands h.f. Svona auglýstu þeir í gamla daga. Þessar auglýsingar — og þetta eru nákvæmar eftirlíkingar — birtust í Al- þýðublaðinu 2. júlí 1921 (sú efri) og 23. júlí 1931 (sú neðri). Starfið er margt Hér eru tvær Alþýðublaðsstúlk- ur. Önnur er búsett norður á Siglufirði, hin f Kópavogi. Önnur ber út Alþýðublaðið, hin skrifar í Alþýðublaðið. Þær þekkjast ekki, hafa reyndar aldrei sést. En báðar eru þátttakendur í því starfi, sem þarf að inna af hendi, til þess að Alþýðublaðið komist til lesenda. Hvað heita þær? Slá- ið upp á greininni: ALÞÝÐUBLAÐSMYNÐIR af Alþýðublaðssiarfi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.